Morgunblaðið - 16.03.1983, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MARZ 1983
Peninga-
markadurinn
—
GENGISSKRÁNING
NR. 50 — 15. MARZ
1983
Kr. Kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollari 20,550 20,610
1 Sterlingspund 31,164 31355
1 Kanadadollari 16302 16,851
1 Dönsk króna 2,4042 2,4112
1 Norsk króna 2,8858 2,8943
1 Sœnsk króna 2,7733 2,7814
1 Finnskt mark 3,8297 3,8408
1 Franskur franki 3,0487 3,0558
1 Belg. franki 0,4502 03515
1 Svissn. franki 10,0305 10,0598
1 Hollenzkt gyllini 7,8092 7,8320
1 V-þýzkt mark 8,6545 8,6797
1 ítölsk líra 0,01459 0,01483
1 Austurr. sch. 1,2309 1,2345
1 Portúg. escudo 0,2198 0,2204
1 Spánskur peseti 0,1588 0,1573
1 Japanskt yen 0,08894 0,08719
1 írskt pund 28,616 28,699
(Sérstök dráttarréttindi) 14/03 22,4012 22,4866
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
15. MARZ 1983
— TOLLGENGI í MARS. —
Eining Kl. 09.15
1 Bandaríkjadollari
1 Sterlmgspund
1 Kanadadollari
1 Dönsk króna
1 Norsk króna
1 Sœnsk króna
1 Finnskt mark
1 Franskur franki
1 Belg. franki
1 Svissn. franki
1 Hollenzkt gyllini
1 V-þýzkt mark
1 ítölsk líra
1 Austurr. sch.
1 Portúg. escudo
1 Spánskur peseti
1 Japansktyen
1 írskt pund
Kr. Toll-
Sala gengi
22,671 19,810
34,381 30,208
18,538 16,152
2,8523 2,3045
3,1837 2,7817
3,0595 2,6639
4,2249 3,6808
3,3812 2,8884
0,4987 0,4157
11,0658 9,7191
8,6152 7,4098
9,5477 8,1920
0,01609 0,01416
1,3580 1,1658
0,2424 0,2119
0,1730 0,1521
0,09591 0,08399
31,589 27,150
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur.................42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1)..45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 47,0%
4. Verötryggöir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verðlryggðir 6 mán. reikningar.. 1,0%
6. Ávisana- og hlaupareikningar....27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstaeöur í dollurum........ 8,0%
b. innstæður i sterlingspundum. 7,0%
c. innstæöur í v-þýzkum mörkum.... 5,0%
d. innstæður í dönskum krónum. 8,0%
1) Vextír færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0%
3. Afuröalán ............. (29,5%) 33,0%
4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2% ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán............5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóóur starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítllfjörteg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóðnum 84.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 7.000 nýkrónur, unz
sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaðild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild
bætast viö 1.750 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóðnum.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir marz 1983 er
537 stig og er þá miöaö viö vísitöluna
100 1. júní 1979.
Byggingavísitala fyrir janúar er 1482
stig og er þá miöað viö 100 í október
1975.
Handhafaskuldabróf i fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Úr byggðum kl. 11.45:
Fundur um sameining-
armál sveitarfélaga
Á dagskrá hljóðvarps kl.
11.45 er þátturinn Úr
byggðum. Umsjónarmaður:
Rafn Jónsson.
— í þessum þætti ætla ég að
tala við Magnús E. Guðjónsson,
framkvæmdastjóra Sambands
íslenskra sveitarfélgaa, sagði
Rafn, — og verður umræðuefni
okkar fundur, sem haldinn var á
vegum sambandsins í síðustu
viku, um sameiningarmál sveit-
arfélaga. Fundinn sóttu um 100
fulltrúar sveitarfélaga á landinu
og héldu áfram umræðum um
þessi mál, en þær hófust raunar
fyrir um aldarfjórðungi.
Magnús E. Guðjónsson
Karólína Eiríksdóttir og Einar Jóhannesson að vinna í Rondó.
Rondó — nýr þátt-
ur úr tónlistarlífinu
Rondó nefnist nýr þáttur úr tón-
listarlífinu, sem er á dagskrá hljóð-
varps kl. 20.50. llmsjónarmenn: Ein-
ar Jóhannesson og Karólína Eiríks-
dóttir.
— Þessi þáttur á að vera um
ýmislegt, sem er að gerast í tón-
listarlífinu, sagði Karólína, —
bæði ákveðna atburði og tiltekna
þætti þess, sem skoðaðir verða
hverju sinni. í fyrsta þættinum
tölum við t.d. um málefni Sinfóníu-
hljómsveitar Islands og fáum í lið
með okkur Gunnar Egilson, Guð-
nýju Guðmundsdóttur og Jón Stef-
ánsson. Hljómsveitin stendur nú á
tímamótum eftir að lög hafa verið
sett um starfsemi hennar. Enn-
fremur er ætlunin að ræða um Is-
lensku óperuna, auk þess sem
Þorkell Sigurbjörnsson spjallar
vítt og breitt um tónlistarlífið. Svo
förum við niður í bæ og tökum
vegfarendur tali og könnum
hljóðheiminn í Reykjavík.
