Morgunblaðið - 02.10.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.10.1983, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1983 4 Peninga- markadurinn /——----------------' GENGISSKRÁNING NR. 183 — 30. SEPTEMBER 1983 Kr. Kr. Toll- Kin. KL 09.15 Kaup Sala geníi 1 Dollar 27,900 27,980 27,970 1 SLpund 41,717 41,837 41,948 1 Kan. dollir 22,642 22,706 22,700 1 Dönskkr. 2,9293 2,9377 2,9415 1 Norsk kr. 3,7874 3,7983 3,7933 I Snakkr. 3,5650 3,5753 3,5728 1 Ki. mark 4,9311 4,9452 4,9426 1 Fr. franki 3,4829 3,4929 3,4910 1 Belg. franki 0,5215 0,5230 0,5133 1 9v. franki 13,1084 13,1460 13,1290 1 lloll. gyllini 9,4525 9,4796 9,4814 1 V-þ. mark 10,5702 10,6005 10,6037 1 ftUra 0,01744 0,01749 0,01749 1 Austnrr. sch. 1,5028 1,5071 1,5082 I PorL escudo 0,2250 0,2256 0,2253 1 Sp. peseti 0,1837 0,1842 0,1850 1 Jap. yen 0,11821 0,11855 0,11819 1 írskt pund Sdr. (Sérst 32,954 33,049 33,047 dráttarr.) 1 Belg. franki 29/09 29,5021 0,5142 29,5866 0,5157 > Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. september 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur..............35,0% 2. Sparisjóösretkningar, 3 mán.1).37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar...21,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum...... 7,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% C. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færóir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veróbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir... (27,5%) 33,0% 2. Hlaupareikningar ... (28,0%) 33,0% 3. Afuröaián, endurseljanleg (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf .......... (334%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2'h ár V% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán 5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna rlkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrlr hvern ársfjóróung umfram 3 ár bætast viö lánlö 10.000 nýkrónur, unz sjóósfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaóild bætast viö höfuöstól leyfl- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungl, en eftir 10 ára sjóösaóild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftlr 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóróung sem liöur. Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali luntakanda. Lán». inravisitala fyrir október 1983 er 797 sliq og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. juni 1979. Byggtngavísitala fyrir október—des- embei r 149 stig og er þá miðaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamióill! ^Apglýsinga- síminn er 2 24 80 Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 2. október MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Séra Sveinbjörn Sveinbjörns- son prófastur í Hruna flytur ritningarorð og bsn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Wal-Bergs leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. Concerto grosso f d-moll op. 3 nr. 2 eftir Píeter Hellendal. Kammersveitin í Amsterdam leikur. André Rieu stj. b. Messa í B-dúr eftir Joseph Heydn. Erna Spoorenberg, Bernadetta Greevy, John Mich- inson og Tom Krau.se syngja með St. John-kórnum í Cam- bridge og SL Martin-in- the-Fields hljómsveitinni. George Guest stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Garðakirkju. (Hljóðr. 25. f.m.). Prestur: Sér Bragi Friðriksson. Organleikari: Þorvaldur Björnsson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Sporbrautin Umsjónarmenn Ólafur Torfa- son og Örn Ingi. (RÚVAK). SÍDDEGIÐ 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Heim á leið Sigurður Kr. Sigurðsson spjall- ar við vegfarendur. 