Morgunblaðið - 20.08.1983, Síða 4

Morgunblaðið - 20.08.1983, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 1983 Peninga- markaðurinn f GENGISSKRÁNING NR. 153 — 19. ÁGÚST 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollari 27,890 27,970 1 Sterlingspund 42,337 42,458 1 Kanadadollari 22,595 22,660 1 Dönsk króna 2,9159 2,9243 1 Norsk króna 3,7542 3,7650 1 Ssansk króna 3,5633 3,5735 1 Finnskt mark 4,9093 4,9234 1 Franskur franki 3,4941 3,5041 1 Belg. franki 0,5248 0,5263 1 Svissn. franki 12,9300 12,9671 1 Hollenzkt gyllini 9,3882 9,4151 1 V-þýzkt mark 10,5166 10,5468 1 ítölsk lira 0,01766 0,01771 1 Austurr. sch. 1,4942 1,4985 1 Portúg. escudo 0,2286 0,2293 1 Spánskur peseti 0,1854 0,1860 1 Japansktyen 0,11427 0,11460 1 írskt pund 33,175 33,270 Sdr. (Sérstök dráttarr.) 18/06 29,3651 29,4497 1 Belg. franki 0,5214 0,5229 (------------------------------------------------------------------------'s — TOLLGENGI i ÁGÚST — Eining Kl. 09.15 Toll- gengi. 1 Bandaríkjadollari 27,790 1 Sterlingspund 42,401 1 Kanadadollari 22,525 1 Dðnsk króna 2,9388 1 Norsk króna 3,7666 1 Siansk króna 3,5914 1 Finnskt mark 4,9431 1 Franskur franki 3,5188 1 Beig. franki 0,5286 1 Svissn. franki 13,1339 1 Hollenzkt gytlini 9,4609 1 V-þýzkt mark 10,5776 1 ítölsk líra 0,01797 1 Austurr. sch. 1,5058 1 Portúg. escudo 0,2316 1 Spánskur peseti 0,1863 1 Japansktyen 0,11541 1 írskt pund 33,420 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.* a. b. c. * * * * * * * * 1).45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar. 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum....... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ...........(29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf .......... (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2% ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán..........5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeynssjóður starfsmanna rfkisins: Lánsupphæð er nú 200 þúsund ný- krónur og er lánið vísi'ölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lánið 10.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin orðin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggður með byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1983 er 727 stig og er þá miöaö við vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir júlí er 140 stig og er þá miöaö við 10O í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sumarsnældan kl. 11.20 Síamskettir Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.20 er þátturinn Sumarsnældan. Um- sjónarmaður er Sigríður Eyþórs- dóttir. — í þættinum verða meðal annars símtöl, en þá hringja krakkarnir og tala um heima og geima, sagði Sigríður. — Þá verð ég með viðtal við 84 ára gamla þýska konu. Hún heitir Regina Denzie og kom til íslands 1925 og var að kenna prestsdætrum á Breiðabólstað á Skagaströnd. Anna Hauksdóttir segir frá Síamsköttum sínum. Og svo verður framhaldssagan um Kötu frænku á Hulduhóli. Getraun verður og krakkarnir hringja bara í útvarpið ef þau hafa svar. Óskastund kl. 19.35 Gandhi Á dagskrá hljópvarps kl. 19.35 er þátturinn Óskastund. Séra Heimir Steinsson rabbar við hlust- endur. I þessum þætti fjalla ég um Mahatma Gandhi, sagi séra Heimir. Tilefnið er hin vel- heppnaða kvikmynd um þennan mæta mann. Ég mun fremur fjalla um fyrri hluta ævi Gandh- is og baráttuaðferð hans. Ég styðst við bók eftir Louise Fisch- er, en hún heitir „Gandhi — His Live and Message for the World". Sumarvaka kl. 20.30: „Flateyjarferðu Á Sumarvöku sem hefst kl. 20.30 í hljóðvarpinu, verður m.a. frásögnin „Flateyjarferð“ eftir Sesselju Guðmundsdóttur. Það er Helga Ágústsdóttir sem les. — Þetta er stemmningarpist- ill frá því er Sesselja fór með syni sínum í Flatey, sagði Helga. Þarna koma fram hugleiðingar