Morgunblaðið - 10.06.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.06.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 1983 í DAG er föstudagur 10. júní, sem er 161. dagur árs- ins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 05.30 og síö- degisflóö kl. 17.53.Sólar- upprás í Reykjavík kl. 03.04 og sólarlag kl. 23.52. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.27 og tungliö í suöri kl. 12.50. (Almanak Háskól- ans.) ÞINN er ég, hjélpa þú mér, því aö ég leita fyrir- mæla þinna. (Sélm. 119, 94.) KROSSGÁTA I6 LÁRÉTT: I háA, 5 gler, 6 Ula, 7 tónn, 8 gamla, II ósamstjeðir, 12 fiskur, 14 tarf, 16 útliraina. IíÓÐRÉTT: 1 heigulinn, 2 minnist á, 3 blása, 4 aula, 7 látæói, 9 beinir ad, 10 notfæra sér, 13 keyra, 15 varóandi. LAUSN SÍÐl'STL' KROSSGÁTU: LÁRÉTIT: I röskur, 5 ul, 6 umróts. 9 net, 10 st, 11 hr., 12 óra, 13 ækió, 15 nam, 17 tinnan. LÓÐRÉTT: 1 raunhæft, 2 surt, 3 kló, 4 ristar, 7 merk, 8 tær, 12 óðan, 14 inn, 16 MA. Líka gæsar- ungar SAGT var frá þvf hér í blaðinu í gær að fyrstu andarungarnir væru komnir á Reykjavíkur- tjörn. — Þá hafði blaðið í fyrradag spurnir af því að grágæsir væru komnar með unga sína. — Hafði gæsafjölskylda í viðurvist allmargra farið yfir krossgöturnar þar sem mætast Hafnarfjarðarveg- ur, Keflavíkurvegur og Álftanesvegur í Engidal. Voru grágæsahjónin með þrjá búsna unga og létu bílana ekkert á sig fá og sigu með virðulegu fasi yfir gatnamótin og virtust ætla að halda striki sínu áfram suður til Hafnar- fjarðar sennilega í tilefni afmælisins. Þann sama dag fréttist af grágæsa- pari með fjóra unga uppi f Heiðmörk. Að sögn kunn- ugra eru þessar gæsa- mömmur komnar óvenju snemma með unga sína. ÁRNAP HEILLA TVISVAR hefur misritast hér í blaðinu föðurnafn Björns Sig- urbjörnssonar vélstjóra, en hann varð sjötugur 8. þ.m. Biður blaðið hann afsökunar. FRÉTTIR PRESTKVENNAFÉL. fslands heldur aðalfund sinn á Hótel Sögu 20. júní nk. og hefst hann kl. 16 — aðaldyr. Biskupsfrú- in, Sólveig Ásgeirsdóttir, segir frá friðarþingi í Uppsölum. AKRABORG fer nú fjórar ferðir á dag rúmhelga daga vikunnar og kvöldferðir tvö kvöld f viku. Áætlun skipsins er þessi: Frá Akranesi: Frá Rvík: kl. 08.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19 Kvöldferðirnar kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22 frá Rvík. ÞAÐ var ekkert verið að klípa utan af því í veðurfrétt- unum í gærmorgun, er spáð var hlýnandi veðri á landinu. í nótt (aðfaranótt föstudags- ins) hlýnar talsvert í veðri um land allt. Hér í Reykjavík hafði verið 7 stiga hiti í fyrri- nótt á norðausturlandi, í Strandhöfn hafði hitinn farið niður að frostmarki. Sólar- laust var hér í bænum í fyrra- dag og úrkomulaust í fyrri- nótt, en þá mældist hún mest austur á Kirkjubæjarklaustri 6 millim. Þessa sömu taótt í fyrra var líka svalt í veðri á norðausturlandinu. KENNARASTTÖÐUR, fáeinar við Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskóla íslands aug- lýsir menntamálaráðuneytið lausar til umsóknar í nýju Lögbirtingablaði með umsókn- arfresti til, 24. júní nk. ÞESSIR krakkar efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir aldraða og söfnuðu rúmlega 200 krónum. — Krakkarnir heita Svavar Guðgeirsson, Þröstur Guðgeirsson, Eva Heiða Birgisdóttir og Hafdís Inga Hrafnsdóttir. Á myndina vantar tvo drengi, sem hlut áttu að máli þá Sigurð Guðgeirsson og Jóhann Valdimar. SNARFARI Fél. sportbátaeig- enda efnir til þess sem þeir kalla „sjóveiðimót" á sunnu- daginn kemur 12. þ.m. Mun það standa daglangt og hefst kl. 9 er lagt verður af stað frá Elliðanausti, félagsheimili Snarfara í Elliðavogi. FÁKSHAPPDRÆTTI. Hinn 7. júní var dregið í happdrætti Hestamannafél. Fáks. Aðal- vinningurinn gæðingur kom á miða nr. 3980. „ Flugfar fyrir tvo á innanlandsleiðum Flug- leiða kom á miða nr. 4932. Þá kom beisli á miða nr. 5340 og fjórði vinningurinn matur fyrir tvo á Hótel Sögu kom á miða nr. 5371. Vinningshafar geta snúið sér til skrifstoíu Fáks sími 30178. FRÁ HÖFNINNI I FYRRAKVÖLD fór togarinn Hjörleifur úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða. Þá kom Askja úr strandferð. Þá lagði Álafoss af stað til útlanda og leigu- skipið Jan fór til útlanda. Þá um kvöldið fór togarinn Hilmir SU til veiða. 