Morgunblaðið - 10.04.1983, Síða 22

Morgunblaðið - 10.04.1983, Síða 22
66 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. APRÍL 1983 Iff rrr :::::::::::::: TTT íTTTTTT? rrrrrr — . HRÚTURINN IVll 21. MARZ—19.APR1L Heilsan fer að laga.st ef þú hvflir þig og slappar af í dag. Þú gerir mikilvæga persónulega uppgötv un í dag. Þér er óhætt að byrja nýju verkefni sem þú hefur haft í huga lengi. NAUTIÐ tV| 20. APRlL-20. MAÍ Hugsaðu fyrst og fremst um heilsuna. Keyndu að losa þig við alla innri spennu, þá fyrst getur þú farið að einbeita þér að mik ilvægum verkefnum. TVÍBURARNIR WnS 21. MAÍ-20. JÚNl Þú skalt taka þátt í félagsstarf- semi í dag. Viðskipti ganga vel. Þú átt gott með að vera í for svari í einhvers konar félags- skap. Þú veist hvað fólk vill og hvernig á að fá það. KRABBINN 21. JÍINl—22. JtlLl l>etta er góður dagur til þess að taka að sér stjórnina í félags- málunum á vinnustað þínum Þú ert ánægður með sjálfan þig og lífið í heild. Þér gengur sér- lega vel með allt sem viðkemur matargerð. ÍSílLJÓNIÐ jH?^23- JÚLl-22. ÁGÚST Þetta er beppilegur dagur til þess mð athuga með sumarfríirt Þú hefur mikinn áhuga á menn- ingu fjarlægra landa og það er ekki úr vegi að kjnna sér það dag. Gerðu eitthvað til tilbreyt- ingar í kvöld. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Farðu yfir fjármálin og gerðu nýjar áætlanir. f kvöld skaltu vera með þeim sem er þér kær astur. ÞetU getur orðið mjög rómantiskt og gættu þess að enginn trufli. Vk\ VOGIN V/iíTd 23. SEPT.-22. OKT. Heilsa þín fer mikið eftir því hvernig þér líður andlega. Deildu áhyggjum þínum með ástvinum þínum. Þú þarft að hafa einhvern sem þú getur trú- að og treyst. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Þú þarft á hvfld og afslöppun að halda. Þá fyrst fer heilsan að lagast. Þú færð góða hugmynd. Segðu maka þínum eða félaga frá benni og reyndu að koraa benni í framkvæmd. B BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú skalt vera sem mest með Ijölskyldunni í dag. Bjóddu ætt- ingjum í kaffi og þið getið átt góðan dag saman. Þér líður best ef þú ert í hópi ástvina. B STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú þarft að taka meiri þátt í skemmtunum og öðrum menn- ingarlegum viðburðum. Vertu með fjölskyldu þinni. Þú færð góðar fréttir um einhvern úr fjölskyldunni. VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. Farðu yfir fjármálin og finndu út hvað þú getur leyft þér að kaupa á næstunni. Þú getur gert góð kaup í dag ef þú hefur aug- un hjá þér. .< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l>ú skalt gera áætlun varðandi fjármálin. Kauptu eitthvað til eigin nota í dag. Það er kominn tími *il að byrja á vorhreingern- ingunum. Farðu í gegnum klæðaskápinn og vittu hvort þú getur ekki hent einhverju. CONAN VILLIMAÐUR Áf pv/ AV RA70N kANHlZ-T’Á £*></ OKP/N, StAI 73AO/P K/P C/A/D/Ptf£//M 3 FJAA/£>A/*V S£/V W*/// LiO*r ££ý/. £>//S(Z/ ■ DYRAGLENS TOMMI OG JENNI <Q HfTWO-COLDWVM-WAVO IWC ■ /115 ::::::::::: LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK 1 ::'ú EARLV ? YE5, MAAM,I GUE55 WE 60T MERE T0 5CH00L A LITTLE EARLV... U)E WALKED KINP OF FAST 5HE'5 RI6HT, MAAM... THE WINP UIAS BEHINP US ALL THE U)AV! Snemma? Já, fröken, ætli við höfum ekki komiö nokkuð snemma í skólann í dag... Við hröðuðum okkur. Það er rétt sem hún segir, fröken ... Við höfðum vind- inn í bakið alla leiðina! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Það er merkilegt hvað út- spilin ráða oft úrslitum um líf og dauða samninga. Vestur ♦ G4 VG105 ♦ K75 ♦ Á7654 Þú heldur á spilunum að ofan og fylgist með mjög und- arlegum sögnum eftir Precis- ion-kerfinu: Vestur Noröur Austur Suður — Pass 1 tfgull Pas8 1 grand Pass 2 tfglar Pass 5 tíglar Pass 6 tlglar Pass Pass Pass Tígulopnunin lofar 11—15 punktum, en segir lítið annað. Eina grandið á móti sýnir 6—10 og neitar fjórlit í hjarta eða spaða. Síðan koma þrjár eðlilegar en óvenjulegar sagn- ir. En þú átt sem sagt út, og til að setja aðeins skrekk í þig, þá ertu að spila á íslandsmótinu i sveitakeppni sem haldið var um páskana. Þetta eru ekki beint sann- færandi sagnir og það er óneitanlega freistandi að leggja niður laufásinn. Og fyrir þessari freistingu féll Þórður Elíasson, sveitarfor- ingi Akurnesinganna á ís- landsmótinu. Ég held að það sé ósanngjarnt að gagnrýna Þórð fyrir útspilið, en hitt er annað mál að persónulega er ég afsakaplega þakklátur hon- um fyrir það. Norður ♦ Á76 V 2 ♦ 9842 ♦ KD1082 Vestur Austur ♦ G4 ♦ D952 V G105 V D9873 ♦ K75 ♦ D ♦ Á7654 ♦ G93 Suður ♦ K1083 VÁK64 ♦ ÁG1063 ♦ - Það var nefnilega ég sem sat 1 suður og með laufásnum út fann ég enga leið til að tapa spilinu. En það er svo undar- legt að tromp út er eina útspil- ið sem hnekkir samningnum örugglega, því þá er útilokað að trompa alla taparana í há- litunum. Ef það kemur út hjarta eða spaði má vinna spilið með því að trompa alla fjóra hálitatap- arana í blindum. En hvort það er besta spilamennskan er annað mál og vafasamara. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á pólska meistaramótinu í ár kom þessi staða upp í skák þeirra Flis, sem hafði hvítt og átti leik, og Szymzaks. 39. Hxh5+! — gxh5, 40. Be4+ — Kg8, 41. Dh6 - 6 Re5, 42. I)h7+ — Kf8, 43. Dh8 raát. Pólska meistaramótið í ár var mjög vel skipað. Allt Ólympíuliðið var með nema Kuligowski. Röð efstu manna varð þessi: 1. Szymszak 10 V4 v., 2. Flis 10 v., 3.-4. Staniszewski og Ksieski 914 v., 5.-6. Schmidt og Adamski 9 v.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.