Morgunblaðið - 14.04.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.04.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bílaþvottur Bifreiðaumboð óskar eftir að ráða duglegan mann til þrifa og staðsetningar á nýjum bíl- um. Þarf að geta hafið störf strax. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 16. apríl merktar: „Bílaþvottur — 134“. Bifvélavirki Bifvélavirkja eða mann vanan vélaviögerðum vantar strax. Björt og rúmgóð vinnuaöstaða í nýju húsnæði. Umsóknir merktar: „Bifvéla- virki — 353“ sendist Mbl. fyrir 20. apríl. Lyfjafræðingur Óskum aö ráða sem fyrst lyfjafræðing til þess að annast kynningu og sölu á lyfjum. Upplýsingar veittar í síma 26377 og Pharmaco hf. Ráðskonustarf óskast á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Er meö eitt barn á skólaaldri. Tilboð leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „Ráðskona — 458“, fyrir 21. þ.m. Vélfræðingar — vélstjórar Vélfræðingur og vélstjóri óskast til starfa. Umsóknir leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 20. apríl nk. merktar: „V — 3539“. Bæjarútgerö Hafnarfjaröar. Skemmtilegt starf Fyrirtæki við miðborgina óskar aö ráöa stúlku til ýmiskonar skrifstofu og þjónustu- starfa. Fyrirtækið er rótgróið og eitt hiö stærsta í sinni grein með fjölda starfsmanna. Viðkomandi þarf aö hafa gott vald á íslensku og ensku og geta starfaö sjálfstætt. Hér er um líflegt framtíöarstarf að ræða sem aðeins hentar þeim sem eru tilbúnar til aö leggja hart að sér. Tilboð meö uppl. um aldur, menntun, fyrri störf og annað er máli kann að skipta sendist augl.deild Mbl. fyrir 21. apríl nk. merkt: „Líf- legt starf — 3540“. Keflavík blaðberar óskar. Uppl. í síma 1164. Starfsfólk óskast til fiskvinnslustarfa. Keyrsla til og úr vinnu. Upplýsingar gefur verkstjóri í símum 21400 — 23043. Hraöfrystistööin í Reykjavík. Ræsting Óskum eftir röskum starfskrafti til ræst- ingastarfa í verslun okkar í Skeifunni. Vinnu- tími er eftir lokun verslunar. Upplýsingar verða veittar á staðnum, ekki í síma, fimmtudag og föstudag kl. 4 og 5. HAGKAUP Skeifunni. Lyfsöluleyfi er forseti íslands veitir Lyfsöluleyfi Fáskrúösfjaröarumdæmis er auglýst laust til umsóknar. Lyfsöluleyfinu fylgir kvöð, um rekstur lyfjaútibús á Stöövar- firði. Starfsemi væntanlegrar lyfjabúöar skal hafin eigi síöar en 1. desember 1983. Umsóknir um ofangreint lyfsöluleyfi sendist heilbrigöis- og tryggingamálaráöuneytinu fyrir 20. maí 1983. Heilbrigöis- og tryggingamálaráöuneytiö 12. apríl 1983. Starfskraftur óskast strax til afgreiöslustarfa frá kl. 12—6. Einnig laust hlutastarf á lager og tollvörugeymslu. Uppl. í versluninni milli kl. 17 og 18 í dag. galleri Tollskýrslugerð Óskað er eftir starfskrafti til starfa við toll- skýrslugerð og tölvuvinnslu. Um heilsdags- starf er að ræða. Æskilegur aldur 20—35 ára. Reynsla í gerð tollskýrsla skilyrði. Eiginhandarumsókn er tilgreini aldur, mennt- un og fyrri störf ásamt meömælum ef fyrir hendi eru leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 18.4. merkt: „H — 129“. Staða deildarstjóra við dagpeningadeild hjá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Sjúkrasamlagi Reykjavíkur fyrir 22. apríl 1983. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Sæktu um sumaratvinnu viö aö selja virta innlenda iðnaöarframleiðslu beint til bænda. Umsækjandi þarf að hafa eigin bíl, geta unn- ið sjálfstætt, vilja skoða landiö, umsækjandi fær auðseljanlega vöru nokkuð frjálsar hend- ur um samninga. Laun eftir afköstum (pró- sentu). Dýrmæta reynslu af sölumálum. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 20. marz, merkt: „Dugandi — 459“. Sjúkraþjálfari — röntgentæknir Sjúkrahúsið á Siglufirði óskar að ráða í eftir- taldar stöður. Röntgentækni til að starfa í sumar eða lengur eftir samkomulagi. Sjúkra- þjálfara til að starfa frá 15. maí nk. eöa eftir samkomulagi. Nánari uppl. gefur framkvæmdastjóri í síma 96-71166. Sjúkrahús Siglufjaröar. Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri óskar eftir að ráða aðstoöarlækni (super- kandidat) í 50% starf, á svæfinga- og gjör- gæsludeild sjúkrahússins, tímabilið 01.07 1983 — 31.12. 1983. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar í síma 96-22100. Umsóknum sé skilaö til framkvæmdastjóra, eigi síðar en 7.6. 1983. Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri. I raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar j húsnæöi i boöi | til sölu húsnæöi óskast Til leigu skammt ffrá Miöbænum skrifstofu/atvinnuhúsnæði á 2. hæð með að- gangi aö vörulyftu. Stærð 143 fm*. Laust nú þegar. Tilboð merkt: „í — 120“ sendist auglýsinga- deild Morgunblaðsins fyrir 20. apríl næst- komandi. Akranes Til sölu er 1335 fm byggingarlóð fyrir einbýl- ishús viö Súlunes, Akranesi. Uppl.sími 16290. Verslunarhúsnæði Fremur lítiö verslunarhúsnæöi óskast á leigi frá og meö 1. júní nk. Tilboð leggist inn á afgreiöslu Mbl. fyrir 16 apríl nk. merkt: „Verslun — 441“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.