Morgunblaðið - 06.08.1983, Síða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1983
Island og Færeyjar
leika tvo landsleiki
TVEIR landsleikir veröa viö Fær-
eyinga nú um helgina og verður
leikiö á Akranesi og í Njarövík. Á
morgun, sunnudag, veröur leikíö
uppá Skaga og hefst leikurinn kl.
17 en á mánudaginn verður leikiö
í Njarövík og hefst leikurinn þar
kl. 19.
Jóhannes Atlason hefur valiö
eftirtalda leikmenn til aö leika é Akranesi.
Ögmundur Kriatinaaon Víking
Bjarni Siguröaaon ÍA
Þorgrímur Þráinaaon Val
Sigurður Láruaaon ÍA
Erlingur Kriatjánaaon KA
Ólafur Björnaaon UBK
Sveinbjörn Hákonaraon ÍA
Siguröur Jónaaon ÍA
Ómar Jóhannaaon ÍBV
Ðmar Torfaaon Víking
Árni Sveinaaon (a
Gunnar Gíalaaon KA
Sigþór Ómaraaon ÍA
Helgi Bentaaon Þór
Siguróur Grótaraaon UBK
Til aö leika í Njarövík hafa eftir-
taldír leikmenn veriö valdir:
Ögmundur Kriatinaaon Víking
Þorateinn Bjarnaaon ÍBK
Hafþór Sveinjónaaon Fram
Erlingur Kríatjánaaon KA
Stefán Halldóraaon Víking
Viöar Halldórsson FH
Þorgrímur Þráinaaon Val
Ómar Torfaaon Víking
Sæbjörn Guómundaaon KR
Ragnar Margeiraaon ÍBK
Gunnar Gíalaaon KA
Aöalstainn AöalstaínssonVíking
Helgi Bentsson Þór
Óli Þór Magnússon ÍBK
Þöröur Marelsson Vfklng
Liö Færeyinga er þannig skipaó:
Jan Alberg B 36
Per Ström TB
Mikkjal Danielsen MP
Joanes Jakobsen HB
Eydun Dal-Christiansen HB
Pol Sundskard Kl
Joghvan Just Olsen LIF
Oddmar Farö B36
Meinhard Dalbu IF
Abraham Hansen NSI
Hans Leo I Bartalstovu Gl
Bjarni Jakobsen HB
Beínur Poulsen Kl
Helgi Olsen HB
Kari Reynheim HB
Julian Hansen HB
Eins og sést af þessari upptaln-
ingu þá er þaö fjölmennur hópur
sem Jóhannes ætlar aö stilla upp
gegn Færeyingum, eöa alls 25
leikmenn i þessum tveimur leikj-
um. Engir leikmenn sem leika er-
lendis veröa með aö þessu sini þar
sem þeir eru allir aö leika og einnig
þykir rétt aö ná ekki í þá þegar
ekki er um Evrópuleiki eöa aöra
meiriháttar leiki aö ræóa.
íslendingar leika einn landsleik
viö Svía miövikudaginn 17. ágúst
og þá veröa heidur ekki neinir „er-
lendir" leikmenn með, enda er sá
leikur ekki í neinni keppni. Daginn
fyrir þann leik eöa 16. ágúst er
einn leikur í 1. deild og eru þaö
Valsmenn og Vestmanneyingar
sem leiöa saman hesta sína en viö-
ureign þeirra varó aö fresta þrí-
vegis í síöustu viku þar sem Eyja-
menn komust ekki til lands.
— sus
KA vann Völsung
KA vann mikilvægan sigur í
toppbaráttu 2. deildar ( gasr-
kvöldí, þegar liðiö vann Völsung
á Húsavíkurvelli 2:1.
Fyrri hálfleikur var jafn og skor-
aöi Völsungur þá eitt mark. Jónas
Hallgrímsson skallaöi þoltann i
markið á 10. mínútu eftir aó hafa
fengiö sendingu frá Sigurgeir.
Heimsmet
Austur-þýska boðhlaups-
sveitin setti nýtt heimsmet í
4x100 metra boöhlaupi
kvenna um helgina þegar
hún hljóp á 41,53 sek. og
bættu þær metió um 0,07
sek. en eldra metiö áttu
A-Þjóðverjar einnig. Þetta
var í annaö sinn sem þær
stöllur hlaupa saman í boö-
hlaupi en sveitin var þannig
skipuö: Silke Gladisch, Mar-
ita Kock, Ingrid Auerswald
og Marlies Goehr.
Þjálfari
KR-inga
kominn
JÚGÓSLAVINN, sem hand-
knattleiksdeild KR réöi til
starfa, kom til landsins í
fyrrakvöld. Að sögn for-
manns handknattleiksdeild-
ar KR, Þorvarðar Höskulds-
sonar, tekur þjálfarinn strax
til starfa og var fyrsta æfing-
in í gærkvöldi. Þorvaróur
sagði aö sér litist þannig á
þjálfarann aó ekki væri ólík-
legt aö hann myndi leika
með KR í vetur.
