Morgunblaðið - 06.08.1983, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1983
I DAG er laugardagur 6. ág-
úst, sem er 216. dagur árs-
ins 1983. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 03.59 og síð-
degisflóð kl. 16.30. Sólar-
upprás í Rvík kl. 04.48 og
sólarlag kl. 22.17. Sólin er í
hádegisstaö í Rvík kl. 13.34
og tunglið í suöri kl. 11.16.
(Almanak Háskólans.)
Orð þitt. Drottinn, varir
aö eilífu, það stendur
stöðugt á himnum. Frá
kyni til kyns varir trú-
festi þín, þú hefir grund-
vatlað jörðina, og hún
stendur. (Sálm.
119,89—91).
KROSSGÁTA
LÁRÉTT: — 1 skrækja, 5 geA, 6 hró,
7 tveir eins, 8 eyddur, 11 komast, 12
eldstjeði, 14 muldra, 16 físk.
LÓÐRÉTT: — 1 húsdýrunum, 2 vætl-
aði, 3 leðja, 4 fornrit, 7 elskaði, 9
hása, 10 askar, 13 fljót, 15 samhljóð-
ar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 hleifs, 5 ié, 6 kamars,
9 una, 10 át, 11 ta, 12 aki, 13 orms, 15
enn, 17 potaði.
LÓÐRÉTT: — 1 hökutopp, 2 eima, 3
iða, 4 systir, 7 anar, 8 rák, 12 asna, 14
met, 16 nð.
ÁRNAÐ HEILLA
Q p* ára afmæli. í dag, hinn
OO 6. ágúst, verður 85 ára
Ágúst lóhannesson sjómaður,
vistmaður á DAS í Hafnar-
firði, áður til heimilis að Álfa-
skeiði 64, þar í bænum. Kona
hans var Lilja Kristjánsdóttir.
— Hann verður að heiman i
dag.
e A ára afmæli.,I dag, 6. ág-
Oi/úst er sextugur Jakob
Sigurðsson vaktformaður hjá
Strætisvögnum Reykjavíkur,
Stóragerði 21 hér í bænum.
Jakob og kona hans, Gyða
Gísladóttir, eru erlendis um
þessar mundir.
FRÉTTIR
í ÞEIM landshlutum sem suð-
læg vindátt er sólar- og þurrkát
ættu menn ekki að þurfa að hafa
áhyggjur af veðrinu, því Veður-
stofan spáði í gærmorgun áfram-
haldandi suðlægri átt og að hita-
stigið myndi haldast óbreytt. í
fyrrinótt hafði hitinn farið niður
í 6 stig á nokkrum veðurathug-
unarstöðvum beggja vegna
jökla. Hér í Rvík var aðeins 7
stiga hiti um nóttina, lítilsháttar
rigning var og reyndar hvergi
verulega á landinu. Þessa sömu
nótt í fyrra var hitastigið 9 stig
hér í bænum og rigning.
Snemma í gærmorgun var eins
stigs hiti í Nuuk í Grænlandi, í
hægviðri og rigningu.
FERÐAÞJÓNUSTA bænda hef-
ur beðið blaðið að geta þess að
ferðabæklingur sá, sem sagt
var frá hér í blaðinu í gær að
kominn væri út á vegum
ferðaþjónustunnar, hefði einn-
ig verið gefinn út á ensku.
Hafi það upplag verið prentað
í 10.000 eintökum og bæklingn-
um dreift til ferðaskrifstofa.
íslenska útgáfan var gefin út í
4000 eintökum.
KÁLFHOLTSKIRKJA. -
Sóknarnefnd Kálfholtskirkju í
Ásahreppi í Rang. hefur til-
kynnt í Lögbirtingablaðinu að
í ráði sé að siétta kirkjugarð-
inn við Kálfholtskirkju. Muni
sóknarnefndarformaðurinn Jón-
as Jónsson, Kálfholti, gefa uppl.
þetta varðandi.
G.GA er skammstöfun fyrir
hiutafélagið Gæði, góð þjónusta
og stöðugleiki hf. sem stofnað
hefur verið hér í Reykjavik
samkv. tilkynningu í nýiegu
Lögbirtingablaði. Tilgangur
hlutafélagsins er alhliða veit-
ingarekstur og hótelrekstur
m.a. Hlutafé félagsins er kr.
750.000. Stjórnarformaður er
Tómas A. Tómasson, Heiðar-
gerði 102. Framkvæmdastjórar
þeir Guðmundur Axelsson,
Vesturbergi 144 og Gissur Krist-
insson, Holtagerði 61, Kópavogi.
FRÁ HÖFNINNI
I FYRRADAG kom Urriðafoss
til Reykjavíkurhafnar að utan
og Dettifoss lagði þá af stað til
útlanda. Askja fór í strandferð.
