Morgunblaðið - 16.04.1983, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1983
iCJORnU'
ípá
HRÚTURINN
!■ 21. MARZ—19-APRlL
l'ú skalt ekki fara í ferdalög í
dag, það er all.s staðar seinkun
og þú rayndir bara verða fyrir
vonbrigðum. Einbeittu þér að
áhugamálunum. I»ér gengur
best að tjá þig í litlum hóp.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Þú átt erfitt með að lynda við
aðra í dag, þú ert eitthvað dauf-
ur í dálkinn vegna erfiðleika í
einkalífi þínu. Reyndu að slappa
af og finna leiðir út úr vand-
anum.
TVlBURARNIR
21. MAl —20. JÚNl
Félagslíf er það sem veitir þér
mesta ánægju f dag. I»ú skalt
ekki vinna einn að einhverju
verkefni í dag. I>ú þarft á félags-
skap að halda. I*að á ekki við
þig að einbeita þér í dag.
Sffiáj KRABBINN
^ m iðuf nn ■<
i 21.JÚNI-22. JÍ)Ll
Þér gengur vel í vinnunni í dag.
Þú lendir hins vegar í vandræð-
um með fjölskylduna. Þér finnst
að þínir nánustu standi sig ekki
eins og þeir eiga að gera og séu
sífellt að trufla þig.
^SjlUÓNIÐ
JÚLl-22. Agúst
ÞetU er góður dagur til þess að
fara í hópferðir og einnig til
náms. Seinni partinn lendirðu í
einhverjum deilum við nágrann-
ana. Það er einnig spenna milli
þín og þinna nánustu.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Nú er upplagt að huga að fjár-
málunum. Þú þarft að gæta bet-
ur að eyðslunni. Vertu þolin-
móður við ættingjana og vertu
ekki að hafa áhyggjur af hlutum
sem þú getur engu breytt um.
Vh\ VOGIN
PTiSrf 23.SEPT.-22.OKT.
Farðu í ferðalag með þeim sem
er þér kærastur. Ekki hafa þetu
samt of kostnaðarsarnt. Vertu
þolinmóður annars færðu alla í
kringum þig á móti þér.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Farðu vel með heilsuna í dag og
ekki eyða peningum í neina vit-
leysu. I»ú færð hrós í vinnunni
fyrir vel unnin störf. Léttu þér
eitthvað upp í kvöld.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Þú skalt ekki fara í margmenni
dag. Þér líður lang best að
vera einn með elskunni þinni í
kvöld. Þú þarft að gæta að heils-
unni og þá sérstaklega hvað þú
borðar.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Þú skalt einbeiU þér að því að
bæU heilsuna og vinna á heim-
ili þínu í dag. (íættu þess að
ofkeyra þig ekki í vinnunni.
Vinir þínir eru kröfuharðir en
þú skalt ekki láU þá komast
upp með neitt.
g|g| VATNSBERINN
—20.JAN.-l8.FEB.
I>ú æltir aA hyrja á nýju lóm-
Ktundagamni í dag. Ef þú lekur
þált í getraun eóa keppni hef
uróu heppnina meA þér. l'u
skalt ekki hlusta á slúAursogur
og ekki trúa ollu sem þér er
sagt.
.« FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þú skalt gera innkaup fyrir
heimilið í dag. Þú verður feginn
komast heim í kvöld frá ys
þys vinnunnar. Forðastu að
ferðast í dag. Skrifaðu vinum
sem þú hefur ekki heyrt í lengi.
CONAN VILLIMAÐUR
- *> — *
I UIVIIVII Ub JcNNI
|
:::::::::::: LJOSKA
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Spil 19 í öðrum leik ís-
landsmótsins leit þannig út:
Norður
♦ Kl06
V ÁD1042
♦ D532
♦ 9
Vestur Austur
♦ 95 ♦ 4
V 86 VG973
♦ 9764 ♦ KG8
♦ G10864 ♦ Á7532 Suður ♦ ÁDG8732 VK5 ♦ ÁIO ♦ KD
Yfirleitt spiluðu menn 6
spaða í suður á spilin, en einn
sagnhafi lenti í heldur
óskemmtilegum samningi, 6
gröndum með tígli út.
Tígulútspilið gerði það að
verkum að sagnhafi gat ekki
brotið sér 12. slaginn á lauf.
Hann varð því að stóla á það
að hjartagosinn kæmi í leit-
irnar eða vonast til að kast-
þröng væri fyrir hendi. Og þá
dugir ekkert minna en þreföld
kastþröng því hrynjandin er
röng fyrir einfalda eða tvö-
falda.
Sagnhafi hafði heppnina
með sér því það er austur sem
er með valdið í þremur litum.
Áður en síðasta spaðanum er
spilað er þetta staðan:
Norður
♦ -
V ÁD1042
♦ D ♦ -
Vcstur Austur
♦ - ♦ -
V 86 VG973
♦ 974 ♦ K
♦ G Suður ♦ 2 VK5 ♦ 10 ♦ KD ♦ Á
Spaðatvistinum er spilað og
tígli kastað úr borðinu. Les-
endur geta svo ráðið í fram-
haldið.
F
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á móti sem sjónvarpsstöðv-
ar BBC í Englandi og Nord-
deutsche Rundfunk í Þýzka-
landi gengust fyrir í Hamborg
síðastliðið sumar kom þessi
staða upp í skák stórmeist-
aranna Eugenio Torre, Filipps-
eyjum og Jans Timman, Hol-
landi. Timman hafði svart og
átti leik.
SMÁFÓLK
..............
Það verður auðvelt fyrir þig
að læra á skauta svona,
Magga ...
Ýttu bara stólnum á undan
þér ... Svona já ... Þú dettur
ekki...
Á hann að vera þarna?
Allt í lagi, Karl minn, hypjaðu
þig!
27. ... Rf3+!!, 28. Kg2(Eða28.
exf3 — Dxfl+, 29. Kxfl —
Bh3+ og mátar). Dxfl+! og
Torre gafst upp, því eftir 29.
Kxfl — Bh3 er hann mát.