Morgunblaðið - 10.07.1983, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.07.1983, Blaðsíða 22
70 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JÚLÍ 1983 iUJÖRnu- ÖPÁ HRÚTURINN |lil 21. MARZ—19.APR1L Einhverjar vel útreiknaðar áætl- anir sem þú hefur gert eru til þess gerðar að þær séu fram- kvæmdar. Þú ert í mjög góðu skapi og finnst þú hafa yngst um mörg ár. Kjjjj NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ Ánægja þín í einkaliTinu eykst, og þú gerir skyidur þínar meö meiri gíeöi en áöur. Heilsa þín batnar ef þú hvílir þig vel heiraa. TVÍBURARNIR íívS 21. MAl—20. JÚNÍ Þú ert um það bil að byrja á einhverju nýju verkefni sem þér finnst áhugavert. Farðu í ferða- lag með maka þínum, þú munt ekki sjá eftir því. jlKRABBINN ó’92 21. JÚNl—22. JÚLl Stórfínn dagur til að versla eitthvað til heimilisins eða eitthvað sem fjölskyldan þarfn- ast. eða að fjárfesta í eign sem er þess virði. £«JlLJÓNIÐ 23. JÍILl - 22. ÁGÚST Góöur dagur til aö fara í skemmtiferö meö vinum eöa í heimsókn til ættingja. Einnig gæti veriö gaman aö ræöa málin viö nágrannana. Taktu þátt í fé- lagsmálum. ’ífS MÆRIN 23- ÁGÚST-22. SEPT. Heilsa þín batnar ef þú gætir vel að þér, láttu eftir þér eitt- hvað sem þig hefur langað til að kaupa þér. Þú hagnast í sam- bandi við eitthvað sem þú bjóst ekki við. Qk\ VOGIN W/ITT4 23. SEPT.-22. OKT. Vinur þinn gerir þér greiöa og aöstoöar þig viö verk sem þú vinnur aö. Iní færö mikiö hrós fyrir verk sem þú vinnur. Kvöld- iö er gott til aö fara á einhverja sýningu. EEfcl DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Þú ert mjög ánægðtur) með ár- angur þinn í starfi og þú átt það skilið eftir mikið erfiði. Heilsan er góð en farðu varlega. Þú skemmtir þér vel í kvöld. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Hópferöir, nám eöa eitthvaö trú- arlegs eölis er mjög æskilegt í dag. Eitthvaö áhugamál sem þú hcfur ekki haft áhuga á, er ekki svo vitlaust ef þú athugar máliö. fí(j STEINGEITIN ’ZmS 22.DES.-19.JAN. Iní hagnast á einhverju óvæntu, og þér veröur vel ágengt í starf- inu. Þér Hnnst þú aldrei hafa veriö hressari, geröu því eitt- hvaö skemmtilegt meö maka þínum. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Farðu með ástvini þínum í ferðalag, eða út að borða, þið hafið bæði gaman af því að ræða málin í rólegheitum. Gættu samt heilsunnar vel. 5*5 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Meö breyttum lífsháttum batn- ar heilsufariö. I»ú hefur mikinn áhuga á aö breyta einhverju á vinnustaönum. Ef þú ert aö koma úr sumarleyfi ert þú endurnærölur). BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Þú átt þessi spil í vestur: Vestur ♦ G2 ♦ 873 ♦ K653 ♦ K854 og hlustar á þessar sagnir: Vestur Nordur Austur Suður — 1 lauf Pass 2 lauf DYRAGLENS | pESSI TÖLVA ER ‘STÓRiCO&TLEO /\ NÓ( GET EG FyLGSTAdEp ÖLLUtf /VllNJOM K€«OSTOM/ ... SÍMANOMBfZ - H€i milisTonG--- UPPL'ý'GlSUSAIZ-.- . PAGSstninGaR. TnÓ ÖET ÉG HENT„LITL(J | Ö.WÖR-TO eÓK/NNI " /(/tlNNll / SVONA STATTU EKKI C BARA pARUA OG HORTOU 'A /yi 16 þRlFA TIL Pass 3 spaöar Pass 4spaðr Pass 2 hjörtu Pass 2 spaöar Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 6 spaöar Allir pass Laufopnun norðurs er sterk, annars eru sagnir eðlilegar, 4 grönd ásaspurning. Hverju viltu spila út? - O - Tígulútspilið blasir við, svo mikið er víst. Það er eini ósagði litur andstæðinganna. En kannski þurfa menn að hafa lesið heilræði Garozzo sem við sáum í þættinum í gær til að finna tígulkónginn út. LJÓSKA Norður ♦ AKD4 ♦ AKD102 Vestur ♦ 10 ♦ D96 Austur ♦ G2 ♦ 976 ♦ 873 ♦ 9654 ♦ K653 ♦ A9842 ♦ K854 ♦ 2 Suður ♦ 10853 ♦ G ♦ DG7 ♦ AG1073 Zia Mahmood sat í sæti vesturs í þessu spili og kom út með tígulkónginn. Þakkaði hann það fyrst og fremst heil- ræði Garozzo. En rökin fyrir útspilinu eru tvær. Suður hef- ur sýnt a.m.k. níu svört spil í sögnum. Og hann tók aldrei FERDINAND undl/ Nartaö fvo ,hanJ> 1 því sennilegt að hann eigi tvo liíil iiiiiil i TOMMI OG JENNI norður. Það er skemmtilegt við þetta spil að það vinnst með öllum öðrum útspilum en tíg- ulkóngi. Ef tígull kemur ekki út, fjúka tíglarnir heima niður í hjörtun. Og ef litlum tígli er spilað út fríast einn slagur á tígul og sagnhafi þarf ekki á laussvíningunni að halda. En tígulkóngur og meiri tígull er banvæn vörn. Jafnvel þótt sagnhafi færi út í það að trompa tvo tígla og spila upp á Gx í spaða, þá vantar hann nauðsynlegan samgang. SMÁFÓLK YOU CAN'T 5AY YOU 5LEPT UIELL UNLE5S VOUR HAIR15 MUS5EP UP BOV, PIP I EVER 5LEEP LA5T NI6H1 TT Mikið skrambi svaf ég vel í nótt! Hárið á þér er ekki í nógu mikilli óreiðu, Franklín ... Þú getur ekki sagst hafa sof- ið vel, nema hár þitt sé í óreiðu. Mikið skrambi svaf ég vel í nótt; Umsjón: Margeir Pétursson Á opnu skákmóti í Limhamn í Svíþjóð í byrjun sumars kom þessi staða upp í skák sænska alþjóðameistarans Toms Wed- berg, sem hafði hvítt og átti leik gegn Frakkanum Bernard. 23. Bxg5! - Bxg5, 24. Dxg5+! og svartur gafst upp, því að hann er óverjandi mát eins og auðvelt er að ganga úr skugga um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.