Morgunblaðið - 02.10.1983, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1983
71
strangt og heimavinnan svo
mikil að maður komst ekki yfir
mikið fleira."
— Þú heíur þó haft tíma til að
taka þátt í félagslífi skólans?
— Sigrún: „Það er nú ákaflega
lítið félagslíf í frönskum skólum,
en þarna störfuðu þó kvik-
myndaklúbbur og mannréttinda-
klúbbur og var ég í þeim síðar-
nefnda. Hann var í tengslum við
Amnesty International og skrif-
uðum við bæði mikið af bréfum
til að hjálpa fólki, og fengum
fólk til að koma og tala á fund-
um hjá okkur."
— Og brað tekur nú við?
— Sigrún: „Stærðfræðin, ég
hef mestan áhuga á henni sem
stendur og er nýbyrjuð í
stærðfræðideild Háskóla ís-
lands. En ég held samt öðrum
möguleikum opnum."
Menntaskólanám
á frönsku, hvernig
er það hægt?
Þessari spumingu beindum
við til íslenskrar stúlku, Sigrún-
ar Andradóttur, sem er nýút-
skrifuð úr eðlisfræðideild
MARIE CURIE menntaskólans í
París. Eftir grunnskólann flutt-
ist hún til Frakklands með for-
eldrum sínum og bjó þar um
þriggja ára skeið. Hún kunni
enga frönsku þegar hún fór út en
gekk ekki verr í náminu en svo
að hún varð annar dúx skólans í
vor.
— Sigrún: „Þetta var náttúru-
lega erfitt, sérstaklega fyrst
meðan ég var að komast inn í
frönskuna. En mér líkaði mjög
vel þarna, nema hvað aginn var
helst til mikill. Námið var mjög
íslendingar hafa oftast verið duglegir við að tolla í þeirri tísku sem heimsborgir
Evrópu gefa forskrift að, en þannig vildi þó til um daginn að íslendingar voru teknir
til fyrirmyndar varðandi haustlínuna í hárgreiðslu. Stærri myndina tók ljósmynd-
ari Mbl., Ragnar Axelsson, á förnum vegi og stuttu síðar komum við auga á hina í
blaði sem kynnti það nýjasta frá Bretlandi. Skemmtileg hárgreiðsla en þrælstolin,
ekki satt?
DÚX ÚR FRÖNSKUM
MENNTASKÓLA
HÁTÍZKAN
ÁRIÐ 1983?
Ljósmynd/ Guðjón.
Þessa krakka, Stefán og Valgerði, heimsótti blm. Mbl. í sumar en þau búa að Geitaskarði í
Langadal, A-Húnavatnssýslu. Þau eni með angórakanínur í fanginu sem Ágúst Sigurðsson
faðir þeirra ræktar meðfram búskapnum. Sú sem Stefán er með er þriggja mánaða en aðeins
mánaðargömul sú sem Valgerður heldur á.
Ljósmynd Jóhann G. Kristinsson.
Handagangur í öskjunni við sfldarsöltun, en ef að líkum lætur er hún nú að hefjast á
Austfjörðum.