Morgunblaðið - 09.09.1983, Blaðsíða 17
fclk í
fréttum
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1983
49
Stökk út um glugga á sjöttu hæð
+ Eins og sagt hetur verið frá í fréttum gerðist sá
atburöur í Vestur-Berlín í síðasta mánuði, aö ungur
Tyrki, Cemal Altun að nafni, stytti sér aldur með því
aö stökkva út um glugga á sjöttu hæö dómshússins
þar sem veriö var aö rétta í máli hans. Altun haföi
beðið um pólitískt hæli í Vestur-Þýskalandi en yfir-
völd í Tyrklandi höföu krafist þess, að hann yrði
framseldur og sökuöu hann um aöild aö pólitísku
hryðjuverki. Á myndinni sést hvar Altun stekkur
upp í gluggann og þegar hann er í þann veginn aö
kasta sér út um hann.
Tony Curtis
lifir hálf-
+ Chris Bromham, 26 ára gamall ofurhugi,
setti nýlega heimsmet í því aö hleypa á vél-
hjóli yfir tveggja hœöa strætisvagna. Vagn-
arnir voru átján talsins og stökkiö alls 59,48
metrar.
COSPER
gerðu mein
lætalífi
!Í)PI«
— Ég elska þig, Jósefína, ljósa hárið, bláu augun —
og ljúffengu rifjasteikina.
+ Tony Curtis hefur nú vent
sínu kvæöi í kross, sagt skil-
ið við glauminn og gleðina
og lifir hálfgeröu meinlæta-
lífi.
Ástæðan fyrir þessu er
sú, að hann hefur tekið sam-
an við tvítuga stúlku, Andreu
Salvios að nafni, sem krefst
þess, að hann fari snemma í
háttinn, snemma ofan og
byrji daginn með góðu
trimmi.
Tony mun víst heldur ekki
af veita eftir óhófslifnaðinn á
síðustu árum. Þaö bætir
heldur ekki úr skák, aö ald-
ursmunur er nokkur með
þeim skötuhjúunum, 38 ár,
og Curtis má því passa sig ef
hann vill ekki kafna undir
nafni sem karlmaður.
MATAR
KAUP
tViNÖlT BÁMRWAR
11.20 kf? Ixct
MA3ER KVFI
"2H KR. PK.
piiLssuzrs bbst
^\ÆXTl?LBS/ <tf.80kR.
SíWÓ^gSapartur
SMjJÖÉVÍ 5é>.8D*R
\N.O, PAPPIR.
KJÚKKÚWAR
FStKI't’0«Aj<?2K%Cf
VNCjHKNVR 5*51K
T3.5b KR.Ka
IQFVALI_______
Opif> Tll KL lO
Vörumarkaöurinn hl
ÁRMÚLAIa EOSTORGI11