um eyjuna, náttúruna þar og fólk. A sjónvarpsdagskránni kl. 21.00 er sænskur skemmtiþáttur með Birgit Carlstén, Tommy Körberg, Dick Kaysö o.fl. Sjónvarp kl. 22.00 Áfram læknir Á dagskrá sjónvarps kl. 22.00 er breska gamanmyndin Áfram læknir (Carry on Doctor). Kraftaverkalæknir einn verður fyrir því óhappi þegar hann er á fyrirlestraferð, að hann fellur af ræðupalli og lendir í hlutverki sjúklings, þrátt fyrir notadrýgni hans eigin lækningaaðferða. Eftir stutta legu í sjúkrahúsi verður hann sammála öðrum sjúklingum um að starfsliðið sé fjarri því að vera eðlilegt fólk. lílvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 20. ágúst MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Sjöfn Jóhannesdóttir talar. 8.20 Morguntónleikar. Jascha Heifetz og RCA-Victor-hljóm- sveitin leika „Havanaise" op. 83 *eftir Camille Saint-Saens. William Steinberg stj. / Hljómsveit Mantovanis leikur ítalska lagasyrpu eftir ýmsa höfunda / Hátíðarhljóm- sveitin í Luzern leikur „Adagio og allegro" í f-moll K.594 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Rudolf Baumgartner stj. / Sin- fóníuhljómsveit Berlínarút- varpsins leikur „Boðið upp í dans“, konsertvals eftir Carl Maria von Weber. Robert Han- ell stj. / Sinfóníuhljómsveit spænska útvarpsins leikur „Espana“, rapsódíu eftir Alexis Emanuel Chabrier. Igor Marge- vitsj stj. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Lóa Guð- jónsdottir kynnir. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþátt- ur fyrir krakka. Umsjón: Sigríð- ur Eyþórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á ferð og flugi. Þáttur um mál- efni líðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur og Tryggva Jakobssonar. SÍDDEGID_____________________ 13.55 Listapopp — Gunnar Salv- arsson (Þátturinn endurtekinn kl. 01.10). 14.45 Lýsing frá íslandsmótinu í knattspyrnu — 1. deild. 15.50 Um nónbil í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Staidrað við í Skagafirði. Umsjón: Jónas Jónasson. 17.15 Síðdegistónleikar: Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur „Furur Rómar“, sinfónískt Ijóð eftir Ottorino Respighi. Lam- berto Gardelli stj. / Fflharmóníusveitin í Vín- arborg leikur „Spartacus", ball- etttónlist eftir Aram Katsjatúrí- an. Höfundurinn stj. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Óskastund. Séra Heimir Steinsson rabbar við hlustend- ur. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Sumarvaka. a. „Undarleg er íslensk þjóð“ Bragi Sigurjónsson segir frá kveðskaparlist og flytur sýnis- horn. b. „Lífið í Reykjavík" Kristín Waage les fyrri hluta ritgerðar eftir Gest Pálsson. c. „Flateyjarferð" frásögn eftir Sesselju Guðmundsdóttur. Helga Ágústsdóttir les. 21.30 A sveitalínunni. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Ilagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Ástvinurinn" eftir Evelyn Waugh. Páll Heiðar Jónsson les þýðingu sína (6). 23.00 Danslög. 24.00 Listapopp. Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 20. ágúst 17.00 Iþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hann- esson. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 í blíðu og stríðu Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 21.00 í sviðsljósinu Sænskur skemmtiþáttur með Birgit Carlstén, Tommy Kör- berg, Dick Kaysö o.fl. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. (Nord- vision — Sænska sjónvarpið.) 22.00 Áfram læknir (Carry on Doctor) Bresk gamanmynd frá árinu 1967. Aðalhlutverk Frahkie Howerd, Kenneth Williams, Barbara Windsor og Charles Hawtrey. Leikstjóri Gerald Thomas. „Áfram“-gengið hefur búið um sig á sjúkrahúsi og eins og vænta má lenda sjúklingar og læknar í margvíslegum ævintýr- um. Þýðandi Baldur Hólm- geirsson. 23.35 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.