Morgunblaðið - 09.09.1983, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.09.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1983 43 Gallerí Grjót: „Sýnt á palli“ Örn Þorsteinsson opnar f dag kl. 18 sýningu á 35 myndverkum í Gallerí Grjóti á Skólavörðustíg 4a. Örn Þorsteínsson er fæddur í Reykjavík árið 1948, stundaöi nám viö Myndlista- og handíöa- skóla Islands 1966—71 og fram- haldsnám viö listaháskólann ( Stokkhólmi auk námsdvala víöa erlendis. Örn er einn af stofnend- um Gallerís Grjóts og Gallerís Sólons Islandus. Félagl í Islenskrl Grafík og F.Í.M. formaöur sýn- ingarnefndar 1979—82. Sýning Arnar er sölusýning og stendur yfir í Gallerí Grjóti viö Skólavöröutstíg 4a, dagana 9. sept. til 22. september 1983, og er opin alla virka daga kl. 12—18 og um helgar 14—18. Þessi sýning er fyrsta einka- sýning sem er opnuö í galleríinu og kallast „Sýnt á palli". vesturlands til kynningar á fyrir- huguöu Náttúrugripasafni Islands veröur farin á sunnudag ekki laug- ardag eins og venja hefur veriö í sumar. Skoöaö verður lífríki fjöru á Kjalarnesi. Þetta er ferö fyrir alla, stutt ganga en betra er aö vera í stíg- vélum. Leiösögumaöur verður Karl Gunnarsson þörungafræöingur. Fariö verður frá Norræna húsinu kl. 1.30 sunnudaginn 11. septem- ber. Verö 150 kr. fritt fyrir börn. Komiö veröur til baka um kl. 6.00. ÝMISLEGT Tónleikar á Akur- eyri og Húsavík Þeir Kristinn Sigmundsson, söngvari, og Jónas Ingimundar- son, píanóleikari, halda á morgun, laugardag, tónleika í Borgarbíói á Akureyri kl. 17.00. Þá veröa tón- leikarnir endurteknir í Húsa- víkurkirkju kl. 17.00 á sunnudag. Skátasamband Rvíkur: Hellisheiðin vörðuö Eins og kunnugt er hafa skátar á leiö í skátaskálana á Helllsheiöi villst nokkrum sinnum á leiöinni. Tvívegis hefur farið fram kostnaöarsöm og tímafrek leit aö þeim. Þess vegna hefur stjórn Skátasambands Reykjavíkur í samvinnu viö Lands- samband hjálparsveita skáta beitt sér fyrir því aö merkja leiöir upp í skálana. Hugmyndin er aö hlaöa allt aö 84 vöröur og setja niður 95 stikur. Þetta er mikil vinna en margar hendur vinna létt verk og er það ósk Skátasambandsins aö foreldrar skátanna, sem „stunda Heiöina" leggi þessu góöa máli liö og hitti okkur hress og kát viö Skíöaskálann í Hveradölum laugardaginn 10. september kl. 10.00, vel búin því allra veöra er von. Gott er aö hafa heitan sopa á brúsa og ef til vill járnkarl, haka eöa skóflu. Kvikmyndasýning í MÍR-salnum Kvikmyndasýning veröur í MÍR- salnum, Lindargötu 48, nk. sunnu- dag, 11. sept., kl. 16. Sýndar veröa nokkrar frétta- og fræöslumyndir með skýringartali á íslensku, m.a. mynd frá Sovétlýöveldinu Kirgisíu, mynd um meistara þjóölegrar myndlistar o.fl. — Aögangur aö MÍR-salnum er ókeypis og öllum heimill. Keppt á kvart- mílubrautinni Kvartmílukeppni verður haldin laugardaginn 10. september á kvartmilubrautinni viö Straumsvík. Verður þaö þriöja keppnin sem gef- ur stig til islandsmeistaratitils og er þaö Kvartmíluklúbburinn sem stend- ur fyrir keppninni. Verða margir keppnisbílar á brautinni, þar á meöal einn efnilegur frá Akureyri svo aö búast má viö spennandi keppni. Kafffi- og kynning- arkvöld Félags einstæðra foreldra Vetrarstarf Félags einstæóra for- eldra hefst nnstkomandi ménu- dagskvöld 12. september meó kaffi og kynningarkvöldi í Skeljahelli, Skeljanesi 6, en þar er splunkuný notaleg félagsaóstaða FEF. Bergþóra Árnadóttir mun syngja og á staönum veröur spákona og rýnir í spil fyrir gesti, sem þess óska. Spjallaö veröur um vetrarstarfiö og góðar veitingar á boöstólum fyrir hóflegt verö. Þetta hefst kl. 21 og nýir félagar eru velkomnir. Kjarvalsstaðir: Málverk, skúlptúrar og mynd bandalist Svo sem kunnugt er opnaói Hagsmunafélag myndlistar- manna sýningu um síóustu helgi é Kjarvalsstöóum. Nú um helgina veröur sýning- in opin báöa dagana og auk þess boöiö upp á list á mynd- böndum, en sú listgrein er mjög nýstárleg. Á morgun, laugar- dag, veröur video-installation