Morgunblaðið - 09.09.1983, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 09.09.1983, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1983 tr\ T~? VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 11—12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS , „ Nóg af peningum Ahugavert tímarit um fugla Mig langar að vekja at- hygli áhugamanna um fugla og fuglalíf hérlendis á því, að í miðjum sumarhitunum, þegar svo margir voru á far- aldsfæti, hóf göngu sína fyrsta íslenska tímaritið um fugla. Það heitir Bliki þetta rit. Er það gefið út af dýra- fræðideild Náttúrufræði- stofnunar og í samvinnu við áhugamenn um fugla og Fuglaverndarfél. Islands. Ég vil vekja athygli þeirra karla og kvenna, sem hafa áhuga á fuglum, að gera nú sitt til þess að þetta tímarit megi ná að festast í sessi, sem merkilegt rit, eins og t.d. Náttúrufræðingurinn. — En því aðeins tekst það, að fólk sýni í verki slíkan lifandi áhuga. — Vilji er allt sem þarf. Og við má bæta peningar að sjálfsögu! — Traustir og góðir áskrif- endur. Af þessu fyrsta Blika-riti er óhætt að draga þá ályktun, að að því standi dugandi skríbentar og þá er mikið fengið. — Frágangur allur er upp 'á það allra besta. Pýramídi skrifar: Kæri Velvakandi! Málstaður baráttuhópsins í hús- næðismálum hefur hlotið stuðning margra. Það hlýtur enn að fjölga stuðningsmönnum málstaðarins þar sem menntaðar mannvits- brekkur hafa gerzt málsvarar hópsins. Einn forvígismannanna, sem titlaður er lektor, segir að nægjanlegt fjármagn sé til ein- hvers staðar í þjóðfélaginu til að leysa vanda húsbyggjenda, sem m.a. megi sjá á osta-, smjör- og bankahöllum alls konar. Lektorinn hefur fundið ráðið. Hvernig væri að leysa málið með því að afhenda þeim stórhýsi Osta- og smjörsölunnar og jafnvei nokk- ur bankaútibú? Kannski væri ráð að afhenda þeim fleiri stórhýsi til að borga með afborganir af lánum. Því það fer ekki milli mála, að kost- að hefur peninga að byggja þau. Það eru miklu meiri peningar til í þjóðfélaginu en þeir sem liggja í stórhýsum. Allir vita hversu verð- mæt orkan er í fallvötnunum. Ég vil benda ráðamönnum á það í framhaldi af ábendingum lektors- ins að það er þjóðráð að afhenda baráttuhópnum alla þá orku sem finnst í óvirkjuðum fallvötnum landsins, t.d. þá orku sem þannig rennur í haf út í einn til tvo mánuði eða svo. Verðleggja má orkuna á hæsta taxta og þannig er unnt með einföldum hætti að reikna út nokk- urn hluta þess fjármagns sem er til staðar í þjóðfélaginu. Ef ekki nægir að afhenda lektornum og skoðana- bræðrum hans orku fallvatna í 1—2 mánuði þá má alltaf bæta við fleiri mánuðum. ([ tn CT HEILRÆÐI Ökumenn Rétt notkun stefnuljósa auðveldar alla umferð. Gefið stefnuljós í tíma áður en þið nálgist gatnamót eða skiptið um akrein. Virðið ávallt bið- og stöðvunarskyldu. VELKOMIN I, JAZZ-LEIKFIMI, JAZZ-DANS OG JAZZ-BALLET. GLÆSILEGT UMHVERFI Á GÓÐUM STAÐ Nú byrjum viö dag- inn kl. 8.00 með jazz-teygjum í 30 mín. Höfum einnig morguntíma í jazz-leikfimi. Innritun hafin í síma 25170 frá kl. 14—17 alla daga. MZZ SPOm HVERFISGATA 105 SÍMI:13880 ÁSTA, JENNÝ OG SÓLVEIG 55 ÞREKMIÐSTOÐIN ~ KYNNIR HAUSTPRÓGRAMM Jane Fonda leikfimi. Byrj- endur og framhald. Dag- tímar og kvöldtímar. Átak í megrun. Tveggja vikna megrunarkúrar meö leikfimi mánud., þriöjud., miövikud. og fimmtud. Matseöill, vigtun. Innritun aö hefjast. Fyrsta nám- skeiö hefst mánud. 12. sept. Tennis, nýir útivellir, upp- hitaöir og upplýstir. Loks- ins fullkomin aöstaöa til tennisiðkunar á íslandi. Fastir tímar og stakir. Af- sláttarkort. Kynningar- verö. Byrjað er að bóka á tennisnámskeið. Kennari Christian Staub. Mót hald- in af og til. Spaöar leigöir eða seldir á staönum. Sjúkraþjálfari. Viö viljum vekja sérstaka athygli á því aö víö höfum ráöiö til okkar norskan sjúkraþjálf- ara. Veggjatennis (racquetball og squash). Tveir salir til iökunar á þessari skemmtilegu nýju íþrótt á íslandi. Fastir tímar og stakir. íþrótt fyrir alla aldurshópa. Afsláttarkort. Ókeypis tilsögn. Fyrrver- andi atv.maöur í racqu- etball, Jerry Josey, kemur í heimsókn af og til. Mót haldin mánaöarlega á staönum. Nýr nuddpottur af vönd- uðustu gerö úti í bakgarði. Opnunartími í sept. og okt. mánud.—fimmtud. 14—22, föstud. 12—19, laugard. 9—17. Lokaö sunnudaga tii aö byrja meö. Nánari upplýsingar í símum 54845, 53644. Alhl. íþrótta- og líkamsræktarstöð. Brautryðjendur í tennisíþróttum á íslandi, Dalshrauni 4, Hafnarfiröi. ALLTAF A LAUGARDÖGUM ÓH APPAFLE YT AN ARCTIC varö sögufræg á stíðsárunum þegar skipshöfnin var neydd til aö taka sér skeytasendingar og hafnaöi í fangelsi hjá Bretum. SAGNAMAÐUR í HÖGGMYNDALIST Nú segir af Ragnari Kjartanssyni sem nýlega hefur lokið viö sérstæöa mynd úr grjóti vestur á Arnarstapa. AÐ KUNNA HANDVERKIÐ Heimsókn til systranna á Arnarvatni í Mývatnssveit, sem eru víðfrægar hann- yröakonur og halda strikinu þótt árin séu oröin mörg. Vönduð og menningarleg helgarlesning AUGLÝSfNGASTOf A KRISTINAR HF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.