Morgunblaðið - 14.04.1983, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1983
Hver vill skipta á íbúð?
Vil skipta á íbúö sem er 4—5 herb. og eldhús á 1.
hæö fyrir 3 herb. og eldhús.
Allar nánari upplýsingar í síma 33176.
FASTEIC3IMAIV1IO LUf\l
SVERRIR KRISTJÁNSSON
LINDARGÖTU 6______101 REYKJAVÍK
l^ja^ierb'^íbúðT
Hrafnhólar
Til sölu 2ja herb. íbúö á 2. hæö.
ibúöin er laus.
Suðurvangur Hf.
Til sölu stór 2ja herb. íbúö á 3.
hæð. Þvottaherb. innaf eldhúsi.
Orrahólar
Til sölu óvenjustór 2ja herb.
íbúð á 1. hæö. Íbúöin snýr öll i
suöur og er meö sérstaklega
vönduöum innréttingum. Laus
fljótt.
3ja herb. íbúðir
Álftamýri
Til sölu góö 3ja herb. íbúö á 4.
hæð. Laus fljótt.
Austurberg
Til sölu góð 3ja herb. íbúö á
jarðhæð (sér lóð). Bílskúr. Laus
1. sept. nk.
Spóahólar
Til sölu 3ja herb. íbúö á 3. hæö.
Suöursvalir.
Álftahólar
Til sölu mjög góð 3ja herb. íbúö
á 1. hæð. Suöursvalir.
Furugrund
Til sölu mjög rúmgóð 3ja herb.
íbúð á 1. hæö. Endaíbúö. Laus
1.9.
Krummahólar
Til sölu 105 fm 3ja herb. íbúö á
2. hæð, ásamt bílskýli. ibúöin
snýr öll í suður. Laus í ágúst,
sept.
Langahlíð
Til sölu stór 3ja herb. íbúö á 3.
hæö ásamt aukaherb. í risi.
Ákv. sala.
Engíhjalli
Til sölu 3ja herb. íbúð á 7. hæö.
Mikið útsýni. Laus 1. júlí.
Hjarðarhagi
Til sölu mjög góð 3ja herb. íbúö
á 4. hæð. Mikiö útsýni. Suður-
svalir fyrir allri íbúöinni. ibúöin
er laus nú þegar.
Framnesvegur
Til sölu 85 fm 3ja herb. íbúð á 1.
hæð. Ákv. sala.
4ra herb. íbúðir
Laugarnesvegur
Til sölu ca. 85 fm 4ra herb. íbúö
i þríbýli. Laus strax.
Vesturberg
Til sölu 4ra herb. íbúö á 4. hæð.
Mikið útsýni.
Arnarhraun
Til sölu 120 fm jaröhæð. Allt
sér.
Breiðvangur
Til sölu ca. 135 fm endaíbúö á
2. hæö, ásamt aukaherb. á
jarðhæð og bílskúr.
Htfnirhúsinu Grétar Haraldsson hrl. Bjarm Jónwo«T
Raðhús og einbýli
Sogavegur — einbýli
115 fm fallegt einbýlishús á
tveimur hæðum. Bílskúrs- eöa
viðbyqqingaréttur. Ákv. sala.
Verö 1,6 millj.
Hæöargarður — einbýli
175 fm glæsilegt 5 ára einbýl-
ishús. Vífill Magnússon teikn-
aði. Stór stofa, gott eldhús, 3
stór svefnherb., baöherb. í
kjallara er stór sjónvarpsstofa
(eöa 2 herb.) Þvottahús og baö.
Bein sala eöa skipti á 4ra til 5
herb. í hverfinu. Verö 2,8 millj.
Flúðasel — raðhús
150 fm endaraöhús á 2. hæö-
um. Á efri hæö: 5 svefnherb. og
baö. Á 1. hæð: Stofur, stórt
eldhús, þvottaherb., geymsla
og gestasnyrting. Fallegar
sérsmíöaöar furuinnréttingar.
Parket og ullarteppi. Stórar
suöur svalir. Ákv. sala eða
skipti á minna. Verö 2,3 millj.
Laugarnesvegur —
einbýli
200 fm timbureinbýli á 2. hæö-
um i ágætu standi, innangengt í
40 fm upphitaöan bílskúr. Ákv.
sala. Verð 2,2 millj.
Dalatangi — raðhús
Rúmlega 85 fm fullbúiö raöhús í
Mosfellssveit. Fallegt hús. Ákv.
sala
Hnjúkasel — einbýli
Ca. 200 fm fallegt einbýlishús á
tveimur hæðum. Húsiö er allt
mjög vandaö og ber eigendum
góöan vott um smekkvisi. Góö
staösetning. Innangengt úr húsi
í bílskúr. Verö 3,4 millj.
