Morgunblaðið - 16.02.1983, Síða 10

Morgunblaðið - 16.02.1983, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 1983 SAFAMÝRI Skemmtilegt 6 herb. parhús á tveim hæöum. Góöur bílskúr. Falleg lóö. Bein sala. Verö 2,9 millj. BYGGÐAHOLT MOSF. Nýlegt 143 fm endaraðhús á einni hæö ásamt bílskúr. Góöar innréttingar. Verö 2 millj. LINDARHVAMMUR HAFNARFIRÐI Vönduö 115 fm hæö ásamt 70 fm risi. Möguleiki aö hafa sér ibúö i risi. 50 fm bílskúr. Mikiö útsýni. Laust strax. Verö 1900 þús. ÁSBÚÐ Nýtt, ca. 200 fm endaraöhús á tveim hæðum auk 50 fm bíl- skúrs. Vandaöar innréttingar. Verð 2,5 millj. JÖKLASEL Sérlega vönduð ca. 100 fm 3ja—4ra herb. íbúö á 2. hæö í tveggja hæöa blokk. Verö 1150—1200 þús. HAALEITISBRAUT Mjög rúmgóö 4ra—5 herb. íbúö á 4. hæö. Góðar innréttingar. Bílskúrsréttur. Verö 1450 þús. ARNARHRAUN Mjög rúmgóð 120 fm 4ra herb. íbúö á 2. hæð. Góðar innrétt- ingar. Bílskúrsréttur. Verö 1250 þús. VESTURBRAUT HF Hæö og ris (timbur) í tvibýli. Steyptur bílskúr. Verð 900 þús. ÞINGHÓLSBRAUT Góö 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Sér inngangur. Sér hiti. Verö 700 þús. LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 Magnús A«elsson 85788 Nýlendugata — Einbýli Steinhús, sem er ca. 55 fm á tveimur hæöum. Endurnýjuð eign. Miðtún 3ja herb. efri hæð ásamt bygg- ingarrétti í risi. Laufásvegur 3ja herb. 110 fm kjallaraíbúö meö sér inngangi. Endurnýjuö aö hluta. Njarðargrund Garðabæ 150 fm einbýli fokhelt aö innan, en fullfrágengiö aö utan. Mögu- legt aö taka minni eign upp í. Reykjavíkurvegur Hf. Mikiö endurnýjaö fallegt eldra steinhús á þremur hæðum, ca. 150 fm. Skipti — Sérhæð Vesturbæ Kópavogi 4ra herb. ca. 115 fm neöri sér- hæð í tvíbýli. Stór og fallegur garöur. Stór bílskúr. Fæst í skiptum fyrir stærri sérhæö á svipuöum slóöum. & FASTEIGNASALAN ^Skálafell Bolholt 6, 4. hæð. Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! Depluhópar — Einbýli Stórglæsilegt rúmlega 330 fm á 2 hæöum á besta útsýnisstaö í Breiöholti. Fullgert að mestu. 40 fm bílskúr. Möguleiki á sér 2ja herb. íbúð niðri. Ákveöin sala. Sérhæð — Kópavogur vesturbær Höfum fengið í sölu mjög glæsilega 140 fm neöri sérhæð við Holtageröi 5 ára gamalt hús. Fallegar innréttingar. Allt fullbúiö. Þessi mælir alveg meö sér sjálf. Ákveöin sala. • símí 2-92-77 — 4 línur. tSI/Eignaval Laugavegi 18, 6. haað. (Hús Mála og menningar.) 2ja herb. Hamraborg, 2ja herb. ca. 65 fm íbúö á 4. hæö ( fjölbýlishúsi. Braðabirgðainnréttingar. Suöursvalir. Bílskýli. Bjargarstígur, 50 fm íbúö á 1. hæö þarfnast standsetningar. Miklir nýtingarmöguleikar. Ákv. sala. Hátún, góö 2ja herb. ibúö í kjatlara í tvíbýlishúsi. Búr innaf eldhúsi. Nýir gluggar og nýtt tvöfalt gler. Ákveöin sala. 3ja herb. Þverbrekka, giæsieign á 2. hæö i fjölbýli. Vandaðar innréttingar. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Aveöin sala. Jöklasel, óvenju falleg 3ja—4ra herb. íbúö á 1. hæö. Þvottahús innan íbúöar. Eign í sérflokki. Ákv. sala. Nýtt á söluskrá. Flyörugrandi, mjög góö íbúö á 4. hæð. Sameign til fyrirmyndar. Þvottahús á hæöinni. Laus strax. Ákv. sala. Nýtt á söluskrá. Furugrund, stórglæsileg íbúö á efri hæð í 2ja hæöa blokk. Gott aukaherb. í kjallara. Eign i algjörum sérflokki. Ákv. sala. Nýtt á söluskrá. Hörpugata, lítil 3ja herb. íbúö i kjallara í eldra þríbýlishúsi. Ákveöin sala. Kópavogsbraut, mjög góö 3ja herb. íbúö á 1. hæö í tvíbýlishúsi, ásamt bílskúr. Ákvöin sala. Nýtt á söluskró. 