Morgunblaðið - 16.03.1983, Side 46

Morgunblaðið - 16.03.1983, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MARZ 1983 • KR-INGAR urðu íslandsmeistarar í fjórða flokki pilta á nýafstöðnu keppnistímabili. Vegna þrengsla á íþróttasíðunni höfum við ekki getað birt myndina fyrr en nú. Lið KR er skipað eftirtöldum leikmönnum. Fremri röð frá vinstri: Sigurður Atli Jónsson, Þorlákur Árnason, Guömundur Pálmason, sem er fyrirliði, Leifur Dagfinnsson og Sigurður Hrafnsson. Aftari röð frá vinstri: Jens Einarsson þjálfarí, Gunnar Gíslason, Júlíus Júlíusson, Páll Ólafsson, Heimir Guöjónsson, Konráð Ólafsson, Skúli Mogensen, Þorsteinn Guðjóns- son og Ingi Guðmundsson. Lið þetta er líka Reykjavíkurmeistari í handknattleik þannig að piltarnir hafa gert þaö gott á keppnistímabiiinu. Fyrri hluti íslandsmótsins í borðtennis: Emil sigraði 3. árið í röð í öldungaflokki FYRRI hluti íslandsmótsins í borötennis fór fram í Laugardals- höll 12. og 13. mars. Keppt var í flokkum unglinga og í öldunga- flokki. Skráöir keppendur voru 110 talsins, frá Reykjavíkurfálög- unum, UMSB, HSÞ og stór hópur mætti frá Víkingí Ólafsvík. Á laugardag var keppt í tvíliöaleikj- um og urðu úrslít þessi: Tvenndarleikur unglínga 17 ára og yngri: 1. Fjóla María Lárusdóttir/ Bjarni Bjarnason Víkingi. 2. Rannveig Haröardóttir UMSB/ Bergur Konráösson Víkingi. 3. Gróa Sigurðardóttir/ Kristinn Már Emilsson KR. Flestir leikir í þessum flokki voru jafnir og spennandi, þau Fjóla og Bjarni sigruöu Rannveigu og Berg 22—20 og 22—20. íslandsmeist- ararnir frá í fyrra, Gróa og Kristinn, uröu hins vegar aö sætta sig viö 3. sætiö í þetta sinn. Tvíliðaleikur öldunga: 1. Jóhann Örn Sigurjónsson/ Ragnar Ragnarsson, Erninum. 2. Birkir Þór Gunnarsson/ Ólafur H. Ólafsson, Erninum. 3. Alexander Árnason/ Halldór Haralz Erninum. Jóhann og Ragnar sigruöu þá félaga Birki og Ólaf 17—21, 21 — 14 og 21 — 14, varöi Jóhann þar meö titil sinn í þessum flokki. Tvíliðaleikur sveina 15 ára og yngri: 1. Friörik Berndsen/ Trausti Kristjánsson Víkingi. 2. Kjartan Briem/ Valdimar Hannesson KR. 3. Birgir Ragnarsson/ Eyþór Ragnarsson KR. 4. Ragnar Árnason/ Snorri Briem KR. Friðrik og Trausti sigruðu ör- ugglega í úrslitaleiknum 21—15 og 21—15. Friörik sigraði einnig ( þessum flokki í fyrra. Bræöurnir Birgir og Eyþór sigruöu fólaga sína úr KR í leik um 3. sætið 19—21, 21—17 og 21—17. Tvíliðaleikur drengja 15—17 ára: 1. Bergur Konráðsson/ Bjarni Bjarnason Víkingi. 2. Birgir Sigurösson/ Kristinn Már Emilsson KR. 3. Höskuldur Erlingsson/ Þor- steinn Bachmann Víkingi. Víkingarnir sigruðu í úrslita- leiknum 23—25, 21 — 17 og 21 — 14, og varö Kristinn Már þvi aö sjá á eftir titli sínum frá því í fyrra en þá sigraði hann í þessum flokki. Á sunnudag var síöan keppt í einliöaleikjum og uröu úrslit þessi: Einliðaleikur telpna 13 ára og yngri: 1. Fjóla María Lárusdóttir UMSB. 2. Heiöa Erlingsdóttir Víkingi. 3. Sæunn Sigurðardóttir UMSB. Fjóla hafði yfirburöi ( þessum flokki og varði titil sinn frá því í fyrra. Hún sigraði Heiðu 21—15 og 21—6 í úrslitaleiknum. Einliðaleikur meyja og stúlkna 13—17 ára: 1. Rannveig Harðardóttir UMSB. 2. Arna Sif Kærnested Víkingi. 