Morgunblaðið - 24.04.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.04.1983, Blaðsíða 21
Humar- bátar Heimir hf. óskar eftir humarbátum í viöskipti á kom- andi humarvertíö, hvort heldur í viðskipti eöa leigu. Höfum yfir aö ráöa úrvals skipstjórum ef bátar eru í góöu ásigkomulagi. Upplýsingar veita: Þorsteinn Árnason í síma 92-2107 eöa 92-2330 (heima) og Höröur Falsson í síma 92- 2107 eöa 92-2600 (heima). iWeíwiV Keflavík Bílastilling Birgis Skeifan 11 — Sími: 37888 viÖ hliðina á Braut. NOTUM a 1212 STILLITÖLVU Mótorstilling Hjólastilling Ljósastilling VONDUÐ VINNA Seljum og setjum í bíla Sparkrite, platínulausu, raf- eindakveikjuna. Seljum einnig kerti, platínu, þétta- kveikju hamra, kveikjulok, kertaþræði, háspennukefli, mótstöður, Redex sóthreinsiefni, loftsíur, bensínsíur, bensínslöngur, ljósaperur, samlokur, ísvara o.fl. Qaknvel útóúnid vetdut pínuLitió faaniktl J—----V I MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1983 J30A/-20JK - við bjóðum þér gott kvöld í Grillinu! Nýja línan - létt og fersk Nýja franska línan fer um þessar mundir sannkallaða sigurför um veitingastaði víða um heim. Grillið á Hótel Sögu slæst nú í hópinn með nýjan franskan matseðil, franskt eldhús, franska matreiðslusnillinga og franskt hráefni sem jafnvel hefur aldrei sést áður á íslenskum veisluborðum. Franska stemmningin ersvo ósvikin að okkur kæmi það ekkert á óvart þótt hiðgullfallega úsýni úr Grillinu fengi á sig pínulítið franskan blæ! Þrumur og eldingar (Creepshow) CKKPSMW Grín-hrollvekjan Creepshow samanstendur al fimm sögum og hefur þessi .kokteiir þelrra Stephens King og George Romero fengiö frábœra dóma og aösókn erlendis, enda hef- ur mynd sem þessi ekki veriö framleidd áöur. Aöalhlutverk: Hal Holbrook, Adrienne Barbeau, Fritz Weaver. Myndin er tekin í Dolby Sterio. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.10 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Lífvöröurinn Bráöskemmtileg barna- og unglingamynd. Sýnd kl. 3. Njósnari leyniþjónustunnar Nú mega .Bondararnir" Moore og Connery fara aö vara sig, því aö Ken Wahl i Soldier er kominn fram á sjón- arsviöiö. Þaö má meö sanni segja aö þetta er „James Bond-thriller“ í orösins fyllstu merkingu. Dulnefni hans er Soldier, þeir skipa honum ekki fyrir, þeir gefa honum lausan tauminn. Aöalhlutverk: Ken Wahl, Alberta Watson, Klaua Kinski, William Prince. Leik- stjóri: James Glickenhaus. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. Litli lávaröurinn Hin frábæra fjölskyldumynd sýnd kl. 3. SALUR3 Allt á hvolfi (Zapped) Prófessorinn Sýnd kl. 9 og 11. SALUR4 Óskarsverðlaunamyndin Amerískur varúlfur í London Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. Mynd um táninga umkringd Ijómanum af rokkinu sem geysaöi 1950. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Being There Sýnd kl. 9. (Annað sýningarár) Allar meö fsl. texta. Myndbandaleiga i anddyri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.