Morgunblaðið - 02.10.1983, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1983
14
Opiö í dag 1—4
Safamýri
Mjög góð um 70 fm 2ja herb. íbúð. fbúöin er á jarðhæð, skiptist í
stóra stofu, hol og rúmgott svefnherb. með skáp, eldhúsi og baö-
herb. Góð sameign. Verö 1,2 millj.
Áifaskeiö Hf.
2ja herb. 65 fm ibúð á 3. hæð meö bílskúr. Verö 1200—1250 þús.
Hlíöarvegur
Á jaröhæö 60 fm 2ja til 3ja herb. íbúö. Verksmiöjugler. Ákv. sala.
Laus í nóv. Verö 1 millj.
Smyrilshólar
Nýleg 65 fm 3ja herb. íbúö á jarðhæö. Verð 1,1 millj.
Engihjalli Kóp.
3ja herb. íbúð á 1. hæð. Laus 1. desember. Ákveðin sala. Verö
1300—1350 þús.
Fálkagata Rvk.
3ja—4ra herb. sérhæð. 2 svefnherb. og saml. stofur. Möguleiki á
hagstæöum greiöslukjörum. Losun eftir samkomulagi. Verö tilboð.
Framnesvegur Rvk.
3ja herb. íbúö á jaröhæð í tvíbýli. öll nýendurnýjuð. Eldhús, baö,
huröir og rafmagn. Nýtt á gólfum. Laus fljótlega. Verö tilboð.
Vitastígur Hf.
3ja herb. 75 fm risíbúð í þríbýli. Svalir. Bein sala. Verö 1,1 millj.
Laugarnesvegur
90 fm 3ja herb. miöhæö í þríbýli. Suðursvalir. Verö 1,5 millj.
Sörlaskjól
75 fm íbúð í kjallara með bílskúrsrétti. Nýleg eldhúsinnr. Sér garð-
ur. Verð 1,2 millj.
Austurberg
Góö 110 fm íbúö á 2. hæö. Suöur svalir. Æskileg skipti á 4ra til 5
herb. íbúö með bílskúr.
Jflrfabakki
105 fm íbúö á 1. hæö, 4ra herb. Verð 1,6 millj.
Krummahólar
Rúmlega 100 fm 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Þvottaaöstaða innaf
eldhúsi. Bílskúrssökklar. Verð 1,4 til 1,5 millj.
Langholtsvegur
Portbyggö rishæö með sérinngangi. Ca. 100 fm steinhús. 4 herb.
Mjög stórar svalir. 27 fm geymslurými í kjallara meö hita og raf-
magni. Sérhiti. Verö 1,4 millj.
Leifsgata
Alls 125 fm hæö og ris í þríbýlishúsi. Bílskúr.
Laugavegur
Efri hæö og ris í timburhúsi. Á hæðinni er 3ja herb. íbúð. Ný
endurnýjuö. I risi er 60 fm panelklætt rými. Eignin er til afhendingar
nú þegar.
Furugrund Kóp.
4ra herb. íbúö á 6. hæö í lyftuhúsi. Mikiö útsýni. Fullbúin sameign
og bílskýli. Verö 1550 þús.
Lækjarfit Garðabæ.
Endurnýjuö 4ra herb. 100 fm íbúö á 2. hæö í tvíbýli. Verö 1,2 millj.
Kópavogsbraut
Mjög góð 140 fm efri sérhæö. Tvíbýlishús. Ðílskúr. Mikiö útsýni.
Seljahverfi
250 fm raðhús. 2 hæöir og kjallari. Innb. bílskúr. Verð 3,1 millj.
Tunguvegur — Rvk.
130 fm raöhús. Bein sala eöa skipti á 3ja herb. íbúö í lyftublokk.
Verö 2—2,1 millj.
Gerðakot Álftanesi
180 fm einbýlishús. Tvöfaldur bílskúr. Húsiö er á byggingarstigi og
skilast eftir samkomulagi. Verö tilboö.
Selfoss
Endaraðhús 117 fm á einni hæö. Rúmgóö stofa og 3 svefnherb.
Sjónvarpshol, eldhús með góöum innréttingum. 26 fm sambyggöur
bílskúr. Uppræktuö lóð. Verö 1650—1700 þús.
Verzlun
Höfum til sölu nýlenduvöruverslun í Vesturbænum.
Höfum kaupendur að
einbýlishúsi í Breiðholti, raöhúsi í Seljahverfi, sérhæö eöa raðhúsi í
austurbæ Reykjavíkur, góöar greiöslur.
Sérhæð með bílskúr i Reykjavík eöa Kópavogi.
