Morgunblaðið - 02.10.1983, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 02.10.1983, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1983 17 2ja herb. Orrahólar, faJleg og rúmgóð 2ja herb. ibúð á 6. haeð. Fallegar innréttingar. Tengi fyrir þvottavél á baöi. Stórar svalir. Frábært útsýni. Bein sala. Verö 1200 þús. Flúöasel, góö 2ja herb. ósamþykkt ibúð í kjallara, laus fljótlega. Bein sala. Verð 900 þús. Grundarstígur, 30 fm góð einstaklingsíbúö á 2. hæð í fjölbýll. Eignin er með nýjum eldhúsinnréttingum. Ákv. sala. Verð 550 þús. Kambasel, falleg og rúmgóö 2ja herb. ibúð á 2. haBÖ. Þvottah. innan ibúöar. Góöar suðursvalir. Ákv. sala. Verð 1200 þús. Vífilsgata, litil ósamþykkt íbúð í kjallara. fbúöin fæst með góðum greiðslukjörum. taus strax. Bein sala. Verð tilboð. Mávahlíð, sérstaklega góö 70 fm íbúð í kjailara. Lítiö niöurgrafin. fbúðin er mikið endurnýjuö, með nýrri endhúsinnr. Nýtt gler. Sér- inng. Snotur eign á góðum staö. Verð 1100—1200 þús. Þverbrekka Kóp., Snotur 2ja herb. íbúð á 2. hæö meö furuinnrótt- ingum. Tengi fyrir þvottavól á baöi. Verð 1100 þús. -4ra herb. Eiöistorg, björt og skemmtileg 110 fm íbúð á 3. hæð. Góöar innróttingar. Tvennar svalir. Mlkiö útsýni. Laus strax. Verð 2,2 millj. Grettisgata, 4ra herb. 130 fm góð ibúð á 3. hæð í fjölbýli. Stórar suðursvalir. Ákv. sala. Verö 1750 þús. Jörfabakki, falleg 117 fm 4ra herb. íbúö með aukaherb. í kj. Þvottaherb. innan íbúöar. Suöursvalir, laus fljótlega. Ákv. sala. Miðleiti, rúmgóð og skemmtileg íbúö á 2. haað, tilbúin undir tróverk með bilskýti. Góðar suöursvalir. Skipti möguleg á tilbúinni eign. Ákv. sala. Verö 1500 þús. Bergþórugata, mikið endurnýjuð 75 fm 3ja herb. íbúö í kallara i þribýllshúsi. Nýjar innréttingar. Nýtt rafmagn. Góð íbúð miösvæöis Verð 1100—1200 þús. -6 herb. íbúðir Álfheímar, góð 5 herb. íbúð á 4. hæð með aukaherb. í kjallara og aðgangi að snyrtingu. Nýlegar innréttlngar. Verð 1750 þús. Skipholt, 5 herb. 125 fm glæsileg íbúð á 4. hæð í fjölbýli. Frábær eign. Mikiö útsýni. Aukaherb. i kjallara. Sameign öll til fyrirmyndar. Ákv. sala. Verð 1800 þús. Espigerði, 6 herb. 135 fm góö íbúö á 2. og 3. hæö í fjöibýll. Einstaklega góö eign á einum vinsælasta stað í Rvk. ásamt bílskýli. Verð 2750 þús. Sérhæðir Melabraut Seltj., 4ra herb. 110 fm góö ibúö á jarðhæö í tvíbýli. Góður garður. Ákv. sala. Verö 1800 þús. Miklabraut, 4ra herb. 100 fm mjög góð íbúð á 2. hæö í þríbýll ásamt góðum bílskúr og óinnréttuöu geymslurisi yfir ibúðinni. Akv. sala. Verð 1900 þús. Rénargata, 4ra herb. 115 fm óvenjuglæsileg og nýinnréttuö íbúö á 2. hæð í þríbýli. Verö 