Morgunblaðið - 10.08.1983, Page 42

Morgunblaðið - 10.08.1983, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1983 • Einar Vilhjálmsson fangar sigri yfir heimsmethafanum á mótinu í Stokkhólmi og um leið nýju íslandsmeti, 90,66 metrum, sem er hans besti árangur til þessa. íþróttafréttamenn í golf HIÐ ÁRLEGA golfmót íþrótta- fréttamanna, Glenelgin-open fer fram á golfvelli GR, Grafarholts- Úlfar sigraði í Nissan-mótinu SUNNUDAGINN 7. þ.m. fór fram NISSAN-mótiö, sem var keppni drengja 18 ára og yngri. Úrslit urðu þessi: Án forgjafar: högg Ulfar Jónsson QK, 85 Arnar M. Olafsson GK, 89 Karl Ö. Karlsson GR, 93 Meó forgjöf: högg Siguröur Siguröarson GR, 99-22 = 77 Gunnar Sigurósson GR. 94-15 = 79 Ulfar Jónsson GK, 85- 4 = 81 Opið öldungamót fór fram í Grafarholti sunnudaginn 7. þ.m. Úrslit uröu sem hér segir: Hafsteinn Þorgeirsson GK og Svan Friögeirsson GR 66 högg Jóhann Benediktsson GS og Baldvin Haraldsson GR 66 högg Sverrir Norland GR og Guömundur Ofeigsson GR 67 högg velli, á morgun og hefst kl. 13. Leiknar verða heilar 18 holur sem er einn hringur á þessum stærsta golfvelli landsins og veröur fróö- legt að fylgjast meö hvort íþrótta- fréttamenn eru eins góöir í aö nota kylfurnar og þeir eru í aö skrifa um notkun þeirra. Þaö er White Horse-umboöiö á íslandi, heildverslun Alberts Guö- mundssonar, sem ber allan kostn- að af mótinu og í tilefni 'þess mun I.D. Ferguson, markaösstjóri White Horse í Evrópu, koma til landsins til aö fylgjast með mótinu. En þaö veröa fleiri áhorfendur á þessu móti því landsliöseinvaldurinn í golfi, Kjartan L. Pálsson, mun fylgjast grannt meö framvindu mála þó svo þaó sé ef til vill full seint í rassinn gripiö aö uppgötva nýja menn í landsliöiö nú þegar golfvertíöinni er aö Ijúka, en þaö má vel vera aö hann hyggist hvetja þá bestu til aó æfa í vetur þannig aö menn veröi í góöu formi þegar vellir koma undan snjónum í vor. Hver veit? Undankeppni í spjótkastinu í dag: „Að komast í úrslitin er viss sigur fyrir mig“ — segir Einar Vilhjálmsson sem keppir í dag í Helsinki í dag kl. 10.00 hófst undankeppnin í spjótkasti karla á heimsleikun- um í Helsinki. Undankeppnin fer ekki fram á aöalleikvanginum heldur á velli þar nálægt. Til þess aö komast í sjálfa aðalkeppnina þurfa keppendur aö kasta spjótinu yfir 80 metra. Þeir sem ekki ná þeim árangri eru úr leik. Sjálf aöalkeppnin fer síðan fram á föstudaginn á aöalleikvanginum, og hefst þá klukkan 10.10. Einar Vilhjálmsson er meöal þátttakenda í spjótkastinu í dag og ef að líkum lætur þá ætti hann aö vera nokkuð öruggur um aö komast í úrslitakeppnina. En hvaö haföi Einar sjálfur aö segja um þaö. — Maöur veröur aö vera raun- sær. Þaó getur allt gerst á svona mótum og enginn er öruggur. Ég geröi þaö af ásettu ráói aó fara ekki utan fyrr en á mánudag. Mér líöur ekki vel aö þurfa aö vera lengi á keppnisstaönum áöur en keppn- in fer fram. — Ég mun taka eitt skref í einu. Fyrst stefnir maöur aö því aö kom- ast inná aóalleikvanginn meö því aö kasta yfir 80 metra í undan- keppninni. Hún fer fram klukkan 10 aö morgni og þaö er óvenju- legur keppnistími. Fyrir mig alla- vega. — Komist ég svo í aöalkeppn- ina sem fer fram á föstudaginn þá gildir bara harkan sex. Taka á hon- um stóra sínum, en reyna jafn- framt aö vera í fullkomnu jafnvægi allan tímann. — Á svona stórmótum gildir aö hafa sálrænu hliöina í fullkomnu lagi. Spennan er geysilega mikil þegar mótin eru svona stór og þarna eru jú