Morgunblaðið - 09.09.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.09.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1983 SJÓNVARP DAGANA 10/9-19/9 Tvísýnn leikur Tvísýnn leikur nefnist breskur sakamáiaflokkur í þremur þátt- um sem gerður er eftir skáldsögu Gerald Seymour „Harry’s Game“. Aðalhlutverk Ray Lonnen og Derek Thompson Harry Brown, höfuðsmaöur í bresku leyniþjónustunni, er sendur til Belfast á Norður-írlandi til að leita að flugmanni í ólöglega írska lýðveldishernum (IRA) sem myrt hefur breskan ráðherra. L4UGARD4GUR 10. september 17.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 í blíðu og stríðu. Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 21.00 Afríkufíllinn. Bandarísk kvikmynd frá 1971 tekin í Austur-Afríku. Stjórn og kvikmyndataka: Simon Trevor. Myndin er um stærsta þurr- lendisdýr á jörðinni, Afríkufíl- inn, og beinist athyglin einkum að risavöxnum karlfíl, Ahmed að nafni, og hjörð hans. ÞýðaNdi Jón O. Edwald. 22.20 Þar er allur sem unir. Endursýning. (Staying On). Bresk sjónvarpsmvnd sem gerð er eftir sögu frá Indlandi eftir Paul Scott. Leikstjóri Silvio Narizzano. Aðalhlutverk: Trev- or Howard og Celia Johnson. Þegar Indland hlaut sjálfstæði og flestir Bretar sneru heim kaus Smalley ofursti að verða um kyrrt í smábæ við rætur Himalajafjalla ásamt konu sinni. Hún kvíðir óvissri framtíð og ekki að ástæðulausu. Þýðandi Rannveig Tryggvadótt- ir. Áður sýnd í sjónvarpinu vor- ið 1981. 23.50 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 11. september 18.00 Sunnudagshugvekja. Jón Hj. Jónsson, prestur við Að- ventkirkjuna í Reykjavík, flyt- ur. 18.10 Amma og átta krakkar. Fjórði þáttur. Norskur fram- haldsmyndaflokkur I þrettán þáttum, gerður eftir barnabók- um Anne-Cath. Vestly. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision — Norska sjón- varpið). 18.30 Samastaður á jörðinni. Brúðkaup Nayianis. Sænsk fræðslumynd frá Afríku um 14 ára stúlku af masai-ættflokki sem er að ganga í hjónaband. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Amma og himnafaðirinn. Þriðji þáttur. Sænskur fram- haldsmyndaflokkur í fjórum þáttum, gerður eftir skáldsög- unni „Farmor och vár Herre“ eftir Hjalmar Bergman. í síð- asta þætti var því lýst hvernig Agnes tók stjórn kornsölunnar úr höndum Jónatans, eigin- manns síns. Eftir langa mæðu eignast þau son, sem nefndur er Gabríel, og Agnes leggur ofur- ást á, og síðar þrjú önnur börn. Þegar Gabríel snýr heim frá námi tekur hann öll ráð af móð- ur sinni og gerist umsvifamikill í viðskiptum. Hann eignast son með vinnukonu og Agnes tekur barnið að sér til að storka syni sínum. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 21.50 Martin Berkofsky leikur á píanó. Bandaríski píanóleikarinn Martin Berkofsky leikur Són- ötu í f-moll opus 5 eftir Johann- es Brahms. Upptakan var gerð í sjónvarpssal 29. júlí síðastlið- inn. Upptöku stjórnaði Tage Ammendrup. 22.35 Dagskrárlok. A1ÞNUD4GUR 12. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35Tommi og Jenni. 20.45 íþróttir. Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 21.20 Ættmenn mínir. (My Ain Folk) Bresk kvikmynd frá 1973, önn- ur af þremur sem lýsa óblíðum æsku- og uppvaxtarárum skosks pilts á árunum eftir heimsstyrj- öldina síðari. Höfundur og leikstjóri Bill Douglas. Þýðandi Rannveig Tryggvadótt- ir. 22.15 Marxisminn í brennidepli. Bresk heimildarmynd. Á þessu ári er ö!d liðin frá láti Karls Marx. í myndinni er gerð grein fyrir áhrifum kenninga hans en þriðji hluti mannkyns- ins býr nú við þjóðskipulag sem grundvallast á þeim. Þýðandi Bogi Árnar Finnboga- son. 22.45 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 13. