Morgunblaðið - 09.09.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.09.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1983 53 Sími 78900 Evrópu-frumsýnir ýef'Crtzy Last Chafxe To PartyThis Summer! Splunkuný söngva-, gleöi- og grínmynd sem skeöur á gaml- árskvöld 1983. Vmsir frægir skemmtikraftar koma til aö skemmta þetta kvöld á diskó- tekinu Saturn. Þar er mikill glaumur, superstjarnan Malc- olm McDowell fer á kostum, og Anna Björns lumar á ein- | hverju sem kemur á óvart. Aö- alhlutverk: Malcom McDow- I •II, Anna Björnsdóttir, Allen j Goorwitz, Daniel Stern. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hœkkaö verö. Myndin er tekin í Dolby- Stereo og sýnd í 4ra rása starscope stereo. National Lampoon’s Bekkjar-klíkan Splunkuný mynd um þá frægu Delta-klíku. Aöalhlutverk: Ger- rit Graham, Stephen Furst, Fred McCarren, Miriam Flynn. Leikstjóri: Michael Miller. Myndin er tekin I | Dolby Stereo og sýnd f 4ra résa Starscope Stereo. Hækkaö verö. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Sú göldrótta *■ Erccrmticks Sýnd kl. 5. SALUR3 Utangarösdrengir (The Outsiders) Aöalhlutverk: C. Thomas! Howell, Matt Dillon, Ralph J Macchino, Patrich Swayze. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. Hækkaö verö. Myndin er tekin upp i Dolby Stereo. SALUR4 Allt á floti Aöalhlutverk: Robert Heys, Barbara Hershey, David Keith, Art Carney, Eddie Al- bert. Sýnd kl. 5. Snákurinn (Venom) Ein spenna frá upphafí til enda. Mynd fyrlr þá sem unna góöum spennumyndum. Aö- alhlv.: Oliver Reed, Klaus Kinaki, Suaan George. Sýnd kl. 7, 9,11. Bönnuð innan 14 ára. Myndin er tekin ( Dolby stereo. Enska fyrir börn Beina aöferöin. Börnum er kennd enska á ENSKU. íslenzka er ekki töluö í tímum. LEIKIR — MYNDIR — BÆKUR. Skemmtilegt nám. MÍMIR, Brautarholt 4, Sími 10004 og 11109 (kl. 1—5 e.h.) Skiphóll ■ Strandgötu 1, hafnarfirði Opnar aftur Nýir eigendur bjóða ykkur velkomin HUÓMSVEfTlN LlIAÍlL með þrumustuð frá 10—3 Aðgangseyrir kr. 90 Snyrtilegur klæönaöur DAVALDURINN Gail Gordoti í Háskólabíói í kvöld kl. 9.00 Ath.: síðasta sýning Veist þú hvað dáleiðsla er? Veitið myndinni / Tryggiö ykkur nánari athygli / miöa í tíma Hver og einn leikur á sitt uppáhalds hljóöfæri, gítar, trommur, stjórnun, trompet, fidlu. Skoskir dagar 8.-11. septenmer íYikíngasal Sjö skoskir skemmtikraftar, sekkjapfpur, tsöngur og dans á Skotlandsdögum Hótels Loftleiða, 8.-11. september. Matreiðslumeistari: Skemmtanastjóri: Ferðavinningur: Robert Robertson Bob Mitchell „The voice o( Scotland 3ja daga ferð til Skotlands fyrir tvo. Innifalið: Flug með Flugleiðum hótelgisting og fæði. Leikur fyrir dansi til kl. 03, föstudags- og laugardagskvöld. Sigurður Guðmundsson, pfanóleikari Þjóðarréttur Skota verður framreiddur í miklu magni fyrir þá sem vilja. Nú breytum við bamum í Pub, Víkinga- salnum f skoska matreiðslumiðstöð og veislusal, - og bjóðum upp á mat, drykk og skemmtun á skoska vfsu (ekkert sparaðl). Á Pubbinum verða auðvitað boðnir skoskir smáréttir og skoskur mjöður, en í hádeginu verður kalda borðið kryddað skoskum réttum. Veitingabúðin býður upp á skoska rétti allan daginn. StakbHoteb Nú er tækifærið að lyfta sér ærlega upp. Endaspretturinn verður aðeins örfá skipti. Hótel Sögu í kvöld og annað kvöld Ómar, Bessi, Ragnar, Magnús og Þorgeir ásamt hljómsveit RBj í bullandi stuöi. 2ja klst. skemmtun og dúndrandi dansleikur á eftir. Miðasala ( anddyri Súlnasalar frá kl. 5 í dag og laugard. Borö tekin frá um leið. S: 20221 og 25017. o §, 5 * « « ...«a» s C -O Q. *- § « = x ^ »UI I Verö á dansleik 150 kr. Sérstakur Sumargleöi- andi kl. 2. Matur framreiddur fyrir þá sem þess óska. Húsiö opnað kl. 19. báöa dagana. Áfram meö smjöriö — upp meö fjöriö — nú er þaö alveg kjöriö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.