Stórihjalli — raðhús
Ca. 250 fm á 2 hæöum, húsiö
má heita fullbúið. Frábært út-
sýni. Stór og góöur bílskúr.
Ákveðin sala. Verö 2,8 millj.
Hvassaleiti — raðhús
200 fm raöhús á 2 hæöum meö
innbyggðum bílskúr. 5 svefn-
herbergi, stórar svalir. Góöur
garður. Verö 2,8 millj.
Hólar — einbýli
Stórglæsilegt rúmlega 330 fm
hús á besta útsýnisstaö í
Breiðholti. Svo til fullgert. 40 fm
bilskúr. Möguleiki á aö hafa sér
íbúö niöri. Ákveðin sala.
Hryggjarsel — raðhús
Vorum aö fá í sölu ca. 300 fm
raöhús á 3 hæðum. Húsiö af-
hendist fullgert aö utan en meö
gleri í gluggum en fokhelt aö
innan. Lóð grófjöfnuö. Bílskúrs-
sökklar aö tvöföldum bílskúr.
4ra til 5 herb.
Hjallabraut
3ja til 4ra herb. mjög falleg íbúö
á 1. hæð. Ákv. sala. Verö 1300
þús.
Engjasel
Ca. 120 fm mjög falleg íbúö á 2.
hæö. Fokhelt bílskýli. Ákv. sala.
Verö 1600 þús.
Skaftahlíð
130 fm 5 herb. íbúö á 3. hæö.
Eign i mjög góöu standi. Góö
sameign. Ákv. sala.
Njálsgata
Á 1. hæð 75 fm, 2 stofur og
svefnherb. í kjallara er 2 herb.,
þvottahús, geymsla og snyrting.
Allt í mjög góöu standi. Ákv.
sala. Verö 1100 þús.
3ja herb.
Bragagata
3ja—4ra herb. ca. 85 fm íbúö á
1. hæö. Eign í sérflokki. Öll
meira og minna nýstandsett.
Lokastígur
Stórglæsileg ný standsett 75 fm
íbúð á 2. hæö í þríbýli. Ákv.
sala.
Álftahólar
Ca. 90 fm úrvals íbúö á 1. hæö.
Góöar innréttingar. Suöur sval-
ir. Ákveðin sala.
2ja herb.
Álftahólar
Mjög góð 65 fm íbúö á 4. hæö.
Sólrík meö fallegu útsýni. Ákv.
sala. Verö 950 þús.
Digranesvegur
Falleg ibúö á jaröhæö, rúmlega
60 fm meö góöum bílskúr. Ákv.
sala.
◄ 4 KAUPÞING HF. Húsi Verzlunarinnar 3. hæð, sími 86988
Fasteigna- og veröbréfasala, leigumiölun atvinnuhúsnæöis, fjárvarzla, þjóöhag- fræöi-, rwkctrar- og tölvuráögjöf
Einbýlí og raöhús.
Kópavogur — Reynigrund —
viölagasjóöshús, 130 fm enda-
raðhús á tveímur hæöum, tvær
stofur. Suöur svalir. Stór garö-
ur. Bílskúrsréttur. Verö 2 millj.
Flúóasel, 150 fm raöhús á 2
hæðum. 4 svefnherb., suður
svalir. Bílskúrsplata. Verö 1900
þús. til 2 millj.
Klifjasel, ca. 300 fm einbýlishús
á 3 hæöum. Mjóg vandaö ein-
býlishús. Mjög vandaö eldhús.
Húsið er ekki endanlega full-
fráqenqið. Stór bflskúr. Verö
2,8 millj.
Skólagerði Kópav., 143 fm
parhús á 2 hæöum. Stór stofa,
3 svefnherb. Gestasnyrting.
Sjónvarpsskáli. 35 fm bílskúr.
Ekkert áhvílandi. Verð 3.350
þús.
Fjarðarás, ca. 170 fm fokhelt
einbýlishús. 32 fm innbyggöur
bílskúr. Verö 1750 þús.
4ra—5 herb.
Hjallabraut Hf., 3ja til 4ra herb.
á 1. hæö. Glæsileg íbúö á góö-
um stað. Verð 1350 þús.
Hraunbær, 4ra—5 herb. 117 fm
rúmgóö íbúö. Verö 1350 þús.
