Morgunblaðið - 06.08.1983, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1983
É If fj. fFa leööur morgun
f i ' A& .
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.
Danski presturinn Aage Poulsen
predikar. Dómkórinn syngur.
Organisti Marteinn H. Frið-
riksson. Sr. Hjalti Guðmunds-
son.
LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl.
10. Organleikari Birgir Ás. Guð-
mundsson. Sr. Hjalti Guð-
mundsson.
ÁSPRESTAKALL: Messa að
Norðurbrún 1 kl. 11. Sr. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Organleikari Oddný
Þorsteinsdóttir. Sr. Sólveig Lára
Guðmundsdóttir.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs-
þjónusta sunnudaginn 7. ágúst
kl. 10. Sr. Þorsteinn Björnsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl.
11. Altarisganga. Organleikari
Ólafur Finsson. Sr. Karl Sigur-
björnsson. Þriðjudag kl. 10.30
árdegis fyrirbænaguðsþjónusta,
beðið fyrir sjúkum. Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson er í sumarleyfi í
ágústmánuði og eitthvað fram í
september. Sr. Karl Sigurbjörns-
son gegnir þjónustu fyrir hann á
meðan.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Karl Sigurbjörnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.
Sr. Tómas Sveinsson.
KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón-
usta í Kópavogskirkju kl. 11 ár-
degis. Sr. Árni Pálsson.
NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11 sunnudaginn 7. ágúst. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
DÓMKIRKJA KRISTS Konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30.
Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl.
14. Alla rúmhelga daga er lág-
messa kl. 18 nema á laugardög-
um þá kl. 14.
Guðspjall dagsins:
Lúk. 19.:
Jesús grætur yfir Jerúsalem.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa
kl. 11.
KFUM & KFUK, Amtmannsstíg
2B: Samkoma kl. 20.30. Lofgjörð-
ar- og vitnisburðarsamkoma.
Ræðumaður: Haraldur ólafsson
kristniboði.
HVÍTASUNNUKIRKJAN, Fila-
delfía: Safnaðarguðsþjónusta kl.
14. Ræðumaður Sam Daniel
Glad. Almenn guðsþjónusta kl.
20. Ræðumaður Einar J. Gísla-
son. — Skírnarathöfn.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Bæn kl.
20 og hjálpræðissamkoma kl.
20.30. Lautinantarnir Sissel og
Edgar Andersen tala.
HAFNARFJARÐAR-, Garda- og
V íðistadaprestaköll:
Guðsþjónusta í kapellu
Víðistaðasóknar kl. 11. Sr. Bragi
Friðriksson predikar.
KAPELLA St. Jósefssystra, Garða-
bæ: Hámessa kl. 14.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa
kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa
ki. 8.
KAPELLAN St. Jósefsspítala:
Messa kl. 10.
KÁLFATJARNARKIRKJA:
Messa kl. 14. Sr. Bragi Friðriks-
son.
KEFLAVÍKUR- og Njarðvíkur-
sóknir: Guðsþjónusta í Keflavík-
urkirkju kl. 11. Organisti Sigur-
óli Geirsson. Sr. ðlafur Oddur
Jónsson.
HVERAGERÐISKIRKJA: Messa
kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson.
KOTSTRANDARKIRKJA: Messa
kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson.
SKÁLHOLTSKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 17. Minnst gyðinga og
kristniboðs meðal þeirra. Flutt
verður frásagan „Konan við
brunninn". Auður Bjarnadóttir
ballettdansari og fleiri annast
það. Predikun flytur Halla Back-
man og sóknarprestur þjónar
fyrir altari. Tónleikar verða í
kirkjunni kl. 15. Helga Ingólfs-
dóttir og Michael Shelton.
ÞINGVALLAKIRKJA: Almenn
samkoma verður í kvöld, laug-
ardag kl. 21. Starfshópur úr
Grensáskirkju annast dagskrá,
en kvöldinu lýkur með náttsöng.
Guðþjónusta verður á sunnudag
kl. 14. Sr. Halldór Gröndal pre-
dikar en sóknarprestur þjónar
fyrir altari. Organleikari er
Ólafur Sigurjónsson. Sr. Heimir
Steinsson.
AKRANESKIRKJA: Messa kl.