16.25 „Þessir dagar“, Ijóð eftir Bjarna Halldórsson, skólastjóra á Skúmsstöðum Edda Karlsdóttir leikari les. 16.30 „Væðing“, smásaga eftir Sigurð Á. Friðþjófsson. Höfundur les. 17.00 Síðdegistónleikar: a. Fiðlukonsert í D-dúr op. 35 eftir Pjotr Tsjaíkovský. Kyung Wha Chung og Sinfóníuhljóm- sveitin i Montreal leika. Charl- es Dutoit stj. b. Konsertaríur eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kiri Te Kan- awa syngur með Kammersveit- inni í Vínarborg. György Fisch- er stj. 18.00 Það var og... Út um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Samtal á sunnudegi Umsjón: Áslaug Ragnars. 19.50 „Vatnaskil", Ijóð eftir Sig- valda Hjálmarsson. Knútur R. Magnússon les. 20.00 Útvarp unga fólksins Umsjón: Eðvarð Ingólfsson og Guðrún Birgisdóttir. 20.35 Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik: Víkingur — Kolbotten Hermann Gunnarsson lýsir síð- ari hálfleik í Laugardalshöll. 21.15 Merkar hljóðritanir Alfred Cortot leikur píanótón- list eftir Chopin, Schumann, Debussy og Ravel. 21.45 „Mánudagsmorgunn**, smá- saga eftir Ragnar Inga Aðal- steinsson frá Vaðbrekku. Höfundur les. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Gullkrukkan" eftir James Stephens Magnús Rafnsson les þýðingu sína (14). 23.00 Djass: Harlem — 2. þáttur — Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. A1hNUD4GUR 3. október MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Þórhallur Hösk- uldsson, sóknarprestur á Akur- eyri, flytur (a.v.d.v.). Morgunþáttur. — Stefán Jök- ulsson, Kolbrún Halldórsdóttir, Kristín Jónsdóttir, Ólafur Þórð- arson. 7.25 Leikfimi. Jónfna Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. SKJflNUM SUNNUDAGUR 2. október 18.00 Hugvekja. Björgvin F. Magnússon flytur. 18.10 Stundin okkar. Umsjónarmenn: Ása H. Ragn- arsdótfir og Þorsteinn Marels- son. í þessari fyrstu Stund á haustinu flytja „Grýlur" tvö lög og rætt er við Ragnhildi Gísla- dóttur. Á bænum Smáratúni i Fljótshlíð er rekið unglinga- heimili auk búskapar. Þar verð- ur fylgst með stúlku á bænum við leik og störf. Þá verður farið í getraunaleik. Áhorfendur spreyta sig á því að þekkja gam- all áhald. Getraunin heldur áfram næsta sunnudag. Góð- kunningjar síðan I fyrra, Smjattpattarnir, birtast á ný og auk þess tveir skrítnir karlar sem heita Deli og Kúkill. 19.05 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á tiknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 20.55 Fhigskírteini 1, 2 og 3 Þáttur sem Sjónvarpið lét gera um þrjá fyrstu flugmenn á fs- landi, þá Sigurð Jónsson, Björn Eiríksson og Agnar Kofoed- Hansen, en af þeim er nú að- eins Sigurður á lífi. Einnig er brugðið upp myndum úr sögu flugsíns hér á landi og fylgst með listflugi eins þeirra þre- menninga. Umsjónarmaður Árni Johnsen. Upptöku stjórn- aði Tage Ammendrup. 22.05 Wagncr 2. þáttur. Breskur framhalds- myndaflokkur um ævi þýska tónskáldsins Richards Wagners (1813-1883). Aðalhlutverk Richard Burton. Sagan hefst ár- ið 1848 þegar Wagner er Iftils metinn söngstjóri við hirð Sax- landskonungs í Dresden. Þá eru óróatímar í stjórnmálum í Evrópu og Wagner blandast inn í hyltingartilraun gegn konungi. l*ýðandi Óskar Ingimarsson. 23.00 Dagskrárlok. 21.20 Já, ráðherra. 1. Jafnrétti kynjanna. Breskur gamanmyndaflokkur, framhald fyrri þátta um valda- tafl í kerfismálaráðuneytinu. Aðalhlutverk: Nigel Hawthorne og Paui Eddington. 21.50 Tveimur unni hún mönnun- um. (Mr Halpern & Mr Johnson) Ný, bresk sjónvarpsmynd með Laurence Olivier og Jackie Gleason í aðalhlutverkum. Tveir rosknir menn hittast í fyrsta sinn við útför konu ann- ars þeirra. Þá kemur upp úr kafinu að þeir hafa báðir unnað þessari konu í meira en 40 ár en hafa litið hana afar ólíkum aug- um. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 22.45 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 3. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.45 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felix- ÞRIÐJUDAGUR 4. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Snúlli snigill og Alli álfur. Teiknimynd ætluð börnum. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Tinna Gunnlaugs- dóttir. 