Morgunblaðið - 02.10.1983, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1983
32
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Laus staða
VERKFRÆÐINGS/TÆKNIFRÆÐINGS
íTæknideild, radiosendistöövum.
Nánari upplýsingar veröa veittar hjá starfs-
mannadeild.
PÓST- OG SIMAMÁLASTOFNUNIN
Ritari
Ritari óskast á lögfræöiskrifstofu frá 1. nóv.
nk. Um er að ræöa fjölbreytt sjálfstætt starf á
góöum staö í borginni.
Starfiö krefst m.a. ákveöinna skipulags-
hæfileika, vélritunar- og bókhaldskunnáttu.
Góö laun í boöi fyrir góöan starfsmann.
Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri
störf leggist inná auglýsingad. Mbl. f. 7. okt.
nk. merkt: „Ritari — 8581“.
Járniðnaðarmenn
Óskum aö ráöa vana járniðnaöarmenn.
Mikil vinna.
VELSMÐJA
PÉTURS AUÐUNSSONAR
Óseyrarbraut 3,
Hafnarfiröi,
sím i 51288.
Afgreiðslustarf
í bygginga- og verkfæraverzlun er laust til
umsóknar, sem framtíöarstarf.
Umsóknir sendist á afgreiöslu Morgunblaös-
ins merkt: „Atvinnuöryggi — 8589“.
Sölustörf
Stórt innflutningsfyrirtæki í Reykjavík vill
ráöa sölumenn til fjölbreyttra sölustarfa í hin-
um ýmsum söludeildum.
Æskileg þekking og reynsla í sölustörfum á
sviöi fatnaöar, búsáhalda og matvara.
Þeir, sem áhuga hafa á ofangreindum störf-
um, vinsamlega leggi umsóknir sína á af-
greiöslu blaösins með sem ítarlegustum upp-
lýsingum um aldur, menntun og fyrri störf
fyrir 7. þessa mánaöar merktar: „Sölustarf —
8584“.
Framtíðarstarf
óskast
fyrir ungan mann meö margra ára starfs-
reynslu viö bókhalds- og skrifstofustörf
ásamt umsjón meö rekstri umfangsmikils
tölvu bókhaldskerf i.
Kjöriö tækifæri fyrir fyrirtæki, aö tölvuvæö-
ast, að koma sér upp framtíðarstarfskrafti.
Getur hafiö störf strax.
Áhugasamir vinsamlega leggiö inn nafn og
símanúmer á augl.deild Mbl. fyrir 8. okt. nk.
merkt: „Framtíö — 8898“.
Vélfræðingur
óskar eftir góöri vinnu í landi.
Tilboö sendist á auglýsingad. Mbl., merkt: „V
— 8699“, fyrir 7. okt.
ILAUSAR STÖÐURHJÁ
_____I REYKJAVÍKURBORG
• Deíldartæknifræöingur (rafmagns) óskast
í fullt starf hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur.
• Raftæknir í fullt starf hjá Rafmagnsveitu
Reykjavíkur.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma
18222.
• Sálfræðingar (í 1 og Vz starf) óskast viö
sálfræöideildir skóla á yfirstandandi skólaári.
Upplýsingar veita forstööumenn sálfræöi-
deilda skóla í símum 28544 og 32410.
• Fóstrur viö eftirtalin dagheimili:
Skóladagheimiliö Hraunkot (heilt starf).
Dagheimiliö Ösp (heilt og hálft starf).
Leikskólinn Ægisborg (hálft starf e.h.).
Leikskólinn Leikfell (hálft starf f.h.).
Upplýsingar um störfin veitir umsjónarfóstra
í síma 27277 eða forstöðumenn viö heimilin.
Umsóknir skulu vera skriflegar og greina
m.a. frá menntun og starfsreynslu auk al-
mennra persónulegra upplýsinga. Umsókn-
um ber að skila til starfsmannahalds Reykja-
víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, fyrir kl.
16.00, mánudaginn 10. október 1983.
[ raðauglýsingar — raöaugiýsingar — raöaugiýsingar
nauöungaruppboö
Nauöungaruppboö
sem auglýst var í 20., 25. og 26. tbl. Lögbirt-
ingablaösins 1982 á eigninni Fagraholt 5,
ísafiröi, þinglesinni eign Gauts Stefánssonar,
fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands á
eigninni sjálfri, miövikudaginn 5. okt. 1983 kl.