2200 þús. Ein vandaöasta eignin á markaöin- um í dag. Safamýri, 6 herb. 145 fm góö íbúö á 2. hæð í þríbýli. Verö 3 miltj. Rúmgóð og björt íbúð á einum eftirsóttasta stað í bænum, ásamt bílskúr og vel grónum garöl. Akv. sala. Fífuhvammsvegur, 120 fm 4ra herb. íbúö á 2. hæð í fjórbýli. Stór | og björt íbúö ásamt stórum bilskúr. Verð 1950 þús. Einbýlishús og raðhús Dísarás, gott endaraðhús, svo til fullbúiö, á tveim hæöum ásamt bílskúr. Góðar stofur, arinn. Vandaðar innréttingar. 5 svefnherb. Ákv. sala. Verö 3200 þús. Hvassaleiti, 6 tii 7 herb. 200 fm mjög gott raðhús á tveim hæðum ásamt bílskúr. Skjólríkur og vel gróinn garöur. Ákv. sala. Verð 4 millj. Mjög gott raðhús á góöum stað. Aratún Garðabæ, 140 fm einbýli á einni hæð með 50 fm viöbygg- ingu með mikla nýtingarmöguleika. 600 fm ræktuö lóö. Fæst i skíptum fyrir minni eignir í Rvk. eöa bein sala. Verð 3500 þús. Réttarsel, 210 fm parhús á tveimur hæöum með útgröfnum kjall- ara. Innbyggður bílskúr. Arinn. Mjög gott útsýni. Selst í fokheldu ástandi með járnuðu þaki og grófjafnaðri lóö. Verö 2,2 millj. Lerkihliö, 240 fm raðhús sem er kjallari og tvær hæðir. Óvenju skemmtiiegar teikningar og góö staðsetning. Til afhendingar strax. Verð 2,3 millj. Kögursel, 185 fm einbýll á tveimur hæöum fokhelt að innan en fuilbúið að utan með blílskúrsplötum. Lóð fullfrágengin. Til afhend- ingar strax. Verð 1900 þús. Rauðageröi, giæsilegt 215 fm einbýlishús á tveimur hæöum ásamt | bílskúr í fokheidu ástandi. Til afhendingar strax. Góö eign á góöum stað Sklpti eöa beln sala. Verö 2,2 mlllj. Heiðnaberg, 6 herb. 140 fm fokhelt raöhús á tveimur hæðum meö I innbyggðum bílskúr. Húsiö skilast meö járni á þaki og gleri t glugg- j um en fullbúiö aö utan. Fast verð 1700 þús. Vallarbraut, Seltj., 140 fm gott einbýlishús á einnf hæð ásamt j rúmgóðum bílskúr. Parket á gólfum. Stórar og bjartar stofur. Stór, ræktuö lóð. Ákv. sala. Verð 3,7 millj. Nánari upplýsingar á skrifstof- j unni. Vallhólmi, 220 fm gott einbýlishús, sem er með rúmgóöum innb. j bilskúr, sauna og góðum og vel grónum garði. Mjög góð staðsetn- ing og áhugaverð eign. Ákv. sala. Verð 5 mill|. Kjarrmðar Garðabæ, gott raöhús á tveimur hæöum um 95 fm | m/ bilskúrsrétti. Fallegar innréttingar. Verö 1750 þús. Ath.: fjöldi annarra eigna á söluskrá. Ávallt fyrirliggjandi ný söluskrá. Fasteignamarkaöur Fjárfesdngarfélagsins hf SKÓLAVÖROUSUG 11 SiMI 28466 (HÚS SPAFIISJÓÐS REYKJAVlKUR) Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurösson hdl. Opið 15—17. Stóragerði Glæsileg ca. 110 fm 4ra herb. íbúö á 3. hæð. fbúöarherb. í kjallara. Bein