Morgunblaðið - 02.10.1983, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1983
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
19 ára piltur
óskar eftir framtíðarvinnu. Margt
kemur til greina. Tilboö sendist
Mbl. f. 4.10. merkt: „F — 8547".
Atvinna óskast
Ungur maöur óskar eftir vinnu.
Vanur verslunarstörfum. Uppl. í
síma 74910.
Einkatímar
í píanókennslu og/eöa i teikni-
kennslu. Börn jafnt sem fullorðn-
ir velkomnir. Uppl í sima
37485.
Heildsöluútsalan
selur ódýrar vörur. Smábarna-
fatnaöur og ódýrar sængurgjafir
í miklu úrvali. Freyjugata 9, opiö
frákl. 13—18.
□ MÍMIR 59831037 — 1.
I.O.O.F. 3 = 1651038 = 8VÍ0
DGimli 59831037 — Fjhsl. Hyll
SMR
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Dagsferóir
sunnuaginn 2. okt.:
1. Kl. 10. Hátindur Esju (914 m)
— Sandsfjall. Verö kr. 250.
2. Ki. 13. Eyjadalur og nágrenni.
en dalurinn er noröan megin í
Esju. Verö kr. 250.
Fariö frá Umferöarmiðstööinni,
austanmegin. Farmiöar viö bíl.
Ath : Pottasett frá Nýjadal er í
óskilum á skrifstofu Fi.
ÚTIVISTARFERÐIR
Dagsferðir sunnudag-
inn 2. okt.
1. Kl. 8.00 Þórsmörk — haust-
litir. Síðast haustlitaferöin. Verö
450 kr.
2. Kl. 10.30 Mótkarðthnúkar —
Svínaakarö. Skemmtileg
fjallganga og gömul þjóðleiö í
Kjósina. Verö 250 kr.
3. Kl. 13.00 Maríuhöfn — Búa-
aandur. Lét strandganga. Forn-
ar minjar um verslunarstaö o.fl.
Verð 250 kr.
Frítt fyrir börn í dagsferöir.
Ðrottför frá bensínsölu BSi. Sím-
svari 14606. Sjáumst á sunnu-
daginn.
Kvenfélag Keflavíkur
Fundur í Kirkjulundi mánu-
daginn 3. október kl. 8.30.
Stjórnin.
SAMTÖK
ÁHUGAMANNA
UM HEIMSPEKI
PÓSTHÓLF 4407 124 RVK
Leshringar um andlega heim-
speki, viddareölisfrœöi. stjörnu-
speki og andiega sálarfrœöi.
Krossinn
Almenn samkoma í dag kl. 16.30
að Álfhólsvegi 32, Kópavogi.
Allir hjartanlega velkomnir.
Fimir fætur
Dansæfing veröur í Hreyfilshús-
inu sunnudaginn 2. október kl.
21.00. Mætiö tímanlega. Nýir fé-
lagar ávallt velkomnir.
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöid, sunnudag kl. 8.
Þrekæfingar skíöadeildar Vik-
ings veröa mánudaga, miöviku-
daga og fimmtudaga kl. 18.30 f
félagsheimili Víkings viö Hæöa-
garö. Byrjaö veröur mánudaglnn
3. október.
Stjórnin.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Sunnudag kl. 11.00 sunnudaga-
skóli, kl. 20.00 bæn, kl. 20.30
hjálpræöissamkoma. Mánudag
kl. 16.00 heimila-sambands-
fundur.
Velkomin.
KFUM & KFUK
Amtmannsstíg 2B
Bænastund í kvöld kl. 20. Sam-
koma kl. 20.30 á vegum Sumar-
starfs KFUK i Vindáshlíö. Kristín
Sverrisdóttir talar. Tekiö á móti
gjöfum til starfsins í Vindáshlíö.
Og muniö aö einnig veröur kaffi-
sala Hlíöarmeyja aö Amt-
mannsstig 2B í dag og hefst kl.
14.30. Allir velkomnir. Ath. mun-
iö eftir biblíulestrinum á mánu-
dagskvöldið kl. 20.30.
Skíðadeild
Þrekæfingar í Laugardal þriöju-
daga og fimmtudaga kl. 18.30.
Þjálfari Siguröur H. Jónsson.
Stjórnin
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
i dag, sunnudag, veröur almenn
samkoma kl. 11.00. Verlö vel-
komin.
Framkonur
Fyrsti fundur vetrarins veröur
haldinn í Framheimilinu mánu-
daginn 3. okt. kl.20.30. Sjúkra-
þjálfri heldur fyrirlestur og svar-
ar spurningum.
Mætum allar.
Stjórnin.
Kristniboðsfélag karla
í Reykjavík
Fundur veröur haldlnn að Lauf-
ásvegi 13, mánudaginn kl.
20.30. Slgurbergur Arnason,
hefur efni. Allir karlmenn vel-
komnir.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía Keflavík
Almenn samkoma kl. 14.00.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Sunnudagaskóli kl. 10.30. Al-
menn samkoma kl. 20.00.
Ræöumaöur Óskar Gislason.
