Morgunblaðið - 16.03.1983, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 16.03.1983, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MARZ 1983 7 fyrir börn á aldrinum 8—14 ára stendur yfir. Ný námskeiö eru aö hefjast. Innritun fimmtud. 17. og föstud. 18. marz kl. 13—16. Kennari er Hrönn Jónsdóttir. Nánari uppl. í síma 33679. Árshátíö félagsins veröur á Hótel Sögu föstudaginn 25. marz. Hestamannafélagiö Fákur. Matvöruverzlun til sölu í leiguhúsnæði Til sölu matvöruverzlun í verzlanasamstæðu í fjölmennu hverfi. Verzlunin er í fullum gangi. Góð bílastæði. Mikil sala. Tilboð sendist Mbl. fyrir 26 þ.m. merkt: „Velta — 3440“. Seljum i dag og næstu daga, af sérstökum ástæöum Omega og Tissot armbandsúr fyrir stúlkur og drengi. Hentugar fermingargjafir. Sveinn Björnsson & Co., Austurstræti 6, Reykjavík, (5. hæð). Bláfjöll — 26. mars Fyrsta alþjóölega skíðagöngumótiö á íslandi. Göngulengdir: 42,3 km. 21,0 km. 10,0 km. Sveitakeppni — einstaklingskeppni. Skráningu lýkur föstudaginn 18. mars. FERÐASKRIFSTOFAN URVAL Símar 28522 — 26900 Strandaði á Alþýðu- bandalaginu Tóma-s Arnason, verð- lagsmálaráóherra Fram- sóknarf1«kk.sins, sagdi í sjónvarpsumræðu í fyrra- kvöld, að „niðurtalning" framsóknarmanna hefði sannað ágæti sitt, hvað sem liði verðlagsþróun. Steingrímur llermannsson, ráðhcrra innfluttra fiski- skipa, krafðist þess ein- faldlega, að „niðurtalning- in“ yrði lögfest. Máske fjalla fyrstu bráðabirgða- lögin, eftir þingrofið, ein- mitt um það efni — eða nýja vcgskattinn (kfló- gjaldið af bifreiðum)? Tómas staðhæfði aö „niðurtalningin" hefði sýnt árangur einhvern skamm- tíma árið 1981, en síðan ekki söguna meir, vegna þess að Alþýðubandalagið hafi skort kjark og úthald til að fylgja henni fram. Sökin væri a.m.k. ekki verðgæzluráðherrans. Uuðmundur Bjarnason, þingmaður Framsóknar- flokks, sagði í sjónvarpinu, að Svavar (lestsson, hús- næðismálaráðherra, hefði khíðrað þeim málaflokki, eins og hrun húsnæðislána- kerfis og húsnæðiskreppan bæru vitni um. Kjarninn í málflutningi framsóknarmanna var þessi: það er rétt að málin hafa glutrazt niður í stjórn- arsamstarflnu — en sökin er fyrst og fremst Alþýðu- bandalagsins, sem heyktist á framkvæmd stjórnar- stefnunnar. Viðskiptahall- inn, eyðslu- lán, erlend skuldasöfnun l’að eru verk fráfarandi ríkisstjórnar, sem verða borin undir dóm kjósenda í næsta mánuði. Vinstri flokkarnir munu að sjálf- sögðu reyna að slá ryki í augu kjósenda; freista þess að láta kosningarnar snú- ast um annað en verk þeirra. l>að má þeim ekki GREIOSLUBYRÐI ERLENDRA LANA (Vextir og afborganir langra lána sem hlutfall af útflutningstekjum) I | Oplnb*r1r aðllar E ----- og lénaatofnanlr = Nýir þingmeirihlutar! Steingrímur Hermannsson & Co. héldu því fram í sjónvarpsumræöu frá Alþingi, aö myndaöur væri nýr þingmeirihluti A-flokka og íhalds um þaö vafasama stórmál, aö Alþingi skuli koma saman aö kosningum loknum (!), sem væri ígildi nýs stjórnarmunsturs. Félagi flokksformaöur, Svavar Gestsson, hélt því hinsvegar fram af sama kappi, aö komið væri á kopp nýtt stjórnarígildi um álmál, hvar Fram- sókn sæti á valdabekk meö Alþýöuflokki og Sjálfstæöisflokki. Á bak viö þingtjöld- in höföu þó þessir hrossaprangarar sam- iö um að láta þessar tvær tillögur til þingsályktunar (um samkomudag Alþing- is og nýja álviðræðunefnd), sem þeir í orði kveðnu geröu svo mikið úr, daga uppi í þinginu, svo þeir mættu sitja áfram í keliríi sitt á hvoru kné forsætisráðherra. „Nýju“ þingmeirihlutarnar uröu að þeim gamla og úr sér gengna! taka.sL I.