sala. Hlíðar Ca. 110 fm 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð viö Eskihlíö. Bein sala. Hringbraut 70 fm 3ja—4ra herb. íbúö á 2. hæö í tvíbýlishúsi. Laus strax. Bein sala. Breiðholt Ca. 110 fm íbúö á 2. hæö viö Vesturberg. Bein sala. Breiðholt Ca. 120 fm 5 herb. íbúö á 1. hæö viö Flúöasel meö bílskýli. Bein sala. Unufell Ca. 130 fm raöhús á einni hæö m/bílskúr. Bein sala. Einar Sigurðsson hrl., Laugavegi 66. Sími 16767. Kvöld- og helg- arsími 77182. Þú svalar lestraijxirf dagsins ásíðum Moggans! Raðhús Álftanesi Húsið er 218 fm. Innb. bílskúr. Afh. fullbúið aö utan en í fokheldu ástandi aö innan í jan. 1984. Verö 1660 þús. Mjög hagstæð greiöslukjör. Fasteignamarkaöur Hárfesdngarfélagsins hf SKÓLAVÖROUSTlG 11 SÍMI 28466 (HÚS SRÁRISJÓOS REYKJAVlKUR) Lögfraeðingur: Pétur Þór Sigurðsson hdl. Hjailabraut Hafnarfirði Mjög vönduö 3ja herb. 98 fm íbúö á 3. hæö. Þvotta- herb. og búr í íbúöinni. Upplýsingar í símum 54867 og 71725. 85009 — 85988 Símatími í dag kl. 1—4 2ja herb. Fálkagata. Góö íbúð á 1. hæö í fjórbýlishúsi. Bílskúrsróttur. Sér inng. Veró 1 millj. Setjahverfi. Lítil 2ja herb. ibúö ( kjallara Hagstwtt verð. Hraunbær. ibúö í góöu ástandl á 2. hæð ca. 65 fm. Suðursval- ir. Kópavogsbraut. Rúmgóö snot- ur íbúö á 1. hæð i 5 íbúða húsi. Sárinng. Sérhiti. Hverfisgata. Lítil íbúö á jarö- hæö. Laus strax. Sórinngang- ur. 3ja herb. Meistaravellir, rúmgóö falleg íbúö í sambýlishúsi. Bílskúrs- réttur. Ath.: skipti á 2ja—3ja herb. íbúð í austurborginni. Hæðargarður, rúmgóö íbúö á 1. hæð í tvíbýlishúsi. Ca. 90 fm. Sér inng. Sérhiti. Sérgarður. Verö 1550 þús. Smáíbúðahverfi, rúmgóö ris- íbúö í góöu ástandi. Sárinng. Róleg staösetning. Asparfell. Sériega rúmgóö íbúö í lyftuhúsi. Þvottahús á hæöinni. Laus 7.11. Mikil sameign. Skípholt. íbúö í góöu ástandi á 4. hæö. Gott gler. Baöherb. endurnýjaö. Bílskúr getur fylgt. Ölduslóð. Góö íbúð tæpir 100 fm á jaröhæð í þríbýlishúsi. Sérinng. Hafnarfjörður. Riaíbúö ca. 75 fm í þríbýlishúsi viö Vitastig. Ibúö í góöu ástandi. Verð 1100 þús. Bragagata, ca. 65 fm. Vorö 900 |)Ú8. Leilsgata. Rúmgóö íbúö á efstu hæö ca. 100 fm. Laus strax. Bílskúr. 4ra—5 herb. Jörfabakki, góö 4ra herb. íbúö á 2. hæö ca. 110 fm. Sér þvottahús. Suöursvalir. Auka- herb. í kjallara meö lögnum. Verö 1,6 millj. Miðbærinn — lúxusíbúö. íbúöin ca. 100 fm og er öll endurnýjuö. Stórt eldhús meö nýjum innréttingum, tvö svefnherb., rúmgóö stofa, þvottahús á sömu hæð og íbúðin. Allar innrétt- ingar nýjar. ibúðinni fylgja 25 fm svalir, sem hæglega mwtti byggja yfir. Frábært útsýni. Álftamýri, rúmgóö íbúö á efstu hæö í góöu ástandi. Mikið út- sýni. Suöur svalir. Háaleitisbraut, sérlega vönduö og mikið endurnýj- uö 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæö í enda. Losun sam- komulag. Bílskúr. Háaleitísbraut — bílskúr. fbúö í góöu ástandi ca. 117 fm. Suö- urendi. Ákv. sala. Lítiö áhvíl- andi. Bílskúr. Álfheimar. 