4ra—5 herb. Mávahlíð, 4ra herb. góö risíbúð í þríbýlishúsi. Góöur svalir. Ákv. sala. Fífusel, um 115 fm íbúö á 1. hæð. Herb. á jarðhæð samtengt íbúð. Þvottaherb. innan íbúöar. Góöar innréttingar. Ákv. sala. Flúðasel, mjög falleg og rúmgóö á 4. hæö. Vandaðar innréttingar. Bítskýli. Ákveöin sala. Hraunbær, 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæö í blokk. Rúmgott eldhús. Suöursvalir. Góö eign. Akveðin sala. Jörfabakki, um 110 fm íbúö á 3. hæö í blokk. Þvottahús inn af eldhúsi. Eign í sérflokki. Akveöin sala. Ljósvallagata, góð ibúö á 1. hæö. Góö staösetning. Ákveöin sala. Seljabraut, vönduö eign á 2. hæð. Þvottahús innan íbúöar. 3 rúm- góö svefnherbergi. Ákveöln sala. Við Skólavöröustíg, um 110 fm glæsieign í 5 íbúöa húsi. Öll sam- eign nýendurnýjuð, svo og raf- og pípulagnir. Parket og korkur á gólfum. Allar innréttingar nýjar af vönduöustu gerð. Þaö koma ekki margar betri en þessi á söluskrá. Flúöasel, mjög falleg og rúmgóð ibúö á 4. hæö. Vandaöar innrétt- ingar. Bílskýli. Ákveöin sala. Fífusel, Óvenjuglæsileg ibúð á 2 hæöum. Mjög vandaöar innrétt- ingar. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Eign í sérflokki. Fífusel, mjög góð íbúö á 1. hæð meö aukaherbergi í kjallara. Þvottaherbergi innan íbúöar. Ákveöin sala. Flúöasel, mjög vönduð íbúö á 3. hæö. Vönduö tæki, vandaöar innréttingar. Bílskýli. Ákv. sala. 6 herb. og hæðir Háaleitisbraut, glæsileg 5 herb. íbúö á 4. hæö aö verulegu læeyti nýuppgerö. Óvenjumikiö útsýni. Góöur bílskúr. Hagamelur — sératök eign, stórglæsileg 6 herb. hæð. Sér inn- gangur. Allar innréttingar mjög vandaöar. Góður bílskúr. Eign f algjörum sérflokki. Langholtsvegur, hæö og ris. Góö hæö ásamt vinalegu risi í sænsku timburhúsi. Bílskúrsréttur. Ákveöin sala. Hólmgarður, ibúðin er á efri hæö með tveim herb. í risi. Eignin er i mjög góöu ástandi. Býöur upp á ýmsa möguleika. Ákv. sala. Nýtt á söluskrá. Hraunbær, mjög vönduö íbúö á 2. hæð í fjölbýli um 140 fm meö 4 svefnherbergi. Eign í sérflokki. Ákveöin sala. Arnarhraun, 4ra herb. 120 fm glæsileg íbúö á 2. hæð í tvíbýlishúsi. Nýlegar innréttingar. Nýtt tvöfalt verksmiöjugler. Mikiö útsýni. Bilskúrsréttur. Ákv. sala. Fasteignamarkaöur Rárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTtG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurösson hdl-. FASTEIGNAMIÐLUN Trönuhólar — glæsilegt einbýli Glæsilegt einbýlishús ca. 260 fm ásamt 50 fm tvöföldum bílskúr. Húsiö er ekki alveg fullfrágengiö aö innan, en pússaö og málað að utan. Frábært útsýni. Hugsanleg skipti á góöri sérhæö í Reykjavík. Ákveöin sala. Miöborgin — einbýli Fallegt járnvariö timburhús sem er hæö og ris ásamt geymslukjall- ara. Grunnflötur ca. 70 fm. Húsiö er mjög fallegt og allt nýstandsett. Ákveöin sala. Verð 1.700 þús. Háageröi — Endaraöhús Fallegt endaraöhús sem er hæö, ris og kjallari ca. 210 fm. 5 svefnherb. Verö 2,1 millj. Kambasel — Raöhús — Bílskúr Glæsilegt raöhús sem er ca. 220 fm á tveimur hæöum auk rishæöar sem er óinnréttaö. Innbyggöur bílskúr. Verö 2,1—2,2 mlllj. Noröurtún — Einbýli — Tvöfaldur bílskúr Fallegt einbýlishús á einni hæö ca. 145 fm ásamt 55 fm bílskúr. Skipti æskileg á 4ra—5 herb. íbúö í Reykjavík. Verö 2,2—2,3 millj. Stóriteigur Mos. — Raöhús Fallegt raöhús, sem er hæö ca. 140 fm og kjallari aö hluta ca. 70 