Morgunblaðið - 09.09.1983, Síða 6

Morgunblaðið - 09.09.1983, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1983 38 Franskir popptónlistar- menn leita innblásturs í afríska tónlist aö er mikiö og iíflegt götulíf í kringum Pompidousafnið og rétt hjá er Forum les Halles, afar nýtískuleg verslunarmiöstöð, sem minnir ein- na helst á stórt geimskip, sem lent hefur í miöri París. Þarna eru oft hinar ýmsu uppákomur. Þegar ég var þar á gangi í fyrsta sinn fyrir stuttu voru nokkrir hópar afrískra manna og kvenna aö dansa, syngja og spila tónlist sinnar heimabyggöar. Þau skörtuöu heföbundunum búningum landa sinna og hreyfðu sig af mýkt eftir taktbundnu hljóöfallinu, eins og svertingjum er einum lagiö. Þaö ku hafa farið fram kerfisbundin kynn- ing á menningu hinna ýmsu Afrík- ulanda í Frakklandi í sumar og var þetta einn liöur hennar. Þaö eru samtök, sem kalla sig Africa Féte, sem staöið hafa aö kynningunni. Meöal þess, sem þarna hefur veriö kynnt eru Malo-kvæöin, sem eru nútímaljóö og fjalla um ástandiö í Suður-Afríku frá sjónarhóli svert- ingja. Undirspiliö er Umbaganga, sem er einhvers konar „sveitatón- list“ og er kominn frá Zulu- mönnum. Hljómsveitin, sem flytur Ijóöiö kom fram í Capetown á síö- astliðnu ári og hlustuöu um 30 þúsund manns á flutning hennar. Svo viröist, sem nýjar hljómsveitir snúi sér í æ ríkara mæli til afrík- anskrar tónlistar i leit aö áhrifum. i tímaritinu Passion, sem gefiö er út í Frakklandi er haft eftir Jean-Luis Aubert, sem semur tónlist fyrir frönsku rokkhljómsveitina Tele- phoné, aö afrísk tónlist muni á komandi árum veröa einn mesti áhrifavaldur í poptónlist nútímans. Rafmálverk eftir Chiara Boeri. w ; ! 44rV p . ' - - L * Hefur einhver heyrt tal- að um electrical paint- ing eða rafmálverk? Líklega ekki. Enda er þessi tegund málara- listar alveg ný af nálinni og er skilgetið afkvæmi tölvutækninnar. Það eru aðeins til tvö fyrirtæki í heiminum þar sem hægt er að stunda raf- Rafmálverk, það nýjasta í málaralistinni Litiö inn hjá fyrirtækinu Computer Video Film í París og fylgst meö myndsköpun, sem fram- kvæmd er meö hjálp tölvu- tækninnar. Myndverk sem þessi veröa til sýnis í Pompidou-safninu næst- komandi desembermán- uö. málun af einhverju viti en það er hjá Lucas Film í Bandaríkjunum og svo í París hjá ný- stofnuðu fyrirtæki, sem heitir Computer Video Film. Næstkomandi desember verður opnuð í Pompidou-safninu____ sýning á verkum fjög-_ urra þekktra, franskra hún sýnd hér á síöustu kvikmynda- hátíö. Þar aö auki voru þekktustu leikarar Frakka í aöalhlutverkum, þau Catherine Deneuve og Gérard Depardieu. Þaö er óvenjulegt aö umræöur, sem þessar fari fram i stóru kvik- myndahúsunum í París, venjulega eiga þær sér staö í kvikmynda- klúbbum eöa listamiöstöövum. En ástæöan fyrir því að kvikmynda- húsiö ákvaö aö efna til þessarar umræðu var aö vekja athygli á kvikmyndinni, því enda þótt hún sé ein af tíu tekjuhæstu frönsku kvikmyndunum, sem nú eru sýnd- ar, þá vantar samt mikiö uppá aö endar nái saman. Önnur ástæöa er sú, aö gefa leikstjóranum tækifæri til aö mæta þeim, sem gagnrýnt hafa hann hvaö harðast. En svo undarlega brá viö aö aöeins tveir kvikmynda- gagnrýnendur voru viöstaddir þessa umræöu og báöir höföu gef- iö kvikmyndinni allgóö meömæli. En þetta ku samt hafa veriö hin skemmtilegasta kvöldstund og í fyrsta skipti, sem leikstjórinn, Jean-Jacques Beineix, talar milli- liöalaust viö áhorfendur. Þetta gæti verið ágætt til eftirbreytni, þar sem íslenskar myndir eiga í hlut, burtséö frá því hvaöa dóm þær hljóta. Meöan ég var í París var mér sagt frá því, aö kvikmyndahús- iö.Gaumont Amb- assade, heföi hætt viö eina sýningu á kvikmyndinni La Lune dans le Caniveau (Tunglið í ræsinu), sem þaö sýndi um þær mundir. í staöinn fóru fram um- ræöur um kvikmyndina, sem hlotið hefur mjög slæma dóm og litla aö- sókn og var leikstjóri myndarinnar, Jean-Jacques Beineix, viöstaddur og ræddi hann viö gagnrýnendur. Frakkar bundu miklar vonar viö þessa kvikmynd, því fyrri mynd leikstjórans, Diva, þótti nokkuö góö, en eins og menn muna var Gerard Depardieu í hlutverki sínu í kvikmyndinni La Lune dans le Caniveau ■

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.