Morgunblaðið - 16.02.1983, Síða 39

Morgunblaðið - 16.02.1983, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 1983 39 • Bjarni Guðmundsson skorar hér eitt af mörkum sínum gegn KR í gærkvöidi í ADIDAS-hraömótinu í handbolta. Ljótmynd Kriitján Ein»r»»on. Liverpool tapaöi Landsliö 2 fékk verðlaunapeninga, en KR vann Adidas-bikarinn — landsliðin kepptu sem gestir á mótinu — en kemst samt Ensku meistararnir Liverpool töpuðu í fyrsta sinn í fimmtán leikjum í gær er þeir mættu 2. deildarliðinu Burnley é útivelli ( síðari leiknum í undanúrslitum mjólkurbikarsins. Burnley sigraöi meö einu marki gegn engu, en Liverpool vann fyrri leikinn 3:0 þannig að liðið kemst í úrslita- leikinn. Eina mark leiksins gerði Derek Scott af stuttu færi á 54. mín. eftir að Brian Hamilton haföi skallaði tii hans eftir aukaspyrnu Brian Laws. Arsenal og Man. Utd. mættust á Highbury og var þaö fyrri leikur liö- anna í undanúrslitum sömu UM HELGINA fór fram ungl- ingamót KR í borðtennis og voru keppendur 76 frá 5 félögum. Mikla athygli vakti aö Ólafsvík- ingar sendu 29 unglinga til keppninnar, en þetta er í fyrsta skipti sem þeir senda keppendur á borötennismót í Reykjavík. Úrslit: 13 ára og yngri: 1) Kjartan Briem KR 2) Valdimar Kr. Hannesson KR 3) Eyþór Ragnarsson KR 4) Hafþór Ólafsson Ó.vík. Úrslitin komu engum á óvart enda hefur Kjartan veriö ósigraöur í sínum flokki síöastliöin tvö ár. Valdimar má bíta í þaö súra epli aö vera enn einu sinni í ööru sæti, en úrsiitaleikur þeirra félaga var mjög jafn og spennandi sem endranær. 13—15 ára: 1) Friðrik Berndsen Vík. 2) Trausti Kristjánsson Vík. 3) Snorri Briem KR Friörik hafði nokkra yfirburöi yfir keppinauta sína og sigraöi örugg- í úrslit f bikarnum keppni. United vann 4:2 og eru því líklegir mótherjar Liverpool í úrslit- unum á Wembley 26. mars. Nor- man Whiteside skoraöi fyrsta markiö á 19. mín og Stapleton bætti ööru viö fyrir hlé. Steve óoppell geröi þriöja markiö á 61. mín. geröi einnig fjóröa markið stuttu síöar. Tony Woodcock skoraöi fyrra mark Ars- enal á 82. mín. og Peter Nicholas hitt mark liösins á 85. mín. Einn leikur var í 1. deild. Notts County tapaði á heimavelli fyrir South- ampton 1:2. McCulloch skoraöi fyrir County, en Puchelt og Wall- ace fyrir gestina. lega í öllum sínum leikjum. 15—17 ára: 1) Bergur Konráösson Vík. 2) Trausti Kristjánsson Vik. 3) Sigurbjörn Bragason KR Leikir í þessum flokki voru hvaö jafnastir og reyndu því mjög á taugar leikmanna. Bergur er vel aö sigrinum kominn, enda hélt hann ró sinni allan tímann. Stúlkur yngri en 17 ára: 1) Rannveig Haröardóttir UMSB 2) Arna Sif Kærnested Vík. 3) Sigríöur Þorsteinsdóttir UMSB Stúlkurnar kepptu allar viö alla og sigraöi Rannveig t öllum sínum leikjum nokkuö örugglega. Tvíl.l. yngri en 15 ára: 1) Trausti Kristjánsson/ Friörik Berndsen Vík. 2) Lárus Jónasson/ Halldór Steinsson Örninn Tvíl.l. 15—17 ára: 1) Bergur Konráösson/ Bjarni Bjarnason Vík. 2) Sigurbjörn Bragason/ Kristinn Emilsson KR KR-ingar unnu Adidas-bikarinn I í handbolta í gærkvöldi. Landslið ' 2 fékk að vísu flest stig í mótinu, en landsliðin tvö léku sem gestir á mótinu þannig að þeir gátu ekki unnið bikarinn. Leikmenn lands- liðs 2 fengu þó verðlaunapeninga og eru þaö nokkrar sárabætur. Fimm leikir fóru fram í gær, og sáust oft skemmtilegir kaflar þó ansi kæmu slakir kaflar inn á milli. Fyrst léku Víkingur og Valur. Víkingur sigraði 19:18 (9:10). Sig- uröur Gunnarsson skoraöi mest fyrir Víking, 10 mörk, og Jakob Sigurösson geröi 6 mörk fyrir Val. Landslið 2 lék síöan viö KR og sigraði 17:13 (10:6). Bjarni Guö- mundsson skoraöi 6 fyrir landsliö- iö og þrír leikmenn skoruöu þrjú mörk hver fyrir KR; Anders-Dahl, Guömundur Albertsson og Stefán Halldórsson. í þriöja leiknum sigraöi Landsliö 1 Val meö 25 mörkum gegn 21. Staöan í hálfleik 11:8. Slakur leik- ur, en Brynjar Kvaran varöi mjög vel fyrir landsliöiö. Steindór Gunn- arsson skoraöi mest fyrir landsliö- iö, 6 mörk, og Þorbjörn Guö- mundsson geröi jafn mörg fyrir Val. Næstsíöasti leikurinn var á milli KR og Víkings og sigruðu KR-ingar í þeim leik, 16:15. Þeir uröu því sigurvegarar á mótinu — þrátt fyrir aö landsliö 2 fengi flest stig. Landsliöin kepptu sem