fm, ásamt 30 fm innbyggöum bílskúr. Ákv. sala. Verð 2,1 millj. Heimar — Sérhæö 5—6 herb. falleg sérhæö á jarðhæö ca. 130 fm. 4 svefnherb. Sér inngangur. Sér þvottahús. Sér hiti. Verð 1700 þús. Fífusel — 5—6 herb. Falleg 5—6 herb. íbúö á 1. hæö meö 2 aukaherb. í kjallara. Mögu- leiki á sér inngangi í kjallara. Hringstigi úr stofu á milli hæða. Skipti koma til greina á ódýrari eign. Verö 1550 þús. Laufásvegur — 4ra herb. Falleg nýstandsett 4ra herb. íbúö í kjallara, ca. 105 fm. Sér inn- gangur. ibúöin er mikið endurnýjuö. Ákveðin sala. Laus strax. Verð 1100—1200 þús. Sörlaskjól — 4ra herb. Falleg 4ra herb. rishæö. 2. hæð í þríbýli ca. 95 — 100 fm. íbúöin er öll endurnýjuö. Nýtt eldhús og nýtt baö. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Verö 1,2—1,3 millj. Engihjalli — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúö á 8. hæð, ca. 110 fm. Tvennar svalir. Þvotta- hús á hæðinni. Frábært útsýni. Ákv. sala. Verö 1350 þús. Vesturberg — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 85 fm. Vestur svalir. Verö 1 millj. Hátún — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúö á jaröhæö. Ekkert niöurgrafin, ca. 60 fm. Þvottahús í íbúöinni. Verö 950 þús til 1 millj. Asparfell — 3ja herb. meö bílskúr Glæsileg 3ja herb. íbúö á 4. hæö ca. 95 fm ásamt góöum bílskúr. ibúöin er mjög falleg. Þvottahús á hæöinni. Ákveðin sala. Verð 1200—1250 þús. Kjarrhólmi — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 95 fm. Þvottahús í íbúöinni. Suður svalir. Ákv. sala. Verö 1100 þús. Reynimelur — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 80 fm. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Mjög vönduö og falleg íbúö. Stórar suöur svalir. Ákv. sala. Verö 1200 þús. Hjallabrekka — 3ja herb. Snotur 3ja herb. íbúö á jaröhæö ca. 87 fm. Verö 1050—1100 þús. Þverbrekka — 2ja herb. Falleg 2ja herb. íbúö í lyftuhúsi á 5. hæö ca. 60 fm. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Vestursvalir. Verö 800—850 þús. Espigerði — 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Ekkert niöurgrafiö. Ca. 65 fm í 3ja hæöa blokk. Mjög vönduö og glæsileg íbúð. Fallegt útsýni. Æskileg skipti á stærri íbúö í sama hverfi. Meistaravellir — Ný 2ja herb. Glæsileg ný 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Ekkert niðurgrafin ca. 65 fm. Mjög falleg og vönduö íbúö. Verö 950 þús. Sléttahraun Hf. — 2ja herb. + bílskúr Góö 2ja herb. íbúð ca. 65 fm á 1. hæö ásamt 20 fm bílskúr. Verö 900 þús. Ásbraut — 2ja herb. Falleg 2ja herb. íbúö, ca. 76 fm á jaröhæð. Ekkert niöurgrafin. Verö 900 þús. Langahlíð — 2ja herb. Góö 2ja herb. íbúö á 4. hæö meö aukaherb. í risi og snyrtingu. Suöursvalir. Frábært útsýni yfir Miklatún. Ákv. sala. Laus strax. Verð 1 millj. Laugarnesvegur — 2ja herb. meö bílskúr Falleg 2ja herb. íbúð í kjallara. Ca. 50 fm. íbúöin er lítiö niöurgrafin, ásamt 50 fm bílskúr. íbúöin er mjög falleg og mikiö endurnýjuö. Ákveöin sala. Verö 950 þús. Lynghagi — Einstaklingsíbúð Snotur einstaklingsíbúö á jaröhæö ca. 30 fm. Góöur staður. Ákv. sala. Verö 500 þús. Gaukshólar — 2ja herb. Falleg 2ja herb. íbúö ca. 65 fm á 1. hæö i lyftuhúsi. Þvottahús á hæðinni. Verð 850 þús. TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ) (Gegnt Dómkírkjunni) SÍMAR: 25722 & 15522 Sölum : Svanberg Guðmundsson 81 Magnús Hilmarsson Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.