Hreinlætisuppeldi barna
Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.00 er
heimilisþátturinn Bræðingur. llm-
sjón: Jóhanna Harðardóttir.
— Nú á að fjalla um hreinlætis-
uppeldi barna, sagði Jóhanna —
og hvernig eigi t.d. að venja þau af
bleium. Þetta er eilífðarvandamál,
sem margir stríða við með miklum
harmkvælum bæði fyrir börn og
fullorðna. Ég fékk þrjár góðar
konur í lið með mér til þess að
gera þessu efni skil. Ein þeirra er
Sigrún Júlíusdóttir sálfræðingur,
önnur Kristín Guðnadóttir fóstra
og sú þriðja er móðir, sem hefur
heilmikla reynslusögu að segja af
þessu máli. Það er aldrei að vita,
nema spjall okkar geti hjálpað
einhverjum, sem er búinn að
standa í ströngu og glíma við
þetta bæði mikið og lengi.
Böðullinn
frá Lyon
Á dagskrá sjónvarps kl. 22.30 er
bresk fréttamynd um stríðsglæpa-
manninn Klaus Barbie, ööru nafni
Klaus Altmann, sem Bólivíumenn
framseldu Frökkum á dögunum.
Utvarp ReykjavíK
A1IÐNIKUDKGUR
16. mars
MORGUNNINN
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Steinunn Arnþrúð-
ur Björnsdóttir talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Vefurinn hennar Karlottu"
eftir E.B. White. Ragnar Þor-
steinsson þýddi. Geirlaug Þor
valdsdóttir les (19).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sjávarútvegur og siglingar.
Umsjón: Guðmundur Hall-
varðsson.
10.45 íslenskt mál.
Endurtekinn þáttur Maröar
Árnasonar frá laugardeginum.
11.05 Létt tónlist.
J.J. Dale, Dominique Grange,
Natalie Cole, hljómsveitin Pego
og Dobie Gray syngja og leika.
11.45 Úr byggðum.
Umsjónarmaður: Rafn Jónsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. í fullu fjöri. Jón
Gröndal kynnir létta tónlist.
SÍÐDEGIÐ
14.30 „Vegurinn að brúnni“
eftir Stefán Jónsson. Þórhallur
Sigurðsson les (23).
15.00 Miðdegistónleikar.
Theo Bruins og Hollenska blás-
arasveitin leika Konsert fyrir
píanó og blásarasveit eftir Igor
Stravinsky; Edo de Waart stj./
MIDVIKUDAGUR
16. mars
18.00 Söguhornið. Umsjónarmað-
ur Guðbjörg Þórisdóttir. Sögu-
maður Jónas Kristjánsson.
18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir
hans. Finnur Sawyer — Stik-
ilsberja-Tumi. Framhaldsflokk-
ur gerður eftir sögum Mark
Twains. Þýðandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir.
18.35 Hildur. Áttundi þáttur
dönskukennslu endursýndur.
19.00 Hlé.
19.45 F'réttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Mannkynið. Þriðji þáttur.
Máttur málsins. Breskur
Norska kammersveitin leikur
Holbergssvítu op. 40 eftir
Edvard Grieg; Terje Tönnesen
stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna:
„Hvítu skipin" eftir Johannes
Heggland. Ingólfur Jónsson frá
Prestbakka þýddi. Anna Mar-
grét Björnsdóttir les (2).
myndaflokkur í sex þáttum.
Málið er eitt flóknasta fyrirbæri
mannlegs atferlis. í þessum
þætti sýnir Desmond Morris
beitingu þess til tjáningar í
margvíslegri mynd. Þýðandi og
þulur Jón (). Edwald.
22.45 Dallas. Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
22.30 Böðullinn frá Lyon. Bresk
fréttamynd um stríðsglæpa-
manninn Klaus Barbie, öðru
nafni Klaus Altmann, sem
Bólivíumenn framseldu Frökk-
um á dögunum. Þýðandi og þul-
ur Gylfi Pálsson.
22.55 Dagskrárlok.
_______________________________J
16.40 Litli barnatíminn.
Stjórnandi: Sigrún Björg Ing-
þórsdóttir.
17.00 Bræðingur.
Umsjón: Jóhanna Haröardóttir.
17.55 Snerting.
Þáttur um málefni blindra og
sjónskertra í umsjá Gísla og
Arnþórs Helgasona.
18.05 Tilkynningar. Tónleikar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
KVÖLDID
19.45 Tilkynningar. Daglegt mál.
Árni Böðvarsson flytur þáttinn.
Tónleikar.
20.00 Tónverk eftir Frederick
Delius. Bourncmouth Sinfoni-
etta-hljómsveitin leikur; Norm-
an del Mar stj.
20.50 Rondó.
Þáttur ú tónlistarlífinu. Um-
sjónarmenn: Einar Jóhannes-
son og Karólína Eirfksdóttir.
21.40 Útvarpssagan:
„Márus á Valshamri og meist-
ari Jón“ eftir Guðmund G.
Hagalín. Höfundur les (6).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Lest-
ur Passíusálma (39).
22.40 íþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar.
23.05 Kammertónlist.
Leifur Þórarinsson kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.