10.30. Sr. Björn Jónsson.
BORGARNESKIRKJA: Messa kl.
11. Sr. Þorbjörn Hlynur Árna-
son.
Opiö 10—5
Krummahólar —
2ja herb.
2ja herb. 50 fm íbúð á 8. hæð.
Frábært útsýni. Verð 1 millj.
Njarðargata — 2ja herb.
Góð 2ja herb. 60 fm íbúð. Verð
1,1 millj.
Hraunbær — 2ja herb.
2ja herb. 65 fm íbúð á 1. hæð.
Mjög góð íbúð. Góðar innrétt-
ingar.
Efstasund — 2ja herb.
2ja herb. 76 fm íbúð á 1. hæð.
Parket á stofugólfi. Vönduð
íbúð.
Grettisgata — 2ja herb.
Tveggja herb. íbúð, 60 fm, á
annarri hæð í járnvörðu timb-
urhúsi. Bein sala.
Hverfisgata — 2ja herb.
2ja herb. ca. 55 fm íbúð í járn-
vörðu timburhúsi. Fallegur
garöur. Laus fljótlega. Verð 790
þús.
Austurbrún — 3ja herb.
3ja herb. 100 fm íbúð. Sér inng.
Lokastígur — 3ja herb.
3ja herb. 75 fm í nýuppgeröu
steinhúsi. Allar lagnir nýjar. Nýtt
gler.
Ægisíða — 3ja herb.
3ja herb. kjallaraíbúð. 65 fm.
Björt og góð. Verð 1300 þús.
Laugarnesvegur —
3ja herb.
3ja herb. 85 fm íbúð á 1. hæö.
Nýir tvöfaldir gluggar. Verð
1500 þús.
Mávahlíð — 3ja herb.
3ja herb. 90 fm kjallaraíbúö.
Kaupverð 1200 þús.
Seljabraut — 3ja herb.
3ja herb. ibúð á einni og hálfri
hæð, mjög vönduö með fögru
útsýni. Svalir í suðurátt.
Karfavogur — 3ja herb.
3ja herb. kjallaraíbúö ca. 80 fm.
Mjög góð íbúð. Ákv. sala. Laus
fljótlega. Verð 1250—1300 þús.
Framnesvegur —
4ra herb.
4ra herb. 114 fm íbúð á 5. hæð.
Frábært útsýni. Verð 1500 þús.
Skólageröi Kóp. —
4ra herb.
4ra herb. 90 fm íbúð á 2. hæð í
tvíbýlishúsi. Gamlar innrétt-
ingar. Verö 1300 þús.
Kjarrhólmi — 4ra herb.
4ra herþ. 106 fm íbúö. Rúmgóð
stofa. Nýir stórir skápar i svefn-
herb. Stórar svalir i suöurátt.
Engihjalli — 4ra herb.
4ra herb. 100 fm íbúð á 7. hæð.
Mjöq qóð eign. Ákv. sala.
Álfaskeið Hf. —
4ra herb.
3 svefnherb. og stór stofa. 100
fm. Bílskúr fylgir.
Bræðraborgarstígur —
5 herb.
5 herb. íbúð á 1. hæð í forsköl-
uðu húsi. Góð eign.
Bollagarðar Seltj.
250 fm raðhús á 4 pöllum. Inn-
réttingar i sér klassa.
Laufásvegur — 200 fm
200 fm íbúð á 4. hæö. 3 svefn-
herb. og tvær stórar stofur.
Gott útsýni. Lítiö áhv.
Hamraborg Kóp. —
3ja. herb.
Falleg og vönduð 3ja herb. 90
fm íbúð með sérsmiðuöum inn-
réttingum úr furu. Stór og björt
stofa. Öll gólf meö furugólf-
borðum. Verð 1300—1350 þús.
Fagrabrekka — Kóp.
140 fm einbýlishús. 3 svefn-
herb., góö stofa meö arni, inn-
byggöur bílskúr. Fokhelt íbúð-
arrými í kjallara. Stór og mjög
fallegur garður. Verð 2,6—2,7
millj.
