Morgunblaðið - 10.08.1983, Síða 10

Morgunblaðið - 10.08.1983, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1983 í smíðum Glæsileg keðjuhús ásamt 2ja—3ja herb. íbúðum. Staðsetning Brekkubyggð, Garðabæ. 1. 2 keöjuhús stærö 143 fm + 30 fm bílskúr. Allt á einni hæö. Afhendist tilbúið undir tréverk jan.—marz 1984, allt frágengið aö utan 1984. Annaö húsiö er endahús. 2. Eitt einbýlishús ca 92 fm + aukageymsla. Bílskúr fylgir. Til afhendingar tilb. undir tréverk í des.'83—jan.’84 allt frágengiö aö utan 1984. Húsiö er fokhelt og einangraö í dag. Ath. þeir væntanlegu kaupendur sem eiga góðar 2ja— 4ra herb. íbúöir geta lát- iö íbúðirnar ganga upp í kaup á keðju- húsum eða einbýlishúsi. Kaupendur geta fengið að vera í sinni gömlu íbúð til 1/5 1984 án húsaleigu. 3. Ein 2ja herb. 62 fm íbúö á neöri hæö í tvíbýlishúsi, sérhiti, -inngangur og sorpgeymsla en lóö er sameiginleg meö efri hæö. Tilbúiö undir tréverk des.'83—jan.’84, allt frágengiö aö utan 1984. 4. Ein „lúxusibúö" 76 fm + geymsla, bílskúr getur fylgt sumum íbúöunum. Allt sér, hitaveita, inngangur, lóö og sorpgeymsla. Til afhendingar undir tréverk í jan.—marz '84 allt frágengið aö utan 1984. 5. Ein 3ja herbergja 63 fm neöri hæö í tvíbýlishúsi. Allt sér. íbúöin er fokheld meö hitalögn. Til afhendingar okt,—des.’83. Allt fullfrágengiö aö utan 1984. Seljandi útvegar lán til 5 ára. Seljandi lánar til 3ja ára. Beöiö eftir I. og II. hluta af Húsnæöismálaláni. Allar teikningar og upplýsingar liggja fyrir á skrifstofunni. Ýms- ar ofannefndar eignir er hægt aö fá að skoða. íbúðir hinna vandlátu íbúðaval hf, byggingafélag, Smiösbúö 8, Garöabæ, simi 44300. Siguröur Pálsson, byggingameistari. 29555 ■ 29558 Hraunbær Furugrund 2ja herb. 70 fm íbúö á 2. hæð. Verö 1100—1150 þús. Baldursgata 2ja herb. 50 fm íbúö á jarðhæð. Verö 750 þús. Súluhólar 2ja herb. 55 fm íbúð á 3. hæð. Verð 850 þús. Kambasel 2ja herb. 86 fm íbúð á jaröhæö. Vandaöar innréttingar. Sér inng. Verö 1200 þús. Tjarnarból 3ja herb. 85 fm íbúö á jaröhæö. Verö 1300—1350 þús. Vesturberg 3ja herb. 85 fm íbúö á 4. hæð i lyftublokk. Verö 1100—1150 þús. Tunguheiði 3ja herb. 90 fm íbúð á 1. hæö. Verö 1400—1450 þús. Hraunbær 3ja herb. 85 fm ibúö á 1. hæö. Sér inng. Verö 1350 þús. Engihjalli 3ja herb. 80 fm ibúö á 2. hæö. Verö 1300 þús. Engihjalli 3ja herb. 80 fm ibúö á 1. hæð. Verö 1300—1350 þús. Lindargata 3ja herb. 70 fm íbúö í risi. Verö 800 þús. Furugrund 3ja herb. 80 fm íbúö á 1. hæö. Vandaðar innróttingar. Parket á gólfum. Aukaherb. í kjallara. Verö 1400—1450 þús. Langholtsvegur 3ja herb. 70 fm íbúð á 1. hæð. Sér inng. Öll nýstandsett. Verö 950 þús. Hverfisgata 85 fm íbúö á 1. hæö og í risi, sem skiptist í 3 svefnherb., eld- hús, stofu og baöherb. Verð 1100 þús. Reynihvammur 4ra herb. 117 fm íbúö á 1. hæö. Bílskúrsréttur. Sér inng. Verö 1650 þús. 4ra herb. 110 fm íbúö á 1. hæö. Endurnýjaö gler í gluggum. Endurnýjuö eldhúsinnrétting og allt nýtt á baöi. 16 fm aukaherb. i kjallara. Verö 1600—1650 |oús. Hraunbær 4ra herb. 110 fm íbúð á 3. hæð. Suöursvalir. Hugsanleg maka- skipti á minni