3. Sigríöur Þorsteinsdóttir UMSB. Rannveig sigraöi Örnu 21—13 ( 21— 18 í úrslitaleiknum. Röð þriggja efstu í þessum flokki varö nákvæmlega sú sama og (fyrra. Einliöaleikur pilta 13 ára og yngri: 1. Kjartan Briem KR. 2. Valdimar Hannesson KR. 3. Ragnar Árnason KR. 4. Eyþór Ragnarsson KR. Kjartan sigraöi í úrslitaleiknum 21 — 19 og 21 — 17 og varöi þar meö titil sinn frá í fyrra. Þeir fólag- ar sýndu slík tilþrif sem aö sérhver borötennisspilari gæti verið stoltur af. Um 3. sætiö léku þeir Ragnar og Eyþór og sigraöi Ragnar í spennandi leik 20—22, 21 —16 og 21 — 13. Einliðaleikur sveina 13—15 ára: 1. Friðrik Berndsen Víkingi. 2. Höröur Pálmason Víkingi. 3. Lárus Jónasson Erninum. 4. Hermann Báröarson HSÞ. Friörik sigraöi Hörð 21 — 19 og 22— 20 í úrslitaleiknum og sigraöi annaö áriö í röö í þessum flokki. Lárus vann Hermann í leik um 3. sætiö 13—21,21 —12 og 21 —17. Einliöaleikur drengja 15—17 ára: 1. Kristinn Már Emilsson KR. 2. Sigurbjörn Bragason KR. 3. Bergur Konráðsson Víkingi. Kristinn vann öruggan sigur á Sigurbirni í úrslitaleiknum, 21 — 12 og 21 — 16. Sigurbjörn kom nokk- uö á óvart og sló Berg út, en flestir höföu gert ráö fyrir aö Bergur og Kristinn myndu mætast í úrslitum. Einliðaleikur öldunga: 1. Emil Pálsson KR. 2. Jóhann Örn Sigurjónsson Ern- inum. 3. Ragnar Ragnarsson Erninum. Þetta er 3. áriö í röö, sem Emil sigrar í þessum flokki, hann vann Ragnar 21—17 og 21 — 15 í úr- slitaleik, en Jóhann örn vann svo Ragnar í leik um 3. sætiö 21 — 17 og 21 — 10. Fyrirtækja- og stofnanakeppni BTÍ var haldin dagana 8.—11. mars í húsnæöi O. Johnson og Kaaber. Keppt var í riðlum og síö- an léku efstu liðin úr riölunum til úrslita. Leikiö var um verðlaun, sem gefin voru af O. Johnson og Kaaber. Úrslit uröu þessi: 1. Kjötborg, keppendur Kristján Jónasson og Óskar Ólafsson. 2. Tannlæknastofa Einars Magn- ússonar, Keflavík, keppendur Bjarni Kristjánsson og Ómar Ingv- arsson. 3. Fjarhitun, keppendur Ragnar Ragnarsson og Jóhann örn Sigur- jónsson. Keppni var mjög jöfn og spenn- andi og þurfti aö telja út hversu margar lotur liðin heföu unniö og tapaö til aö fá úrslit. Næst á döfinni hjá borötennis- fólki er punktamót KR, sem haldiö veröur í KR-heimilinu laugardaginn 19. mars. Keppt veröur í meistara- flokki kvenna, meistaraflokki, 1. flokki og 2. flokkikarla. Laugardaginn 19. mars fer einn- ig fram úrslitakeppnin í flokka- keppni ungiinga, þá leika efstu liö- in í riölunum þremur um fslands- meistaratitilinn. Ekki er alveg Ijóst hvaöa liö þetta munu vera, en lík- lega veröa þaö Örninn-A, Víking- ur-A og KR-A sem spila. Um leiö veröur spilaö um sætiö í 1. deild karla næsta keppnistímabil, aö öli- um líkindum veröa þaö Víkingur-B og Örninn-C sem um þaö munu slást. Seinni hluti islandsmótsins veröur síöan haldinn í Laugardals- höll 31. mars og 2. apríl. KR-ingar hlutu 10 stig FJÓRÐI flokkur KR hlaut 10 atia í úrslítakeppni 4. flokks ( Is- landsmótinu og þar með