Ástu Ólafsdóttur kl. 15.00 og Guörúnar H. Ragnarsdóttur kl. 16.00. Á sunnudag verður síöan list á myndböndum í gangi allan daginn og kl. 16.00 verður Þór Elís Pálsson meö video- installation. Á Kjarvalsstaöasýningunni sýna um 40 myndlistarmenn úr Hagsmunafélaginu, en í því eru alls um 70 myndlistarmenn. ...stendurnú sem hæst hjá okkur. Henni lýkur á morgun. Enn er tími til aö koma og líta á úrvaliö eöa aö hringja og panta í póstkröfu. Póstkröfusím- inn er 11508. STORAR PLÖTUR FRÁ 49 kr. Goðakvartettinn — Bak við tjöldin Erna/Eva/Erna — Manatu aftir þv( Árni Egilaaon — Baaao Erectua Úlvarnir Kér öldutúnaakóla Rut Reginalda Rut Reginalda — Furðuverk Jóhann G. — Mannlíf Sntalda og Snúðarnir — Komdu kiaa mín Með vianaaöng — Sigriður Ella ofl. Robert Hazard — Robert Hazard Stevie Wonder — I waa made to love her Maddneaa — 7 Rainbow — Straight between the eyea Twenty with a bullet (aafnplata) Bop, Stroll, Roll (aafnplata) Abba — Ring Ring Abba — Waterloo Abba — Abba Abba — Arrival Abba — The album Abba — Super trouper Abba — The viaitora Olivia Newton John — Greateat Hita Vol. 2 Tomaa Ledin — The human touch Alabama — Feela ao right Alabama — Mountain muaic Alla Pugachova (tvöföld) Burgeaa Gardener — Muaic year 2000 Clannad — Magical ring Evelyn King — Gat looae Finn Kalvik — Natt og dag Finn Kalvik — Kom ut kom fram Finn Kalvik — Tenn dine vakre eyne Jerry Lee Lewia — My fingera do the talk Joe King Carraaco — Party Weekend Mari Wilaon — Showpeople Rick Jamea — Come get it Einmitt (aafnplata) Hitburger (safnplata) Oak Ridge Boya — American made Rocy Music — The high road Við suðurmark (aafnplata) f nvintýraleik (barnaplata) Hamrahlíðakórinn — öld hraðans Katla og Pálmi — Katla og Pálmi Graham Smith — Meó töfraboga Graham Smit — Þá og nú Þú og Ég — Aðeíns eitt líf Tíbré — f avart-hvftu SFNDIJMI POSTKROFIJ S IT^ftft UTLAR A 10kr. Kr. Kr. K 49.- Sprengiefni (safnplata) 149.- K 49.- Geimsteinn — Með þrem 49.- 49.- Hljómsv. Fjötrar — Rimlarokk 49.- 49,- Gunnar og Pálmi — Gunnar og Pálmi 149,- 49.- Flugur (safnplata) 99.- 49.- Magnús Eirfkaaon — Smámyndir 199.- 49.- Örvar Kristjánsson — Heyr mitt Ijúfa lag 149.- 49.- Morgundagurinn — Kvikmyndatónlist 99.- 99.- Egó — f mynd K 199.- 49.- Q4U 99.- 199.- Magnúa og Jóhann 49.- 199,- Brunaliðið — Úr öskunni í eldinn 49.- 99.- Einar Vilberg — Noise 49.- 199.- Kiwaniskórinn á Siglufirði — Syngjum saman 49.- 149.- Tom Petty & The Heartbreakers — Long after.. . 199.- 99.- Switched On Swing 99.- K 149.- Steely Dan — Gold 199.- K 149.- Statua Quo — 1982 K 199.- K 149.- Shakin’ Stevena — Give me your heart tonight 99.- K 149.- Paul McCartney — McCartney II 199.- K 149.- Paul McCartney — Tug of war K 199,- K 149.- Mental aa anything — Cats A Dogs K 50,- K 149.- The Kids From Fama — Again 149.- 199.- Jethro Tull — The Broadsword 149,- 99.- Haysi Fantayzee - Battle hymns for childrenK 199.- 199.- Harry Belafonte — The midnight apecial 199.- 199.- Foreigner — 4 199.- 199.- Fleetwood Mac — Rumours 199.- 249.- Gillan — Magic K 149.- 249.- E.T. — Tónlistin úr kvikmyndinni 149.- 199.- Eaglea — Their greatest hita 199.- 149.- Diamond Head — Borrowed time 199.- 149.- Dolly Parton — Greatest hita 199,- 149.- Dolly Parton — Heartbreak express 199.- 199.- Commodorea — All the great hita 199.- 199.- Club Dancin '83 (safnplata) 149.- 199.- Carl Charlton — The bad C.C. 199,- 149.- Budgíe — Deliver us from evil 149.- 199,- Bad Company — Rough diamonda 99.- 199.- B.A. Robertson — R A BA 99.- 249.- Bee Gees — Living Eyea 149.- 249,- Joan Jett A The Blachearts — 1 love rock ... 149.- 199,- Dazz Band — On the one 149.- 99.- Gary Moore — Back on the streets 99,- 149,- Jermaine Jackson — Let me tickle your fancy 149.- 199,- Hall A Oates — H20 K 199,- ATH.: Einnig 10% afal. af öllu öðrum vörum i verslun- inni m.a. myndabolunum aívinanlu. K: einnig fáanleg á kasaettu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.