Morgunblaðið - 10.07.1983, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.07.1983, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JÚLÍ 1983 /------------------------------ / kvöld mæta allir bestu blús- og poppdjammarar bæjarins og þaö veröur pottþétt (þaö er ekkert öðruvísi) og nú mæta ... næstum því allir, hinir fara í einhvern annan klúbb. Friðarkonur teknar Greenham Common, Englandi, 8. júlí. AP. SEXTÍU og fimm konur voru handteknar við herstöðina Green- ham Common í dag, er þær voru að mótmæla kjarnorkuvígbúnaði og höfðu rifið niður girðingu um- hverfis flugstöðina og settust síð- an niður á veginn og stöðvuðu um- ferð um aðalhliðið inn á svæðið. í fréttinni segir að þetta sé stærsti hópur sem hefur verið handtekinn við stöðina, en þar hafa nú dag hvern undanfarnar vikur verið mótmælafundir kvenna úr frið- arhreyfingu, sem var stofnuð fyrir um það bil tveimur árum. Mark- mið hreyfingarinnar er að berjast gegn því að 96 eldflaugar verði settar upp á staðnum síðar á þessu ári. V Gódandagirm! Námslán Umsóknarfrestur, aðstoðartímabil og afgreiðslutími Umsókn um námslán er gerð á sérstöku umsóknareyðublaði sem sjóðurinn lætur í té. Hver umsókn getur gilt fyrir eitt aöstoöarár, þ.e. 12 mánuöi, eða það sem eftir er af aðstoðarárinu þegar sótt er um. Aöstoöaráriö er yfirleitt skilgreint sem tímabiliö 1. júní — 31. maí. Ekki er veitt aðstoð fyrir þann tíma sem liðinn er þegar umsókn er lögð fram. Ef námið hefst t.d. 1. október verður að leggja umsóknina inn fyrir þann tíma ef mögulegt á að vera að veita lán vegna framfærslu í október. Afgreiðsla umsókna tekur 2—3 mánuöi. Er þá miöað við að umsóknir sem berast í júní veröi afgreiddar eigi síöar en 15. september og umsóknir sem berast í júlí eigi síðar en 15. október, enda hafi námsmaður lagt fram öll tilskilin gögn. Síðasti umsóknarfrestur um lán eöa ferðastyrk fyrir námsárið 1983—1984 er 29. febrúar 1984. Afgreiösla lána getur því aðeins farið fram aö námsmaöur eöa umboösmaöur hans hafi skilaö fullnægjandi gögnum vegna afgreiöslu lánsins. Afgreiösla lánsins tefst frá því sem hér segir ef fylgiskjöl berast ekki fyrir tilsettan tíma. Hverjir eiga rétt á aðstoð? Nám á háskólastigi Háskóli Islands Kennaraháskóli íslands Tækniskóli Islands Bændaskólinn á Hvanneyri Nám á framhaldsskólastigi Menntamálaráöherra hefur ákveöið með reglugerö aö sjóöurinn skuli veita fjárhagsaöstoö íslenskum námsmönnum, sem stunda nám viö eftirtaldar námsstofnanir: Fiskvinnsluskólinn, 3. og 4. ár Fósturskóli íslands Hjúkrunarskóli Islands lönskólar, framhaldsdeildir, 2. og 3. ár Iþróttakennaraskóli íslands Leiklistarskóli íslands Myndlista- og handföaskóli Islands Nýi hjúkrunarskólinn Stýrimannaskólar Tónlistarskólar — kennaradeild Tónlistarskólans í Reykjavík, svo og tónlistarnemar á 7. og 8. námsstigi: skv. námsstigakerfi Tónlistarskólans í Rvík. Tækniskóli fslands, raungreinadeild og tækninám, annaö en meinatækni Vólskólar Þroskaþjálfaskóli fslands 20 ára regla Sjóðnum er heimilt aö veita námsaöstoö öðrum námsmönnum en þeim sem getiö er í ofannefndri upptalningu enda hafi námsmenn þessir náö a.m.k. 20 ára aldri á því almanaksári þegar lán eru veitt og stundi sérnám. Meöal annars eru veitt lán á grundvelli 20 ára reglu til eftirfarandi náms: Fiskvinnsluskóli, 1. og 2. ár lönskólar 1. ár (Verknámsdeild) Meistaraskóli lönaöarins Tækniskóli fslands — frumgreinadeild I Hótel- og veitingaskóli íslands Bændaskólar — bændadeildir Garöyrkjuskóli fslands Ljósmæöraskóli islands Lyfjatæknaskóli íslands Röntgentæknaskóli íslands Lánasjóöur ísl. námsmanna, Laugavegi 77, sími 25011. Afgreiöslan er opin 9.15—16.00. 101 Reykjavík. Sirkus a Isiandi Sirkus Arena í Laugardal dagana 17. júlí til 7. ágúst Forsala aðgöngumiða hjá Rakarastofu Jör- undar Guðmundsson v/Hlemmtorg alla virka daga frá kl. 1—5 Sími 23800. GALLA CIRKUS’83 ÍSLENSKIR TÖLVUSPILAKASSAR • Sterkir, vandaðir og ódýr- ir. • Mikið úrval leikja fyrir- líggjandi. Hver leikur að- eins 1500 kr. • Samsettir úr einingum. Auðveldar viögeröir. • Myntinntak stillanlegt fyrir hvaöa mynt sem er. • Stór myntkassi (3 mánuö- ir). • Margir nýir leikir koma á markaðinn í hverjum mánuði. • Hentugir fyrir sjoppur, fó- lagsheimili, spilasali og billjardstofur. • Sýningarkassi á staðnum. TQLVUBÚÐINHF Skipholti 1, Reykjavík. Sími 25410.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.