Morgunblaðið - 16.04.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1983
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Trésmiöur
til aðstoðar hvenær sem er.
Hringið 40379.
'”yy—vy
ýmislegt
Getum lánaö peninga gegn góöri
tryggingu. Tilboð óskast sent
augld. Mbl. merkt: .H — 13“.
Atvinna óskast
25 ára viöskiptafræðinemi á 2.
ári óskar eftir atvinnu í sumar.
Vmislegt kemur til greina. Áætl-
aö nám rafreiknasviö. Uppl. í
sima 14754 e.h. virka daga og
um helgar.
tilkynningar
Ættarmót afkomenda
Þóröar Þ. Grunnvíkings, skálds
og fræöimanns og Sólveigar
Jónsdóttur frá Munaöarnesi
veröur haidiö 24. apríl á Hótel
Esju 2. hæö kl. 14—18.
Vinsamlegast tilkynniö þátttöku
meö góöum fyrirvara til eftirtal-
inna aöila: Sólveig, s. 91-31949,
Ásta s. 91-74427, Alda s. 91-
75230.
Nokkrir hestar til sölu
komnir vel á veg í tamningu.
Verö ca. 15.000 kr. Upplýsingar
i sima 92-3151.
húsnæöi
óskast
Ibúó
Er kaupandi aö lítilli íbúö meö
bilskúr. Tilboð sendist augl. Mbl.
fyrir 20. april merkt: Jbúö —
438".
IOOF 12 = 16404158'/! =
Gimli/Edda, Mímir, Glltnlr
□ 59834162 — Frl.
IOOF 1 S16404158’/! =Sp.K.
Krossinn
Almenn samkoma i kvöld kl.
20.30 aö Alfhólsvegi 32 í Kópa-
vogi. Allir hjartanlega velkomnir.
Heimatrúboðió
Óðinsgötu 6A
Almenn samkoma á morgun
sunnudag kl. 20.30.
Þingvallagangan 1983
Hefst sunnudaginn 17. april kl.
13.00 í Hveradölum. 30 km
skiöaganga í fögru umhverfi frá
Flengingarbrekku í Hveradölum
um Hellisheiöi. Fremstadal,
Nesjavelli og endaö i Almanna-
gjá. Skráning í Hveradölum kl.
11 — 12.30. Rútuferö frá Al-
mannagjá aö göngu lokinni.
Þátttökugjald er kr. 150. Gang-
an ekki ætluö fyrir byrjendur.
Skiöafélag Reykjavíkur.
Svigmót ÍR 1983
í unglingaflokknum veröur hald-
iö í Hamragili laugardaginn 23.
apríl og hefst kl. 11. I flokkum
13—14 ára byrja kl. 14.00. Stór-
svig hefst sunnudaginn 24. apríl
á sama tíma.
Þátttaka tilkynnist í síma 43646
fyrir þriöjudagskvöld. Stjórnln.
UTIVISTARFERÐIR
Lækjargötu 6a, simi 14606.
Símsvari utan skrifstofutíma.
Sunnud. 17. apríl
I. kl. 10.30 Brennisteinsfjöll.
Eldstöövar og brennlsteinsnám-
ur á Reykjanesskaga. Fararstj.
Einar Egilsson. Verö kr. 180.
II. kl. 13.
Ketilstígur — Krísuvík
Fararstj. Anton Björnsson. Verö
kr. 180. Frítt í báöar feröir f.
börn í fylgd fulloröinna. Brottför
frá BSi, bensínsölu.
Sjáumst.
Breiðholtssókn
Aöalsafnaöarfundur Breiö-
holtssafnaöar veröur haldinn
sunnudaginn 17. april aö lokinni
guösþjónustu sem hefst kl.
14.00.
Safnaöarnefndin.
Hvítasunnukirkjan í
kirkju Lækjarkoti
Almenn samkoma f kvöld kl.
20.30 og á morgun sunnudag kl.
15. Ræöumaöur Einar J. Gisla-
son.