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Snúlli snigill og Alli álfur. 1. Snúlli hittir Alla. Nýr teiknimyndaflokkur frá Tékkóslóvakíu ætlaður börn- um. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Tinna Gunnlaugs- dóttir. 20.45 Tölvurnar (The Computer Programme) Nýr flokkur. Fyrsti þáttur. Fræðslumyndaflokkur í tíu þáttum frá breska sjónvarpinu - BBC. Umsjónarmenn: Chris Serle, Ian McNaught-Davis og Jill Nevill. Þriðjudagur kl. 20.45: Tölvurnar Fyrsti þáttur í fræðslu- myndaflokki um tölvur frá BBC verður nk. þriðjudag. Alls eru þættirnir tíu og kallast Tölvurnar (The Computer Programme). Markmið þáttanna er að gefa almenningi hugmynd um undirstöðuatriði ör- tölva og notkun þeirra og að kynna helstu áhrif sem örtölvubyltingin hefur haft og mun hafa á daglegt líf fólks meðal tæknivæddra þjóða. Markmið þáttanna er að gefa almenningi hugmynd um undir- stöðuatriði örtölva og notkun þeirra og að kynna helstu áhrif sem örtölvubyltingin hefur haft og mun hafa á daglegt lff fólks meðal tæknivæddra þjóða. Þýðandi Bogi Arnar Finnboga- son. 21.15 Tvísýnn leikur. Breskur sakamálamyndaflokk- ur í þrem þáttum gerður éftir skáldsögunni „Harry’s Game“ eftir Gerald Seymour. Aðalhlutverk: Ray Lonnen og Derek Thompson. Harry Brown, höfuðsmaður í bresku leyniþjónustunni, er sendur til Belfast á Norður- írlandi til að leita uppi flugu- mann ólöglega írska lýðveldis- hersins (IRA) sem myrt hefur breskan ráðherra. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.05 Valdatíð Begins. Fréttaþáttur í umsjón Einars Sigurðssonar. Menachem Begin, sem verið hefur forsætisráðherra ísraels frá 1977, hefur nú tilkynnt að hann sé að láta af embætti. í valdatíð hans hafa orðið miklar breytingar á stöðu mála við botn Miðjarðarhafs og verður fjallað um þær í þessum þætti í máli og myndum. 22.35 Dagskrárlok. A1IÐNIKUDNGUR 14. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35. Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.05.Fontamara. Annar þáttur. ítalskur fram- haldsmyndaflokkur í fjórum þáttum gerður eftir samnefndri skáldsögu eftir Ignazio Silone. f fyrsta þætti kynntumst við Berardo og Elvíru og öðrum þorpsbúum í Fontamara sem mega þola ýmsar þrengingar af hálfu hinna nýju valdhafa, fas- ista. Út yfir tekur þó þegar Fontamara-búar eru sviptir ánni sem þeir veita á akra sína. Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir. 22.05 Úr safni Sjónvarpsins. Meðferð og geymsla grænmetis. Kristján Sæmundsson mat- reiðslumaður sýnir hvernig best er að meðhöndla grænmeti og garðávexti til að þessi heilnæma fæða geymist fersk fram eftir vetri. Áður sýnt í Sjónvarpinu haustið 1982. 22.30 Dagskrárlok. FÖSTUDbGUR 16. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Á döfínni. Umsjónarmaður Sigurður Grímsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.45 Skonrokk. Edda Andrésdóttir kynnir ný dægurlög. 21.15 Málmar til hernaðarnota. Bandarísk heimildarmynd. Ýmsir bandarískir sérfræðingar kvíða skorti á fágætum málm- um, sem mikilvægir eru til her- gagnaframleiðslu og einkum koma frá Afríku, vegna aukinna áhrifa Sovétmanna í álfunni. f myndinni er gerð grein fyrir þessum viðhorfum og þeim ráðstöfunum sem til varnar mættu verða. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.15 Brot. (Smithereens.) Bandarísk bíómynd frá 1982 sem sýnd var á Kvikmyndahá- tíð hér það ár. Leikstjóri Susan Seidelman. Aðalhlutverk: Susan Berman, Brad Rinn og Richard Hell. Myndin gefur raunsæja lýsingu á rótlausu lífí ungs utangarðs- fólks í skuggahverfum New- York-borgar og því framandi umhverfí og fjölskrúðuga mannlífí sem þar er að fínna. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.50 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 17. september 17.00 íþróttir. Umsjónarmaður Ingólfur Hann- esson. O Q.'o Q. gl -• Oí CD < o. cyiO O- oj íBcCgc-í CD 3 ^ S 3 ö O) ? 8 O- 0) o' Cz- o S I ¥ 9T. § S ói & 0 3 ®. rr 0(0 0 5T <. ,5 % 3- 3 5 < X O- od O. m 0) <f> o ds CD 3J 0> %% 3 * (O 3 o -< on tO Oc' -1 01 7 03'(O g ® c0.(0 o: 0) Laugardagur kl. 22. Skífurnar sjö Skífurnar sjö (The Seven Dial Mystery) er ný bresk sjónvarpsmynd gerö eftir samnefndri sögu Agötu Christie. Meö aðalhlutverk fara Cheryl Campbell, James Warwick, John Gielgud, Harry Andrews og John Vine. Sviplegt dauösfall á friösælu sveitasetri beinir athygli söguhetjanna aö starfsemi leynisamtaka sem ganga undir nafninu Skífurnar sjö. 18.55 Enska knattspyrnan. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 í bliðu og stríðu. Bandarískur gamanmynda- fíokkur — lokaþáttur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Glæður. Þættir um dægurtónlist síðustu áratuga. Fjallað verður í sex þáttum um nokkra tónlistar- menn sem hafa látið að sér kveða á þessu sviði, rætt er við þá og endurvaktar hljómsveitir fyrri ára. 1. þáttur: Björn R. Einarsson. Umsjónarmaður Hrafn Pálsson. Upptöku stjórnaði Andrés Indr- iðason. 22.00 Skífurnar sjö. (The Seven Dials Mystery.) Ný, bresk sjónvarpsmynd gerð eftir samnefndri sögu Agöthu Christie. Aðalhlutverk: Cheryl Campbell, James Warwick, John Gielgud. Harry Andrews og John Vine. Sviplegt dauðsfall á friðsælu sveitasetri beinir athygli sögu- hetjanna að starfsemi leynisam- taka sem ganga undir nafninu Skífurnar sjö. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 00.15 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 18. september 18.00 Sunnudagshugvekja. Jón Hjörleifur Jónsson flytur. 18.10 Amma og átta krakkar. Fimmti þáttur. Norskur fram- haldsmyndaflokkur í þrettán þáttum, gerður eftir barnabók- um Anne-Cath. Vestly. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision — Norska sjón- varpið.) 18.30 Vofur á flugi. Bresk náttúrulífsmynd um turn- uglur og lifnaðarhætti þeirra ásamt viðleitni til að styrkja stofn þeirra í Bretlandi. Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Kristinn Sigmundsson. Frá tónleikum í nýju félags- miðstöðinni Gerðubergi í Breið- holti 21. ágúst síðastliðinn. Kristinn Sigmundsson, baríton- söngvari, syngur íslensk og er- lend lög og óperuaríur við und- irleik Jónasar Ingimundar- sonar. Upptöku stjórnaði Viðar Vík- ingsson. 21.40 Amma og himnafaðirinn. Lokaþáttur. Sænskur framhaldsmynda- flokkur gerður eftir samnefndri skáldsögu Hjalmars Bergmans. Efni þriðja þáttar. Agnes býður börnum og barnabörnum heim á 78 ára afmæli sínu og hyggst deila milli þeirra húsverðinu. Ekkert barnabarnanna kemur nema svarti sauðurinn, Natan, sem hefur farnast betur í Amer- íku en nokkurn óraði fyrir. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið.) 22.50 Dagskrárlok. Guðað á skjáinn Glæður í fyrsta þættinum verður fjallaö um tónlistarferil Björns R. Ein- Nú eigum við sjónvarps- áhorfendur von á hreinum kon- fektmola. Wagner heítir hann meö Richard Burton-fyllingu. Sjónvarpsþættirnir um tón- skáldið Wagner, sem sýningar hefjast á sunnudaginn 25. sept- ember, eru víst alveg hrikalega góöir. Enda einvalalið sem stendur að gerö þeirra. Það þarf ekki aö nefna nema Sör- ana þrjá, Olivier, Gielgud og Richardsson, sem leika í fyrsta sinn saman í verki, kvikmynda- tökumaöurinn er Vittorio Stor- aro sem hefur hlotið þann heiö- ur aö fá Óskarsverölaun fyrir starf sitt. Þaö var fyrir mynd Coppolas, Apocalypse Now. Hann kvikmyndaöi Ifka Reds. Þaö væri of langt mál aö telja upp fleiri fræga leikara í þátt- unum eöa mennina sem standa aö þeim. En muniö bara aö kveikja á sjónvarpsgarminum 25. september. Þaö borgar sig víst. Ætla ég mér ekki aö guöa meira á þetta, en segja heldur nokkuð frá íslenskum sjónvarps- þáttum um dægurtónlist, sem veröa á dagskránni frá miðjum september og fram í kaldan febrúar. Þættirnir hafa veriö nefndir því skemmtilega nafni GLÆÐUR og eru þeir sex aö tölu og fjalla um dægurtónlist síöustu áratuga, en þaö versta er aö þeir eru ekki nema mánaöarlega á dagskrá. Umsjónarmaöur Glæö- anna (nafnið er eflaust fengið úr máltækinu, aö blása í gamlar glæður) er Hrafn Pálsson, en tónlistaratriði í þáttunum eru m.a. frá 50 ára afmælishátíð Fé- lags íslenskra hljómlistarmanna í Broadway á síöasta ári, sem vakti mikla athygli og umtal. Umsjónarmaöurinn, Hrafn Pálsson rabbar viö hljómlistar- menn sem hafa látiö aö sér kveöa undanfarna áratugi og þeir koma fram meö ýmsum hljómsveitum. í fyrsta þættinum, laugardaginn 17. september, er fjallaö um tónlistarferil Björns R. Einarssonar, brugöiö er upp myndum af hljómsveitum sem hann hefur leikiö meö og þrjár hljómsveitir sem hann lék meö á arssonar. sinni tíö eru endurvaktar. Má bú- ast viö aö þar svífi yfir vötnum jass og blues og dixíland og bí- bopp, hvort sem það er eitthvaö oná brauö meö osti eöa ekkl. Björn hefur um dagana leikiö meö danshljómsveitum sem og Sinfóníuhljómsveit íslands eins og kunnugt er. í öörum þætti er fjallað nokk- uö um tvo harmonikkusnillinga, þá Braga Hlíöberg og Gretti Björnsson. Talað er við þá og þeir leika hvor með sinni hljómsveit og aö lokum taka þeir lagiö saman. í þriöja þætti verður fjallaö um Árna Elfar en hann hefur leikið jöfnum höndum á píanó og bás- únu dægurtónlist, jass og sígilda tónlist. Og þaö er ekki nóg því hann er kunnur myndlistarmaöur aö auki og er víst svo fljótur aö teikna upp andlit manna aö þeir hafa ekki einu sinni tíma til aö segja svei þér áöur en hann rétt- ir þeim myndina. j fjóröa þætti veröur talaö viö Hauk Mortens sem hefur staöiö hvað lengst íslenskra dægur- lagasöngvara í sviösljósinu. í þættinum rifjar Haukur upp feril sinn og syngur mörg þeirra laga sem hann hefur gert vinsæl um dagana eins og honum einum er lagiö. Fimmti þáttur veröur helgaöur góöu gömlu dönsunum og dixíe- land. Hrafn talar viö þá Jónatan Ólafsson, Ásgeir Sverrisson og Árna ísleifsson og þeir taka lagiö meö hljómsveitum sínum. í sjötta og síösta þættinum koma við sögu Aage Lorange, Poul Bernburg og Þorvaldur Steingrímsson en þeir létu allir mikið aö sér kveöa í danshljóm- sveitum hér á árum áöur. Þeir slá botninn í Glæöurnar (eöa blása á þær síöustu) meö því aö endurvekja stemmningu hinna frægu síldarára á Siglufirði meö Tiger Rag, kunnu lagi þar sem Poul sló í gegn meö trommu- sólói. Er ekki aö efa aö þættir þessir eigi eftir að öölast nokkrar vin- sældir og sjónvarpið líka fyrir þetta framtak sitt. —ai.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.