4ra herb. góö íbúö á efstu hæö. Suöursvalir. Mikiö útsýni. Skipti óskast á 2ja—3ja herb. Hólahverfi m/bílskúr, 120 fm íbúö á 3. hæð (efstu). Sér- þvottahús. Ákv. sala. Bílskúr. Laus strax. Blikahólar m/innb. bílskúr. 4ra—5 herb. íbúö á 1. hæð í þriggja hæöa húsi. Innb. bfl- skúr. Suðursvalir. Mikið út- sýni. Sérhæöir Jórusel. Aöalhæöin í tvibýlis- húsi. Ný, nær fullbúin eign. Möguleg skipti á minni eign. Melabraut. Neöri sérhæö ca. 110 fm í góöu ástandi. Ákv. sala. Losun samkomulag. Seltjarnarnes. Efri sérhæö ca. 150 fm. Sérinng. Þvottahús í íbúöinni. Góður bílskúr fylgir. Útsýni. Lindarbraut. 120 fm sérhæö í þríbýlishúsi. Eignin er í góöu standi. Raöhús Hryggjarsel, nær fullbúin eign á tveimur hæöum. Séríbúö í kjall- ara. 60 fm tvöfaldur bflskúr. Mögulegt að selja eignina i tvennu lagi. Kjarrmóar. Endaraöhús á 2 hæöum í iokaöri götu. Aöeins 3 hús í lengjunni. Á neöri hæö er stofa, eldhús, 2 svefnherb., baðherb. meö glugga. Anddyri og þvottaaöstaöa. Á efri hæð er rúmgóö stofa sem má skipta í 2 herb. auk þess mikiö geymslu- rými. Bítskúrsréttur. Mjög smekkiegt hús. Ljós teppi. Vandaðar innréttingar. Einbýlishús Grundarfjörður. Einbýlishús á einni hæö. Nær fullbúin eign. Rúmgóöur bílskúr. Teikn. á skrifstofunni. Parhús. Vel staösett parhús viö Réttarsel á 2 hæöum auk kjall- ara. Húsiö afh. strax á bygg- ingarstigi. Teikn. á skrifstof- unni. I byggingu í smíöum Smáíbúðahverfi. Einbýlis- hús á byggingarstigi. Frá- bær staösetning. Innbyggö- ur bílskúr. Teikn. á skrif- stofunni. Brekkutún Kóp., parhús á tveimur hæöum ca. 200 fm, mögulegt aö hafa sér íbúð i kjallara. Afhendist rúmlega fokhelt strax. Sumarbústaðir Sumarbústaður viö Meöal- feilsvatn. 4 ára gamall bústaður viö vatnið. Veiðiréttindi í vatn- inu fylgja. Ljósmyndir á skrif- stofunni. Bátask., sána, arinn. Verö 700—800 þús. Blóma- og gjafavöruverslun Glæsileg verslun á frábærum staö í borginni til sölu. Verslunin hefur á boöstólum gjafavörur (kristalsvörur), blóm og blómaskreytingar. Erlend viöskiptasambönd geta hugsanlega fylgt. Hagkvæmur ieigu- samningur. Stórglæsilegar innréttingar fylgja og eru þær færanleg- ar. Góöir skilmálar. Afh. sttir samkomulagi. Kjöreigns/« Ármúla 21. Dan V.S. Wiium Iðgfr. Ólafur Guömundsson sðlumaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.