— ÞR
í seinni hálfleik voru KA-menn
miklu ákveönari og þeir jöfnuöu
fljótlega úr vítaspyrnu. Skot Jó-
hanns Jakobssonar var variö meö
hendi á línu og Gunnar Gíslason
skoraði af öryggi úr vítaspyrnunni.
Sigurmark KA var stórglæsilegt.
Gunnar Gíslason skaut þrumuskoti
úr aukaspyrnu utan vítateigs og
boltinn small á þverslána og þaöan
inn í markiö.
— SH.
Staöaní
2. deild
Tugþraut í
Laugardal
FJÖLMENN tugþrautarkeppni
verður haldin á Laugardalsvellin-
um á morgun og mánudag. Þar
keppa auk 6—8 íslendinga, 12
vestur-þýzkir frjálsíþróttamenn,
sem eru hér á landi í boöi ÍR og
KR.
KA 12 7 4 1 21—10 18
Fram 11 6 3 2 16—10 15
FH 13 5 5 3 23—17 15
Víðir 13 5 5 3 11—9 15
Völsungur 13 6 2 5 16—12 14
Einherji 12 4 5 3 9—10 13
UMFN 12 5 2 5 13—11 12
KS 12 2 6 4 10—13 10
Fylkir 13 1 4 8 11—21 6
Reynir 13 14 8 7—23 6
• Hákon Gunnartson Braiöabliki garöi haröa hriö aö marki KR, an vörninni tókat aó bægja hattunni frá á síóustu stundu.
Ljósmynd/Mbl. Guöjón Birgitson.
KR-ingar komnir í annað
sætið í 1. deildinni
— sigruðu UBK 1—0 í miklum baráttuleik
„MÉR fannst fyrri hálfleikurinn
góður af okkar hálfu, en ég er
ekki sáttur við að í siðari hálf-
leiknum var sama hvernig brotió
var á okkar mönnum, þeir fengu
alltaf aukaspyrnuna. Mér fannst
líka mjög leiöinleg taktíkin hjá
UBK aó reyna hvaö eftir annaö aó
sparka í markmanninn hjá okkur
og aldrei, neitt dæmt, þetta finnst
mér ekki góö taktík," sagói
Hólmbert þjálfari KR-inga eftir
leik þeirra og UBK í 1. deild f gær,
en KR vann leikinn, 1—0, og eru
nú í ööru sæti í deildinni, næstir á
eftir Skagamönnum.
Fyrri hálfleikurinn byrjaöi af
miklum krafti og bæöi liöin voru
Iris bætti metið
íris Grönfeldt spjótkastari úr
UMSB bætti íslandsmet sitt í
spjótkasti í Kaupmannahöfn í
gærkvöldi er hún kastaói 52,62
metra. Á mótinu náöi Ragnheiöur
Ólafsdóttir bezta tíma ársins í
1500 metra hlaupi og Stefán Þór
Stefánsson ÍR setti nýtt ungl-
ingamet í 110 metra grindahlaupi.
Iris Grönfeldt átti sjálf gamla
metið, sem var 52,38 metrar frá
því fyrr í sumar. íris varö í þriója
sæti á mótinu, sem er unglinga-
landskeppni Noróurlandanna, en
íslendingar og Danir tefla fram
sameiginlegu liði gegn Norö-
mönnum, Svíum og Finnum.
Tvær norskar stúlkur köstuðu
rúma 56 metra.
Ragnheiöur Ólafsdóttir sigraöi í
1500 metra hlaupinu eftir haröa
keppni viö tvær norskar stúlkur.
Hljóp hún á 4:19,1 mínútum, eöa
einni sekúndu betri tíma en í Kal-
ottkeppninni. Ragnheiöur á (s-
landsmetiö, 4:15,75 mínútur.
Stefán Þór Stefánsson varð
fimmti í grindahlaupinu á nýju
unglingameti þrátt fyrir aö honum
hlekktist á í seinni hluta hlaupsins,
en þá var hann í ööru sæti. Stefán
hljóp á 15,02 sekúndum.
Þá varö Stefán sjöundi í há-
stökki meö tvo metra slétta. Hann
átti góöa tilraun viö 2,05, var hátt
yfir en krækti hárfínt í rána á niöur-
leiðinni.
Bryndís Hólm ÍR sigraöi í lang-
stökki meö 6,06 metra stökki í ör-
litlum mótvindi.
Helga Halldórsdóttir KR sigraði í
100 metra grindahlaupi á 14,39
sekúndum og mældist mótvindur
0,44 sekúndumetrar.
Jóhann Jóhannsson ÍR varö
sjötti í 100 metra hlaupi á 11,17
sekúndum.
Mótiö er háö á nýjum leikvangi í
Kaupmannahöfn, Frederiksbergs
stadion, og er unglingakeppnin
vígslumót vallarins.
— ágá*.
Sundfólk á Austfjörð
um hyggur á stórt
Neskaupstaó, 5. égúst.