Skírnarathöfn. Samskot til
kristniboös í Afríku.
Kvenfélag Háteigssóknar
Fyrsti fundur félagsins veröur
þriöjudaginn 4. okt. kl. 20.30 í
Sjómannaskólanum. Unnur
Arngrímsdóttir flytur erindi.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Sunnudag kl. 11.00 sunnudaga-
skóli, kl. 20.00 bæn, kl. 20.30
hjálpræöissamkoma.
Velkomin.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilboó — útboó
Tilboö óskast
í Volvo F 10, árgerö 1982, vöruflutningabif-
reið sem skemmst hefur í umferöaróhappi.
Bifreiöin veröur til sýnis aö Skemmuvegi 26,
Kópavogi, miðvikudaginn 5/10 '83 kl.
13—16.
Tilboðum sé skilaö til Samvinnutrygginga,
Ármúla 3, Reykjavík, fyrir kl. 16, fimmtudag-
inn 6/10 ’83.
SAMVINNU
TRYGGINGAR
Ármúla 3, sími 81411.
kennsla
Þýskunámskeið
Germaníu
Námskeiöin fyrir byrjendur og einnig þá sem
lengra eru komnir hefjast mánudaginn 3.
október.
Væntanlegir þátttakendur komi í Háskóla ís-
lands, (Lögberg), kennslustofu 102 kl. 20.00
til innritunar.
Þar veröa gefnar allar nánari upplýsingar.
Félagið Germanía.
Sauðárkrókur —
Bæjarmálaráð
Aöalfundur bæjarmálaráös Sjálfstæöisflokksins á Sauöárkróki, verö-
ur haldinn miövikudaginn 5. okt. nk. í Sæborg kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Aöalfundarstörf.
2. Bæjarmál. Stjórn bæjarmálaráös.
Akurnesingar
Fulltrúaráö sjálfstæöisfélaganna á Akranesi heldur almennan stjórn-
málafund i Sjálfstæöishúsinu á Akranesi mánudaginn 3. okt. kl.
20.30.
Fundarefni:
1. Alþingismennirn-
ir Friöjón Þóröarson
og Valdimar Indr-
iöason ræöa um
j stjórnmálaviöhorfiö
j og svara fyrirspurn-
um.
2. Önnur mál.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Félag sjálfstæðismanna
í Háaleitishverfi
Félag sjálfstæöismanna í Háleitishverfi boöar til almenns félagsfundar
j mánudaginn 3. okt. kl. 18.00 í Valhöll.
DagSkrá:
Kosning 4ra fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins 1983.
Stjórnin.
Félag sjálfstæðismanna í
Skóga- og Seljahverfi
Félag sjálfstæðismanna í Skóga- og Seljahverfi boöa til almenns
fundar mánudaginn 3. okt. kl. 20.30 aö Seljabraut 54 (húsi Kjöts og
fisks).
Dagskrá:
Kosning fjögurra fulltrúa á landsþing Sjálftæöisflokksins 1983.
Stjórnin.
Aðalfundur fulltrúaráðs
Sjálfstæðisfélags Kjósa-
sýslu
veröur haldinn í Hlégaröi þriöjudaginn 4. okt. kl. 8.30 e.h. Fundarefni:
Venjuleg aöalfundarstörf. Á fundinn koma Salome Þorkelsdóttir,
Matthías H. Mathiesen viðskiptaráöherra og Gunnar Schram.
Stjórnin.
Landsmálafélagið Vörður
Almennur félagsfundur
Boöaö er til almenns félagsfundar þriöjudaginn 4. okt. kl. 20.30 (
Valhöll.
Dagskrá:
1. Kosning 8 fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins 1983.
2. Félagsstarflö.
Stjórnin.
Kópavogur — Kópavogur
— Spilakvöld
Hin vinsælu spilakvöld Sjálfstæölsfélags Kópavogs hefjast nú aftur
þriöjudaginn 4. október kl. 21.00, stundvíslega meö 4ra kvölda
keppni. Spilaö verður í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1. Glæsileg
kvöld og helldarverölaun. Veriö meö frá byrjun.
Allir velkomnir. Kaffiveitingar.
Stjórn SjálfstæOisfélags Kópavogs.
KÓRAMÓT
íslands ’83
í framhaldi af ráöstefnu meö formönnum og kórstjór-
um kóra innan LBK síöast liðiö vor er hér meö ítrek-
aö aö fyrirhugaö kóramót íslands ’83 fer fram í
Reykjavík dagana 27.—30. okt. nk. Nánari upplýs-
ingar veröa sendar kórunum næstu daga. Upplýs-
ingar eru einnig veittar á skrifstofu sambandsins,
sími 28930 kl. 15—17.30 daglega.
KFUK VINDÁSHLÍÐ
KAFFISALA
til ágóða fyrir Sumarbúöirnar í Vindáshlíö veröur í
dag í húsi KFUM og K viö Amtmannsstíg 2B og hefst
kl. 15.00.
Komiö og drekkið síödegiskaffiö hjá okkur.
Stjórnin.