1 gær fór togarinn Ottó N.
Þorláksson aftur til veiða. Saga
kom frá útlöndum, hafði haft
viðkomu á ströndinni. Stapa-
fell fór f ferð á ströndina.
Rússneska skólaskipið Sedov,
sem er heljarstór skonnorta
kom í heimsókn og liggur í
Sundahöfn. í dag, laugardag,
er flutningaskipið Valur vænt-
anlegt frá útlöndum. I gær
kom rússneskt olíuskip með
olíufarm til olíufélaganna.
Jlflirgiiimfilíijfoifo
fyrir 25 árum
VESTMANNAEYJUM.
— Vélbáturinn Sævar
varð var við hvalavöðu
fyrir austan Eyjar í dag.
Þegar hvalavaðan var
komin hér inn undir var
kominn fjöldi báta. Var
skemmtileg sjón að sjá
þegar vaðan braust inn
þröngt hafnarmynnið á
feikilegri ferð. Var hún
rekin á land í Friðar-
höfninni þar sem hval-
urinn var tekinn og
skorinn jafnóðum. Gisk-
að er á að hvalirnir séu
alls um 300 og má segja
„að ailur bærinn" hafi
farið á vettvang.
(Ljóam. Mbl. RAX)
*
I hættu!
í FYRRADAG varð Hafliði Jónsson garð-
yrkjustjóri Reykjavíkurborgar á vegi blaða-
manns Mbl. í hinum gamla Bæjarfógetagarði
við Aðalstræti — fyrsta kirkjugarði höfuð-
borgarinnar. Hann benti á moldarflögin allt í
kring og sagði eitthvað á þá leið að oft væri
nú búið að gera tilraun til að koma grasflöt-
unum í viðunandi horf með því að þekja þær
eða setja niður tré. — En svona fer þetta
alltaf. Allt troðið niður og verður að fiagi. Þá
benti hann á gömlu trén tvö, sem næst eru
sjálfu Aðalstræti. — Það sem nær er götunni
er gljávíðir. Á næsta sumri eru liðin 100 ár
frá því þessi tré voru gróðursett. Ég var að
skoða gljávíðinn. Það er ljóst að við verðum
að gera sérstakar ráðstafanir honum til
verndar, ef hann á ekki að drepast fyrir aug-
unum á okkur á 100 ára afmælinu. Börkurinn
á þessu gamia tré er farinn að gefa sig.
Ástæðan er að börn og unglingar eru oft að
leika sér að því að klifra í trénu, en við það
laskast börkurinn. Það getur hægiega leitt til
þess að tréð drepist hreinlega ef ekki verður
brugðist við slíku. Ekki aðeins er þessi gijá-
víðir hinn elsti í Reykjavík, sagði Hafliði,
heldur sá elsti á fsiandi öllu.
ÁHEIT A GJAFIR
ÁHEIT á Strandarkirkju. Af-
hent Mbl.:
Helgi Gestsson
500 kr. S.Þ.S. 500 kr. Ónefnt
500 kr. Ómerkt 500 kr. N.N.
500 kr. N.N. 500 kr. G.R. 500
kr. Sigrún 500 kr. Guðrún 500
kr. S.J. 500 kr. Ófeigur 500 kr.
R.B.D. 500 kr. N.J. 500 kr. G.S.
650 kr. H.H. 700 kr. N.N. 1.000
kr. M. 1.000 kr. J.P.G. 1.000 kr.
Ómerkt 1.000 kr. N.N. 1.050 kr.
G.M. 1.000 kr. Þ.S. 1.000 kr.
Kárason 1.000 kr. M. 2.000 kr.
G.S. 3.000 kr. N.N. 5.000 kr.
MINNINGARSPJÖLP
MINNINGARSPJÖLD Hall
grímskirkju fást hjá Bókaút-
gáfunni Iðunni, Bræðraborg-
arstíg 16, Kirkjuhúsinu,
Klapparstíg 27, versl. Hall-
dóru Ólafsdóttur, Grettisgötu
26, Biómaversluninni Domus
Medica, Egilsgötu 3, Bókaút-
gáfunni Örn & Örlygur, Síðu-
múla 11, á afgreiðslu Biblíufé-
lagsins, Hallgrímskirkju, milli
'd. 15—17 og hjá kirkjuverði.
Kvöld-, navtur- og hotgarpjónusta apótokanna í Reykja-
vík dagana 5. ágúst til 11. águst. að báðum dðgum meö-
töldum. er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts
Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvlkunnar nema
sunnudag.
