Morgunblaðið - 10.06.1983, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JÚNl 1983
Peninga-
markaðurinn
\
GENGISSKRÁNING
NR. 104 - - 9. JÚNÍ
1983
Kr. Kr.
Eining Kl. 00.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollari 27,270 27,350
1 Sterlingapund 42,73« 42,864
1 Kanadadollari 22,078 22,140
1 Dönsk króna 2,9791 2,9878
1 Norsk króna 3,7552 3,7662
1 S»nsk króna 3,5824 3,5728
1 Finnskt mark 4,9224 4,9368
1 Franskur franki 3,5318 3,5422
1 Belg. franki 0,5315 0,5330
1 Svissn. franki 12,7848 12,8223
1 Hoilenzkt gyllini 9,4770 9,5048
1 V-þýzkt mark 10,6214 10,6526
1 itolsk líra 0,01792 0,01798
1 Austurr. sch. 1,5087 1,5131
1 Portúg. escudo 0,2660 0,2668
1 Spénskur peseti 0,1910 0,1915
1 Japansktyen 0,11266 0,11299
1 írskt pund 33,597 33,895
(Sérstök
drittarréttindi)
8/06 29,0995 29,1849
Belgískur franki 0,5315 0,5330
L. V
/
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
9. júní 1983
— TOLLGENGI í JÚNÍ —
Kr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala gangi
1 Bandaríkjadollari 30,085 27,100
1 Sterlingspund 47,150 43,526
1 Kanadadoliari 24,354 22,073
1 Dönsk króna 3,2866 3,0066
1 Norsk króna 4,1428 3,7967
1 S»nsk króna 3,9301 3,6038
1 Finnskt mark 5,4305 4,9516
1 Franskur franki 3,8964 3,5930
1 Belg. franki 0,5863 0,5303
1 Svissn. franki 14,1045 12,9960
1 Hollenzkt gyllini 10,4553 9,5779
1 V-þýzkt mark 11,7179 10,7732
1 ítölsk líra 0,01979 0,01818
1 Austurr. sch. 1,6644 1,5303
1 Portúg. escudo 0,2935 0,2702
1 Spénskur peseti 0^1107 0,1944
1 Japansktyan 0,12429 0,11364
1 írskt pund 37,065 34,202
v y
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur...„...........42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 47,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.0,0%
5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Avisana- og hlaupareikningar... 27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum........ 7,0%
b. innstæöur i sterlingspundum. 8,0%
c. innstæður i v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir.... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar .... (34,0%) 39,0%
3. Afuröalán ........... (294%) 33,0%
4. Skuldabréf .......... (40,5%) 47,0%
5. Visitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst Th ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán..........5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfimanna rikisins:
Lánsupphæð er nú 200 þúsund ný-
krónur og er lánið vísitölubundið með
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er litilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. A timabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á
hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröln
300.000 nýkrónur. Eftlr 10 ára aöild
bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir júní 1983 er
656 stig og er þá miöaö viö vísitöluna
100 1. júní 1979.
Byggingavísitala fyrir apríl er 120
stig og er þá miöaö viö 100 i desember
1982.
Handhafaakuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Á ferð kl, 17.05:
Trygjfvi Jakobsson og Ragnheiður Davíðsdóttir verða með þáttinn Á ferð
kl. 17.05.
Iðgjaldabreyt-
ingar við tjón
5. Á dagskrá hljóðvarps 17.05
er þátturinn Af stað — í fylgd
með Ragnheiði Davíðsdóttur og
Tryggva Jakobssyni.
— Þetta verða m.a stuttar
ábendingar til vegfarenda, sagði
Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.05 er
þátturinn „Ég man þá tíð“. Lög
frá liðnum árum. Umsjón: Her-
mann Ragnar Stefánsson.
Tryggvi, — um ýmis hagnýt at-
riði í sambandi við umferð og
ferðalög, bæði að því er varðar
veðurútlit, ástand vega o.fl. Þá
ætla ég að fá mann frá trygg-
ingafélögunum til þess að ræða
við mig um iðgjöld og annað sem
að gagni kemur að vita, t.d. um
iðgjaldabreytingar sem verða
við tjón, um sjálfsábyrgð o.fl.
Þetta verður svona stutt yfirlit
yfir þennan frumskóg allan.
Sjónvarp kl. 22.15:
Barnabrek
Á dagskrá sjónvarps kl. 22.15
er bandarísk bíómynd, Barna-
brek (To Find a Man), frá árinu
1971. Leikstjóri er Buzz Kulik, en
í aðalhlutverkum Pamela Mart-
in, Darell O Connor og Lloyd
Bridges.
Þetta er mynd um fyrstu
kynni unglinga af ástinni. Þegar
vinkona söguhetjunnar leitar
liðsinnis hans við að fá fóstur-
eyðingu á hann úr vöndu að
ráða.
Þróun kjarnorkuvígbúnaðar
Á dagskrá sjónvarps kl. 21.15 er ný bresk-bandarísk heimildarmynd
sem lýsir því kappi sem Bandaríkjamenn hafa lagt á
kjarnorkuvopnaframleiðslu undanfarna tvo áratugi. Ennfremur er
fjallað um vígbúnaðarkapphlaup stórveldanna, sem mörgum þykir
nú mál að linni, styrjaldarhættu og afvopnunarviðræður.