Hafnarfjörður — Flókagata,
4ra herb. ca. 108 fm stór stofa.
Þvottahús á hæöinni. Bílskúrs-
réttur. Verö 1300—1350 þús.
Garðabær — Lækjarfit, 4ra
herb. 98 fm efri sérhæö í tvíbýli.
Bjcrt no falleg íbúð. Tilvalin
staöur fyrir barnafólk. Ákv.
sala. Verð 1200 þús.
Kaplaskjólsvegur, 140 fm á
tveimur hæðum í fjölbýlis-
húsi, sem skiptist: Á neðri
hæö eru eldhús, baö,
svefnherb. og stofa. Á efri
hæð tvö svefnherb., sjón-
varpshol og geymsla. Verö
1650 þús.
Hraunbær, 87 fm á 2. hæð.
Góðar innréttingar. Flísar á
baði, ný teppi, mikið skápa-
pláss. Verð 1,2 millj. Laus nú
þegar.
Laugavegur, 3ja herb. ca.
70 fm í nýju húsi. Suöur
svalir. Verö 1200—1250
þús.
2ja og 3ja herb.
Engjasel, einstaklingsíbúö ca.
45 fm. Gott útsýni. Verö 750
þús.
Asbraut, 3ja herb. ca. 85 fm.
Nýleg teppi. Flísar á baöi. Verö
1150 þús. Veruleg lækkun viö
góða útb.
Boðagrandi, 99 fm einstaklega
vönduð íbúð, sem aldrei hefur
verið búiö í. Verö 1750 þús.
86988
Sölumenn:
Jakob R. Guömundsson, 46395,
Siguröur Dagbjartsson, 83135,
Margrét Garöars., hs. 29542,
Vilborg Lofts., viösk.fr.,
Kristín Steinsen, viösk.fr.
28444
2ja herb.
Krummahólar, 2ja herb. 55 fm
íbúð á 3. hæö. Bilskýli. Falleg
ibúð.
3ja herb.
Tjarnarbraut hf., 3ja herb. ca.
87 íbúð á miöhæö í þríbýlishúsi.
Endurnýjuð íbúð. Fallegur
staðr. Verö um 1100 þús.
Barónsstígur, 3ja herb. 80 fm
íbúö á 2. hæö í fjölbýli. Góö
íbúö. Verö 950 þús.
Seljavegur, 3ja herb. 80 fm í
kjallara í íbúöa húsi. Nýl. hús.
Falleg íbúð. Verö 980—1000
þús.
Ljósheímar, 3ja herb. ca. 85 fm
íbúð á 4. hæð í lyftublokk. Laus
1. júní nk. Verö 1100 þús.
4ra herb.
Stóragerði, 4ra herb. ca. 106
fm íbúð á 3. hæö. Suðursvalir.
Nýtt eldhús, teppi og baö. Eign
í toppstandi. Verö 1,5 millj.
Framnesvegur, hæö og ris í tví-
býlishúsi, samt. um 90 fm aö
stærð. 2 stofur, 2 sv.herb.,
eldhús og baö. Steinhúsi. Verö
1.050 þús.
Kárastígur, 4ra herb. ca. 85 fm
íbúö í risi. Lítið undir súö.
Steinhúsi. Ágæt íbúö. Verö um
1 millj.
serhæðir
Langholtsvegur, hæö og ris í
tvíbýfi, samt. um 160 fm aö
stærð. 4 sv.herb., 2 stofur o.fl.
Mögul. að stækka ris. Eign sem
gefur mikla möguleika. Bílskúr.
Karfavogur, hæö í tvtbýlishúsi,
um 107 fm aö stærö. 3 sv.herb.
stofa o.fl. Nýtt eldhús, gler o.fl.
Stór bílskúr. Falleg eign í góðu
hverfi. Verö 1,8—1,9 millj.
Vesturbær, hæö og hl. af kjall-
ara í þrtbýlishúsi. Möguleiki á 2
íbúðum.
Raðhus og einbýli
Hvassaleiti, raöhús á 2 hæöum
samt. um 220 fm. Skiptist m.a. í
4—5 sv.herb., borðstofu,
dagstofu o.fl. Vandaö hús sunn-
anvert á götunni.
Brekkutangi, raöhús sem er 2
hæðir og kjallari, samt. um 286
fm a stærö. Hægt aö hafa allt
aö 6 sv.herb., auk stofu, sjón-
varpshols o.fl. Mjög rúmgott
hús meö mikla möguleika.
Vandaðar innréttingar.
