Morgunblaðið - 10.06.1983, Page 11

Morgunblaðið - 10.06.1983, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ1983 11 hitunarkostnaði íbúðarhúsnæðis“. í fréttabréfi ASÍ segir svo um ráðgerðar skattalækkanir: „Hjá hjónum með 1 barn undir 7 ára aldri lækka skattar um kr. 5.800 síðari hluta ársins; eigi hjónin tvö börn undir 7 ára verður lækkunin kr. 8.800. Hjá hjónum sem ekki eiga svo ung börn verður lækkunin kr. 2.800.“ Þrátt fyrir þessar mildandi að- gerðir er ljóst, að stjórnvöld ætl- ast til verulegra fórna af launa- fólki í landinu, en hvern veg verða handtök valdhafa á „sultaról" sjálfs ríkisbúskaparins?" Frumkvæði ríkis- stjórnar í áróðursstríði Enginn ágreiningur er um þann ógnvekjandi vanda sem samfélagi okkar er á höndum á sviði at- heimtu? Það verður ekki séð á þeim verðhækkunum, sem fylgt hafa í kjölfar verðbótaskerðingar á laun, t.d. á benzíni svo dæmi sé nefnt, að ríkisvaldið hafi afsalað sér neinu í skatthluta hækkunar- innar. Ríkisbúskapurinn er það gildur þáttur í heildardæminu, að stöðugleika f efnahagslífi verður ekki náð, án þess að hann sé innan ramma „aðgerða". Auk þess verð- ur ríkisstjórnin sjálf að móta eig- in vígstöðu í því áróðursstríði, sem hún á óhjákvæmilega framundan við óvægna stjórnarandstöðu. Þau markmið, sem mikilvægast er að ná, til að tryggja efnahags- legt sjálfstæði þjóðarinnar, at- vinnu- og afkomuöryggi eru þessi, að flestra dómi: • Að ná verðbólgu verulega niður • Að ná viðlíka stöðugleika í efnhagslífi og þjóðarbúskap okkar og samkeppnisþjóðir búa við. Grillað á Króknum Það var margt um manninn í leikskólanum við Víðigrund á Sauðárkróki þegar foreldrar otí börn héldu þar grillveislu fyrir skömmu. MorgunkiaM#/ Kán Krónutöluhækkun og kaupmáttarauki frá 1971 Kauptaxtar Kaupméttur Vísitala taxta 1971 100 100 1972 110,6 127 1973 111,8 155 1974 116,4 230 1975 99,3 304 1976 94,2 383 1977 105,2 542 1978 113,1 832 1979 112,1 1189 1980 106,7 1804 1981 105,4 2754 1982 104,3 4107 spá 1983 83-85 spá 6200-6300 ATH. Kaupmáttur taxta lægri á árinu 1983 en á árinu 1970 þrátt fyrir aö taxtar hafi hækkaö meira en sextugfait. Ath. þó aö taxtar sýna ekki þróun raunverulegra launagreiöslna vegna launaskriös og bónus- kerfa. Hér sést hvern veg kaupmáttur rýrnar á tólf ára tímabili, frá 1971 til 1983, þrátt fyrir sextugfalda hækkun kauptaxta í krónutölu. vinnu- og efnahagsmála, það er um sjálfa sjúkdómsgreininguna. Hinsvegar er reynt að draga lækn- ismeðferðina í efa. „Sjúklingur- inn“ er minntur á það dag hvern í málgögnum stjórnarandstöðu að „sársaukinn", sem fylgir „aðgerð- inni“, sé viðkomandi „læknum" að kenna. Og hver er sá, sem ekki finnur fyrir „aðgerðinni"? Já, eng- inn kemst fram hjá þeirri stað- reynd, sem á allra baki brennur, að efnahagsaðgerðir nýrrar ríkis- stjórnar bitna harkalega á launa- fólki, ekki sízt því sem axlar verð- tryggðar skuldir t.d. lán vegna eigin húsnæðis. Það er þvf í fyllsta máta eðlilegt að hver og einn velti fyrir sér, hvort þau markmið (sá bati), sem að er stefnt, svari þeim kostnaði sem krafinn er af al- menningi. Frá sjónarhóli ríkisstjórnarinn- ar skiptir það mestu máli, eins og allt er í pottinn búið, að henni tak- izt, þegar í upphafi ferils síns, að bygffla brú skilnings og trausts milli sín og fólksins í landinu. Þetta gildir bæði um hinn al- menna borgara og samtök starfs- stétta. Gera þarf þjóðinni undanbragðalausa grein fyrir