Morgunblaðið - 16.02.1983, Side 32

Morgunblaðið - 16.02.1983, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 1983 ^uó^nu- ípá IIRÚTURINN 'JV 21. MARZ-19.APRÍL l»ú hefur áhyggjur af fjármálun um. Fyrir utan þaú ertu mjög jákvæAur í hugsun. Ferdalög trúariökanir og nám er það sem hentar þér best í dag. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl Ilugsaðu vel um heilsu þína. Ini ert mjög viðkvæmur fyrir öllu sem ástvinur þinn gerir. I»að versta sem þú gerir er að vor kenna sjálfum þér. TVlBURARNIR 21. MAl—20. JÍJNl Allt félagslíf gengur illa í dag. I*er finnst eins og þú getir eng- um treyst. I*ú átt þó enn gömlu góðu vinina. I»ér er óhætt að skrifa undir viðskiptasamninga í dag. KRABBINN 21.JÚNl-22.JtLl l>ú hefur mikið ad gcra í vinn unni í dag o|> það er a tla.sl til mikils af þér. I-ctta trudar einkalíf þitt. I>að er mest um vert fyrir þig að huj>sa fyrst og fremst um heilsuna. r®JlLJÓNIÐ Suífj23. JÚLl—22. ÁGÚST I l»ú færð óvænta gesti í dag. I»etta setur strik í reikninginn því það sem þú ætlaðir að gera seinkar. I*ér gengur vel með allt sem þú getur gert sjálfur og þarft engrar aðstoðar við. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. I»ú ættir að forðast ferðalög í dag og alls ekki að hlusta slúður. i»ér gengur vel í hvers kyns viöskiptum. I»ú hefur heppnina með þér ef þú verslar fyrir heimilið. Qk\ VOGIN W/i?T4 23. SEPT.-22. OKT. I*ú skalt ekki leyfa öðrum að koma nálægt fjármálum þínum og ekki eyða of miklu í ástvini þína. I»að er ýmislegt hægt að gera án þess að það kosti stórfé. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Keyndu að vinna ekki of mikið í dag. I»að er mikið álag á þér og þú skalt nota frítímann til hvíld ar. Tekjurnar aukast og þú færð góðar undirtektir ef þú biður um launahækkun. fj| BOGMAÐURINN 22 NÓV.-21. DES. (iættu að hvað þú lætur ofan í þig í dag. Ekki vera leiðinlegur við ástvini þína, þú mátt ekki láta bitna á þeim þó að það sé mikið að gera hjá þér. STEINGEITIN 22DES.-19.JAN. I»að koma einhverjir í heimsókn í dag sem setja allar áætlanir þínar úr skorðum. Hugsaðu bet- ur um heilsuna og reyndu að hvíla þig vel í frítímanum. VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. I»aö verða tafir hjá þér í dag á leið í vinnu eða frá vinnu. I»að er sérlega mikið álag á þér í vinnunni í dag. I»að er aftur á móti skemmtilegt í félagslíHnu í kvöld. H FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ (■ættu þess að gera engar áætl- anir varðandi peninga sem þú átt von á. I»að er hætta á svikum á síðustu stundu. I»ú ættir að reyna að hrinda einhverjum af þessum góðu hugmyndum þín- um í framkvæmd. DÝRAGLENS EG E£ V/ONANDI EIOCI OI2ÐINN OF REIMSPEKILEGUK... LJOSKA :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::....................... FERDINAND BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Þú ert í vestur. Norður ♦ 54 ♦ Á108543 ♦ K104 D2 Vestur ♦ Á63 ▼ 2 ♦ ÁD6 ♦ KG9865 Vestur Norður Austur Suður — Pass Pass 1 spaði 2 lauf 2 hjörtu pass 3 spaðar pass 4 spaðar pass pass pass Þú spilar út hjartatvisti og suður fær þann slag heima á níu. Sagnhafi spilar svo spaða- kóng, sem þú gefur, og spaða- drottningu. Þú tekur nú á ás- inn og félagi fylgir. Hvað svo? Þetta er býsna erfitt. Spilið kom upp fyrir nokkrum árum í bandarískri keppni, og A-V voru Mike Lawrence og Robert Spotts. Og vörn þeirra var snilldarleg. Vestur spilaði tíguldrottningu!! Norður ♦ 54 ♦ Á108543 ♦ K104 D2 Vestur Austur ♦ Á63 ♦ 72 V 2 V DG76 ♦ ÁD6 ♦ G8753 ♦ KG9865 , ♦ 74 Suður ♦ KDG1098 VK9 ♦ 92 ♦ Á103 Vestur þurfti að koma austri inn til að spila hjarta. Og þar sem suður hlaut að eiga laufásinn fyrir sögnum sínum var tígulgosinn eina innkomuvonin. Sagnhafi var varnarlaus. í reynd stakk hann upp kóngin- um og spilaði aftur tígli. En austur var með á nótunum og fór upp með gosann og gaf fé- laga stungu. Og ekki getur sagnhafi farið heim á laufás; þá tapar hann tveimur laufslögum. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í einum undanrásarliðanna fyrir skák- þing Sovétríkjanna og er gott dæmi um það þegar varnir andstæðingsins eru brotnar niður með fórn eftir að mikl- um stöðuyfirburðum hefur verið náð. Meistarinn Gorelov hafði hvítt og átti leik gegn stórmeistaranum Makarichev. 26. Bxh6!! — Hc2, 27. Df4 — gxh6, 28. Dxh6 — Bh4 (Til að hindra 29. Hg3+) 29. Rg4 — Rxe5, 30. Rf6+ — Bxf6, 31. Hg3+ — Rg6, 32. Hxd8+ — Dxd8, 33. hxg6 og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.