Sumarfagnaður
i Domus Medica 20. apríl (siö-
asta vetradag) kl. 20.30.
Húnvetningafélag Reykjavíkur.
FERDAFELAG
ISLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11796 og 19533.
Dagsferðir sunnudag-
inn 17. apríl
1. Kl. 10 Vörðufell á Skeiöum.
Gengiö upp frá löu og suöur eftir
tjallinu. Létt ganga, fagurt út-
sýni. Verö kr. 300.
2. Kl. 13. Söguferö um Flóann.
Kynnist sögu og staöháttum i
Flóanum. Fararstjóri: Helgi
ivarsson, bóndi Hólum. Verö kr.
300. Fariö frá Umferöarmiöstöö-
inni, austanmegln. Farmiöar viö
bil. Frítt fyrir börn í fylgd tullorö-
inna
Feröafélag Isiands.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
tilboö — útboö
Tilboö óskast
í eftirtaldar bifreiöar sem skemmst hafa í um-
ferðaróhöppum:
Range Rover
Zetor 7011
Plymouth Volare
Mazda 929
Mazda 626
Cortina
Lada
Mazda 929
Mazda station 626
árg.’80
árg.’82
árg.’78
árg.'71
árg.’80
árg.’79
árg.’75
árg.’76
árg.’79
Bifreiöarnar veröa til sýnis mánudaginn 18/4
1983 kl. 12—17 aö Skemmuvegi 26, Kópav.
Tilboöum sé skilaö til Samvinnutrygginga
g.t., Ármúla 3, R., fyrir kl. 17 þriðjudaginn
19.04.83.
Útboö
Rafmangsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í
eftirfarandi: RARIK — 83007 Aöveitustöö
Stuölar í Reyöarfiröi, byggingahluti.
Verkiö felur í sér byggingu húss (66 fm),
byggingu undirstaöa fyrir útirafbúnaö og
fyllingu í grunn útivirkis ásamt fleiri tilheyr-
andi verkum.
Verklok: 4. ágúst 1983.
Opnunardagur: Þriöjudagur 3. maí 1983 kl.
14.00.
Útboösgögn veröa seld frá og meö mánudegi
18. apríl 1983 á skrifstofum Rafmagnsveitna
ríkisins, Laugavegi 118, Reykjavík, og við
Fagradalsbraut á Egilsstööum. Verö út-
boðsgagna: kr. 300, — hvert eintak.
Tilboöum skal skila á skrifstofur Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118, í Reykjavík
eöa viö Fagradalsbraut á Egilsstööum, fyrir
opnunartíma, og veröa þau opnuö þar aö
viöstöddum þeim bjóöendum, sem þess
óska.
Reykjavík, 12. apríl 1983.
Rafmagnsveitur ríklslns.
kennsla
Frá Fósturskóla islands
Umsóknir um skólavist næsta skólaár þurfa
aö berast skólanum fyrir 1. júní nk.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans.
Skólastjóri.
Frá Flata- og Hofstaða-
skóla Garðabæ
Innritun skólaskyldra barna fædd
1971 — 1977, sem flytjast í Garðabæ næsta
skólaár, fer fram í skólanum þessa dagana.
Sömuleiðis þarf fólk sem flytur úr Garðabæ á
þessu ári aö tilkynna brottflutning barna
sinna nú þegar.
Skólastjóri.
Frá Hússtjórnarskólanum
á Varmalandi
Næsta ár gefur skólinn kost á námi í handíð
og hússtjórn.
Fyrri önn hefst í byrjun september 1983.
Væntanlegir nemendur skulu hafa lokiö
grunnskólanámi. Nánari uppl. í skólanum.
Skólanefnd.
óskast keypt
Grásleppuhrogn
Kaupum grásleppuhrogn upp úr sjó.
Móttaka Verbúð 1 v/Tryggvagötu (móti Hafn-
arbúðum).
Jón Ásbjörnsson,
útfl. og heildverslun.
Grófinni 1, Reykjavík,
simi 11747 og 11748.