HUSEIGNIN
Skolavorðutltg 18 2 h«ð — Simi 28511
Pelur Gunnlaugnon logfræOmgur
3*
Vitastígur Hafnarfiröí
Til sölu 5 herb. steinhús, alls 120 fm. Efri hæð er með saml. stofum,
eldhúsi, herb. og wc. Á neðri hæð 2 herb., skáli, þvottahús og bað.
Góð hornlóð á rólegum stað.
Barmahlíð Reykjavík
6 herb. 170 fm efri hæö í góöu ástandi meö nýrri eldhúsinnréttingu,
nýjum teppum og nýstandsettu baði. Þvottahús inn af eldhúsi.
Bílskúr fylgir.
Opiö í dag kl. 1—4
Fasteignasala Árna Gunnlaugssonar,
Austurgötu 10, Hafnarfiröi. Sími 50764.
Valgeir Kristinsson hdl.
Bladburöarfólk
óskast!
Austurbær Kópavogur
Bergstaöastræti
Skipholt I.
Úthverfi
Langholtsvegur 110—150
Skjólbraut
Vesturbær
Fálkagata
Hafnarfjörður
Til sölu m.a.:
Selvogsgata
Efri hæð og ris, ca. 85 fm. Á
hæöinni er eldhús og tvö herb. í
risi: Viðarklædd baðstofa. Eign-
in er i úrvalsástandi og laus
fljótlega.
Nönnustígur
Einbýlishús, járnvarið timbur-
hús, alls um 100 fm, hæð og ris.
Falleg, ræktuð lóö. Rólegur
staöur.
Selvogsgata
Nýinnréttuö íbúð á jarðhæö í
gömlu húsi, ca. 45 fm. Vönduö
eign á rólegum stað. laus fljót-
lega.
Smyrlahraun
3ja herb. íbúö á neðri hæð í
raöhúsi. Góður bílskúr fylgir.
Tjarnarbraut
6 herb. gott steinhús á fallegri
hornlóð ásamt bílskúr m/ kjall-
ara.
Hjallabraut
3ja herb. íbúð á 4. hæö á eftir-
sóttum staö í Noröurbænum.
Vönduð eign. Mikið útsýni.
Skipti möguleg á góöri 2ja
herb. íbúö.
Hringbraut
4ra herb. efri sérhæð í tvíbýlis-
húsi. Vönduö og falleg íbúð.
Innbyggður bílskúr á jaröhæö.
Sér þvottahús. Gott útsýni.
Laus strax.
Álfaskeið
4ra herb. íbúð á efstu hæð,
endaíbúö. Bílskúr.
Vitastígur
5 herb. einbýlishús, steinhús,
hæð og kjallari, alls 120 fm, á
fallegri hornlóð.
Öldutún
2ja herb. íbúð í mjög góöu
ástandi á jaröhæö. Ný eldhús-
innrétting. Ný teppi. Sér þvotta-
hús.
Lækjargata
3ja herb. risíbúð í timburhúsi á
góðum stað. Nýjar innréttingar.
Mávahraun
200 fm einnar hæöar einbýlis-
hús með bílskúr og ræktaðri
lóð.
Kelduhvammur
3ja herb. rúmgóð risíbúö. Sér-
lega gott útsýni.
Álftanes
6 herb. vandað einnar hæðar
steinhús. Stór bílskúr.
Barmahlíð Rvk
6 herb. aðalhæð, 170 fm ásamt
bílskúr. Ný eldhúsinnrétting.
Nýleg teppi. Þvottahús inn af
eldhúsi. Suðursvalir.
Suöurbraut
3ja herb. íbúð á 3. hæð. Nýtt
gler. Fallegt útsýni. Bílskúr fylg-
ir.
Miðvangur
2ja herb. ibúð á 8. hæö í háhýsi.
Mikiö útsýni.
Hverfisgata
2ja herb. íbúð á jarðhæð.
Vogar Vatnsleysuströnd
130 fm nýtt einbýlishús á einni
hæð, að mestu fullbúið, á góö-
um stað. Skipti möguleg á eign
á höfuðborgarsvæðinu.
Opiö kl. 1—4
í dag
FASTEIGNASALA
Árna Gunnlaugssonar
Austurgötu 10 — S: 50764
VALGEIR KRISTINSSON, HDL.
Fróöleikur og
skemmtun
fyrirháa sem lága!