Morgunblaðið - 16.03.1983, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MARZ 1983
í DAG er miövikudagur 16.
mars, sem er 75. dagur árs-
ins 1983, Gvendardagur.
Árdegisflóð í Reykjvík kl.
07.30. Stórstreymi meö
flóðhæö 4,14 m. Síðdegis-
flóð kl. 19.44. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 07.45 og sól-
arlag kl. 19.30. Sólin er í há-
degisstað í Reykjavík kl.
13.37 og tunglið í suðri kl.
15.05. (Almanak Háskól-
ans).
Að lokum: Styrkist nú í
Drottni og í krafti máttar
hans. Klæöist alvæpni
Guðs, til þess að þér
getið staðist vélabrögð
djöfulsins (Efes. 6,
10—12.)
KROSSGÁTA
LÁRÉTT: — 1. ógna, 5. hermir eflir,
6. tala, 7. hvaó, 8. bvgKja, 11. ósam-
stæóir, 12. 100 ár, 14. eignarfornafn,
16. gyóju.
LÓÐRETT: — 1. fugl, 2. áleit, 3. dýr,
4. kvelja, 7. mann, 9. keyrt, 10. rétt,
13. dvala, 15. fangamark.
LAUSN SfÐLSTU KROSSGÁTL:
LÁRÉTT: — 1. veldur, 5. ju, 6. njálgs,
9. jór, 10. II, II. un, 12. enn, 13. lind,
15. od<L 17. gætinn.
LÓÐRETT: — 1. venjuleg, 2 Ijár, 3.
dul, 4. risinn, 7. Jóni, 8. gin, 12. Eddi,
14. not, 16. dn.
ÁRNAÐ HEILLA
skipstjóri, Lokastíg 13 hér í
Rvík.
KIRKJA
BÚSTAÐAKIRKJA: Kvöldbæn-
ir á föstu í kvöld, miðvikudag
kl. 20.30. Organleikari Guðni
Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur
Skúlason.
HALLGKÍMSKIRKJA: Föstu-
messa í kvöld, miðvikudag kl.
20.30. Inga Rós Ingólfsdóttir,
cellóleikari og Hörður Ás-
kelsson, organisti, leika kafla
úr sónötu eftir J.S. Bach. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson.
HÁTEIGSKIRKJA: Föstuguðs-
þjónusta í kvöld, miðvikudag
kl. 20. Sr. Tómas Sveinsson.
FRÉTTIR
í FYRRINÓTT hafði orðið kald-
ast á landinu norður á Horn-
bjargi og var þar 5 stiga frost.
Hér í Reykjavík fór hitinn niður
í 0 stig í lítisháttar rigningu.
Hvergi hafði verið teljandi úr-
koma um nóttina. í spáinngangi
veðurfréttanna í gærmorgun var
sagt að horfur væru á heldur
hlýnandi veðri. Þessa sömu n ótt
í fyrra var frost á landinu og var
t.d. 11 stig norður á Mánár-
bakka og hér í bænum fjögur
stig.
GVENDARDAGliR er í dag, 16.
mars, dánardagur Guðmundar
góða Arasonar Hólabiskups
árið 1237.
í NORRÆNA hósinu á morgun
17. mars, flytur Marja-Leena
Seppálá fyrirlestur: Finlands
folklinga broderitratition og
hefst hann kl. 20.30.
KVENNFÉL. Aldan heldur ár-
lega Góugleði sína annað
kvöld, fimmtudaginn 17. mars,
í Borgartúni 18 og hefst hún
kl. 20.30.
Albert Guðmundsson:
Flokksskírteini metið
ofar sérfræðiþekkingu
Tæknimenntun, sérfræðiþekk
ing og starfsreynsla vanvirt
I>ú kemst aldrei á loft á þessum skruddum, Leifur minn!!
KÓPAVOGUR. Félagsstarf
aldraðra í Kópavogi heldur
árshátíð nk. sunnudagskvöld,
20. mars á Hótel Sögu — Átt-
hagasal. Hefst hátíðin með
borðhaldi kl. 19.30. Ræðumað-
ur kvöldsins verður dr. Sigur-
björn Einarsson biskup. Þá
verður söngur Samkórs Kópa-
vogs undir stjórn Ragnars
Jónssonar og síðan verður sýnd
kvikmynd um „Ár aldraðra í
Kópavogi". Að lokum er
hugmyndin að fá sér snúning.
Bílferð verður frá Fannborg 1,
kl. 19 um kvöldið. Allar nánari
uppl. um hátíðina eru veittar í
símum 43400 eða 46611.
GARDYRKJUFÉLAG íslands.
