Morgunblaðið - 02.10.1983, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1983
3
Stjórn LÍÚ:
Rekstrarskilyrði útgerðar-
innar með öllu óviðunandi
MEÐ áframhaldandi taprekstri er
einstaklingum gert ókleift að
stunda þennan atvinnurekstur, en
þeir hafa verið burðarásinn í þess-
ari starfsemi undanfarna áratugi.
Þetta segir meðal annars í sam-
þykkt stjórnar LÍÚ um taprekstur
útgerðarinnar, sem samþykkt var á
fundi hennar síðastliðinn fimmtu-
dag.
Fer samþykktin hér á eftir:
Stjórn LÍÚ telur að rekstrar-
skilyrði útgerðarinnar séu með
öllu óviðunandi, eins og staðfest
er af Þjóðhagsstofnun.
Kaupir Sambandið Tímann?
Stjórn LÍC varar stjórnvöld við
afleiðingum þess að útgerðin sé
rekin með tapi sem fjármagnað
er með skuldasöfnun.
f sl. mánuði afhenti Reykjavíkurdeild RKÍ slökkviliði Reykjavíkur nýja
sjúkrabifreið. Sjúkrabifreiðin stendur þarna fyrir framan skrifstofu Reykja-
víkurdeildarinnar að Öldugötu 4. Formaður Reykjavíkurdeildarinnar, Ar-
inbjörn Kolbeinsson, yfirlæknir, afhendir varaslökkviliðsstjóra, Hrólfi
Jónssyni, lykil bifreiðarinnar. Á myndinni eru frá vinstri talið: Richard
Pétursson, stjórnarmaður Reykjavíkurdeildarinnar, Ármann Pétursson,
formaður Brunavarnarfélags Reykjavíkur, Hrólfur Jónsson, Arinbjörn Kol-
beinsson, Unnur Scheving Thorsteinsson, formaður kvennadeildar RKÍ í
Reykjavík, og Ólafur E. Ólafsson, skrifstofustjóri Reykjavíkurdeildarinnar.
Slökkviliði Reykjavíkur
afhent ný sjúkrabifreið
BLAÐIÐ fslendingur á Akureyri
fullyrðir sl. fimmtudag að prent-
smiðjan Edda, sem er í eigu Sam-
bands íslenskra samvinnufélaga,
muni kaupa dagblaðið Tímann. Seg-
ist blaðið hafa fyrir þessari frétt
„áreiðanlegar heimildir“.
„Ástæðan fyrir kaupunum mun
aðallega vera sú, að skuldabyrði
Tímans er orðin geysimikil og
treysta þeir, sem nú standa að
rekstrinum, sér ekki til að halda
áfram," segir í fslendingi. Segir
ennfremur að endanleg ákvörðun
um „yfirtöku Sambandsins á
málgagni Framsóknarflokksins"
verði tekin á næstunni, skv. heim-
ildum blaðsins. „Samfara „eig-
endaskiptunum" eru fyrirhugaðar
gagngerar breytingar á rekstri
Tímans og „þeir reknir, sem þarf
að reka“ eins og einn heimildar-
manna íslendings orðaði þetta,"
segir blaðið.
Morgunblaðið bar þessa frétt
undir Þorberg Eysteinsson, fram-
kvæmdastjóra prentsmiðjunnar
Eddu í gærkvöld. „Ja, ég veit ekki
meir," sagði Þorbergur. „Ég hef
aldrei heyrt þetta nefnt og kem
alveg af fjöllum hvað þetta varð-
ar.“
Fiskverð hefur nú tvívegis ver-
ið ákveðið með lögum, þar sem
ekki er tekið tillit til aukins til-
kostnaðar og minnkandi afla. í
hönd fer erfiðasta rekstrartíma-
bil ársins og hljóta hin erfiðu
rekstrarskilyrði að draga úr
möguleikum til þess að halda
skipum til veiða.
Með áframhaldandi taprekstri
er einstaklingum gert ókleift að
stunda þennan atvinnurekstur,
en þeir hafa verið burðarásinn í
þessari atvinnustarfsemi undan-
farna áratugi.
SLOKKVISTÖÐIN í Reykjavík hef-
ur nú fengið afhentan nýjan sjúkra-
bfl frá Reykjavíkurdeild Rauða
krossins. Bfllinn er hugsaður til
notkunar að vetri til og við erfiðar
aðstæður.
Er hann neð drifi á öllum hjól-
um og annar útbúnaður er sér-
staklega í bílnum til að sinna
sjúkraflutningum í slæmu veðri.
Toppur bílsins er upphækkaður
svo öll vinnuaðstaða er góð. Auk
sérstaks búnaðar til vetrarstarfa
er bíllinn búinn þeim almennu
tækjum sem slökkviliðið hefur yf-
ir að ráða í sjúkrabílum. Bíllinn er
af Chevrolet Suburban-gerð.
Hann var innréttaður af Ragnari
Valssyni, bílasmið. Slökkviliðið
átti fyrir svipaðan bíl sem kominn
er nokkuð til ára sinna.
hvernig þú ferðast
Nútímatækni og þekking
okkar í þína þágu
Sérfræðingar í
sérfargjöldum
IBM tORDA
Tæknivæddasta ferðaskrifstofa landsins með
sérhæft starfsfólk þér til aðstoðar
LONDON
Heimsborgin - miðstöð
viðskipta og listalífs Evrópu
Farþegar ÚTSÝNAR feröast á lægstu fargjöld-
um, búa á völdum hótelum á beztu stööum í
borginni fyrir stórlækkaö verö, t.d. CUMBER-
LAND á horni HYDE PARK og OXFORDSTR/ET-
IS — í HJARTA TÍZKUHEIMSINS — ÚTSÝN hef-
ur ein ísl. feröaskrifstofa sérsamning viö
CUMBERLAND.
í KAUPBÆTI:
Tekið á móti þér um leiö og þú kemur úr
flugvélinni á Lundúnaflugvelli. Flutningur
frá og til flugvallar, innritun á hótel, dagleg
aðstoö þaulkunnugs fararstjóra meðan á
dvölínni stendur. Allt svo auövelt og öruggt
með Eyrúnu fararstjóra. Lundúnaferðin
sem borgar sig.
Reynsla farþeganna:
„Viö hjónin höfum í 6 jSkipti ferðast á
vegum Útsýnar, og getum ekki hugsaö
okkur betri þjónustu,£Sjla staöi, bæöi
iis.“ fft
heima og erlendis.
Eyrún fararsti.
æ #
SKEMMTILEGT — ODYRT — ORUGGT
KYNNIÐ YKKUR UTSYNARKJOR:
VETRARDVÖL Á COSTA DEL SOL
Feróaskrifstofan
ODYRAR
HELGAR-
iA'ivm
Kaupmannahöfn
Brottför laugardaga. Verð frá kr.
8.915
Edinborg
Brottför föstudaga. Verö frá kr.
8.208
Glasgow
Brottför föstudaga. Verð frá kr.
8.202
Luxemburg
Brottför föstudaga. Verö frá kr.
10.273
London
Brottför fimmtudaga. Verö frá kr.
8.275
Amsterdam
Brottför föstudaga. Verö frá kr.
9.950
— París
Brottför föstuoaga. Verð-ffa KL.
12.754
Helsinki
Brottför föstudaga. Verö frá kr.
10.918
Reykjavík: Austurstræti 17, Akureyri: Hafnarstræti 98,
sími 26611. sími 22911.