14.00.
Bæjarfogetinn a Isafiröi.
Sýslumaöurinn í ísafjaröarsýslu.
30. okt. 1983.
Pétur Kr. Hafstein.
Nauöungaruppboö
sem auglýst var í 80., 83. og 87. tbl. Lögbirt-
ingablaösins 1981 á eigninni Sif ís 225, þing-
lesinni eign Hjallaness hf., Flateyri, fer fram
eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóös, Haf-
steins Sigurðssonar hrl., Byggöarsjóös og
Birgis Ásgeirssonar, lögmanns, á eigninni
sjálfri, þriöjudaginn 4. okt. 1983 kl. 16.00.
Bæjarfógetinn á ísafiröi.
Sýslumaöurinn í ísafjaröarsýslu.
30. október 1983.
Pétur Kr. Hafstein.
Nauöungaruppboö
sem auglýst var í 20., 25. og 26. tbl. Lögbirt-
ingablaðsins 1983 á eigninni Aöalgötu 62,
Súöavík, þinglesinni eign Heiöars Guö-
brandssonar, fer fram eftir kröfu Hauks
Bjarnasonar hdl., á eigninni sjálfri, miðviku-
daginn 5. okt. 1983 kl. 10.00.
Bæjarfógetinn á ísafiröi.
Sýslumaöurinn í isafjaröarsýslu.
30. október 1983.
Pétur Kr. Hafstein.
Nauöungaruppboö
2. og siöara sem auglýst var í 33.. 35. og 38. tbl. Lögbirtingablaösins
1981 á eigninni Bryndísi Is 705, þlnglesinni eign Gríms hf., ísafiröi, fer
fram eftir kröfu Fiskvelöisjóös Islands á skrifstofu embættisins aö
Pólgötu 2, þriöjudagínn 4. okt. 1983 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn á Isafirói.
Sýslumaöurlnn í Isaflaröarsýslu.
30. október 1983.
Pétur Kr. Hafstein.
Nauöungaruppboö
sem auglýst var í 59., 60. og 63. tbl. Lögbirt-
ingablaðsins 1983 á eigninni Heimabæ 3,
Hnífsdal, þinglesinni eign Bjarna Þóröarson-
ar, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands,
Tryggingastofnunar ríkisins, Innheimtu-
deildar Ríkisútvarpsins og Lífeyrissjóös Vest-
firðinga á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 4. okt.
1983 kl. 11.00.
Bæjarfógetinn á ísafirði.
Sýslumaöurinn i ísafjaröarsýslu.
30. október 1983.
Pétur Kr. Hafstein.
húsnæöi i boöi
lönaöarhúsnæöi
á Höfðatúni
140 fm iðnaðarhúsnæöi til leigu. Einnig hent-
ugt til annarra nota.
Nánari uppl. í síma 77200.
Einstaklingsíbúð til leigu
í nýlegu fjölbýlishúsi í Garöabæ. Eingöngu
reglusamur og skilvís einstaklingur eða hjón
koma til greina. Tilboö óskast sent augld.
Mbl. fyrir 7. október meö upplýsingum um
nafn, síma, aldur, starf og greiöslugetu,
merkt: „55 fm — 8896“.
Fyrsta flokks ís
Fyrsta flokks ís til fiskiskipa er til sölu hjá
okkur. Mjög stuttur afgreiöslutími. íslager
tekur 300 lestir og hægt er aö afgreiða 36
iestir á klukkustund.
P/F Bacalao, Þórshöfn,
Færeyjum. Sími 11360.
Mercedes Bens 309
árg. 1982 21. farþega til sölu. Uppl. í síma
91-46141.
Silfurvöruumboð
Til sölu eitt elsta og virtasta silfurvöruumboð
heims. Hefur veriö leiöandi á markaönum í
yfir 300 ár.
Tilboð merkt: „Z — 1789“ óskast sent augld.
Mbl. fyrir 7. nóv. meö upplýsingum um nafn,
heimilisfang og símanúmer.
Útgerðarmenn —
fiskverkendur
Höfum til sölu net, felld og ófelld, færatóg og
teina, notað og ónotað, dreka og keöjur,
netaflot, belgi, baujustangir og fiskkör úr
galvaniseruðu járni.
Fiskverkun Halldórs Brynjólfssonar,
Brekkustíg 38, Njarövík. Sími 92-1833.
Uppl. einnig í síma 92-2190.