Kosningaskrifstofan
Garðabæ
Kosningaskrifstofan Lyngásl 12, síml 54084 verður opin kl. 14—22
fram aö kosningum. Sjálfstæölsfólk og stuönlngsfólk sjálfstæöis-
flokksins vinsamlega hafið samband viö skrifstofuna, og þeir sem
ekki veröa heima á kjördag eru vinsamlega minntir á aö kjósa utan-
kjörstaöar.
Starfsmaöur og kosningastjórl Þorvaldur Ó. Karlsson.
Kosningaskrifstota SjálfstsBÖIsflokksins,
Lyngási 12. Sími 54084.
Kópavogur Kópavogur
Spilakvöld
Sjálfstæöisfélag Kópavogs auglýslr: Okkar vlnsælu spilakvöld halda
áfram þriöjudaginn 19. april kl. 21 f Sjálfstæölshúsinu, Hamraborg 1.
Glæsileg kvöld- og heildarverölaun. Alllr velkomnir á þetta síöasta
spilakvöld vetrarins. Kaffiveitingar.
Stjórn Sjálfstæólsfélags Kópavogs.
Félag sjálfstæðismanna í Smáíbúða
Bústaða- og Fossvogshverfi
Opið hús
Friörik Sophusson, alþingismaöur veröur
til viötals á kosningaskrifstofu félagsins
Langageröi 21 (kjallara) milli kl. 14—17,
laugardaginn 14. aprfl.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
húsnæöi óskast
íbúð — Keflavík
íbúö óskast á leigu í Keflavík. Uppl. í síma
92-3826.
Garðabær
Fundur verður f Fulltrúaráöi sjálfstæöisfélaganna mánudaginn 18.
aprft kl. 18 aö Lyngási 12.
Kosningaskrifstofur
sjálfstæðismanna í
Reykjavík
veröa opnar sem hér segir: Virka daga frá 17—22 og um helgar frá
13—18.
Skrifstofa fulltrúaráösins f Valhöll. Upplýsingasfmi 82900. Starfs-
menn Árni Sigfússon, Hanna Elias Jottir og Kolbrún Skaftadóttlr.
Nes- og Melahverfi, Garöastræti 14, 2. hæö. Upplýsingasfmi 22457.
Starfsmaöur Skarphéöinn Eyþórsson.
Vestur- og Miöbæjarhverfi, Garöastræti 14,2. hæö. Upplýsingasfmi
21498. Starfsmaóur Brynhildur Andersen.
Austurbær og Noröurmýri, Valhöll. Upplýsingasími 38917. Starfs-
maður Arnar Hákonarson.
Hlföa- og Holtalwerfi, Valhöll. Upplýsingasfmi 36856. Starfsmaöur
Arnar Hákonarson.
Laugarneshverfi, Vslhöll. Upplýsingasfmi 31991. Starfsmaöur Guó-
rún Vilhjálmsdóttir.
Langholt, Langholtsvegi 124. Upplýsingasfmi 34814. Starfsmaöur
Siguröur V. Halldórsson.
Háaleitishverfi, Valhöll. Upptýsingasfmi 37064. Starfsmaóur Stella
Magnúsdóttir.
Smáíbúöa-, Bústaöa-, Fosavogshverfi, Langageröi 21. Upplýsinga-
simi 36640. Starfsmaóur Þorfinnur Kristjánsson.
Árbæjar- og Seláshverfi, Hraunbæ 102 B. Upplýsingasími 75611.
Starfsmaöur Arngeir Lúövfksson.
Bakka- og Stekkjahverfi, Seljabraut 54. Upplýsingasfmi 75136.
Starfsmaöur Ingibjörg Vilhjálmsdóttir.
Hóla- og Fellahverfi, Seljabraut 54. Upplýsingasfmi 75085. Starfs-
maöur Kolbrún Ólafsdóttir.
Skóga- og Seljahverfi, Seljabraut 54. Upplýsingasfmi 75224. Starfs-
maöur Ingibjörg Vilhjálmsdóttir.