Morgunblaðið - 16.04.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.04.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1983 7 Snyrtinamskeið Innritun hafin í síðasta námskeiö vetrarins sem byrjar 19. apríl. Upplýsingar í síma: 51920, 52841 og 52065. Snyrtimiðstöðin Andorra Reykjavíkurvegi 62. Lítil jörð til sölu Á jöröinni er gott íbúöarhús, engin útihús. Hentug jörö fyrir ýmsar aukabúgreinar. Hentar einnig sem sumarbústaöur fyrir fyrirtæki og félagasamtök. Sími 97-3034 á kvöldin. Góð matar- kaup Okkar Leyft verð verö 5 og 10 stk. kjúklingar 96,00 kr. *g- 159,00 kr. 10 kg. nautahakk 110,00 kr. kg- 186,50 kr. Niöursn. lambaskrokkar magrir 43,00 kr. kg. 81,25 kr. Niðursn. ærskrokkar 42,80 kr. kg. Nýtt hvalkjöt 47,00 kr. kg- Saltað folaldakjöt 60,00 kr. kg- Reykt folaldakjöt 65,00 kr. kg. Niðursneitt bacon 139,00 kr. kg. 321,00 kr. 'h og 1 bacon 120,00 kr. kg. 290,00 kr. Útbeinaðir hangiframpartar 129,00 kr. kg. Útbeinuð hangilæri 159,00 kr. kg- 321,00 kr. Kindahakk 48,00 kr. kg. 97,00 kr. Folaldahakk 65,00 kr. kg. 119,60 kr. Lambahakk 57,90 kr. kg. 97,00 kr. Saltkjötshakk 57,90 kr. kg. 97,00 kr. Nautahamborgari 10,00 kr. stk. Lambakarbonaði 68,00 kr. kg. 134,00 kr. Nautagrillsteikur 98,40 kr. kg. 117,00 kr. Nautabógsteikur 98,40 kr. kg. 117,00 kr. Ath: Nýir svoppir — paprika — salat — broccoli — tóni- atar — hvítkál — púrrur — gulrófur — Iceberg- steinselja A Opið til kl. 4 i dag. KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalsk 2. s. 865II Upphefðin kemur að utan Kins og kunnugt er sækja mjög fáir fundi á vegum Samtaka herstöðvaand- sta*ðinga nú orðið. Jafnvel á helsta baráttudegi sam- takanna, 30. mars, söfnuð- ust sárafáir saman á Aust- urvelli. Fámennið vekur enn þá meiri athygli fyrir þá sök, að Alþýðubanda- Íagið kallaði jafnframt út „statista" til að umkringja foringjann, Svavar Gests- son, og staðfesta fjöldafylgi hans þar með, eins og sást í sjónvarpsþætti flokksins á dögunum. Sýndu atriðin, scm tekin voru af Svavari á Austurvelli, hve auðvelt er að beita kvikmyndavélinni í því skyni að blekkja áhorfendur og láta þá halda að þeir séu að horfa á mannfjölda, þegar hópur- inn er í raun fámennur. En Austurvallarmyndin af Svavari minnir á það, að í fréttatíma sýndi sjónvarpið svipaða áróðursmvnd frá þessum misheppnaði fundi herstöðvaandstæðinga. Herstöðvaandstæðingar eiga sem sé ekki miklu fylgi að fagna meðal ís- lendinga. Líklega styðja þá færri nú en nokkru sinni síðan 1949. Við þessar að- stæður hafa herstöðva- andstæðingar ákveðið að snúa sér til útlendinga og kanna, hvort þeir geti ekki roflð einangrunina í félags- skap við þá og notað þau kynni síðan til að magna eigið ágæti í augum mör- landans. Eins og við var að búast reið Olafur R. Grímsson á vaðið í þessu efni og er Gene La Rocque, fyrrum aðmíráll f Banda- rikjunum, helsta átrúnað- argoð hans. Aðrir herstöðvaandstæð- ingar hafa stundað utan- ferðir og í fyrradag var frá því skýrt í I’jóðviljanum að á ráðstefnu í Glasgow í síð- ustu viku hafi Jan nokkur Williams, lífefnafræðingur, vakið mesta athygli þeirra Vigfúsar Geirdal og Erl- ings Ólafssonar. Segja þeir félagar að þessi kona hafi „átt ríkan þátt i að ráð- stefnan tók þá stefnu sem Leitaö til útlendinga Þjóöviljinn gaf út blaöauka um „hermáliö" á fimmtudag. í því er þó ekki aö finna annaö en greinargerð um framkvæmdir á vegum varnarliösins í ráðherratíð Svavars Gestssonar og lýsingar á því, hve her- stöðvaandstæöingar séu búnir aö ná „góöum samböndum" viö útlendinga. Öll þau skrif staðfesta að það er ekki tilviljun heldur liöur í kosningabaráttunni til stuön- ings Alþýöubandalaginu, aö efnt er til nor- ræns samsráðsfundar um friö í Reykjavík á kjördag, 23. apríl. Þegar myndin frá 30. mars 1983 er skoöuð, kemur ekki á óvart aö herstöðvaandstæðingar lifi aöeins á voninni um fylgi í útlöndum. hún tók. Hún beitti sér m.a. fyrir því að gefín var úr stefnuyfírlýsing um frið- lýsingu Norður-Atlants- hafsins og hún á sæti í undirbúningsnefnd næstu ráðstefnu sem haldin verð- ur annaðhvort í Reykjavík eða Osló.