Óiuemisaógeróir tyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
I Heilauverndarstóó Reykjavfkur á þriðjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafl með sér ónæmlssklrteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardðgum og helgidögum,
en heegt er aö ná sambandi vlö læknl á Qöngudeild
Landapitalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 síml 29000. Göngudelld er lokuö á
helgidögum A virkum dðgum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
slmi 61200, en þvi aöeins aö ekkl náist I heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 að morgni og frá
klukkan 17 á fðstudögum tll klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Neyóarvakt Tannlæknafélags falands er i Hellsuvernd-
arstöölnni vlö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum
kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjóróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarflröl.
Hafnarfjaróar Apótak og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi læknl og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar I
símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Símsvar! Heilsugseslustðövarlnnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Seffoes: Selfoss Apótsk er oplö tll kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardðgum og sunnudðgum.
Akranee: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvðtdin. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvsnnaathvarf: Opiö allan sólarhrínginn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrlr nauögun. Póstgíró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁA Samtök áhugafólks um áfenglsvandamálió, Stöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvarl) Kynningarfundir I Siöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615.
AA-samtðkin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö striöa, þá
er simi samtakanna 16373, mllll kl. 17—20 daglega.
Foreldraráógjófin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrlr foreldra og þörn. — Uppl. í síma 11795.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítalinn: aila daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeikfin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók-
artíml fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hrings-
ine: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga
kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. - Borgarepitalinn i
Foesvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl.
15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvft-
abandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga.
Greneáedeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heileu-
verndarstðóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili
Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. —
Kleppespftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flófcadeitd: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 17. —
Kópevogshæiió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um. — Vifilsetaóaspftali: Heimsóknartimi daglega kl.
15— 16ogkl. 19.30—20.
SÖFN
Landsbófcasafn ielande: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17.
Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Oplö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar í aöalsafnl, simi 25088.
Þjóöminjasafnió: Opló daglega kl. 13.30—16.
Listasafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: AÐALSAFN — Útláns-
delld, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er elnnlg oplö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
þriójud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstrætl 27. simi 27029. Opiö alla daga kl. 13—19.
1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLAn —
afgreíösla I Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar
lánaölr skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Solheimum 27, sími 36814. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Fré 1. sept.—31. apríl
er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir
3ja—6 ára bðrn á miövikudögum kl. 11—12. BÓKIN
HEIM — Sólhelmum 27, simi 83780. Helmsendlngarþjón-
usta á bókum fyrlr fatlaöa og aldraöa. Simatími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16, siml 27640. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi
36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, Frá 1.
sept.—30. apríl er elnnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á miövikudögum kl.
10—11. BÓKABÍLAR — Bæklstðö í Bústaöasafni, s.
36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina.
Lokanir vegna aumarleyfa 1983: AOALSAFN — útláns-
deild lokar ekkl. ADALSAFN — lestrarsalur: Lokaö f
júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér tll útláns-
deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júli í 5—6 vlkur.
HOFSVALLASAFN: Lokaö í Júlí. BÚSTAOASAFN: Lokaö
frá 18. júlí í 4—5 vikur. BÓKABiLAR ganga ekki frá 18.
júlí—29. ágúst.
Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir:
14—19/22.
Árbæjarsafn: Oplö alla daga nema mánudaga kl.
13.30— 18.
Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö daglega kl.
13.30— 16. Lokaö laugardaga.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasefn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu-
dagakl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonar i Kaupmannahðfn er oplö mlö-
vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaðin Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán.—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577.
Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning er opin
þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl, 14—16 fram til
17. september.
SUNDSTAÐIR
Laugardalstaugln er opin mánudag til föstudag kl.
7.20—20.30. A laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30.
A sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30.
Sundlaugar Fb. Breióhotti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa
í afgr. Sími 75547.
Sundhðflin er opln mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20—20.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30,
sunnudögum kl. 8.00—14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—17.30.
Gufubaöió i Vesturbæjarlauglnni: Opnunartima skipt milll
kvenna og karla. — Uppi. í síma 15004.
Varmérlaug i Mosfeilssveit er opin mánudaga tll föstu-
daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatím!
fyrir karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatímar
kvenna á fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr
saunatímar — baöföt — sunnudagar kl. 10.30—15.30.
Siml 66254.
Sundhðll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 12—21.30. Fðstudögum á sama tíma, tll 18.30.
Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga
9—11.30. Kvennatímar þriójudaga og flmmtudaga
20—21.30. Gufubaölö opið frá kl. 16 mánudaga—föstu-
daga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og mlövlkudaga 20—22. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerln opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Siml 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudðgum 8—11. Simi 23260.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri simi 96-21840. Slglufjðröur 96-71777.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veltukerfl
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 tll kl. 8 i sima 27311. I þennan síma er svarað allan
sólarhringinn á helgidögum. Rahnagnsveitan hefur bll-
anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.