Morgunblaðið - 16.04.1983, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 16.04.1983, Blaðsíða 47
Kristjén Ágústston var stiga- hæstur gegn Finnum. Tap gegn Finnum Þrátt fyrir margítrekadar til- raunir til aö ná til íslenska lands- liðsíns í körfuknattleik símleiöís í fyrrakvöld, þar sem það tekur þátt í Polar Cup í Svíþjóð, tókst þaö ekki. Þaö var ekki fyrr en í gær að samband náöist viö liðið. ísland lék í fyrrakvöld gegn Finnum og tapaöist leikurinn, 49:65. Staöan í hléi var 20:34. Aö sögn Sigurðar Helgasonar, farar- stjóra, var leikur íslenska liösins góöur, en einsog menn sjá eru lokatölur leiksins heldur óvenju- legar. Liöið geröi einungis 49 stig í leiknum, og ekki nema 20 stig all- an fyrri hálfleikinn. Varnarleikur beggja liöa var mjög góöur og viö þaö uröu sókn- araögeröirnar heldur máttlitlar. Kristján Ágústsson var stiga- hæstur íslendinganna meö 10 stig, Ríkharður, Jón Kr., Axel, Flosi og Þorvaldur geröu 6 stig hvor. Aðrir minna. Hinn leikurinn í fyrrakvöld var viðureign Norömanna og Svía og sigruöu Svíarnir 91:76. Andrésar- leikarnir í næstu viku HINIR órlegu Andrósar Andar- leikar á skíöum hefjast á Akureyri á miðvikudaginn kemur. Þetta er jafnan stærsta íþróttamót sem fram fer hér á landi. Nokkur hundruö krakkar viös vegar af landinu koma þar saman og spreyta sig. Mótiö hefst á miö- vikudaginn er þaö veröur sett í Ak- ureyrarkirkju, en keppni hefst síö- an daginn eftir, sumardaginn fyrsta. Keppni er síöan haldiö áfram föstudag og laugardag og mótinu veröur slitiö viö Skíðastaöi á laug- ardag. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1983 47 ^rÚSRboWUk"R g^^SVíNCWNNA, Með því að kaupa þennan poka, styrkið þið gott málefni. Söludagur er 16. apríl takið vel á móti sölubörnum. Vv LIONS KLÚBBURINN m TÝR iaai J Bílasöludeildin er opin í dag frá kl. 2—5 Nýir og notaðir bílar til sýnis og sölu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.