Morgunblaðið - 02.10.1983, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 02.10.1983, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1983 37 Bladburóarfólk óskast! Vesturbær Nýlendugata fMotypitiilifftfrifr BBC-míkrótölvan Nú gefst tækifæri til aö eignast tölvu sem □ hefur ótrúlega stækkunarmöguleika □ hefur mjög fullkomiö og hraövirkt BASIC □ hentar bæöi heimilum og skólum □ hefur möguleika í öörum forritunarmálum, (t.d. LISP, FORTH, PASCAL og BCPL) Ábyrgöar- og viðhaldsþjónusta. Radíóverkstæðið Ýmsir gamlir góðir — Sunny Afternoon Þaö er ekki bara endurreisnarskeiö bítlatímans á íslandi. Breskir tónlist- arspekingar hafa nú sett saman 20 laga plötu meö ölium helstu perlum sjöunda áratugarins. Meöal flytjenda eru Kinks, Byrds, Traffic, Donovan, Turtles, Mamas & the Papas, Fleetwood Mac og Lovin' Spoonful. XTC — Mummer Fáar hljómsveitir bresku nýbylgjunnar hafa þróast jafn ört og XTC. Aö- dáendur XTC geta ætiö treyst þvi aö ný plata frá drengjunum er i senn spennandi tónlistarleg upplifun og pottþéttur gæöagripur. Gagnrýnend- ur hafa ekki getaö annaö en hælt XTC plötunum á hvert reipi því þær eru bara svo fj... góöar. Munið póstkröfu- símann 11620 Michael Schenker Group — Built to Destroy Michael Schenker grúppan er ein sú traustasta í hevwííí metal bransanum einsog þungarokk fríkin vita mæta vel. Þaö er því alger óþarfi aö mæla meö nýju plötunni, hún gerir þaö best sjálf. Þaö sakar samt ekki aö benda á aö hljóöritunarmeistari M.S.G. aö þessu sinni er Louis Austin, sá hinn sami og tók upp síöustu plötur EGÓ oa Grýlanna. UB 40 — Labour of Love UB 40 komu sjálfum sér og öörum rækilega á óvart þegar Red Red Wine skaust á toppinn í Bretlandi. I fyrsta sinn sem þessi undurgóöa hljómsveit leikur lag eftir utanaökomandi aöila inn á plötu og þá gerist stóra undrió. En Red Red Wine er ekki eina klassa- lagió á nýju plötunni þvi hún er mor- andi i meiriháttar lögum. UFO — Headstone, the Best of UFO Þar sem UFO grúppan hefur snúiö upp tánum þótti vel til fundiö aö gefa út minningaralbum um jjetta band. Ekki er nóg meö aö hór só aö finna öll bestu lög UFO heldur eru hór einnig lög með þeim sveitum sem tengjast meölimum UFO gegnum tiðina, þ.á m. Whitesnake Scorpions, Wild Horses, Michael Schenker Group og Lone- STAGE PRESENTATION ^ezzoforte 6KJ SCR.EEN BA STAR WARS RE’ Mezzoforte — Sprelllifandi Ótrúlegt c' þaö en satt engu aö síöur aö Mezzoforte eru miklu betri á sviöi en þig hefur grunaö. Undir þessa fullyröingu tóku breskir tónlistargagnrýnendur, sem við- staddir voru Dominion-konsertinn, heils hugar í dómum sínum. Og þá er komiö aö þór aö sannfærast og þaö gerir þú best meö því aö tryggja þér elntak af hljómlelka- plötunni Sprelllifandi. — Fyrlr sanna aödáendur Mezzo má geta þess aö nú eru fáanlegir Mezzoforte-bolir fyrir gjafverö. TDK /Etlar þú að taka upp talaö mál eöa tónlist? Fyrir feröatækiö, bíl- tækiö eöa fínu græj- urnar heima? Svariö er ekki nema eitt, í öllum tilfellum hlýtur þaö aö vera TDK. KARNABÆR iWnar HLJÓMPLÖTUDEILD Austurstrætí 22, Laugavegi 66, Rauðarárstíg 16, Glæsibæ, Mars, Hafnarfirði, Plötuklúbbur/Póstkröfusími 11620. NÝJAR PLÖTUR Þaö eru orö aö sönnu aö nú séu allar Karnabæjarbúðirnar stútfullar af nýjum plötum og enn bætist viö úrvalið. Hér aö neöan gefur aö líta örlítiö brot af dýrðinni og í vikunni bætast enn fleiri titlar viö. Þaö er því ekkert sem heitir. Nú drífur þú þig strax á morgun í bæinn og skoðar hvaö á boöstólum er.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.