Utvarp Reykjavík
FÖSTUDbGUR
10. júní
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregni'.
Morgunorð: Guðrún S. Jó.is-
dóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Dísa á Grænalæk" eftir Kára
Tryggvason. Elísabet Þorgeirs-
dóttir lýkur lestrinum (5).
9.20 Tónleikar
a. Carmen — svíta nr. 1 eftir
Georges Bizet. Sinfóníuhljóm-
sveit Lundúna leikur; Neville
Marriner stj.
b. „Habanera“ úr óperunni
Carmen eftir Georges Bizet.
Marilyn Horne syngur. Óperu-
hljómsveit Vínarborgar leikur
með; Henry Lewis stj.
c. „Blómasöngurinn“ úr óper-
unni Carmen eftir Georges Biz-
et. Nicolai Gedda syngur.
Óperuhljómsveitin í París leik-
ur með; Georges Prétre stj.
9.40 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.35 „Það er svo margt að minn-
ast á“
Torfi Jónsson sér um þáttinn.
11.05 „Ég man þá tíð“
Lög frá liðnum árum. Umsjón:
Hermann Ragnar Stefánsson.
11.35 „Maya-heim8pekin“
Knútur R. Magnússon les úr
bókinni Indversk heimspeki
eftir Gunnar Dal.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍDDEGID
14.00 „Gott land“
eftir Pearl S. Buck í þýðingu
Magnúsar Ásgeirssonar og
Magnúsar Magnússonar. Krist-
ín Anna Þórarinsdóttir les (18).
14.30 Á frfvaktinni
Sigrún Sigurðardóttir kynnir
óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Miðdegistónleikar
a. Rapsódía op. 43 eftir Sergei
Rakhmanínoff um stef eftir
Paganini. Vladimir Ashkenazy
leikur á píanó með Sinfóníu-
hljómsveit Lundúna; André
Previn stjórnar.
b. „Gullrokkurinn“, sinfónískt
Ijóð op. 109 eftir Antonín Dvor-
ák. Tékkneska fílharmóníu-
sveitin leikur; Zdenek Chalab-
ala stjórnar.
17.05 Af stað
í fylgd með Ragnheiði Davíðs-
dóttur og Tryggva Jakobssyni.
17.15 Upptaktur
— Guðmundur Benediktsson.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn
Guðni Kolbeinsson segir börn-
unum sögu fyrir svefninn.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður
Magnússon kynnir.
20.40 Sumarið mitt
Þáttur í umsjá Oddrúnar Völu
Jónsdóttur.
21.00 Hið ómögulega
Sigurður A. Friðþjófsson les
þýðingar á Ijóðum eftir sænska
skáidið Göran Sonnevi úr Ijóða-
flokknum „Hið ómögulega".
21.30 Vínartónlist og óperettulög
a. Lög úr „Meyjarskemm-
unni“, söngleik eftir Heinrich
Berté við tónlist eftir Franz
Schubert. Erika Köth, Rudolf
Schock, Erich Kunz, Rosemarie
Raabe og fleiri syngja ásamt
Giinther Arndt-kórnum og
hljómsveit undir stjórn Frank
Fox.
b. Óperuhljómsveitin í Vín leik-
ur Vínarvalsa; Josef Leo Gruber
stj.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Sögur frá Skaftáreldi“ eft-
ir Jón Trausta
Helgi Þorláksson fyrrv. skóla-
stjóri les (3).
23.00 Náttfari
Þáttur í umsjá Gests Einars
Jónassonar (RÚVAK).
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Á næturvaktinni
— Ásgeir Tómasson.
03.00 Dagskrárlok.
SKJflNUM
FÖSTUDAGUR
lO.jánl
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Á döfinni.
Umsjónarmaður Karl Sig-
tryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
20.50 Steini og Olli.
Skopmyndasyrpa með Stan
Laurel og Oliver Hardy.
21.15 Þróun kjarnorkuvígbúnaðar
Ný, bresk-bandarfsk heimild-
armynd sem lýsir því kappi sem
Bandaríkjamenn hafa lagt á
kjarnorkuvopnaframleiðslu
undanfarna tvo áratugi. Enn-
fremur er fjallað um vígbúnað-
arkapphlaup stórveldanna, sem
mörgum þykir nú mál að linni,
styrjaldarhættu og afvopnun-
arviðræður. Þýðandi Bogi Arnar
Finnbogason.
22.15 Barnabrek (To Find a Man)
Bandarisk bíómynd frá 1971.
Leikstjóri Buzz Kulik. Aðalhlut-
verk: Pamela Martin, Darell
O’Connor og Lloyd Bridges.
Mynd ura fyrstu kynni ungiinga
af ástinni. Þegar vinkona sögu-
hetjunnar leitar liðsinnLs hans
við að fá fóstureyðingu á hann
úr vöndu að ráða. Þýðandi
Kristrún Þórðardóttir.
23.50 Dagskrárlok.