eign. Verö 1400 þús. Breiðvangur 4ra herb. 115 fm íbúö á 3. hæö. Sér þvottahús í íbúöinni. Bíl- skúr. Verö 1650—1700 þús. Kjarrhólmi 5 herb. 120 fm íbúð á 2. hæð. Sér þvottahús í íbúðinni. Vand- aðar innréttingar. Verö 1700 þús. Bræöraborgarstígur 5 herb. 130 fm íbúö á 1. hæö. Verö 1450 þús. Hraunbær 4ra herb. 100 fm íbúð á 2. hæö. Vandaðar innróttingar. Verö 1400—1450 þús. Þinghólsbraut 5 herb. 145 fm ibúö á 2. hæö. Suöursvalir. Vandaðar innrótt- ingar. Verö 1900 þús. Safamýri 5 herb. 150 fm íbúö á 1. hæö. Allt sér. Bílskúr. Verö 3—3,1 millj. Faxatún 130 fm einbýli, sem skiptist í 3 svefnherb. og 2 saml. stofur. Fallegur garöur. 32 fm bílskúr. Verð 2,9—3 millj. Eskiholt 300 fm fokhelt einbýli á 2 hæö- um. Verö 2—2,2 millj. Lágholt Mosf. 120 fm einbýlishús sem sklptist í 3 svefnherb. og stofu. 40 fm . bílskúr. Verö 2,4 millj. Eignanaust Skipholti 5. Sími 29555 og 29558. Þorvaldur Lúvíksson hrl. Við Hlemmtorg — 4ra herb. Nystandsett góö 4ra herb. íbúö á 2. hæö skammt frá Hlemmtorgi. íbúöin skiptist í 2 svefnherb., saml. stofur, eldhús og baö. íbúöin er laus. Skipti möguleg á 2ja—3ja herb. íbúö. Hafnarfjöröur — 2ja herb. m. bílskúr Góö 2ja herb. íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi viö Álfaskeiö. Góöur upphitaöur bílskúr fylgir. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúö í fjölbýli í Hafnarfirói. Hraunbær — 2ja herb. Góö 2ja herb. íbúö á 1. hæö í fjölbýli. íbúöin er laus og til afh. fljótlega. Asparfell — 3ja herb. lyftuhús Mjög góö 3ja herb. íbúö á 3. hæö í lyftuhúsi viö Asparfell. Þvottaherb. á hæöinni. Góöar innréttingar. Mjög gott útsýni. Furugrund — 3ja—4ra herb. Mjög góö íbúö á 2. hæö viö Furugrund í blokk. Stórt aukaherb. í kjallara. Stórar suöursvalir. Austurberg — 4ra herb. m. bílskúr Falleg 4ra herb. endaíbúö á 3. hæö i fjölbýlí viö Austurberg. Bílskúr fylgir. Eignir óskast 3ja herb. — Vesturbær Höfum kaupanda aö 3ja herb. íbúö í Vesturbænum eöa miösvæöis í Reykjavík. Hafnarfjörður — Sérhæð eða raöhús Höfum kaupanda aö sérhaBö eöa raöhúsi í Hafnarfiröi. Eldra einbýlishús kemur lika til greina. 4ra herb. Kópavogcur Höfum kaupanda aö góöri 4ra herb. íbúö í Grundunum í Kópavogi. Eianahöllin Faste'9na- °g skipasala 2* *w " m Skú(j óiafsson Hilmar Victorsson viösklptafr. Hverfisgötu76 Akurgerði Vorum að fá í sölu stórglæsilegt parhús viö Akur- gerði á 3 hæöum ásamt bílskúr. f kjallara eru geymslur og þvottahús. Á 1. hæö eru gestasnyrt- ing, eldhús, boröstofa og tvær samliggjandi stof- ur. Á 2. hæö eru 3 rúmgóö svefnherb. ásamt baö- herb. Lóðin er vel gróin og snyrtileg. Laus eftir samkomulagi. Stórglæsileg eign í hjarta borgar- innar. Ákv. sala. Fasteignamarkaður Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRDUSTlG 11 SfMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVtKUR) Lögfræöingur: Pétur Þór Sigurösson hdl. FASTEIC3INIAIVIIÐ LUI\I SVERRIR KRISTJANSSON HUS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ Blönduhlíð — risíbúð Til sölu mjög smekkleg 3ja—4ra herb. risíbúö. Ca. 100 fm. Mikiö endurnýjuð. Arnartangi — raðhús Til sölu finnskt