Morgunblaðið - 10.06.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.06.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 1983 29 Vestur-Þýzkaland: | Kirkjur á landsbyggðinni Vöruskiptajöfn- uður er minna jákvæður en áður Viðskiptajöfnuður hins vegar verulega batnandi ÞRÁTT fyrir, aö vöruskiptajöfnuður Vestur-ÞjóÖverja hafi verið jákvæöur í aprflmánuði, hafði dregið verulega saman með inn- og útflutningi, sé miðað við marzmánuð, að sögn talsmanns vestur-þýzku hagstofunnar. Vöruskiptajöfnuðurinn var jákvæður um liðlega 2,67 millj- arða vestur-þýzkra marka í apr- ílmánuði, en til samanburðar var hann jákvæður um 5,45 milljarða vestur-þýzkra marka í marzmán- uði sl. Vöruskiptajöfnuður Vestur- Þjóðverja fyrstu fjóra mánuði árs- ins var jákvæður um 14,56 millj- arða vestur-þýzkra marka, sem er eilítið verri staða, en á sama tíma fyrir ári, þegar vöruskiptajöfnuð- urinn var jákvæður um 14,61 milljarð vestur-þýzkra marka. Viðskiptajöfnuður Vestur- Þjóðverja var jákvæður um 4,5 milljarða vestur-þýzkra marka á fyrstu fjórum mánuðum ársins, en til samanburðar var hann nei- kvæður um 500 milljónir vestur- þýzkra marka á sama tíma í fyrra. Heildarútflutningur Vestur- Þjóðverja var að verðmæti um 33,8 milljarðar ' vestur-þýzkra marka í aprílmánuði sl., en til samanburðar var útflutningurinn að verðmæti um 40,09 milljarðar vestur-þýzkra marka í marzmán- uði, en útflutningsverðmætið í apríl á sl. ári var um 36,5 milljarð- ar vestur-þýzkra marka. Innflutningsverðmæti í apríl- mánuði sl. var um 31,13 milljarðar vestur-þýzkra marka, en til sam- anburðar var innflutningsverð- mæti í marzmánuði sl. um 34,63 milljarðar vestur-þýzkra marka, en innflutningsverðmætið í apríl- mánuði á sl. ári var um 33,05 milljarðar vestur-þýzkra marka. Ef litið er á útflutningsverð- mætið í heild fyrstu fjóra mánuð- ina, þá var það um 139,4 milljarð- ar vestur-þýzkra marka, borið saman við liðlega 144,12 milljarða vestur-þýzkra marka á sama tíma í fyrra. Innflutningsverðmæti var í ár um 124,84 milljarðar vestur- þýzkra marka, en til samanburðar um 129,5 milljarðar vestur-þýzkra marka í fyrra á sama tíma. Stálútflutn- ingur jókst um 4,5% í Japan í aprflmánuði Heildarútflutningur japanskra stálfyrirtækja var um 2,5 milljónir megatonna í aprflmánuði, sem er um 4,5% aukning frá sama tíma í fyrra, en hins vegar er um að ræða 5,6% samdrátt, sé miðað við út- flutninginn í marzmánuði sl. Þetta er aðeins í annað skiptið á sl. 16 mánuðum, að aukning verður á stálútflutningi milli ára og reyndar er þetta í annað skiptið á þremur mánuðum. Telja stálframleiðendur þetta ótvírætt teikn um batnandi tíð á heimsmarkáði, en staðan hefur eins og kunnugt er verið fremur veik. Þrátt fýrir útflutningsaukn- ingu hélt útflutningur Japana til Bandaríkjanna, sem er þeirra stærsti viðskiptavinur, áfram að minnka, eða um nærri 29% milli ára. Útflutningur hefur því aukizt verulega til annarra markaða og voru Efnahagsbandalagslöndin t.d. nefnd í því sambandi, en endanlega sundurliðaðar tölur liggja enn ekki fyrir. Markadshlutdeild innlendrar sælgætisframleidslu 1980-1983- 100-, 50- I II III IV 1980 II III IV 1981 l II III IV 1982 II 'III'IV 1983 Markadshlutdeild innlendrar hrein- •50 Messur — Fermingar á sunnudaginn BERUFJARÐARKIRKJA: Guö- sþjónusta. Ferming. Fermd verður Guöný Gréta Eyþórsdóttir. Sókn- arprestur. BREIÐ ABÓLST ADARKIRK J A í Fljótshlíð: Messaö á sunnudaginn kl. 14. Sr. Auöur Eir Vilhjálmsdóttir messar. Kirkjukór Kálfholtssóknar syngur. Sr. Sváfnir Sveinbjarnar- son. HVAMMST ANGAKIRK JA: Messa sunnudag kl. 14. Kór Víöistaöa- sóknar í Hafnarfiröi kemur í heim- sókn ásamt, sóknarpresti sr. Sig- urði H. Guðmundssyni og flytur há- tíöarmessu. Organisti Kristín. Sr. Guöni Þór Ólafsson. KIRKJUHVOLSPRESTAKALL: Kvöldguösþjónusta með altaris- göngu í Hábæjarkirkju kl. 21 á sunnudagskvöld. Sr. Lárus Hall- dórsson predikar og annast guös- þjónustuna meö sóknarpresti. Gísli Helgason leikur á flautu. Kirkju- kórinn syngur undir stjórn Sigur- bjarts Guöjónssonar. Samveru- stund meö kaffisopa veröur i kirkj- unni eftir guösþjónustuna. Auöur Eir Vilhjálmsdóttir sóknarprestur. SKALHOLTSKIRKJA: Messa á sunnudaginn kl. 14. Organisti Glúmur Gylfason. Sóknarprestur. Guðspjall dagsins: Lúk. 14.: Hin mikla kvöldmáltíð. STÓRA-VATNSHORNSKIRKJA: Guösþjónusta á sunnudaginn kl. 14. Ferming. Fermdir veröa: Bjarni Kristmundsson, Giljalandi og Stef- án Gunnlaugsson Litla-Vatnshorni. Sr. Friðrik Hjartar. ÞINGEYRARKIRKJA í Húnaþingi: Fermingarguösþjónusta á sunnu- daginn kl.11. Fermdir veröa: Guö- mundur Ellert Hauksson, Brekku, Magnús Björnsson, Hólabaki, Torfi Jóhannesson, Torfalæk og Þóröur Reyr Arnarson, Mýrargötu 25, Blönduósi. Organisti: Sigrún Grímsdóttir. Sóknarprestur. m\2ifYfyp “ KRTDDLEGIÐ TILBÚIÐ Á GRILLIÐ LAMBA: kótiíettur—Uzrisneidar framfvryggur og rif KINDA: buff-smásteUk á pinmrm. NAUTA: buff—framhryqqur OKRTDDAÐ Nauta ogfoíaCda bujj, Lambagriííkóti - lettur,Nautaframfxryggur, Beríínar og M edisterg riupyísur, Vtnarpyísur. FYRIR GRILLIÐ: llppkveikjuíö^ur-koC oCíur—krydd og pinnar. 1 :v. íS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.