Morgunblaðið - 14.04.1983, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1983
ISLENSKA
ÓPERAN
Sýning laugardag kl. 20.00.
Ath.: Breyttan sýningartíma.
Miöasalan er opin milli kl.
15.00—20.00 daglega.
Sími 11475.
TÓMABÍÓ
Sími31182
Páskamyndin í ár
Nálarauga
(Eye of the Needle)
B-
Kvlkmyndin Nálarauga er hlaðln yflr-
þyrmandi spennu frá upphafl tll
enda. Þeir sem lásu bókina og gátu
ekki lagt hana frá sér mega ekkl
missa af myndinni. Bókin hefur kom-
ið út í íslenskri þýðingu.
Leikstjóri: Richard Marquarnd.
Aöalhlutverk. Donald Sutherland,
Kata Nelligan.
Bðnnuð bðrnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30
RNARHOLL
VEITINCAHÍS
A horni Hverfisgötu
og Ingðlfsstrælis
1Borðapantanirs. 18833.
Sími50249
Dularfullar
símhringingar
(When a Stranger Calls)
Afar spennandi mynd. Charlea
Durning. Carol Kane.
Sýnd kl. 9.
SÆJARdiéF
Sími50184
Nóvemberáætlunin
Hörkuspennandi amerísk sakamála-
mynd.
Sýnd kl. 9.
18936
Emmanuelle I
Hin heimsfræga franska kvlkmynd
gerð skv. skáldsögu meö sama nafni
eftir Emmanueile Arsan. Leikstjórl:
Just Jackin. Aöalhlutverk: Silvia
Kristel, Alain Cuny.
Enduraýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
B-salur
Páskamyndin 1983
Saga heimsins I. hluti
falenakur texti.
Ný heimsfræg amerisk gamanmynd.
Aðalhlutverk: Mel Brooks, Dom
DeLuise, Madeline Kahn.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Hækkað verð.
American Pop
Stórkostieg ný amerísk teiknimynd.
Sýnd kl. 7.
Siðasta sinn.
í greipum dauöans
Rambo var hundettur, saklaus. Hann
var „einn gegn öllum", en ósigrandi.
— Æsispennandi ný bandarísk
Panavision litmynd, byggð á sam-
nefndri metsölubók eftir David Morr-
eil. Mynd sem er nú sýnd viösvegar
viö metaösókn meö: Sytvester
Stallone, Richard Crenna. Leik-
stjóri: Ted Kotclwff.
islenskur texti.
Bðnnuð innan 16 ára.
Myndin er tefcin í Dolby Stereo.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Aöalhlutverk: Lllja Þórlsdóttlr og
Jóhann Siguröarson.
Kvikmyndataka: Snorrl Þórlsson.
Leikstjórn: Egill Eövarösson.
Úr gagnrýni dagblaöanna:
.. . alþjóölegust íslenskra kvlk-
mynda til þessa ...
... tæknilegur frágangur allur á
heimsmælikvaröa .. .
... mynd, sem enginn má missa af
.. . hrífandi dulúö, sem lætur engan
ósnortinn . ..
. .. Húsiö er ein besta mynd, sem ég
hef lengi séö .. .
.. . spennandi kvikmynd, sem nær
tökum á áhorfandanum ...
... mynd, sem skiptir máli ...
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 11.
Dolby Stereo
Tónleikar kl. 20.30.
LEIKFÉLAG
REYKIAVIKUR
SÍM11^20
SALKA VALKA
í kvöld kl. 20.30
stinnudac) kl. 20.30.
GUÐRUN
9. sýn. föstudag kl. 20.30.
Brún kort gilda
SKILNAÐUR
laugardag kl. 20.30
miövikudag kl. 20.30
fáar sýningar eftir.
JÓI
130 sýn. þriöjudag kl. 20.30
allra síðasta sinn.
Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30.
iSTURBÆJARRÍfl
Á hjara veraldar
hrnlme BBIehnl Ai X S-_____»H1hm
Dioini vjovsnyNM a RroMgoium.
Kynngimðgnuö kvtkmynd.
Aöelhlutverk: Amar Jónsson, Heiga
Jðnsdóttir, Þóra Friðriksdóttir.
Handrit og atjórn: Kristfn Jóhann-
ssdóttir.
BLAÐAUMMÆLI:
.Á hjara veraldar er djarfasta til-
raunin hingaö til í íslenskri kvik-
myndagerð." Hilmar Karlsson, DV.
.Veisla fyrir augaö. Aö sjá þessa
kvikmynd er nefnilega ekki ósvipað
undarlegum samruna heillandi
draums og martraöar ... Á hjara
veraldar fjallar um viöfangsefni sem
snertir okkur öll.. .* Elías Snæland
Jónsson, Tíminn. „Listrænn metnaö-
ur aðstandenda myndarinnar veröur
ekki vefengdur. Hér fyrr á árum voru
menn ekki feimnir vlö aö skilgreina
slíka list, meöan orö eins og „aftur-
haldsseml" og „yfirstétt" höföu
krassandi merkingu.* Ingibjörg
Haraldsdóttir, Þjóöviljinn.