viölagasjóöshús. Góð 4ra herb. íbúð. Vesturberg — þríbýli Til sölu ca. 145 fm, 6 herb. íbúð á 2. hæö í þríbýli. Laus. Engihjalli Til sölu falleg 4ra herb. íbúö á 7. hæð. Rofabær Til sölu 4ra herb. 115 fm íbúö. Suöursvalir. Laus. írabakki Til sölu góö 4ra herb. 110 fm íbúö á 2. hæð. Þvottaherb. á hæðinni. Tvennar svalir. Norðurbær Hf. Til sölu 4ra herb. íbúð á 2. hæö, endaíbúö. Vantar — Vantar Hef kaupanda aö góörl 3ja herb. íbúö. Helst meö bílskúr. Góöar greiöslur. Hef kaupanda aö góðri 5—6 herb. íbúö eöa raöhúsi í Bökkum, Hóla- eða Seljahverfi. Hef kaupanda aö góðu, litlu einbýlishúsi í Kópavogi. Málflutningsstofa Sigrídur Ásgeirsdóttir hdl. Hafsteinn Baldvinsson hrl. Grettisgata 2ja herb. íbúð á 2. hæö. Bein sala. Krummahólar Ca 65 fm 2ja herb. íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi m/bílskýli. Bein sala. Vesturberg 110 fm 4ra herb. íbúö í fjölbýl- ishúsi. Bein sala. Holtageröi 130 fm efri sérhæö m/bílskúr. Bein sala. Ljósheimar Ca 100 fm íbúö á 1. hæö í lyftu- húsi. Útb. 1150 þús. Bein sala. Laugarnesvegur Falleg 120 fm efri hæö í þríbýl- ishús m/bílskúr. Bein sala. Unufell 130 fm raöhús á einni hæö m/bílskúr. Bein saia. Bollagarðar Ca 200 fm raöhús m/innbyggð- um bílskúr. Bein sala. Sunnuflöt Ca 200 fm einbýlishús á einni hæö m/35 fm bílskúr. Bein sala. Arnarnes Glæsilegt einbýlishús m/tvö- földum bílskúr v/Blikanes. Bein sala. Rauðageröi Fokhelt einbýlishús ca 190 fm að gólffleti á tveim hæöum m/bílskúr. Tískuvöruverslun Til sölu tískuvöruverslun í góöu húsnæöi á einum besta staö viö aöalverslunargötuna í Hafnar- firöi. Mikil velta. Góö umboó fyigja. Einar Sigurðsson hrl. Laugavegi 66 s. 16767. Kvöld- og helgarsími 77182. 28611 Fagrabrekka Einbýlishús á tveimur hæöum, ca. 190 fm. Ákv. sala. Bollagarðar Raðhús á tveimur hæðum ásamt innb. bilskúr, ca. 185 fm. Vönduö eign. Rauðihjalli Endaraöhús á tveimur hæöum meö innb. bílskúr, samtals um 220 fm. Fallegur garöur. Skipti á minni eign koma til greina. Ákv. sala. Torfufell Fallegt endaraöhús, ca. 140 fm. Vandaöur bílskúr. Gæti losnaö fljótlega. Auðbrekka 115 fm efri sórhæð ásamt bíl- skúrsrétti. Fífuhvammsvegur Neðri sérhæð, ca. 120 fm, ásamt tvöföldum bílskúr. Góö lóó. Ákv. sala. Kaplaskjólsvegur 5 herb. ibúö á tveimur hæöum í fjölbyli. Snyrtileg eign. Engjasel Falleg og vönduö ca. 130 fm íbúö á tveimur hæöum. Bílskýli. Ákv. sala. Grenimelur 4ra—5 herb. ca. 110 fm íbúð á 2. hæö í þríbýli. Eldhús og bað endurnýjaö. Vönduö eign. Austurberg 4ra herb. ca. 100 fm vönduö íbúð á 4. hæð ásamt bílskúr. Ákv. sala. Rauðarárstígur 3ja herb. ca. 70 fm íbúö á 1. hæð. Herb. í risi fylgir. Reynimelur 2ja herb. 65 fm vönduö íbúð á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Ákv. sala. Samtún 2ja herb. rúmgóð íbúð í kjallara. Nýleg eldhúsinnrétting og nýleg tæki á baði. Nýtt teppi. Sumarbústaður viö Meðalfellsvatn. Mjög vand- aður, meö A-lagi. Bátaskýli og sauna. Veiöileyfi fylgir. Hús og Eignir, Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl., Heimasímar 78307 og 17677.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.