ítum hér lítillega á einn þátt í sakaskrá þeirra, sem til dóms gengur: • 1) Árið 1978 var síðasta ár jákvæðs viðskiptajafnaö- ar út á við. Viöskiptahall- inn, sem stafar fyrst og fremst af aukinni eyðslu umfram útflutningstekjur, varð 11,1% af þjóðarfram- lciðslu 1982 og er áætlaöur litlu minni í ár. • 2) Samtímis hafa er- lend lán aukizt mjög og voru um sl. áramót komin yflr 50% af vergri þjóðar- framleiðslu. Á sama tíma hefur fjárfesting í landinu staðið í stað eða dregizt saman. Löng erlend lán, sem vóru um 33% af þjóð- arframleiðslu 1978, er rík- isstjórn Geirs Hallgríms- sonar lét af völdum, fóru í 47,5% á sl. ári — cn verða skv. hlutlausum spám 50,7% 1983. • 3) Greiðslubyrði er- lendra lána, sem var 13% af útflutningstekjum fyrir fáum árum, verður rúm- lega 25% í ár, sem þýðir að fjórða hver króna útflutn- ingstekna gengur til skuldakvaöa erlendis. Greiðslubyröi erlendra lána var 8,7% af vergri þjóðarframleiðslu l%fi, 9,1% 1973, 13,1% 1978 en 25% 1983. Við erum komin yfir hættumörkin. • 4) Erlendar lántökur fóru 20% fram úr lánsfjár- áætlun sl. árs að raungildi. Lánsfjáráætlun nú er enn óraunsærri. Allt tal fjár- málaráöherra um að er- lendar skuldir vaxi ekki að raungildi 1983 er því hrein markleysa. Efnahagslegu sjálfstæði þjóðarinnar hefur verið stefnt í alvarlega hættu með stjórnarstefnunni, sem leitt hefur til stöðnun- ar í þjóðarframleiðslu, rýrnandi þjóðartekna, stór- aukinna skatta og ríkis- umsvifa, vaxandi viðskipta- halla og erlendrar skuída- söfnunar. l'ndirstaðan, at- vinnuvegirnir, rambar á barmi rekstrarstöðvunar; atvinnuleysið hefur barið aö dyrum þjóðarbúsins og komið með annan fótinn milli stafs og hurðar; kjör hcimilanna í landinu hafa þrengzt umtalsverL l»að er þessi árangur sem gengur til dótns í kom- andi kosningum, ekki orðavaðall vinstri flokk- anna, sem kenna hver Oðr- um um herlegheitin, en bera sameiginlega og fulla ábyrgð á upplausninni og „uppskerunni" af eigin stjórnsýslu í þjóðarbú- skapnum. Sundlaugarnar í Laugardal: Borgarráð veitir 2,5 mkr. í böðin og búningsklefana — hægt á framkvæmdum viö gervigrasvöll BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sínum í gær að veita 2,5 milljónir króna til framkvæmda við böð, búningsklefa og gufubað við sundlaugina í Laugardal, en áður hafði verið ákveðið að veita 700 þúsundir til þessara framkvæmda á þessu ári. Á fundi borgarráðs var lagt fram bréf með undirskriftum 3000 einstaklinga, þar sem skorað var á borgaryfirvöld að veita meira fé til þessara framkvæmda. Jafnframt var samþykkt í borgarráði að hægja á fram- kvæmdum við gervigrasvöll í Laugardal, þar sem undirbún- ingsvinna við hann mun reynast meiri en áður hafði verið áætl- að. Þar þurfa að fara fram jarð- vegsskipti og síðan verða fram- kvæmdir að bíða til vorsins 1984, svo að jarðsig, sem verða mun við jarðvegsskiptin, verði komið fram áður en gervigrasið er lagt á völlinn. Búist er við að hin aukna fjár- veiting til Laugardalslaugarinn- ar muni nægja til þess að gera bygginguna fokhelda og vonast borgaryfirvöld til að fé þetta nægi einnig til þess að koma gufuböðum við laugina í gagnið, skv. heimildum Mbl. Þessi breyting á áætlun var samþykkt með þremur sam- hljóða atkvæðum borgarráðs- tnanna Sjálfstæðisflokksins, en tillaga frá Kvennaframboði um að hætta við byggingu gervi- grasvallarins fékk aðeins tvö at- kvæði, Kvennaframboðs og Al- þýðubandalags, og því ekki stuðning. i V ItofgisiiMfifeife MetsöhiNadá hnrjum degi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.