.. slík er fegurö sumra mynd-
skeiöa aö nægir alveg aö falla í til-
finningarús." Ólafur M. Jóh., Morg-
unblaöið.
„Einstök myndræn atriöi myndarlnn-
ar lifa í vitundinni löngu eftir sýn-
ingu ... Þetta er ekki mynd mála-
miölana. Hreinn galdur í lit og
cinemaskóp.* Björn Vignir Sigur-
pálsson, Helgarpósturinn.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.15.
HASSIÐ
HENNAR
MIÐNÆTURSYNING
í
AUSTURBÆJARBÍÓI
LAUGARDAG KL. 23.30
50. sýning.
Síðasta sinn.
Miöasala í Austurbæjarbíói kl.
16—21. SÍMI 11384.
Verðtryggð innlán -
vöm gegn verðbólgu
BÍNAÐARBANKINN
Traustur banki
Þá or hún loksins komin, páska-
myndln okkar. Diner, (sjoppan i
horninu) var staöurinn þar sem
krakkarnir hittust á kvöldln, átu
franskar meó öllu og spáöu f fram-
tíöina. Bensín kostaói sama sem
ekkert og þvi var átta gata tryllltæki
eitt æósta takmark strákanna, aó
sjálfsögöu fyrir utan stelpur. Holl-
ustufæói, stress og pillan voru
óþekkt orö i þá daga. Mynd þessari
hetur veriö líkt viö Amerlcan Graffiti
og fl. i þeim dúr. Leikstjóri: Barry
Levinmon. Aóalhlutverk: Steve Gutt-
Daniel Stem, Mickey
Rourke, Kevin Bacon og II.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
LAUGARÁS
Símsvari
32075
B I O
Páskamyndin 1983
Týndur
missing.
•MCXLEMMOH SBSVSWCEK
—• —.iMMm ...
i—.. œi* mw i inwo snwr
„ .—„ noms „ wcse
— — - n -i„,
nwkMkWn.lunilK
Nýjasta kvikmynd leikstjórans Costa
Gavras, Týndur, býr ytir þeim kost-
um, sem áhorfendur hata þráó í
sambandi við kvikmyndir — bseói
samúó og afburöa góóa sögu. Týnd-
ur hlaut gullpálmann á kvikmynda-
hátiöinni ( Cannes 82 sem besta
myndin. Aöalhlutverk: Jack Lemm-
on, Sissy Spacek. Týndur er út-
nefnd til þriggja óskarsverölauna nú
f ár. 1. Besta kvikmyndin. 2. Jack
Lemmon. besti leikari. 3. Sissy
Spacek, besta leikkona.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Síðustu sýningar.
#ÞJÓflLEIKHÚSIfl
GRASMAÐKUR
eftir Birgi Sigurösson
Leikmynd:
Ragnheiöur Jónsdcttir
Ljós: Árni Jón Baldvinsson
Leikstjóri:
Brynja Benediktsdóttir
Frumsýning í kvöld kl. 20.
2. sýn. laucjardag kl. 20.
JÓMFRU RAGNHEIÐUR
föstudag kl. 20.
Tvaar sýníngar eftir.
LÍNA LANGSOKKUR
föstudag kl. 15
laugardag kl. 15.
sunnudag kl. 14
ORESTEIA
sunnudag kl. 20.
Síöaata sinn.
Miöasala kl. 13.15—20.
Síml 11200.
Litlar
hnátur
Bráöskemmtileg
og fjörug
bandarisk
Panavision lit-
mynd, um fjör-
ugar stúlkur
sem ekki láta
sér allt fyrir
brjósti brenna,
' meö Tatum O.
Neal, Kristy
McNichol.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3.05,
5.05, 9.05 og
11.05.
Fyrsti
mánudagur í
október
Bráöskemmtileg og
fjörug ný bandarísk
gamanmynd í litum
og Panavision. —
Þaö skeöur ýmislegt
skoplegt þegar
fyrsti kvendómarinn
kemur i hæstarétt.
Walter Matthau, Jill
Clayburg.
islenskur texti.
Sýnd kl. 7.05.
Sólarlandaferöin
Sprenghlægileg og fjðrug
gamanmynd f litum um
ævintýrarika ferö til sólar-
landa. Ódýrasta sólarlanda-
ferö sem völ er á.
Lasse Aberg, Lottie
Ejebrant.
islenskur texti.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10,
7.10, 9.10 og 11.10.
Rally
Afar spennandi og
fjðrug ný sovésk
Panavislon-litmynd,
um hörku Rally-
keppni frá Moskvu
til Berlínar, — mál-
verkaþjófnaður og
smygl koma svo inn
f keppnina. Andris
Kolberg, Mick
Zvirbulis.
tslenskur tsxti.
8ýnd kl. 3.15, 5.15,
7.15,9.15 og 11.15.