Morgunblaðið - 06.08.1983, Side 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1983
icjo^nu
ípá
HRÚTURINN
21.MARZ—19.APRÍL
Þú munt sennilega Ijúka við
verkefni sem þú hefur unnið að
og færð nýjar hugmyndir hjá
vini sem þú virðir. Njéttu
kvöldsina í félagsskap góðs vin-
ar þíns.
NAUTIÐ
20. APRÍL-20. MAÍ
Þú gerir rajög góða langtíma
áætlun um framtíð og öryggi
fjölskyldunnar. Haltu áfram að
vinna að máli sem varðar fjöl-
skylduna. Farðu varlega á
ferðalagi.
| TVÍBURARNIR
| 21. MAl-20. JÍINl
Þú ert í mjög góðu skapi og ætt-
ir því að fara í ferð á staði þar
sem fjölskylda þín bjó áður, eða
heimsækja gamla vini. Þú ættir
að taka meiri þátt í stjórnmál-
KRABBINN
' 21. JÍINl—22. JÚLl
Keyndu að hafa nóg að gera í
vinnunm, frekar en að halda að
þú getir grætt á einhverju aem
þér býðst. Keyndu að eyða ekki
of miklu í skemmtanir.
ÍSÍlLJÓNIÐ
ST?|j23. JÍILl-22. ÁGÚST
Þú ert mjög hagsýn(n) í dag og
ítt auðvelt með að taka ákvarð-
anir í snatri. Fylgstu með því
sem er að gerast í kring um þig.
Góður vinur hefur samband við
l>ig-
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Góður dagur til að aðgæta hvort
þú þarft að láta athuga heilsu
þína eða fara til tannlæknis. Þú
hittir gamlan vin sem þú hcfur
ekki séð lengí.
I Wk\ VOGIN
I W/l Si 23- SEPT.-22. OKT.
Þú heimsækir góðan vin og þið
skemmtið jkkur vel við að rifja
upp gamlar endurminningar. Þú
ættir að taka meiri þátt í stjórn-
málum eða félagsmálum.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Hagsýni og framsýni í viðskipt-
um og þínum eigin málum er
stór kostur hjá þér í dag. Gerðu
áætlun í sambandi við atvinnu-
tækifæri og stöðuhækkun.
X-9
r ÞA» Á mír !
, /úveRn/6 /aFPvxss/B
/SXÁLKAK AHNAKS K/TAP
DYRAGLENS
....................
•riiiTnn;--;iT--i.......
LJÓSKA
TOMMI OG JENNI
H BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Farðu í heimsókn til gamals vin-
ar, taktu þátt í félagsmálum eða
farðu til staðar sem geymir
gamlar minningar. Gerðu áætl-
anir fyrir framtíðina, þetta er
rétti dagurinn.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Þú færð arf eða gróða úr fyrir-
tæki sem þú átt hlut i. Þú færð
góðar fréttir í sambandi við fjár-
mál, en gerðu samt engar áætÞ
anir fjrst um sinn.
FERDINAND
g
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Ini finnur til öryggis í samskipt-
um þinum við aðra. Bjóddu
maka þínum í smá ferðalag á
stað sem þið haidið mikið upp á.
Þú hefðir einnig gaman af að
hitta gamlan vin.
5 FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
lleilsa þín batnar ef þú ferð
gætilega. Farðu til hnjkklæknis
ef þú hefur verið slæm(ur) til
heilsunnar. Forðastu af ofrejna
þig og ejddu ekki um efni fram.
SMÁFÓLK
HERE'S THE UIORLP FAMOUS
5ER6EANT-MAJ0R OF THE
F0REI6N LE6I0N LEAPIN6
HIS TR00PS 0N A MISSION
---------
AS THEY LEAVE CIVILIZATlON,
THEY APPROACH THE PESERT
WITHITSMILESANPMILES
OF B0RNIN6 SANP...
Hér er hinn heimsfrægi for- Sem þeir fjarlægjast sið-
ingi útlendingahersveitarinn- menninguna, nálgast þeir
ar á leiA með flokk sinn yfir eyðimörkina — endalaust
eyðimörkina. sandhafíð ...
) 1963 United Feature Syndicate, Inc Q~ 5-
LUELL, MAYBE
JHREE 0R FOURFEET,
Ja, a.m.k. einn metri.
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Það var einkennandi fyrir
eitt pólska parið á Evrópumót-
inu núna, að ef þeir áttu skipt-
ingu voru þeir komnir inn í
sagnir. Háspilastyrkur virtist
vera hálfgert aukaatriði. í
leiknum við ísland græddu
þeir stóra sveiflu á þessari
taktík sinni:
Suður gefur, allir á hættu.
Norður
♦ ÁG9
¥74
♦ KG76
♦ Á872
Vestur
♦ K87
¥ ÁK3
♦ D4
♦ DG1065
Suður
Austur
44
¥ DG10982
♦ Á5
4K943
4 D106532
¥65
♦ 109832
4-
Jón Baldursson og Sævar
Þorbjörnsson voru með A-V-
spilin, en Pólverjarnir Wojc-
icki og Kwiecin í N-S.
Vestur Norður Austur Suður
— — — Pass
1 grand Pass 2 tíglar 2 hjörtu
Pass 2 grönd Dobl 3 tíglar
Pass 3 spaðar 4 hjörtu 4 spaðar
Pass Pass 5 lauf Pass
5 hjörtu Dobl Allir pass
Líflegar sagnir. En hér
koma skýringarnar. Tveir tígl-
ar austurs (Sævars) voru yfir-
færsla í hjarta. Suður notaði
tækifærið og sagði 2 hjörtu, lit
Sævars, sem sýnir spaða og
láglit. Tvö grönd norðurs var
spurning um láglitinn. Upp úr
þessu tóku sagnir eðlilegan
farveg, en mjög óheppilegan
fyrir ísland. Vörnin var ekki
flókin eftir það sem á undan
var gengið. Út kom spaðatvist-
ur, laufkall greinilega og norð-
ur átti slaginn og spilaði litlu
laufi til baka! Það var nauð-
synlegt til að halda valdinu á
lauflitnum. Suður trompaði og
spilaði síðan tígultíunni. Tveir
niður og 500 til Pólverjanna.
Vissulega standa 5 lauf ef
ekki kemur út tígull, en það
var útilokað að átta sig á því í
sögnum. En 4 spaðar í N-S eru
alveg beinþéttir. Á hinu borð-
inu gengu sagnir rólega fyrir
sig. Pólverjinn í vestur opnaði
á grandi, austur yfirfærði og
stökk síðan í 4 hjörtu. Jón
Ásbjörnsson og Símon Símon-
arson blönduðu sér ekkert í
sagnir. Sem eðlilegt er, út af
fyrir sig. Og laufútspilið blasti
heldur engan veginn við. Jón
spilaði passíft út trompi og
safnhafi rúllaði heim tíu slög-
um. 15 IMPar til Pólverjanna.
SKÁK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á alþjóðlegu skákmóti í
Árhúsum í Danmörku í sumar
kom þessi staða upp í viður-
eign Dananna Mortensens,
sem er alþjóðlegur meistari,
og Árhúsmeistarans Schmidt.
Hinn fyrrnefndi hafði hvítt og
átti leik í stöðunni.
23. Re6+! — Hxe6 (Eða 23. -
fxe6, 24. Hxf6+!) Svartur gafst
síðan upp án þess að bíða eftir
svari hvíts, því 24. dxe6 —
He8, 25. Hael er greinilega
vonlaust.