20.40 Tölvurnar. 4. þáttur. Breskur fræðslumyndaflokkur í tíu þáttum um örtölvur, notkun þeirra og áhrif. Þýðandi Bogi Arnar Finnboga- son. 21.05 Bosnía vaknar til lífsins. Þýsk heimildarmynd um hérað- ið Bosníu í Júgóslavíu, norðan við borgina Sarajevo, en þar eiga Vetrarólympfuleikarnir að fara fram á næsta ári. Þýðandi Eiríkur Haraldsson. Þulur Hallmar Sigurðsson. 21.55 Marlowe einkaspæjari. Nýr flokkur. 1. Nevadagas. Breskur sakamálaþáttur, sem gerður er eftir smásögum Ray- monds Chandlers, en þær ger- ast í Suður-Kaliforníu á árunum 1930—1940. Aðalhlutverk Powers Boothe sem Philip Marlowe, ásamt Kathryn Leigh Scott og William Kearns. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 22.50 Dagskrárlok. Morgunorð — Halldór Rafnar talar. 9.00 Morgunstund barnanna: „Leitin að vagnhjóli" eftir Mindert DeJong. Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sína (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Ég man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.00 „Næturliljan og ljósið“, Ijóð eftir Nínu Björk Arnadóttur. 11.10 Erindi um áfengismál eftir Björn Jónsson. Árni Helgason les. 11.30 Djass. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Ljósin í bænum og fleiri syngja og leika. 14.00 „Katrín frá Bóra“ eftir Clöru S. Schreiber. Benedikt Árnason þýddi. Helgi Elfasson les (3). 14.30 Islensk tónlist. a. „Sýn“, tónverk fyrir söng- raddir og slagverk eftir Áskel Másson. Ágústa Ágústsdóttir og kvenraddir í kór Tónlistarskól- ans í Reykjavík syngja. Roger Carlsson leikur á slagverk. SÍODEGID 14.45 Popphólfið. — Jón Axel Ólafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Síðdegisvakan. Umsjónarmaður: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmaður: Páll Magnússon. 18.00 Vísindarásin. Dr. Þór Jak- obsson sér um þáttinn. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.____________________ KVÓLDID__________________________ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlingur Sig- urðarson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Val- garð Briem hæstaréttarlögmað- ur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Friðarráðstefnan í Haag 1899. „Stríðsbumban barin“ eftir Barböru W. Tucham. Bergsteinn Jónsson byrjar lest- ur þýðingar Óla Hermannsson- ar. 21.10 Pfanótríó í Gdúr op. 87 eftir Johannes Brahms. Julius Katchen, Josef Suk og Janos Starker leika. 21.40 Útvarpssagan: „Strætið" eft- ir Pat Barker. Erlingur E. Hall- dórsson les þýðingu sína (22). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. 22.35 LeikriL „Dauði H.C. And- ersens" eftir Jan Gudmunds- son. Þýðandi: Nína Björk Árnadótt- ir. Leikstjóri: Þorsteinn Gunn- arsson. Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephensen, Guðrún Steph- ensen, Kristín Anna Þórarins- dóttir og Jón Sigurbjörnsson. (Áður flutt 19. október 1972). 23.25 Konunglega hljómsveitin f Kaupmannahöfn leikur lög eftir Hans Christian Lumbye. Arne Hammelboe stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Hljóðvarp mánudag: „Dauði H.C. Andersens“ „Dauði H.C. Andersens" nefnist útvarpsleikrit sem er á dagskrá kl. 22.35 á mánudagskvöld. Höfundur er Jan Gudmundssen, en Nína Björk Árnadóttir þýddi leikritið á ís- lensku. Flutningur þess núna er endurflutningur, því það var áður á dagskrá útvarpsins þann 19. október 1972. Leikritið fjallar um síðustu stundir H.C. Andersens. Hann rifjar þar upp liðna ævi sína, þar á meðal kynni sín af sænsku söng- konunni Jenny Lind. Upptakan er ekki síst athyglis- verð fyrir túlkun Þorsteins Ö. Stephensen á aðalhlutverkinu, en auk hans koma fram: Guðrún Stephensen, Kristín Anna Þórar- insdóttir og Jón Sigurbjörnsson. Leikstjóri er Þorsteinn Gunnars- son, sem leikur nú sjálfur H.C. Andersen í sýningu Leikfélags Reykjavíkur á leikriti P.Ó. En- quists „Úr lífi ánamaðkanna".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.