ís- landsmeistaratitilinn. Markatala KR var 59—40. Næstu lið urðu þessi: Grótta Mörk stig 55—44 9 Fram 58—49 8 FH 55—48 6 ÍR 58—66 6 Þór 46—57 3 Týr 33—60 0 Stefánsmót í svigi í Skálafelli: 113 keppendur tóku þátt í svigkeppninni STEFÁNSMÓT í svigi var haldíð í Skálafelli laugardaginn 12. mars. Keppt var í flokkum barna og fullorðinna og voru keppendur alls 113. Veöur var milt en gekk á með skúrum. Úrslit urðu: Stúlkur 8 ára og yngri: 1. Theodóra Mathiesen KR 2. Stefanía S. Williamsdóttir Á 3. Guöbjörg Drengir 8 ára og yngri: 1. Kristján Kristjánsson KR 2. Gunnar Örn Williamsson Á 3. Benedikt Viggósson KR Stúlkur 9—10 ára: 1. Valdís Arnardóttir ÍR 2. Gunnlaug Gissurardóttir VÍK 3. Helga Rúna Pétursdóttir ÍR Drengir 9—10 ára: 1. Gísli Reynisson ÍR 2. Pálmar Pétursson Á 3. Ágúst Bergur Kárason ÍR 4. Vilberg Sverrisson KR 5. Haukur Helgason VfK Stúlkur 11—12 ára: 1. Auður Arnardóttir ÍR 2. Sólveig Gísladóttir AK 3. Sigrún Inga Kristinsdóttir ÍR 4. Ingunn Pétursdóttir ÍR Drengir 11—12 ára: 1. Egill Ingi Jónsson ÍR 2. Matthías Örn Friöriksson Á 3. Jóhann Steinn Ólafsson KR 4. Valur B. Valsson KR 5. Einar Júlíus Óskarsson Á 6. Siguröur Guömundsson KR Konur: 1. Guörún Björnsdóttir VÍK 3. Sigríður Sigurðardóttir Á Karlar: 1. Kristinn Sigurösson Á 2. Hafþór Júlíusson Á 3. Tryggvi Þorsteinsson Á 4. Ríkharö Sigurösson Á 5. Haukur Bjarnason KR 6. Gunnar Helgason ÍR Fyrri ferð Síöari Samanl. 38,67 38,27 76,96 40,30 39,68 79,98 42,48 39,71 82,19 35,32 36,96 72,28 35,82 36,68 72,50 38,20 38,14 76,34 36,94 33,47 70,41 36,30 37,91 74,21 38,21 37,56 75,77 31,19 30,94 62,13 32,03 31,82 63,85 33,76 34,32 68,08 34,61 34,97 69,58 35,75 34,65 70,40 40,99 41,74 82,73 41,61 41,13 82,74 42,79 43,88 86,67 43,11 46,66 89,77 36,87 36,54 73,41 37,52 36,89 74,41 38,87 40,30 79,17 39,61 40,12 79,73 40,02 41,12 81,14 41,32 41,39 82,71 49,70 49,74 99,44 53,50 51,98 105,48 43,25 41,77 85,02 43,49 42,50 85,99 44,19 42,87 87,06 44,36 42,82 87,18 43,98 45,06 89,04 46,27 45,36 91,63 Sex með í 28. leikviku Getrauna komu fram 6 raðir meö 12 réttum leikjum og var vinningur fyrir hverja röö kr. 50.355, en meö 11 rótta leiki reyndust 109 raöir og var vinningur fyrir hverja röö kr. i 188.00. Kerfisseö- tólf rétta ill meö 36 rööum, sem er meö 12 rétta leiki, er jafn- an meö 6 raöir meö 11 rétt- um leikjum aö auki, og var vinningur fyrir slíkan seöil nú kr. 57.483.00. Einn slík- ur kom frá Grindavík og annar frá Keflavík. Getrauna- spá MBL. 2 B 1 s Sunday Mirror át i 1 '1 I £ 1 ■1 5 s * o Q0 1 0» z 1 S' ■g J5 SAMTALS 1 X 2 Arsenal — Luton 1 í 1 1 I 1 6 0 0 Aston Villa — Coventry 1 X 1 1 1 1 5 í 0 Ipswirh — Nott. Forest X X 1 X 1 X 2 4 0 Liverpool — Everton í í I 1 1 1 6 0 0 Notts County — Norwich í i 1 1 X 1 5 1 0 Southampton — Man. City í í 1 1 1 X 5 1 0 Watford — Tottenham í í 1 1 1 X 5 1 0 WBA — Birmingham í X X 1 2 X 2 3 1 West Ham — Stoke X 1 X X X 1 2 4 0 Carlisle — Blaekburn 1 X X 2 2 X 1 3 2 Crystal Palace — Chelsea 1 1 1 X X 1 4 2 0 Oldham — Fulham X X X X X 2 0 5 1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.