Morgunblaðið - 02.10.1983, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1983
51
Leggist fyrst á bakió
...ogsvoáhlióina
Finnið hve Iikaminn ligRur eðlilega.
Finnið hina ótrúlegu mýkt og jafnframt
hvernig rúmdýnan styður við hvern líkams-
hluta, hvern hryggjarlið.
Finnið hvernig þreytan líður úr líkamanum.
í
Finnið hve mjúklega efri hluti dýnunnar
lætur undan mjöðmum og öxlum.
Finnið hve bakið hvílist eðlilega þegar
rúmdýnan lagar sig eftir línum líkamans
Finnið þægindin sem því fylgja að njóta
ávallt hvildar hvernig sem legið er.
Stinnar eöa mjúkar
Tvær gerðir DUX eru nú fáanlegar, stinnar og
mjúkar.
Fjaðrirnar í efra lagi mjúku gerðarinnar láta
betur undan útlínum líkamans.
Gætiö bess aó velja réttu stæróina
Mjórri DIJX rúmdýnur en 90 cm
eru ekki fáanlegar.
Við erum þeirrar skoðunar að
það sé lágmarksbreidd fyrir
fullorðna.
Tvær 90 cm dýnur passa í
venjulegt tvíbreitt rúm.
Á þessari sérsniðnu DUX rúm-
dýnu rúmast tveir þegar þörf
krefur. Hún er tilvalin fyrir
barnafólk þar sem börnin eiga
það til að læðast uppí til pabba
og mömmu þegar þau vakna
upp við vondan draum. í svefn-
herbergi með tveimur
aðskildum rúmum er upplagt að
hafa annað 120 cm og hitt 105
cm.
Hentug breidd á rúmi þar sem
sofa oftar tveir en ekki.
Bráðgott fyrir börn sem brölta
mikið í svefni.
Hentugt í hjónarúm fyrir þá sem
eru að byrja að búa.
Svo má alltaf stækka við sig
þegar betra rými býðst.
Þægilegustu breidd fyrir eins-
takling er 105 cm.
Þessir 15 viðbótar-cm gera
öllum kleift að hreyfa sig eðlij
lega án þess að rumska.
AÐALSTRÆTI9
DUX rúmdýnur eru framleiddar
í öllum stærðum.
Hvaða breidd og lengd sem er - <
klæðskerasniðin fyrir hvern og
einn.
DUX framleiðir einnig hina
klassisku heilu þjónasæng.
Með henni gefst kostur á að
koma fyrir náttborðum eða
skápum beggja vegna rúmsins.
165 cm
r
SÍMI27560