stöðu helztu þátta þjóðar- og ríkisbúskapar, þegar stjórnar- skiptin urðu, sem og nauðsynleg- um efnahagsaðgerðum, fram- kvæmd þeirra og markmiðum. Þá þarf jafnframt að liggja fyrir, hvern veg ríkisvaldið ætlar sjálft að herða „sultarólina" þegar þjóðarframleiðsla og þjóðartekjur hafa rýrnað svo, sem raun ber vitni um; hvernig á að draga sam- an segl í ríkisútgjöldum og skatt- • Að skapa atvinnuvegunum rekstrar- og vaxtarmöguleika, sem er forsenda þess að treysta atvinnuöryggi á ný. • Að hemja erlenda skuldasöfnun og ná viðskiptajöfnuði út á við. • Að tryggja forsendur fyrir inn- lendum sparnaði. • Að skjóta nýjum stoðum undir verðmætasköpum í þjóðarbú- skapnum og þjóðartekjur, sem í raun ráða lífskjörum í landinu. Hver króna, sem um er samið í kjarasamningum, umfram þjóðar- tekjur, hverfur í verðbólguhít. Það hefur bitur reynsla margsýnt. — 1 því efni er helzt að horfa til iðnað- ar, ekki sízt orkuiðnaðar, enda þegar komið að nýtingarmörkum í sjávarútvegi og búvörufram- leiðslu. Samræmdar efnahagsaðgerðir, sem ríkisstjórnin boðar, hljóta að miða í þessa átt. Hún á ótvíræðan rétt á hæfilegum umþóttunartíma til að láta reyna á úrræði sín. Það viðurkennir hver réttsýnn þjóðfé- lagsþegn. En hún verður að ná trúnaði og trausti þjóðarinnar, til að sigla heilu skipi í höfn. Þess- vegna þarf hún að leggja öll spil á borðið, eiga frumkvæði að eins- konar þjóðfundi um vandann. Til þess hefur hún ýmsar leiðir. En hún verður sjálf að hanna, hefja og standa sig í „upplýsingamiðlun- inni“, „áróðursstríðinu", eða hvað menn kjósa að kalla þau átök milli stjórnar og stjórnarandstöðu sem framundan eru. Hér sem annarsstaðar mun sannast: „að hver er sinnar gæfu smiður“. Það á bæði við um þjóð- ina og ríkisstjórnina. Hvernig er menntakerfið byggt upp? „Það er mikið lagt upp úr nánum tengslum nemenda og kennara. Námið fer fram i fjölskylduand- rúmslofti, enda eru aðventistar all- ir ein fjölskylda. Það er reynt að leggja áherslu á samruna trúar og náms, því trúin er ekki eitthvað sem menn geta gripið til á tyllidög- um heldur lifandi veruleiki í öllu lífi okkar. Eða ætti að vera það, þess vegna reynum við að byggja námið þannig upp að tengslin við trúna rofni hvergi. En auk þess lát- um við handverkið njóta sann- mælis og haldast í hendur við bók- legt nám. Á flestum skólum okkar eru búgarðar og einhver iðnaðar- starfsemi. Það eru um 600 þúsund manns sem stunda nám í skólum okkar víðs vegar um heiminn í 126 lönd- um.“ — Hvernig er kirkja SD aðvent- ista byggð upp? „Hún er í fimm skipulagseining- um. Það eru söfnuðir í einstökum löndum, síðan samtök safnaða, oft í sama landi, þá sambönd, sem taka yfir nokkur samtök, síðan deilda- skipting eftir svæðum, Norður- Evrópudeild, Afríkudeild og svo framvegis, og loks eru það heims- samtökin, sem hafa sínar höfuð- stöðvar í Washington." SUMIR VERSLA DÝRT - AÐRIR VERSLA HJÁOKKUR A 1 • (NOÍÍðf tækit æn0 FULL borð af nýjum ferskum kjötvörum Nýreykt 1280,1 pr. kg. Kindahakk .00 Hangilæri Unghænur .00 Pr k8- / Pr k8* Isl. Tómatar Isl. Agúrkur .00 pr. kg. Smjög Vi kg 7220 Nýja verðið 89.80 Nýja verðið 96.35 Lambaframpartar 1/1 Dilkar niður ^ .80 Q1.55 Lambalifur sagaðir / Pr. kg. Nýja verðið 91.95 pr. kg. Nýja verðið 101.20 Allt Lambakjöt á Gamla verðinu Ojiið til kl. 7 í kvöld. Opið til hádegis á morgun. AUSTURSTRÆT117 STARMÝRI 2

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.