Morgunblaðið - 29.06.1983, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.06.1983, Blaðsíða 25
/ MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 1983 73 fólk í fréttum Á brattann að sækja fyrír Billie Jean King Billie Jean King hetor nú tengU né rejna þaé, nd í tennisnum er fertugum ekki allt fært. lJillie Jean King er ein af kvenhetjum tennissögunnar og hefur unnið meira en 20 meistaratitla í Wimbledon. Hún er hins vegar alveg að verða fertug og þótt hún gefi ekkert eftir í baráttunni er aldurinn farinn að segja til sín. Billie tók nú nýlega þátt í Virginia Slims-keppninni og þótt hún færi vel af stað mátti hún bíta í það súra epli að tapa fyrir Chris Evert Lloyd. Chris varð hins vegar að lúta í lægra haldi fyrir „Pið skulii *kki komnst upp með neitt tékknesku tennisstjörnunni Martina Navratilova, sem nú er múður,“ rirðist hún Martina Navratilova bandarískur borgari. vera að segja og hún stóð líka við það. „Hún hreinlega slátraði mér,“ snökkti Chris eftir slaginn og var Hún sigraði í Virginia Slims-mótinu og alveg óhuggandi þar til hún tók við verðlaununum fyrir annað fékk að launum nærri tvær milljónir ísl. sæti, rúmlega 1.100.000 kr. ísl. kr. „Ég verð á toppnum fram undir aldamót“ — segir John Travolta John Travolta, sem lítið hefur látiö á sár bera síöan hann geröi garöinn frægan í „Laugardagslárinu" og „Grease", er ekkert feiminn viö aö halda fram eigin ágæti nú eftir aö hann byrjaöi aö leika í nýrri útgáfu af „Laugardagsfárinu", sem heitir „Stayin’ Alive“. Hætt er líka viö, aö t.d. Robert Redford, Burt Reynolds eöa Cllnt Eastwood veröi lítt hrifnir af um- mælum Travolta ef þeir nenna þá yfirleitt aö taka hann alvarlega. Hann segir nefnilega, aö þaö séu bara þrjú raunveruleg karlmenni eftir í kvikmyndabransanum og þeir þrír fyrrnefndu eru ekki þar á meöal. Þessir menn eru Richard Gere, sem leikur í „Foringi og herramaöur", Sylvester Stallone og svo aö sjálfsögðu hann sjálfur. Hvaö konurnar áhrærir gefur Travolta ekkert fyrir dúkkulísur á borö viö Bo Derek og Brooke Shields, konumyndin, sem hann metur mest, er Jessica Lange og Debra Vinger. John Travolta er viss um aö nýja myndin, „Stayin’Alive", muni hefja hann til vegs og viröingar á ný og segir, aö hann, Gere og Stallone muni veröa á toþpnum fram undlr aldamót. Ég hélt að þú værir að lesa atvinnuauglýsingarnar. Jessica Langs, fmynd konunnar f augum Travolta. Lofta- plötur og Ifm Nýkomin sending f / : v •: ; | j ^ Þ. ÞORGRÍMSSON & CO ’Armúla 16 sími 38640 FINNSKAR FELLIGARDÍNUR Stæröir: 80x165 cm 90x165 cm 100x165 cm 110x165 cm 120x165 cm 130x165 cm 140x165 cm 150x165 cm Verð kr. 499,00 Verö kr. 535,00 Verö kr. 570,00 Verö kr. 607,00 Verö kr. 642,00 Verö kr. 680,00 Verö kr. 715,00 Verö kr. 749,00 EFNI: BÓMULL 85% VISCOSE 15%. LITIR: BEINHVÍTT, DRAPPLITAÐ, BLEIKT. SENDUM UM LAND ALLT j Ármúla 1A sími 86112. PlinrgiiwWaliili Áskriftorsíniinn er 83033

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.