Næstkomandi sunnudagskvöld
ætlar sundfólk á Austfjöröum aó
þreyta sund í heilan sólarhring í
sundlaug Neskaupstaóar. Er þaó
gert í þeím tilgangi aö minnast 40
ára afmælis sundlaugarinnar á
Leikir helgarinnar
í DAG fara fram tveir leikir í 1. deild karla í íslandsmótinu í knatt-
spyrnu. Á Akranesi leika heimamenn viö Valsmenn og veröur leikur
liðanna án efa mjög spennandi þar sem mikiö er í húfi fyrir bæói liöin.
í Laugardalnum leika Víkingar gegn ÍBÍ og þar verður hart barist þar
sem bæöi liöin veróa að ná sér í stig ef þau ætla sér ekki aó verma
botnsætin í deildinni. Leikir helgarinnar eru sem hér segir:
Laugardagur 6. ágúst:
1. deild Akranesvöllur — ÍA:Valur kl. 14.30
1. deild Laugardalsvöllur — Víkingur:ÍBÍ kl. 14.00
2. deild Siglufjaröarvöllur — KS:Njarövík kl. 14.00
Noröfiröi sem veröur mánudag-
inn 8. ágúst svo og til aó vekja
áhuga almennings á sund-
íþróttinni því sundiö er án efa
langbesta almenningsíþrótt sem
völ er á.
í sumar hefur veriö mikill upp-
gangur í sundinu hér. Má til gam-
ans geta þess aö á Sumarhátíöinni
á Eiöum var sundiö tekiö inn sem
ný íþróttagrein. Voru hvorki fleiri
né færri en 50 keppendur skráðir
þar til leiks. Er þaö mikiö framfara-
stökk hér á Austurlandi því sundiö
hefur veriö í nokkurri lægö síöustu
árin. Er þaö von allra aö þessi vax-
andi áhugi á sundi sé merki þess
aö Austfiröingar geti fariö aö
hugsa stórt í sundmálum á kom-
andi árum.
— Ásgeir
greinilega ákveöin i aö selja sig
dýrt því þaö var ekkert gefiö eftir í
tæklingum né ööru. Liðin skiptust
á um aö sækja og bæöi fengu
mjög góö færi en tókst þó ekki aö
skora fyrr en á síöustu mín. og var
þaö glæsilega gert mark. Helgi átti
skot að marki og stefndi boltinn í
horniö fjær en Ágúst Már kastaöi
sér fram og skallaöi í horniö nær,
fallega gert hjá honum.
Bæöi liöin áttu nokkur færi í fyrri
hálfleiknum en leikmönnum tókst
alltaf aö koma i veg fyrir mark á
síöustu stundu, Stefán í marki KR
varöi nokkrum sinnum mjög vel og
hinum megin átti Óskar slárskot af
markteig og skemmtu áhorfendur
sér konunglega því leikurinn var
opinn og vel leikinn.
Síöari hálfleikurinn var ekki eins
skemmtilegur. Breiöablik var svo
til stanslaust í sókn, en KR átti þó
skyndiupphlaup sem sköpuöu
hættu, en maöur bjóst viö því að
UBK tækist aö jafna metin á hverri
stundu því sókn þeirra var þung.
En allt kom fyrir ekki og KR-ingar
fóru meö sigur af hólmi og máttu
þeir þakka fyrir aö fá bæöi stigin
miöaö viö gang leiksins.
Einkunnagjöfin: UBK: Guömundur Asgeirs-
son 6, Ólafur Björnsson 6, Ómar Rafnsson 7,
Björn Þ. Egilsson 6. Vlgnir Baldursson 6. Slg-
urjón Kristjánsson 6, Trausti Ómarsson 6,
Sævar Geir Gunnleifsson 7, Jóhann Grétars-
son 6. Hákon Gunnarsson 6. Jón G. Bergs 7,
Þorsteinn Geirsson (vm) 6, Heiöar Heiöarsson
(vm) lék of stutt. KR: Stetán Jóhannsson 7,
Jóstelnn Einarsson 6, Sæbjörn Guömundsson
7, Óskar Ingimundarson 6, Willum Þórsson 5,
Ottó Guömundsson 6, Magnus Jónsson 7, Ag-
úst M. Jónsson 7, Helgl Þorbjörnsson 6, Jak-
ob Pétursson 7, Björn Rafnsson 6, Slguróur
Indrlóason (vm) lék of stutt, Jón G. Bjarnason
(vm) lék of stutt.
i stuttu máli
Kópavogsvöllur 1 delld
UBK — KR 1—0(1—0)
Mörkin: Agúst M. Jónsson (45,min.)
Gul spjöld: Sigurjón Kristjánsson og Hákon
Gunnarsson UBK og Jakob Pétursson og
Stefán Jóhannsson úr KR.
Oómari: Óli Ólsen og var hann ekki nógu
sannfærandi.
Ahorfendur: 749
—sus
Staðan í
i- deild
ÍA 12 7 1 4 22—10 15
KR 13 4 7 2 13—14 15
Þór 13 4 6 3 14—12 14
UBK 13 4 5 4 14—11 13
ÍBK 13 6 1 6 18—22 13
ÍBV 12 4 4 4 21—16 12
Þróttur 13 4 4 5 15—22 12
Víkingur 12 2 6 4 11—13 10
Valur 11 3 4 3 16—20 10
ÍBÍ 12 2 6 4 11—15 10