Morgunblaðið - 23.03.1983, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 23.03.1983, Blaðsíða 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. MARZ 1983 iLio^nU' ípá , HRÚTURINN | |V|1 21. MARZ—19.APRÍL Þá átt gott med ad tjá tilfinn ingar þínar í dag. Notfærðu þér reynslu annarra og lærðu af fólki sem þú hittir. Iní skalt forðast alla vímugjafa í dag. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Nú skalt þú taka þér tak og íhuga vel hvað það er sem þú ætlar að fá út úr lífinu. Þú þarft tíma til að meta og vega hvað það er sem gefur lífi þínu gildi. TVÍBURARNIR I ÍÍJS 21. MAÍ —20. JÚNÍ l*ú skalt reyna að verða þér úti um ný sarabönd og taka meiri þátt í félagslífinu. I»ú verður fyrir einhverri reynslu sem hef- ur mikil áhrif á þitt andlega líf. KRABBINN 21. JÚNÍ — 22. JÚLl t*ú ert mikið fyrir að ferðast og það ættirðu að gera í dag. Þú getur greitt götuna fyrir sjálfan þig með því að ræða við háttsett fólk. Vertu á verði fyrripart dags, það er hætta á einhverjum misskilingi. l^riUÓNIÐ I 574323. JtLl-22. ÁGÚST l»ú hefur mikinn áhuga fyrir ferðalögum, námi og trúarlegri reynslu. I*ú skalt ekki trúa öllu sem þér er sagt. Sumir hafa yndi af því að slúðra um aðra. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Notaðu daginn í dag til þess að fara yfir fjármálin. Þú átt gott með að hugsa rökrétt og gera raunsæjar áætlanir. Þú skalt ekki vera með neina tilfinn- ingasemi. Wh\ VOGIN I 23. SEPT.-22. OKT I*ú átt gott með að ná sambandi við annað fólk í dag. Þér er al- veg óhætt að taka þátt í andleg um samkeppnum, þ.e. þú ert mjög skýr í hugsun í dag. Gættu þess að vera með hugann við það sem þú ert að gera. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Þér gengur vel í námi og starfi sérstaklega er gott fyrir þig að fara í ferðalög tengd vinnunni í dag. l*ú skalt ekki trúa öllum sögum sem þú heyrir og ekki láta plata þig út í einhvert brask. nvf j BOGMAÐURINN ,,A'ií 22. NÓV.-21. DES. Þú hefur mikinn áhuga á öllu sem er skapandi. Þú ert hug- rakkur og ættir því að þora að segja það sem þér býr í brjósti. Gerðu upp sakir við þína nán- ustu. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. I>ú ættir að hafa meira samband við fjölskyldu þína. V iðskipti og fjárhagslegt öryggi þitt í fram- tíðinni eru mál sem þú ættir að taka fyrir. Hlustaðu ekki á slúð- ursögur um náungan. mͧi VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I*ú ættir að ferðast um nágrenni þitt í dag. Það er margt fallegt í kringum þig sem þú hefur aldrei tekið eftir. Þér gengur illa að ná sambandi við annað fólk í viðskiptum. 2 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ I*ú hefur heppnina með þér ef þú vcrslar í g+gnum verAlista eða lctur aenda þér eitthvað í pÓNtkröfu í dag. Eðli.sáví.sun þín er ruglandi frekar en hjálpleg í dag. DYRAGLENS 1 ~~ ---- r ~i -),<■ H/E/ E'l-SKAM ! BQ HEF VERlP AP HUffSA m PAO 5EM OKKUR FÓR ‘A /V1ILLI Júg ER l SJÖUNPA 1 HIMMI 06 ÉG ELSKA þlG UTAFLÍFIMU.iÉG HELD VIP JhÖFUM ÖERT RÉTT. pAÐEN ENlGlMN ANNAR SBM iéG VIL LIFA L-ÍFlNU MEP- pó BR.T ALGJÖ&T /FPI ! - Sl'AÐU Á ÞrApinn til MÍN seM uy t-G MUN ALLTAF EL5KA þlQ . TOMMI OG JENNI LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK I 5EE YOUR STUPIP 006 HA5 FINALLY COME BACK HOME I P0NT5EE HOU) HE FIND5 HI5 UiAY AROUNP LIKE HE P0E5... * DOGS HAVE A FANTASTIC 5EN5E OF PlRECTlON ANP VERT 600P MEM0RIE5 Kg sé að þessi vitlausi hundur þinn er kominn aftur. Rg skil það ekki hvernig hann ratar svona vel ... Hundar eru afar næmir fyrir áttum og-hafa gott minni Bíðum við, var það ekki hér sem ég átti heima? BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Við sáum í gær hvernig Al- freð Viktorsson í sveit Þórðar Elíassonar húrraði heim 5 tíglum á móti sveit Sigtryggs Sigurðssonar með tvöföldu innkasti. Þeir Sigtryggur og Óli Már hafa vafalaust talið sig illa sviðna í því spili. En verr fór Alfreð með Símon Símonarson í þessu spili, sem kom fyrir í leik Þórðar og Jóns Hjaltasonar: Norður ♦ Norður ♦ G8765 ♦ 42 ♦ ÁKD8 Vestur Á7 Austur ♦ ♦ * V ♦ ♦ ♦ ♦ Suður ♦ Suður ♦ K43 ♦ ÁKG10763 ♦ 97 5 Símon og Jón Ásbjörnsson fetuðu sig upp í 6 hjörtu eftir þessum sögnum. Norður Norður Suður 1 spaði 3 hjörtu 4 hjörtu 4 spaðar 5 lauf 5 hjörtu 6 hjörtu I'ass Fjórir spaðar og fimm lauf voru fyrirstöðusagnir. Alfreð Viktorsson var í vestur og spil- aði út tígulgosa. Símon drap á ás og henti níunni heima. Pikkaði síðan upp hjarta- drottninguna og svínaði tígul- áttunni. Og var logsviðinn! Drepið á tígultíu og spaðaás- inn tekinn! Útspil Alfreðs var sem sagt frá gosanum þriðja. Eitt það banvænasta útspil sem hefur sést í áraraðir. Það gefur sagnhafa eitraðan valkost og hver getur láð Símoni að taka tígulsvíninguna fram yfir það að spila á spaðakónginn? Sveit Þórðar vann leikinn með 12—8. Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu kvennaskák- móti í Sochi við Svartahaf fyrir áramótin kom þessi staða upp í skák sovézku kvennanna Zatulovskaju, sem hafði hvítt og átti leik, og Skeginu: 29. He8+I! og svartur gafst upp, því eftir 29. — Hxe8, 30. Dxd5+ blasir hið vel þekkta kæfingarmát við: 30. — Kh8, 31. Rf7+ - Kg8, 32. Rh6++ - Kh8, 33. Dg8+! - Hxg8, 34. Rf7+. Þetta er bezt þekkta og algengasta form kæfingar- mátsins og byggist á sam- virkni drottningar og riddara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.