Morgunblaðið - 09.09.1983, Blaðsíða 16
48
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1983
icjo^nu'
ÍPÁ
HRÚTURINN
||J1 21. MARZ—19.APRÍL
Þér gengur betur að koma
áformum þínum í framkvæmd í
dag heldur en undanfarið.
Ferðalög og allar áætlanir
ganga líka mjög vel. Þetta er
mjög góður dagur á öllum svið-
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAÍ
Góður dagur, þú ert opinn fyrir
nýjum hugmyndum og allt sem
þú tekur þér fyrir hendur í dag
gengur mjög vel. Vertu með
þinni heittelskuðu í kvöld.
tvíburarnir
WNíS 21. MAÍ-20. JÚNl
I>ú átt mjög gott með að vinna
með öðrum í dag. Þú kynnist
nýju fólki sem örvar þig til
dáða. Ileilsan er betri og þú ert
sjálfsöruggari og líður betur á
alian hátt.
m KRABBINN
21. júní—22. júlí
Þér gengur mun betur að greiða
úr vandamálum sem upp koma í
starfí þínu heldur en áður.
Farðu út að skemmta þér í
kvöld og leyfðu öðrum að njóta
samvista við þína skemmtulegu
persónu.
í«í|LJÓNIÐ
JÚLl-22. ÁGÚST
Þú færð góðar hugmyndir sem
þú ættir að reyna að hrinda í
framkvæmd sem fyrst. Vertu
heima í kvöld og athugaðu hvort
þú getur ekki boðið nokkrum
vinum í heimsókn.
MÆRIN
ÁGÚST-22. SEPT
Þér gengur vel með allt sem lýt-
ur að heimilisstörfum í dag.
Vertu sem mest heimp eða alla
vega samvistum við fjölskyld-
una.
fr£h\ VOGIN
23.SEPT.-22.OKT.
Þér gengur vel með daglegu
störfin og það liggur vel á þér.
Þú ert ekki einmana þrátt fyrir
að þú þekkir engan á manna-
móti sem þú ferð á.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
i>ú skalt fara art huga að því að
fara til tannlækni.s. Fjármálin
eru með skárra móti og þú getur
leyft þér að versla til persónu-
legra þarfa.
bogmaðurinn
*\JS 22. NÓV.-21. DES.
l>að fæðast margar nýjar hug-
myndir hjá þér í dag og þú skalt
nota daginn til að athuga hvern-
ig þú getur komið þeim í fram-
kvaemd.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Þú hefur fjörugt ímyndunarafl
og margar nýjar hugmyndir
skjóta upp kollinum hjá þér í
dag. Farðu út í kvöld og hittu
nýtt fólk.
—(fjji vatnsberinn
j=SS 20. JAN.-18. FEB.
Þú skalt vera sem mest innan
um fólk í dag. Hópferðalög og
önnur mannamót henta þér
mjög vel. Þú ert mjög metnað-
argjarn og færð nokkra útrás
fyrir það í dag.
.< FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Samkomulagið á vinnustað þín-
um fer batnandi. Þú færð góðar
hugmyndir. Farðu vel yfir fjár-
málin og fáðu þína nánustu í lið
með þér. Þetta er góður dagur
fyrir þá sem standa í bílavið-
skiptum.
X-9
LJÓSKA
DAGUR'
BG PANM FLÖSICO
AIEP SkTE-VTI
< !
KAnnski er |?aÐ OPP_
PRÁ7TUP 5EM SVwiRH1//«
rJÁRSTÓOOR ER.
FALIMN .'
HVAP STENDOfi
PAK ?
TOMMI OG JENNI
i—r — 1 U
Tennuk/óupiattah1)
&UKSTAPU pfc-K
FERDINAND
-it>ei 1
SMÁFÓLK
P0E5 ANVONE U)ANT TO
KNOk) UIHEN CHARLE5
PICKENS U)A5 BORN?
OK HOU) HI6H MOUNT
U)HITNEV IS?OR HOU)TO
5PELL MISSISSIPPI ?
Þetta er síðasti dagurinn í skól-
anum
Vill einhver vita hvenær Lax- Eða hvað Hekla er há eða
ness fæddist? hvernig á að skrifa Dynjandi?
Talið við mig í september!
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Staðan í hálfleik í leik Dana
og íslendinga var 41—13 Dön-
um í vil. f fyrsta spili seinni
hálfleiks græddum við verð-
skuldaða 5 IMPa:
Norður
♦ 87642
V ÁG96
♦ ÁG
♦ 103
Vi.-stur
♦ G5
♦ 75
t 82
♦ ÁKD7654
Austur
♦ ÁD103
♦ 104
♦ KD1076
♦ 82
Suður
♦ K9
♦ KD832
♦ 9543
♦ G9
í lokaða salnum gengu sagn-
ir þannig með Guðm. Pál og
Þórarin í A-V og Werge og
Blakset í N-S:
Vestur Norður Austur Suður
ÞA Blakset G.P.A. Werge
— Pass Pass Paas
3 lauf Dobl 3 grönd 4 hjörtu
Pass Pass Dobl p/h
Þrjú lauf Þórarins sýndu
einhvern þéttan sjölit og ekki
ás eða kóng til hliðar. Áfram-
haldið eru dæmigerðar bar-
áttusagnir sem enduðu heppi-
lega fyrir okkur, því 4 hjörtu
eru einn niður.
1 opna salnum voru Jón og
Sævar á móti Möller og hinum
Blakset-bróðurnum:
Vestur Norður Austur Suður
Möller Sævar Blakset Jón
— Paœ 1 tígull 1 hjarta
2 lauf 5 lauf 3 lauf P/h Pass 3 hjörtu
Blakset kýs að vekja á ein-
um tígli, sem verður til þess að
Möller getur ekki sætt sig við
að spila undir geimi. Það er
ástæða til að taka eftir þriggja
laufa sögn Sævars. Hún
merkir að hann hafi áhuga á
geimi í hjarta.
Fimm lauf fóru tvo niður og
100 á báðum borðum gerði 5
IMPa gróða.
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á heimsmeistaramóti
landsliða 26 ára og yngri í
Chicago um daginn kom þessi
staða upp í skák alþjóðlega
meistarans McCambridge, sem
tefldi fyrir B-sveit Bandaríkj-
anna, og V-Þjóðverjans Lau.
McCambridge hafði hvítt og
áttileik.
25. Hxh7+! — Kxh7, 26. Dh3+
— Kg7, 27. Bd5! og Lau gafst
upp því hvítur leikur næst 28.
Dh6 mát. Bandaríska B-sveit-
in var mjög öflug og náði t.d.
2—2 jafntefli við bandarísku
A-sveitina eftir harða baráttu.