Morgunblaðið - 09.09.1983, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.09.1983, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1983 41 Rádvilltur feröamaður leitar að neðanjarðarstöðinni í Elskendun- um. Arna M. Gunnarsdóttir. (Ljósm. ivar Brynjólfsson) er meö Tjarnarbíó, sem er kennsluhúsnæði Háskólans. Þar sýndum viö leikritið Bent í fyrra og töldum Stúdentaleikhúsiö eiga þar vísan samastaö. Viö vitum þó ekki hvort starfsemi leikhússins veröur þar í vetur, því svo viröist sem rektor Háskóla íslands hafi gefiö félagasamtökum, óviökomandi há- skólanum og Stúdentaleikhúsinu, vilyrði fyrir aöstööu þar. Óneitan- lega setur þaö okkur stólinn fyrir dyrnar, en húsnæðismálin skýrast bráölega og vonandi getum viö sett þar upp tvö leikrit, eins og stefnt er aö.“ — Er Stúdentaleikhúsiö póli- tískt, til dæmis í verkefnavali, And- rés? „Auövitað er þaö pólitískt, en ekki flokkspólitískt. Fyrst og fremst er þaö leiöandi og skemmtilegt! Aö fá á sig flokks- pólitískan stimpil er nokkuð örugg dauöagildra fyrir leikhús. Enda sástu hér á fundinum áöan aö meðlimir Stúdentaleikhússins eru úr öllum áttum í pólitík. í verkefna- vali höfum við fjögur aðalatriöi í huga, umfram önnur: Að kynna nýja og óþekkta höfunda og verk þeirra. Viö reynum aö finna nýjar leiöir í uppsetningu, hvaö varöar Táknræn mynd fyrir Lorca-dagskrá Þórunnar Sigurðardóttur. Aldís Baidvinsdóttir og Kristján Franklín. engar þóknanir eru borgaöar, væri bullandi tap á rekstrinum. Þetta er ekki gróöafyrirtæki og þessvegna hefur Stúdentaleikhúsiö gengiö. Reyndar hafa sýningar hér hætt fyrir fullu húsi, þegar önnur verk- efni hafa þurft aö komast aö.“ „Viö erum aö reyna aö byggja upp leikhús viö Háskóla íslands, eins og tíökast viö háskóla erlend- is,“ sagöi Ólafur. „Aöstaöan hér í Félagsstofnun er í tengslum viö háskólann og hefur samstarfiö viö starfsfólkið veriö mjög gott. Eins (Ljósm. Hans Gustatsson) Húsnæðið nýtt til fullnustu og meira til. Viöar Eggertsson og Hans Gustafsson i uppfærslu Árna Ibsen á verkum Samuels Beckett. nýtingu á húsnæöi. Þá reynir Stúd- entaleikhúsið aö styöja viö bakiö á fólki, sem hefur góöar hugmyndir og hvetja til aö koma þeim á fram- færi og bjóöa áhorfandanum upp á leikhús, þar sem nokkuö öruggt er aö hann sjái annað en í hinu heföbundna leikhúsi." — Þaö veröur sem sagt heil- mikið um að vera í vetur? „Já,“ sagöi Ólafur, „viö erum komin meö góöan hóp í flest störf sem viökoma leikhúsinu, oröin reynslunni ríkari eftir sumariö. Þaö er grunnurinn sem byggt verður á í framtíöinni og rekstrinum hagaö eftir því. Margir þeirra sem hafa starfaö innan leikhússins í sumar veröa meö áfram og aörir bætast í hópinn. Við Andrés erum aö hætta sem framkvæmdastjórar og í haust tekur Hrefna Haraldsdóttir viö. Sem sagt, listatrimminu er lok- iö, en Stúdentaleikhúsiö lifir." TOYOTA-SAUMAVELAR KOSTABOÐ Á KJÚRGOIPUM TOYOTA 8000 KR. 0800 -íAZZ-MODERN •— CLASSICAL TECHNIQUE — PASDEDEUX-SHOW Flokkaröðun og skírteinaafhending í Suöurveri (neðri sal) laugardaginn 10. september. Framhaldsflokkar kl. 2 Byrjendur síöan í fyrra kl. 4 Byrjendur kl. 5 Mætið með stundaskrár Innritun stendur yfir í símum 83730 og 36645 Höfðar til . fólks í öllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.