1 fyrrinótt kom Dísarfell frá útlöndum. I gær kom Stapafell af ströndinni. í gærkvöldi áttu að leggja af stað til útlanda Selá og Detti- foss. I dag er togarinn Jón Baldvinsson væntanlegur inn af veiðum til löndunar. Þetta drasl verður að bíða, góði, nú ríður á að þú fínnir þjóðarskútuna og grafír hana upp í hvelii! Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 10. júní til 16. júní, aó báöum dögum meötöld- um. er í Laugarnesapóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógeröir fyrir fulioróna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sór ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aóeins aó ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuvernd- arstöðinni vió Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17.-18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöröur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekió er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum Akranes. Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eóa oröió fyrir nauögun Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtok áhugafólks um éfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5. simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjélp i viölögum 81515 (símsvari) Kynningarlundir i Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö islandsj Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyrí sími 96-21840. Slglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspítalínn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeitdin: Kl. 19.30—20 Sasng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir (eöur kl. 19.30—20.30. Bamaapilali Hrings- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspilali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarapítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudðgum kl. 15—16. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvit- abandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grentásdeild: Mánudaga til löstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilau- verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppaapílali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeitd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópevogahntiö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15— 16ogkl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. hjóóminjasafnió: Opió daglega kl. 13.30—16. Lístaaafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Rsykjavíkur: AOALSAFN —4 Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27, sími 27029. OpiÖ alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaó um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—31. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, síml 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaóa og aldraöa Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöír viös vegar um borgina. Lokanir vegna aumarleyfa 1983: AÐALSAFN — útláns- deild lokar ekkl. AOALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí i 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BUSTAOASAFN: Lokaö frá 18. júlí í 4—5 vikur. ÐÓKAÐÍLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húaió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjartafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30— 18. Áagrímssafn Bergstaóastræti 74: Opiö daglega kl. 13.30— 16. Lokaö laugardaga. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þríójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einara Jónaaonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóna Siguróaaonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga ki. 16—22. Kjarvalaataöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vasturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöió i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milti kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmértaug í Mosfellasveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatimi fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaöi á sama tima. Kvennatimar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrir karla miðvikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og mióvlkudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veltukerll vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga Irá kl. 17 tll kl. 8 í síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hetur bii- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.