Annað
Dugguvogur, iönaöarhúsnæöi
á götuhæö um 245 fm aö
stærö. Góð innkeyrsla.
Langholtsvegur, verzlunar- og
lagerhúsnæöi, samt. um 230 fm
stærð.
HÚSEIGNIR
VELTUSUMOt I © C|fin
sími 28444. Cm. wr
Daniel Árnason
löggiltur fasteignasali.
HÚSEIGNIN
"ÍQ5 Sími 28511
Skólavörðustígur 18, 2.hæö.
Opið frá 9—22
Hjarðarland Mos.
Fallegt 240 fm einbýli á tveimur
hæðum. Mjög fallegar innrétt-
ingar. Neöri hæö óinnréttuö.
Möguleiki á sér ibúö. Verö 2,4
millj.
Neðri Flatir — Garðabæ
Sérlega glæsilegt 200 fm einbýli
á einni hæð. 4 svefnherb., 2
stofur, arinherb. og bókaherb.
Mjög falleg ræktuö lóð. Tvö-
faldur bilskúr. Verð 3,6—3,7
millj. Uppl. eingöngu gefnar á
skrifst.
Einbýli — Kópavogur
Fallegt einbýli viö Fögrubrekku
á 2 hæöum. Stofa meö arni,
stórt eldhús, hjónaherb., 2
barnaherb., baöherb. Kjallari,
ófullgerö 2ja herb. íbúö. Bílskúr
fylgir. Verð 2,6—2,7 millj.
Framnesvegur —
Raóhús
Ca. 100 fm endaraöhús á 3
hæðum ásamt bílskúr. Nýjar
hitalagnir. Verð 1,5 millj. Skipti
koma til greina á 2ja—3ja herb.
íbúö.
Ásgaröur — Raðhús
210 fm raöhús á 3 hæöum.
1. hæð: Stofa og eldhús. 2.
hæð: 3 svefnherb. og baö-
herb. Kjallari: Þvottahús og
möguleiki á séríbúö. Verö
2,3 millj. Bein sala.
Fjarðarsel — Raðhús
192 fm endaraöhús á tveimur
hæðum. 1. hæð: Stór stofa,
svalir, 1 svefnherb., rúmgott
eldhús, þvottahús, búr og
snyrting. 2 hæö: Stórt hol, 4
svefnherb. og baö. Verö 2,2—
2.3 millj.
Austurberg — 4ra herb.
Tæpl. 100 fm íbúð á 3. hæö auk
bílskúrs. 3 svefnherb., stofa og
borðstofa. Suður svalir. Verö
1400 til 1450 þús. Bein sala.
Hraunbær — 4ra herb.
ca. 116 fm íbúö á 3. hæð. 3
svefnherb., stofa og hol. Rúm-
gott eldhús. Lítið áhvílandi.
Verö 1350—1400 þús.
Hrísateigur — 3ja herb.
60 fm íbúð í kjallara. 2 samliggj-
andi stofur og 1 svefnherb. Ný
eldhúsinnrétting. Baöherb. ný-
uppgert. Nýjar raflagnir. Tvöfalt
gler. Sér inng. Verö 850—900
þús.
Kleifarsel — 3ja herb.
95 fm íbúö á 1. hæö. Tilbúin
undir tréverk. Verð 1,1 —1,2
millj.
Laugavegur —
2ja—3ja herb.
Ca. 50 fm íbúð á jaröhæö. 1
svefnherb., 2 samliggjandi stof-
ur. Verð 800 þús.
Hraunbær
3ja herb. íbúö á jaröhæð, 70
fm. Verð 1050 þús.
■FYRIRTÆKI &
■FASTEIGNIR
Laugavegi 18, 101 Reykjavík, sími 25255.
Reynir Karlsson, Bergur Björnsson.
Vantar fyrirtæki
Höfum kaupendur á skrá sem leita að:
heildverslunum af ýmsum stæröum, iönfyrirtækjum af ýmsum
stæröum, söluturnum, verslunum meö blóm- og gjafavörum, mat-
vöruverslunum, bújörð eöa land sem hentaði vel til fiskiræktar,
sumarbústööum, lítiö fyrirtæki (1—2 menn) í járniönaöi, verslun-
arhúsnæöi fyrir tískuverslun miðsvæöis í Reykjavík ca. 100 fm auk
lagerþláss.
Fyrirtæki til sölu
Glæsileg ca. 1000 fm verslunarhæö í Reykjavik, lítil góö tískuversl-
un til sölu nú þegar af sérstökum ástæöum, góö kjör. Uþpl. aöeins
á skrifstofu okkar.