4ra herb. íbúö nálægt miöbæ Reykjavíkur. Má kosta 1,6 millj.
3ja herb. íbúö meö bílskúr í Reykjavík eöa Kópavogi. Helst á
jarðhæð.
4ra herb. íbúö í austurbæ Kópavogs.
4ra herb. íbúö í Hóla- eöa Seljahverfi.
3ja herb. íbúö í austurbæ Reykjavíkur eða Bökkum.
3ja herb. íbúð í Kópavogi eöa Hafnarfirði.
3ja herb. risíbúö í Smáíbúöahverfi eöa Kleppsholti.
3ja eða 4ra herb. íbúö í vesturbæ.
2ja herb. íbúð í Reykjavík eöa Kópavogi.
2ja herb. íbúö í Vogum eöa Heimum.
Einstaklingsíbúö í Kópavogi eöa Hafnarfiröi.
Matvöruverslun á Stór-Reykjavíkursvæöinu.
lönaðarhúsnæöi ca. 100—200 fm.
Að litlu iönaðarhúsnæði ca. 50— 70 fm.
Vegna mikillar eftirspurnar og sölu undanfarið
vantar okkur allar stærðir fasteigna á söluskrá.
Jóhann Daviösson, heimasimi 34619,
Ágúst Guðmundsson, heimasími 86315,
Helgi H. Jónsson viðskiptafræðingur.
Símatími 2—4
Garðabær — einbýlishús
Um 190 fm einbýlishús á einni hæð á góöum útsýnisstaö í
Silfurtúni. Stór bílskúr. Fallegur garöur.
Kópavogur — einbýlishús
Mjög vandaö og gott einbýlishús 145 fm ásamt rúmgóöum
bílskúr á sérstaklega fallegum og góðum útsýnisstaö í vestur-
bænum. I húsinu eru m.a. 4 svefnherb. Góöar innréttingar.
Fallegur garöur. Bein sala.
Vesturbær — 4ra herb. risíbúð
Til sölu rúmgóö 4ra herb. risíbúö viö Bræöraborgarstíg. íbúöin
er mikiö endurnýjuö. Gott útsýni.
Stelkshólar — 4ra herb.
Mjög falleg 4ra herb. íbúö á 1. hæö í fjölbýli. Góöar innr. Góö
sameign.
Hafnarfjörður — 2ja herb. m. bílskúr
Góö 2ja herb. íbúö á 3. hæð í fjölbýlishúsi viö Álfaskeiö. Góöur
upphitaöur bílskúr fylgir. Ákv. sala.
Þórsgata — 2ja herb.
Nýstandsett 2ja herb. íbúö á 2. hæö í steinhúsi. íbúöin er til
afhendingar fljótlega. Lítiö áhvílandi.
Veitingastaöur — Söluturn
Til sölu veitingastaður á mjög góöum staö í bænum meö sæt-
um fyrir 50—60 manns. Góö ný tæki og innréttingar. Einnig til
sölu á sama staö söluturn vel búinn nýjum tækjum. Selst
saman eöa hvort í sínu lagi.
Eignahöllin 1verfisgötu76
Skúli Ólafsson
Hilmar Vlctorsson viöskiptafr.
Fasteigna- og skipasala
usava
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Einbýlishús
viö Gufunes. 5 til 6 herb. 132
fm. Bílskúr 50 fm. Eignin er í
góöu standi. Stór lóö.
Einbýlishús
í Austurborginni. 6 til 7 herb.
Bílskúr.
Eignaskipti
Við Kóngsbakka. 5 til 6 herb.
Rúmgóö og vönduö endaíbúö á
2. hæö. Suöursvalir. Sérþvotta-
hús í íbúðinni. Æskiieg skipti á
einbýlishúsi eða raðhúsi. Má
vera i smíöum.
Álfheimar
4ra til 5 herb. vönduö íbúö á 2.
hæö. Suðursvalir.
Nóatún
4ra herb. björt og sólrík risíbúð
í þríbýlishúsi. Svalir. Laus strax.
Raðhús
Við Reynigrund. 5 til 6 herb.
endahús. Bílskúrsréttur.
Hesthús
til sölu í Hafnarfiröi fyrir 6 hesta
ásamt hlööu.
Heildverslun
Hef kaupanda aö heildverslun.
Atvinnuhúsnæði
Hef kaupanda að ca. 1000 fm
atvinnuhúsnæði á 1. hæö sem
næst Reykjavíkur- eöa Sunda-
höfn.
Helgi Ólafsson,
löggiltur fasteignasali,
kvöldsími 21155.
44KAUPÞING HF Sími 86988
Einbýlishús og raðhús
Garðabær, Holtsbúö. 125 til
130 fm einbýli. Sauna í íbúð.