allir bestu spjótkast- arar heims. — Ég mun að sjálfsögöu gera mitt besta og reyna aö vera landi mínu og þjóö til sóma. Þaö eitt aö komast i úrslitin í keppninni er viss sigur fyrir mig. Keppnistímabiliö er búiö aó vera langt og strangt og ég er ekki alveg viss um hvar ég stend núna. Hvort ég er kominn yfir toppinn í ár, eöa hvort ég á eitthvaö eftir í pokahorninu. Ég geröi mér svo sannarlega ekki vonir um aö ná svona góöum árangri í ár. Þetta átti aö vera reynsluár. En vonandi, ef aö lukk- an verður meö, gæti mér gengiö vel. Einar Vilhjálmsson er meö átt- unda besta árangur i heiminum í dag fyrir leikana í Helsinki. Þaö veröur því fróölegt og um leiö spennandi aö fylgjast meö því hvernig þessum mikla afreksmanni kemur til meö aö ganga á mótinu. f Stokkhólmi á dögunum sigraöi Einar sjálfan heimsmeistarann í greininni, Petranoff, og náöi þá sínu lengsta kasti, 90,66 metrum. i upphitun í sex landa keppninni j Edinborg náöi Einar aö kasta 91,50 metra löglegu kast sem var mælt. En því miöur var þaö ekki í sjálfri keppninni. En það sýnir aö Einar getur gert stóra hluti. Heims- afrekaskráin lítur svona út. Tom Petranoff Bandar 99,72 m Detlef Michel A-Þýsk. 96,72 m Kheino Puuste Rússl. 94,20 m Dajnis Kula Rússl. 91,88 m Tafelmeier V-Þýskal. 91,44 m Merwe S-Afríku 91,24 m Sinersaari Finnl. 90,90 m Einar Vilhjálmsson 90,66 m Rourke Bandar. 90,58 m Mike Barnett Bandar. 90,35 m Per Olsen Noregi 90,30 m — ÞR. Þjálfar Knapp landsliðið? Tony Knapp, sá hinn sami og þjálfaöi íslenska landsliöiö í knattspyrnu hér fyrir nokkru ár- um og hefur nú aö undanförnu gert garöinn frægan í Noregi, þar sem hann þjálfar 2. deildar liöiö Fredrikstad, lét svo um mælt í norskum blööum aö vel gæti fariö svo að hann tæki til viö aö þjálfa íslenska knattspyrnulandsliöiö á nýjan leik. Knapp hefur að undanförnu gert þaö mjög gott meö Fredrikstad í Noregi. Liöiö er nú i efsta sæti með þriggja stiga forustu og aö undanförnu hafa þeir ekki leikiö leik án þess aö skora aö minnsta kosti fimm mörk í hverjum leik. Knapp hættir að þjálfa Fred- rikstad eftir þetta keppnistímabil og aöspuröur hvað tæki þá viö hjá Hildigunnur fékk styrk 4. ÁGÚST sl. var úthlutaö námsstyrk FSÍ til Hildigunnar Gunnarsdóttur aö upphæö 6.600 Skr til skólavlstar viö Kennara- háskólann í Stokkhólmí, námsár- ið ’83—’84. Hildigunnur hefur þjálfaö fim- leika hjá ÍR undanfarin 4 ár, auk þess aö hafa BA-próf í uppeldis- fræðl og hafa sinnt dómarastörf- um í fimleikum. Hún fer til framhaldsnáms I íþrótta- og uppeldisfræði meö fimlelka sem sérgrein. Dagana 29. júní—3. júlí var haldiö dómaranámskeiö í fimleik- um í Örebro. Einn þátttakandi frá Islandi sótti þetta námskeiö, Birna Björnsdótt- ir. 27 manns tóku þátt í því frá Sví- þjóö. honum svaraöi hann því til aö helst vildi hann vera áfram í Noregi en þaö væri ekki loku fyrir þaö skotiö aö hann færi til íslands og tæki þar viö landsliöinu á nýjan leik. Ekki hefur Mbl. neinar heimildir fyrir því aó KSI hafi leitaö til Knapp um aó hann tæki aö sér landsliöiö en eins og fólk eflaust man eftir þá var hann frægur fyrir það á sínum tíma aö láta hafa eftir sér í fjölmiöl- um ýmiskonar yfirlýsingar og vel má vera aö hann vonist eftir því aö KSÍ leiti til hans um þjálfun knattspyrnulandsliös okkar. — sus • Tony Knapp langar grainilaga aftur til falanda, af marka má ummæli hana í norakum blöóum. íþróttir á bls. 40 — 41 — 42 —43

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.