gestir á mótinu, þannig aö KR fékk Adi- das-bikarinn. Leikmenn landsliðs 2 fengu verðlaunapeninga fyrir aö veröa efstir á mótinu. í síöasta leiknum burstaði landsliö 2 Landsliö 1 27:17. Lands- liö 2 var mun sterkara eins og sést á tölunum, en í því voru m.a. Páll Ólafsson, Bjarni Guömundsson, Alfreö Gíslason, Kristján Arason, Guðmundur Guömundsson, Þor- björn Jensson og markverðirnir Einar og Kristján. — SH. Staöaní göngunni SOVÉTMAÐURINN Alexandre Zavialov sigraði í 15 km skíöa- göngu í heimsbikarnum í Sara- jevo fyrir helgina. Fékk hann sex sek. betri tíma en Juha Mi- eto frá Finnlandi og rúmlega tuttugu sek. betri tíma en sá er varð þriðji — Rússinn Mikhail Deviatiarov. Zavialov fékk tímann 44:07,0 mín., Juha Mieto fór á 44:13,0 min. og Deviatiarov á 44:27,8. Fjóröi keppandinn var Norðmað- ur, Arild Monsen, á 44:35,2 en margir Sovétmenn voru á meðal þeirra efstu. Bandartkjamaðurinn Bill Koch hélt forystunni í stigakeppninni um heimsbikarinn þrátt fyrir aö hann lenti i 35. sæti. Hann tafðist þegar hann missti annan skíöa- staf sinn. Thomas Wassberg, Svíþjóð, sem varö sjöundi í þess- ari keppni, er annar í stigakeppn- inni. Aöeins munar einu stigi á þeim. Efstu menn eru þessir: Bill Koch, Bandaríkjunum 39 Lars Thomas Wassberg, Svíþjód 38 Alexander Zavialov, Sovétr. 31 Vladimír Nikitine, Sovétr. 30 louri Bourlakov, Sovétr. 29 Andreas Grunenfelder, Sviss 29 Juha Mieto, Finnlandi 29 Jan Ottosson, Svíþjóö 26 Paal Mikkelsplass. Noregi 26 Alexandre Batiouk, Sovétr. 24 Robson velur menn til vara EINS og við sögðum frá í gær valdi Bobby Robson landsliðs- hóp sinn fyrir leikinn við Wales i Bresku meistarakeppninni um helgina. Hann bætti síðan nokkrum varamönnum við í gær, ef einhverjir hinna kynnu að meiðast. Þessum köppum bætti hann við: Paul Walsh, Lut- on, Steve Williams og David Armstrong, báðir frá South- ampton, Russel Osman frá Ipswich og Joe Corrigan, markvörð frá Man. City. Spánn mætir Hollandi í kvöld SPÁNN og Holland mætast í kvöld í Evrópukeppninni í knattspyrnu, en þjóðirnar leika sem kunnugt er í sama riðti og ísland. Leikurinn fer fram í Sev- illa á Spání, og er leiksins beöið meö nokkurri eftirvæntingu. Liöin hafa fjórum sinnum mæst áöur og hafa Spánverjar þrisvar sinnum unniö og Hollend- ingar einu sinni. Hollendingar eru í efsta sæti í riölinum með fimm stig eftir þrjá leiki, Spánn er með þrjú stig úr tveimur leikjum, tr- land er með þrjú stig úr tveimur leikjum, Malta er með tvö stig úr tveimur leikjum og ísland rekur lestina meö eitt stig úr fjórum leikjum. Fimm frá Swansea í landsliöi Wales MIKE England, landsliðsein- valdur Wales, valdi í fyrradag landsliðshóp sinn fyrir lands- leikínn gegn Englandi 23. þ. mánaöar. Markveröir eru Neville South- all (Everton) og Dai Davies (Swansea). Aörir leikmenn eru Joey Jones, Chelsea, Paul Price, Tottenham, Kenny Jackett, Wat- ford, Kevin Ratcliffe, Everton, Brian Flynn, Burnley, Robbie James, Swansea, Mickey Thom- as, Stoke, John Mahoney, Swansea, Gordon Davies, Ful- ham, lan Rush, Liverpool, Jer- emy Charles, Swansea, Leighton James, Sunderland, Alan Curtis, Swansea, Nigel Vaugham, New- port. • Carl Lewis kemur í mark á nýju heimsmeti í 60 m hlaupi. Hann er núna fótfráasti maður í heimi. Lewis með heimsmet BANDARÍSKI blökkumaðurinn Carl Lewis setti nýtt heimsmet í 60 yarda hlaupi innanhúss á miklu innanhússmóti sem fram fór í Dallas fyrir skömmu. Lewís sem er heimsfrægur frjálsíþróttamaður hljóp vegalengdina á 6,02 sek. 60 yardar eru 54,86 metrar. Carl Lewis stefnir nú markvisst að því aö ná góðum árangri á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fer í Helsinki í sumar og jafnframt hefur hann ákveðið að gera langstökkið aö aðalgrein hjá sér, en þess verður varla langt að bíða að þessi frábæri íþróttamaöur setji heimsmet í þeirri grein. Besti árangur Lewis er 8,76 í langstökki en heimsmetiö er 8,90 metrar. Lewis verður eitt stærsta tromp Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum í Los Angeles á næsta ári. — ÞR. • Borötennisiþróttin á vaxandi vinsældum að fagna meðal unga fólks ins hér á landi. Ólafsvíkingar sendu keppendur í fyrsta sinn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.