“ Norræn ráðstefna á kjördag l»að er líklega til að und- irstrika að þeir séu ekki al- gjörlega einangraðir þótt Islendingar sæki ekki fundi hjá þeim sem her- stöðvaandstæðingar hafa ákveðið að boða til sam- ráðsfundar friðarhreyf- inganna á Norðurlöndum hér í Reykjavík á kjördag, 23. apríl. Um þennan nor- ræna friðarfund segir f Þjóðviljanum: „Fljótlega eftir að á friðarhreyfíngun- um tók að bera fyrir alvöru (!) settu Samtök herstöðva- andstæðinga sig í samband við þær og tókst gott sam- starf með þeim. lím kosn- ingahclgina ber þetta sam- starf ávöxt sem sýnilegur verður öllum íslendingum. t>á verður haldinn sam- ráðsfundur friðarhreyf- inganna á Norðurlöndum hér á landi og verður þar gengið frá endanlegu kröfuskjali vegna barátt- unnar fyrir myndun kjarn- orkulauss svæðis á Norður- löndum. Þangað koma margir norðurlandabúar, þeirra á meðal fólk sem aflað hefur sér frægðar og virðingar fyrir starf sitt að málcfnum friðarins." Af þessum orðum má ráða að herstöðvaandstæð- ingar líta nú orðið þannig á, að besta framlag þeirra til kosningabaráttunnar sé að sýna sig með „frægum" útlendingum á kjördag. Það verður þó undir ríkis- fjölmiðlunum komið hve þessi „ávöxtur" verður „sýnilegur" öllum íslend- ingum. Herstöðvaandstæð- ingar þurfa þó ekki að ef- ast um þjónustu þeirra eins og dæmin sanna. íhlutun í íslensk mál? í lýðræðisríki þar sem menn hafa fullt frelsi til orðs og æðis og geta gripið til þeirra ráða sem þeim þykja vænlegust til að afla skoðunum sínum fylgis fínnst hópum í neyð kannske ekkert athugavert við að kalla á útlendinga sér til bjargar. Það er ein- mitt það sem herstöðva- andstæðingar hafa gert Hins vegar er það undir útlendingunum komið hvort þeir meta hjálpar- beiðnina á þann veg að rétt sé að verða við henni. Nú er staðreynd að þaö skortir marga þeirra sem hæst tala um frið umburðarlyndið sem er forsenda friðar. Og við vitum frá öðrum lönd- um að virðingarleysi frið- arsinna fyrir skoðunum annarrra er svo lítið að þeir hika ekki við að grípa til ofbeldis í einni mynd eða annarri til að knýja sjón- armið sín fram. Sú spurning vaknar hvort líta beri á samráðs- fund friðarhreyfínganna á Norðurlöndum hér á landi á kjördag sem íhlutun í ís- lensk mál. Það er augljóst að herstöðvaandstæðingar ætla að nota fundinn sér til framdráttar í kosningabar- áttunni. Hinir útlensku gestir þeirra eru því nauð- ugir viljugir orðnir þátttak- endur í íslenskum stjórn- málum og einskonar bjarg- hringir Alþýðubandalags- ins. Það er þó í góðu sam- ræmi við þá tvöfeldni sem jafnan hefur einkennt „þjóðfrelsisbaráttu" her- stöðvaandstæðinga að nú skuli „þjóðleg reisn" helst undir því komin að nógu „frægir" útlendingar láti Ijós sitt skína þegar kosið er til Alþingis fslendinga. Glæsilegt úrval af nýjum og notuðum Bílasyning og bílamarkaður í dag kl. 10—18. Við eigum fyrirliggjandi allar gerðir af nýjum DAIHATSU CHARADE. CHARMANT og TAFT í fjölbreyttu litaurvali TIL AFGREIDSLU STRAX Verö frá aöeins kr. 191.250 með öllu Notaðar bifreiðir sem eru til sölu hjá okkur þessa stundina: Ár Km Litur Verð Daihatsu Charade XTE Runabout '83 600 Dökkbrunn met. 185.000 Daihatsu Charade XTE Runabout sjálfsk. '82 8.800 Silturblár met. 175.000 Daihatsu Charade XTE Runabout 5 gira ‘82 11.000 Silturblár met. 175.000 Daihatsu Charade XTE Runabout '81 13.700 Vínrauður 155.000 Daihatsu Charade XTE Runabout '80 27.000 Kremgulur 125.000 Oaihatsu Charade XTE '80 46.000 Blár met. 120.000 Daihatsu Charade XTE '80 45.000 Silfurgrár met. 115.000 Daihatsu Charade XTE 80 36.000 Silfurgrár met 120.000 Daihatsu Charade XTE 5 dyra '82 16.700 Gullbrons 170.000 Daihatsu Charade XTE 5 dyra '81 16.000 Vínrauöur 155.000 Daihatsu Charade XTE 5 dyra '81 6.000 Silfurgrár met. 150.000 Daihatsu Charade XTE S dyra '80 23.000 Gulur 120.000 Daihatsu Charade XTE 5 dyra '80 29.000 Silfurgrár met. 120.000 Daihatsu Charade XTE 5 dyra ■80 35.000 Vínrauður 120.000 Daihatsu Charmant 1400 79 18.000 Blár met. 105.000 Daihatsu Charmant 1600 •82 16.000 Gullbrons 215.000 Nokkur sýnishorn af bílum, sem verða til sýnis og sölu laugardaginn 16.4. Fyrir þá sem ekki treysta sér í nýja Frábær kaup í velmeöförnum notuðum armula 23. 85870 — 81733. DAIHATSUUMBOÐIÐ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.