Vorlaukarnir sem félagið hef-
ur pantað fyrir félagsmenn
sína eru komnir til landsins og
verður skrifstofan á Amt-
mannsstíg 6 því opin á morg-
un, fimmtudag, frá kl. 9—22.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRADAG kom Álafoss til
Reykjavíkurhafnar að utan.
Kyndill fór í ferð á ströndina.
Kalsey kom. í fyrrinótt fór
Askja í strandferð. í gær fór
Stapafell á ströndina. Tvö
leiguskip komu frá útlöndum:
Jan á vegum SÍS og City of
Hartlepool á vegum Eimskip.
Þá fór út aftur í gær vestur-
þýska eftirlitskipið Merkatze.
I dag er Dettifoss væntanlegur
frá útlöndum svo og leiguskip-
ið Barok (Hafskip).
HEIMILISDÝR
TINNUSVARTUR fressköttur
með hálsband og viðfesta
bjöllu týndist á fimmtudaginn
frá heimili sínu Staðarbakka
24 í Breiðholtshverfinu. Hann
er ungur, vanaður. Húsráð-
endur heita fundarlaunum
fyrir kisa, sem hugsanlega
gegnir ókunnum undir nafn-
inu „Tommi". Síminn á heimil-
inu er 74073.
KvMd-, rrntur- og hotgarþjónutla apótekanna í Reykja-
vik dagana 11. marz til 17. marz, aö báöum dðgum meö-
töldum er i Háaleitiv Apólakt. En auk þess er Veaturbaj-
ar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag
Ónamiaaógaróir fyrir tulloröna gegn mænusótt lara fram
i Heilsuverndarstðó Reykjavíkur á þriðjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi með sór ónæmisskirteinl.
Læknastofur eru lokaöar á laugardðgum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudaild
Landspitalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 siml 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægl aö ná
sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspitalanum,
simi 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudðg-
um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Nsyóarvakt Tannlæknafélags Islands er í
Heilsuverndarstöóinni viö Barónsstíg á laugardögum og
belgidögum kl. 17—18.
Akursyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvðrum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjóróur og Garóabssr: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnsrfjaróar Apótak og Noróurbæjar Apótak eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Kaflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til fðstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna tridaga kl.
10—12. Símsvarl Heilsugæslustöövarínnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi læknl eftir kl. 17.
Selfoee: Selfoss Apótak er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 ettir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranas: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö tyrir konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrlr nauögun. Skrifstofa
samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl.
14— 16, sími 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1.
sAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynníngarfundir í SíÖumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615.
Foretdraréögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30 Kvannadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvannadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók-
artími fyrir teöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrlnga-
ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapítali: Alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspítalinn f
Fossvogí: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15— 18 Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvíl-
abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga.
Granaáadaild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilau-
verndarslöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimilí
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tH
kl. 19.30. — Flókadeikfc Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogahæiió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um. — Vífilaataóaapítali: Heimsóknartimi daglega kl.
15—16 og kl. 19.30—20.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalír eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er
opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Oplö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útíbú: Upplýsingar um
opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna-
myndir i eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — UTLÁNS-
DEILD, Þinghoitsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga
— föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i septapríl
kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími
86922. Hljóóbókaþjónusta vió sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þlng-
holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.
13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LÁN — afgreiösla í Þlngholtsstræti 29a, sími aöalsafns.
Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga
sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27,
sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum
við fatlaóa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtu-
daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16,
sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum
sept —apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú-
staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um
borgina.
Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma
84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi.
Ásgrímstafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fímmtudga frá kl. 13.30—16.
Höggmyndasafn Asmundar Svelnssonar vlö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Liataaafn Einars Jónssonar: Opiö míóvikudaga og
sunnudaga kl. 13.30—16.
Húa Jóna Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalaataöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán.—föst.
kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
SUNDSTAÐIR
LaugardilalauQin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20—19.30. A laugardögum er oplö Irá kl. 7.20—17.30.
A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. Braióhotti: Mánudaga — föstudaga kl.
07.20—10.00 og attur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til töstudaga Irá kl.
7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardðgum er opiö kl.
7.20— 17.30, sunnudðgum kl. 8.00—13.30. — Kvenna-
timl er á timmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö
komast í bööin alla daga frá opnun tll kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma sklpt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opli mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu-
daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur timi i saunabaöi á
sama tíma. Kvennatimar sund og sauna á þriöjudögum
og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla
miövikudaga kl. 17.00—21.00. Simi 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — flmmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tima, III 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—löstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Simlnn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriö|udaga 20—21
og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl.
9—11.30. Böðin og heitu kerln opln alla vlrka daga frá
morgni til kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga—töstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfl
vafna og hlta svarar vaktþjónustan alla vlrka daga trá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.