Morgunblaðið - 10.06.1983, Page 30

Morgunblaðið - 10.06.1983, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 1983 Asgeir og félagar kenna í Bolta- skóla Flugleiða ÁSGEIR Sigurvínsson og floiri kunnir knattspyrnukappar munu kynna leyndardóma knattspyrn- unnar fyrir um 100 börnum i Boltaskóla Flugleióa á morgun. Flugleiðir buóu íþróttafélögum um allt land aó senda tvö böm á aldrínum 8—11 ára og er þátttaka geysímikil. Flugleiöir bjóöa þeim börnum úti á landi sem búa í nánd viö áfangastaöi félagsins ókeypis flugfar heiman og heim. Öllum þátttakendum félagsins er boöiö á Laugardalsvöllinn aö sjá stjörnuliö Víkings keppa viö Stuttgart. Kennsla i Boltaskóla Flugleiöa fer nú fram í samvinnu viö Knattspyrnufélagiö Víking í tilefni af komu Stuttgart. Þátttakendur í skólanum koma aö félagsheimili Víkings klukkan níu í fyrramáliö. Þar fara fram æfingar og sýni- kennsla undir stjórn Ásgeirs Sigur- vinssonar og fleiri til klukkan 11.30. Þá veröa bornar fram veit- ingar og knattspyrnumyndir sýnd- ar af myndbandi. Klukkan 13.15 munu bílar flytja þátttakendur á Laugardalsvöll þar sem kappleik- urínn fer fram. Siöan veröur aftur haldiö aö Víkingsheimilinu þar sem skólanum veröur siitiö. Flugleiöir efndu einnig til bolta- skóla fyrir liölega ári er bandaríska liöiö Cosmos kom hingaö til lands og vakti þaö mlkla ánægju allra þeirra barna er tóku þátt í skólan- um þá. Dómarar ætla í verkfall: Verður ekkerf leihið í kvöld? Á FUNDI hjá knattspyrnudómur- um í gærkvöldi var samþykkt aó hætta að dæma knattspyrnuleíki í 1., 2., 3. og 4. deild ef deila sú sem dómarar eiga í vió vallaryf- irvöld leysist ekki. Eins og skýrt hefur veriö frá, hefur dómurum veriö meinaóur aógangur aö Golf á Hellu TVÖ golfmót verða á Hellu um helgina. Á laugardag verður hald- ió þar Skarphéóinsmót og hefst þaó kl. 11, en á sunnudaginn verður landsmót Kiwanisklúbb- anna haldið og hefst þaó kl. 13. leikjum í 1. deild nema að greiða fullt aðgöngumiðaveró. En fram að þessu hefur þeim nægt aó sýna dómaraskírteiní sitt. Nú hef- ur verið tekiö fyrir það og eru dómarar mjög óhressir með þau málalok. Þaö var því samþykkt á fundin- um í gær aö ef aö málunum veröi ekki kippt í lag í dag veröa engir leikir í kvöld. En formaöur dómara- félagsins, Ragnar Magnússon, vinnur nú aö því aö ná samkomu- lagi í máli þessu. Dómarar vilja halda rétti sínum og fá áfram frítt inná alla leiki sem fram fara hér á landi. Jafnt landsleiki sem aöra. — ÞR. • Eftir tveggja ára hlé lék Ásgeir aftur á Laugardalsvellinum í gærkvöldi er félag hans Stuttgart lék gegn Víkingi. Ásgeir sýndi oft snilldartakta í leikn- Morgunblaöiö/Kristján Einarsson. um. Islandsmeistararnir áttu aldrei möguleika ÞYSKA liðið Stuttgart leik fyrri leik sinn í íslandsheimsókninni á Laugardalsvelli í gærkvöldi gegn íslandsmeisturum Víkings. As- geir Sigurvínsson og félagar hans í Stuttgart sigruðu 3:0. Eftir heldur daufan fyrri hálfleik lifnaöi leikurinn mikiö í þeim síöari og sýndu Þjóöverjarnir oft skemmtilega takta. Staöan í hálf- leik var 1:0 og skoraöi Karl Allgöw- er markiö. Þaö kom á tíundu mín- útu og var gullfallegt. Stuttgart fékk aukaspyrnu rétt utan teigs — og eftir aö Ásgeir haföi ýtt viö bolt- anum sendi Allgöwer knöttinn yfir varnarvegg Víkinga og í bláhorniö. Ohlicher skoraöi bæöi mörkin í seinni hálfleik. Undirbúningurinn fyrir þaö fyrra var stórglæsilegur. Vörn Víkings hreinlega tætt í sund- ur meö snöggu spili og Ohlicher • Það var oft gerð hörð hríð að marki Víkinga í gær. Hér ná þeir að hreinsa frá eftir mikla pressu. Víkingar sýndu góða baráttu gegn sterku liði Stuttgart á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Morgunblaöiö/Ragnar Axelsson. skoraöi af stuttu færi. Síðasta markiö geröi Ohlicher á 75. mínútu er hann renndi boltan- um í netiö af stuttu færi. Víkingarn- ir fengu ágætis færi i seinni hálf- leiknum en markvörðurinn var allt- af vel á veröi — kom út á móti er þeir komust einir innfyrir og varöi vel. Þaö dylst engum sem sá þennan leik aö liö Stuttgart er mjög sterkt og skemmtilegt liö. Þaö getur leik- ið mjög góða knattspyrnu — þó ekki hafi þeir alltaf leikiö á fullu í gær. Stuttar, snöggar sendingar komu Víkingum oft í opna skjöldu — og þaö verður gaman aö sjá Stuttgart á morgun gegn Stjörnu- liöi Víkings. Þessir leikir skipta ekki máli upp á stig — þannig aö leikmenn geta einbeitt sér aö því aö leika skemmtilegan fótbolta fyrir áhorfendur. Það var gaman aö sjá Ásgeir Sigurvinsson leika aö nýju hér á landi. Hann átti mjög góöan leik; sendingar hans yfirleitt hárná- kvæmar, þó langar væru og yfir- ferö hans var mikil. Hann var fremsti maöur í sókn á stundum en augnabliki síöar var hann oröinn aftasti maöur í vörn. Asgeir var óheppinn með skot stn i leiknum, en hann sendi nokkra þrumufleyga aö Víkingsmarkinu. Allgöwer og Förster-bræöur léiku einnig vel — en annars var liöiö jafnt. Víkingar áttu nokkur ágætisfæri — og meö smáheppni heföu þeir átt aö geta skoraö. Markvörður kom þó í veg fyrir þaö með góðri markvörslu. Veöur var heldur leiöinlegt meö- an leikurinn fór fram — það rigndi mikiö, sérstaklega í síöari hálfleik og kalt var á vellinum. Áhorfendur voru aöeins 3.000 talsins, sem veröur aö teljast lítiö þegar stórliö eins og Stuttgart er í heimsókn. Þaö er enginn svikinn af því aö sjá slíkt lið leika. — SH.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.