Morgunblaðið - 14.04.1983, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1983
Viðtalstími borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins í
Reykjavík
Borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins veröa til viðtals í
Valhöll, Háaleitisbraut 1 á laugardögum frá kl.
10—12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum
og ábendingum og er öjlum borgarbúum boöiö aö
notfæra sér viötalstíma þessa.
Laugardaginn 16. apríl verða til viötals Ragnar
Júlíusson og Júlíus Hafstein.
I
I
L
I
t
FERDAmmwmVAL
FERÐAVAL
auglýsir:
Helgarpakkarnir vinsælu á London
Verö frá kr. 8.386, í 3 nætur. Brottför alla laugar-
daga. Verö frá kr. 9.346, í 5 nætur. Brottför alla
fimmtudaga. Gildir til 15. maí.
Flug og bíll
í eina til fjórar vikur til Glasgow, London, Kaup-
mannahafnar, Ósló, Stokkhólms, Frankfurt, París-
ar og Luxemborgar í sumar.
Sumarhús í Þýskalandi
Eigin rútuferðir
um Þýskaland meö siglingu á M/s Eddu í kaup-
bæti.
Öll almenn farseðlaþjónusta innanlands og utan.
Opiö laugardag 9—12.
Feröaskrifstofan
FERÐAVAL
Kirkjustræti 8, símar 26660 og 19296.
Blaðburöarfólk
óskast!
Uthverfi
Langholtsveg 151—208
Austurbær
Lindargata 39—63
Skipholt 1—50
Laugaveg 101 — 171
3Kav0nti^(iibtb
OSAL
Opiö frá 18—01.
Fyrstir
að opna
Já, við opnum alla
daga kl. 18.
Komið
snemma,
forðist ös.
höti
1000
KRÓNURÚT
Philips ryksugur.
Xilatiib
í Kaupmannahöfn
FÆST
I BLAÐASÖLUNNI
A JÁRNBRAUTAR-
STÖOINNI
OG Á KASTRUP-
FLUGVELLI
til
í öllum
starfsgreinum!
“rð
aðeins 320 krónur
9
DAGSKRÁ KVÖLDSINS:
Dansatriði
Ástrós Gunnarsdóttir og Jenný Þorsteinsdóttir í
Dansstúdíóinu sýna.
Spurningakeppni: Starfsmannafélag
Keflavíkur og Starfsmannafélagiö Sókn keppa.
Spennandi keppni um sex feröir til Hollands.
Skemmtiþattur: Leikararnir Randver
Þorláksson og Siguröur Sigurjónsson meö frá-
bæran gamanþátt.
Matseðill
Forréttur
Aiglefin mariné pain grillé et beurre.
Grafin ýsa m/sinnepssósu.
Eftirréttur
Paillard d’agneau au poivre.
Lambapiparsteik.
Glæsilegt ferðabingó
Ný feröakvikmynd sýnd í hliöarsal.
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi.
Aögöngumiöasala og boröapantanir í Súlnasalnum eftir
klukkan 16.00 í dag. Sími 20221.
Kynnir: Magnús Axelsson.
Stjórnandi: Siguröur Haraldsson.
Sólarkvöldin — Vönduð og vel heppnuö skemmtun viö
allra hæfi.
Húsið opnað kl. 22.00.
fyrir aðra en matargesti.
Samvinnuferdir - Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899