Bílskýli. Skipti á 3ja herb. í
Hafnarfirði koma til greina.
Verð 2,4 millj.
Hjallasel — parhús. 248 fm á
þremur hæöum meö bílskúr.
Vandaðar innréttingar. Tvennar
svalir, ræktuö lóö. Auövelt aö
útbúa séríbúö á jaröhæö. Verö
3,4 millj.
Frostaskjól. Fokhelt 145 fm
endaraðhús. Teikningar á
staðnum. Verð 1950 þús.
Hafnarfjöröur, Mávahraun. 200
fm á einni hæð. Verö 3,2 millj.
4ra—5 herb.
Vesturberg. 110 fm 4ra herb. á
3. hæö. Verö 1450—1500 þús.
Kleppsvegur. 100 fm 4ra herb.
endaíbúö á 4. hæð. Nýlega
standsett. Verð 1,4 millj.
Háaleitisbraut. 125—130 fm á
4. hæö meö bílskúr. Verð 2
millj.
Kaplaskjólsvegur. 140 fm íb. á
tveimur hæðum í fjölbýlishúsi,
sem skiptist þannig: Á neöri
hæð er eldhús, baö, tvö svefn-
herbergi og stofa. Á efri hæö: 2
svefnherbergi, sjónvarpshol og
geymsla. Verö 1650 þús.
Álfheimar. 100 fm 3ja—4ra
herb. á 3. hæð. Eign í góöu
standi. Ekkert áhvílandi.
Verð 1600 þús.
Háaleitisbraut. 4—5 herb. á 3.
hæð. Verö 1750 þús.
Spóahólar. 3ja herb. ca. 87 fm
á 2. hæð, stórglæsileg, selst
með eöa án bílskúrs.
Krummahólar. 2ja herb. 55 fm
vönduð íbúð á 3. hæð. Bílskýli
Verð 1250 þús.
Lúxusíbúö, í nýja miöbænum,
Ármannsfellshús. 2ja til 3ja
herb. 85 fm. Afh. tb. undir
Garöabær, Hraunhólar. Horn-
lóö fyrir einbýlishús. Verö 400
þús.
Esjugrund. Einbýlishús. Upp-
steypt plata fyrir 210 fm. einbýl-
ishús á einni hæð. Allar teikn.
Öll gjöld greidd. Verö 450 þús.
2ja—3ja herb.
tréverk 1. nóv. Verö 1500 þús.
Bílskýli.
Hafnarfjöröur, Vitastígur. 3ja
herb. 75 fm mjög vistleg íbúö.
Verð 1.150 þús.
Sigtún. 85 fm 3ja herb. kjallara-
íbúö. Verð 1,3 millj.
Aörar eígnir
Jörð á Noröurlandi. 400 ha jörö
í Kelduneshreppi, Þingeyjar-
sýslu. Verö 500 þús.
Rauöalækur. Lítil 2ja herb.
kjallaraíbúö. Sér þvottahús.
Góð geymsla. Nýstandsett.
Ekkert áhvílandi. Laus strax.
Verö 1050 þús.
Boðagrandi. Stórglæsileg 3ja
herb. ca. 80 fm endaíbúö á 7.
hæö. Parket á gólfum. Bílskýli.
Verö 1750 þús.
Vestmannaeyjar. Góö 2ja herb.
íbúð í nýlegu húsi. Bílskúrsrétt-
ur. Verö 550 til 600 þús.
Nuviröisreikningar kauptilboða
Reiknum nuviröi kauptilboöa fyrir viðskiptavini okkar.
Arbæjarhverfi. Fjölbýllshus i smíðum. Glæsilegar 2ja og 3ja
herb. íbúöir. Afhentar í júlí ’84. Stórkostlegt útsýni. Hagstætt
verð. Góð greiöslukjör.
raðhús á góöum stað í Fossvogi. Arinn í stofu. Góöar innrétt-
ingar. Nýr bílskúr. Lítið áhvílandi. Eign í sérflokki. Ákv. sala.
Verö 3,9 millj.
Önnumst sölu á Ármannsfellsíbúðunum í nýja miðbænum.
Verða afhentar t.b. undir tréverk 1. nóv. nk.
Gerum
greiösluyfirlit
lána vegna
fasteignaviöskipta.
HÚSI VERZLUNARINNAR
3. HÆÐ
Símatími 13—16 III86988
Sölumenn: Siguróur Dagbjartsson, heimasími 83135. Margrét Garðars, Vilborg Lofts viö-
skiptafræðingur, Kristín Steinsen viöskiptafraaðingur.